Sveitarstjórnarkosningar 2014 – fréttayfirlit

x2014Sveitarstjórnarkosningar verða haldnar 31. maí 2014.

Höfuðborgarsvæðið: Reykjavík(8), Seltjarnarnes(4), Kópavogur(8), Garðabær(5), Hafnarfjörður(6), Mosfellsbær(6), Kjósarhreppur(ó)
Suðurnes: Grindavík(4), Reykjanesbær(6), Sandgerði(4), Sveitarfélagið Garður(3), Sveitarfélagið Vogar(3)
Vesturland: Akranes(5), Hvalfjarðarsveit(ó), Skorradalshreppur (ó), Borgarbyggð(4), Eyja- og Miklaholtshreppur(2), Snæfellsbær(4), Grundarfjörður(2), Helgafellssveit(ó), Stykkishólmur(2), Dalabyggð(ó)
Vestfirðir: Reykhólahreppur(ó), Vesturbyggð(1), Tálknajörður(ó), Bolungarvík(2), Ísafjarðarbær(4), Súðavíkurhreppur(2), Árneshreppur(ó), Kaldrananeshreppur(ó), Strandabyggð(3)
Norðurland vestra: Húnaþing vestra(2), Húnavatnshreppur(2), Blönduós(2), Sveitarfélagið Skagaströnd(2), Skagabyggð(ó), Sveitarfélagið Skagafjörður(4), Akrahreppur(ó)
Norðurland eystra: Fjallabyggð(4), Dalvíkurbyggð(3), Hörgársveit(3), Akureyri(7), Eyjafjarðarsveit(3), Svalbarðsstrandarhreppur(ó), Grýtubakkahreppur(ó), Þingeyjarsveit(2), Skútustaðahreppur(1), Tjörneshreppur(1), Norðurþing(4), Svalbarðshreppur(ó), Langanesbyggð(3)
Austurland: Vopnafjörður(3), Fljótsdalshreppur(ó), Fljótsdalshérað(5), Borgarfjarðarhreppur(ó)Seyðisfjörður(3), Fjarðabyggð(3), Breiðdalshreppur(ó), Djúpavogshreppur(2), Sveitarfélagið Hornafjörður(3)
Suðurland: Skaftárhreppur(3), Mýrdalshreppur(2), Vestmannaeyjar(2), Rangárþing eystra(3), Rangárþing ytra(2),  Ásahreppur(ó), Skeiða- og Gnúpverjahreppur(3), Hrunamannahreppur(2), Bláskógabyggð(2), Grímsnes- og Grafningshreppur(2), Flóahreppur(2), Árborg(5), Hveragerði(3), Sveitarfélagið Ölfus(3).
—————————————————————————————————————————————

3. júní 2014

Úrslit sveitarstjórnarkosninganna sl. laugardag verða sett inn á síður hvers sveitarfélags næstu daga.

29. maí 2014

rvkMorgunblaðið og Fréttablaðið birtu bæði skoðanakannanir í morgun vegna Reykjavíkur. Báðar kannanirnar sýna verulega fylgisaukningu Samfylkingarinnar en það liggur á bilinu 35,5%-37,3% sem myndi duga flokknum til allt að 6 borgarfulltrúum.

Sjálfstæðisflokkur mælist með 21-22% og fengi 3 borgarfulltrúa. Flokkurinn myndi tapa 11% og 2 borgarfulltrúum.

Björt framtíð mælist með 19-20% og virðist fylgi flokksins vera að dragast saman. Yrðu þetta niðurstöður kosninga myndi flokkurinn tapa þremur borgarfulltrúum og 15-16% fylgi Besta flokksins.

Framsókn og flugvallarvinir mælast með 5,5% í skoðanakönnun Morgunblaðsins en með ríflega 9% í könnun Fréttablaðsins. Í báðum könnunum er flokkurinn með borgarfulltrúa inni, örugglega í Fréttablaðskönnuninni en naumlega í Morgunblaðskönnuninni.

Píratar virðast eins og Björt framtíð vera að missa fylgi. Þeir mælast nú með 7-7,5% á móti 8-10% fyrr í mánuðinum. Þeir myndu fá einn borgarfulltrúa.

Vinstrihreyfingin grænt framboð mælist með í kringum 6% sem er tap upp á rúmt prósent frá síðustu kosningum og þýðir að flokkurinn er á mörkum þess að ná inn borgarfulltrúa.

Dögun mælist með 0,8% og 1,6%. Alþýðufylkingin mælist með 0,3 báðum könnunum. Báðir flokkarnir eru langt frá þvi að ná inn manni.

26. maí 2014

rvkNý könnun í Reykjavík. MMR birti í dag nýja skoðanakönnun. Samfylkingin mælist með tæplega 30% fylgi og myndu bæta við sig ríflega 10% fylgi og tveimur borgarfulltrúum og myndi samkvæmt könnuninni fá 5 borgarfulltrúa.

Björt framtíð mælist með 24% fylgi og tapar tæpum 11% frá fylgi Besta flokksins fyrir fjórum árum. Björt framtíð fengi 4 borgarfulltrúa og tapar 2 frá 2010.

Sjálfstæðisflokkur mælist með 21% og tapar 12,5% frá síðustu kosningum og mælist með 3-4 borgarfulltrúa en hafði fimm borgarfulltrúa í síðustu kosningum.

Vinstrihreyfingin grænt framboð mælist með 9% og bætir við sig tæpum 2% og heldur sínum borgarfulltrúa.

Píratar mælast með 8% og 1 borgarfulltrúa. Framsóknarflokkur mælist nú með 5,3% sem er með því mesta sem flokkurinn hefur mælst með og er hann jafn fjórða manni Sjálfstæðisflokks um að verða ná fimmtánda manninum í borgarstjórn. Dögun mælist með 2,6% og Alþýðufylkigin 0.2%.

24, maí 2014

KópavogurSkoðanakönnun í Kópavogi. Fréttablaðið birtir í dag skoðanakönnun um fylgi flokkanna í Kópavogi.

Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstu með ríflega 31% fylgi. Það er lítillega meira fylgi en flokkurinn hlaut í síðustu kosningum og fengi hann 4 bæjarfulltrúa áfram. Fjórði bæjarfulltrúi flokksins er hins vegar næstsíðastur inn. Í könnun Morgunblaðsins um miðjan mánuðinn mældist Sjálfstæðisflokkurinn með tæplega 40% fylgi.

Samfylkingin mælist með tæplega 21% fylgi og tapar 7% frá síðustu kosningum og fengi 2 bæjarfulltrúa og tapaði einum.

Björt framtíð mælist með ríflega 16% fylgi sem er aðeins minna en í könnun Morgunblaðsins og fengi 2 bæjarfulltrúa.

Framsóknarflokkur er með 10% fylgi sem er 3% meira en í síðustu kosningum og tvöföldun á fylgi frá könnun Morgunblaðsins fyrr í mánuðnum. Flokkurinn héldi sínum bæjarfulltrúa.

Vinstrihreyfingin grænt framboð fengi ríflega 8% sem tap upp á 1,5% en héldi sínum bæjarfulltrúa.

Píratar mælast með 7,6% sem er mun minna en í Morgunblaðskönnuninni en dugir þeim fyrir 1 bæjarfulltrúa en hann er samkvæmt könnuninni síðastur inn.

Næstbestiflokkurinn og sundlaugarvinir mælast með 4%, tapa tæplega 10% frá síðustu kosningum og missa sinn bæjarfulltrúa.

Dögun og umbótasinnar mælast með 0,7% fylgi.

 

22. maí 2014

AkureyriSkoðanakönnun á Akureyri. Vikudagur á Akureyri birtir skoðanakönnun fyrir Akureyri í dag. Sjálfstæðisflokkur mælist stærstur með 20,6% sem er fylgisaukning frá síðustu kosningum upp á ríflega 7%. Yrðu þetta úrslit kosninga myndi flokkurinn hljóta 3 bæjarfulltrúa og bæta við sig tveimur.

Sjónarmun á eftir Sjálfstæðisflokknum kemur L-listi Bæjarlistans með 20% og bæjarfulltrúa. Um er að ræða sameiginlegt framboð A-lista og L-lista frá síðustu kosningum og tapar listanir samtals 33,6% atkvæða og fimm bæjarfulltrúum.

Framsóknarflokkurinn mælist með 17% og 2 bæjarfulltrúa sem er bæting upp á 4% og einn bæjarfulltrúa.

Samfylkingin bætir einnig við sig, fer úr 10% í 14,4% og fær 1 bæjarfulltrúa í stað eins áður.

Björt framtíð mælist með rúm 13% og fengi 1 bæjarfulltrúa. Flokkurinn hefur hrapað nokkuð skarpt í skoðanakönnunum í maí en í skoðanakönnun Morgunblaðsins í byrjun maí var flokkurinn með 20% og með 18% í könnun Fréttablaðsins um miðjan mánuðinn.

Vinstrihreyfingin grænt framboð mælist með 12% sem er 1,5% meira en í síðustu kosningum og dugar fyrir 1 bæjarfulltrúa. Dögun mælist með tæplega 3% fylgi og langt frá því að ná inn manni.

Samkvæmt þessari skoðanakönnun er þriðji maður Sjálfstæðisflokks síðastur inn en næstir honum eru þriðji maður L-lista og annar maður Bjartrar framtíðar.

 

HafnarfjSkoðanakönnun í Hafnarfirði. Fréttablaðið birti skoðanakönnun fyrir Hafnarfjörð í dag.

Samkvæmt könnuninni mælist Sjálfstæðisflokkur stærstur með 28% og fengi 4 bæjarfulltrúa, tapaði einum og 9% fylgi.

Samfylkingin mælist með 25,5% tapar rúmum 15% af fylginu frá 2010, fengi 3 bæjarfulltrúa og tapaði tveimur.

Björt framtíð og Píratar buðu ekki fram 2010 en fá nú umtalsvert fylgi. Björt framtíð hlýtur tæp 17% og fengi 2 bæjarfulltrúa og Píratar mælast með tæp 13% og fengju 1 bæjarfulltrúa.

Vinstrihreyfingin grænt framboð heldur sínum bæjarfulltrúa þrátt fyrir að missa ríflega 4% fylgi en flokkurinn mælist með 10% nú.

Framsóknarflokurinn er með litlu minna fylgi en 2010 en nær ekki inn bæjarfulltrúa en vantar hins vegar innan við 0,5% til að ná inn manni á kostnað Sjálfstæðisflokks.

20. maí 2014

ReykjavíkNý könnun í Reykjavík. Samkvæmt nýrri skoðanakönnun í Reykjavík bætir Samfylkingin við sig rúmum 15% og 3 borgarfulltrúum, fengi 34% og 6 borgarfulltrúa.

Björt framtíð (Besti flokkurinn) er með 22% fylgi sem myndi færa flokknum 4 borgarfulltrúa, rúmum sjónarmun á undan Sjálfstæðisflokki. Þetta þýðir fylgistap upp á rúmlega 12% og að flokkurinn missir 2 borgarfulltrúa. Meirihluti Bjartar framtíðar/Besta flokksins og Samfylkingar hlyti því öruggan meirihluta áfram með 10 af 15 borgarfulltrúum en hafa samanlagt 9 í dag.

Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 21,5% sem er sögulega líklega minnsta fylgi sem flokkurinn hefur mælst með í Reykjavík. Það þýðir aðeins 3 borgarfulltrúa og flokkurinn missir því 2 frá síðustu kosningum. Sjálfstæðisflokkinn vantar innan við 1% til að ná inn sínum fjórða manni á kostnað Bjartar framtíðar.

Vinstrihreyfingin grænt framboð mælist með 6,3% og tapar tæpu 1% frá síðustu kosningum og heldur sínum borgarfulltrúa.

Píratar mælast með ríflega 9% og fá samkvæmt könnuninni 1 borgarfulltrúa. Þeir þurfa að bæta við sig ríflega 1,5% til að ná inn öðrum manni.

Framsóknarflokkur mælist með 3% og vantar því 2,5% til að ná inn manni. Dögun mælist með 2% og Alþýðufylkingin rúmlega hálft prósent.

19. maí 2014

SeltjarnarnesSkoðanakönnun á Seltjarnarnesi. Morgunblaðið birtir skoðanakönnun vegna Seltjarnarness í morgun. Könnunin sýnir yfirburðafylgi Sjálfstæðisflokks sem mælist með 66% sem myndi þýða að flokkurinn bætti við sig 8% og einum bæjarfulltrúa, fengi 6 af 7 bæjarfulltrúum á Seltjarnarnesi.

Samfylkingin mælist með tæplega 21%, bætir við sig 5% og fengi 1 bæjarfulltrúa og vantar innan við 2% til að bæta við sig öðrum bæjarfulltrúa.

Neslistinn mælist með 9,4% og tapar ríflega helmingi fylgis síns frá 2010 og eina bæjarfulltrúa sínum. Neslistinn vantar hins vegar innan við 2% til að halda sínum manni.

Framsóknarflokkur og óháðir mælast með 3,3% sem er um helmingur þess sem flokkurinn hlaut í kosningunum 2010.

Fimmti maður Sjálfstæðisflokks er inni á 13,2% og því þyrftu Neslistinn og Samfylking að bæta við sig allnokkru fylgi þannig að hann yrði í hættu.

17. maí 2014

ÁrborgSkoðanakönnun í Árborg. Sjálfstæðisflokkurinn missir meirihluta sinn í Árborg samkvæmt skoðanakönnun sem birtist í Fréttablaðinu í dag. Það er í samræmi við skoðanakönnun sem birtist í Morgunblaðinu í vikunni.

Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 35% fylgi og fengi 4 bæjarfulltrúa. Flokkurinn tapar því um 15% frá kosningunum 2010.

Framsóknarflokkur mælisti með tæplega 23% fylgi og bætir við 3% og fengi 3 bæjarfulltrúa.

Samfylkingin mælist með 15% fylgi, tapar tæpum 5% og fengi 1 bæjarfulltrúa.

Björt framtíð er með tæp 15% og fengi einn bæjarfulltrúa. Vinstrihreyfingin grænt framboð er með 7,3% og missir sinn bæjarfulltrúa. Litlu munar á þriðja manni Framsóknarflokks, fyrsta manni Vinstri grænna og öðrum manni Samfylkingar og Bjartrar framtíðar.

MosfellsbærSkoðanakönnun í Mosfellsbæ. Samkvæmt skoðanakönnun sem Morgunblaðið birtir í dag fær Sjálfstæðisflokkurinn öruggan meirihluta í bæjarstjórn Mosfellsbæjar.Flokkurinn mælist með tæplega 56% fylgi en var með tæð 50% í síðustu kosningum. Vegna mikilla dreifingar á fylgi annarra framboða í bænum myndi Sjálfstæðisflokkurinn fá 7 af 9 bæjarfulltrúum.

Samfylkingin mælist með 15% fylgi sem er 3% meira en í síðustu kosningum. Flokkurinn myndi samkvæmt þessu fá 1 bæjarfulltrúa og vera nálægt því að fá annan á kostnað Sjálfstæðisflokks.

Vinstrihreyfingin grænt framboð mælist með 12% sem er svipað og í síðustu kosningum fengju 1 bæjarfulltrúa.

Íbúahreyfingin í Mosfellsbæ er með ríflega 6% og tapar samkvæmt því 9% og vantar að endurheimta 2-3% til að ná kjörnum bæjarfulltrúa.

Framsóknarflokkurinn og Mosfellslistinn mælast með 4,4% og 5% og þurfa því að bæta við sig í kringum 4% til að ná kjörnum bæjarfulltrúa.

16. maí 2014

HafnarfjörðurSkoðanakönnun í Hafnarfirði. Miklar breytingar eru á fylgi flokkanna í Hafnarfirði ef marka má skoðanakönnun sem birtist í Morgunblaðinu í morgun.  Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur með 31,6% fylgi og tapar um 6,5% frá síðustu kosningum og fengi 4 bæjarfulltrúa og tapaði einum.

Samfylkingin mælist með 24% og tapar samkvæmt því 17% fylgi og fengi 3 bæjarfulltrúa, tapaði tveimur.

Björt framtíð mælist með 20,4% og fengi 2 bæjarfulltrúa.

Vinstrihreyfingin grænt framboð mælist með 8,2% og tapaði 6,4% og héldi sínum manni.

Píratar mælast með 8,1% og fengju 1 bæjarfulltrúa.

Framsóknarflokkurinn mælist með 7,1% sem er nokkurn veginn sama fylgi og í kosningunum 2010 en nægir ekki til að ná inn manni.

Fjórði maður Sjálfstæðisflokks, þriðji maður Samfylkingar og fyrstu menn Vinstri grænna og Pírata eru síðastir og nær jafnir inn. Framsóknarflokkinn vantar samkvæmt þessari könnun innan við 1% til að ná inn manni.

15. maí 2014

Nýlegar skoðanakannanir í nokkrum af stærstu sveitarfélögunum hafa verið settar inn á síður þeirra. Þau eru Reykjavík, Kópavogur, Garðabær, Reykjanesbær, Akranes, Ísafjarðarbær, Akureyri, Fjarðabyggð, Vestmannaeyjar og Árborg. Fleiri kannanir munu koma inn eftir því sem þær verða birtar.

Íbúar á sveitarstjórnarmann. Sveitarfélögin í landinu er mjög misfjölmenn. Íbúar Reykjavíkur er 121.230 um síðusta áramót á meðan íbúar í Árneshreppi og Helgafellssveit eru aðeins 53.  Út frá því er athyglisvert að skoða hversu margir íbúar eru á bak við hvern sveitarstjórnarfulltrúa.

Flestir eru þeir í Reykjavík 8.082 íbúar á hvern borgarfulltrúa. Næst þar á eftir koma Kópavogur með 2.937, Hafnarfjörður 2.487, Akureyri með 1.646, Reykjanesbær 1.321, Garðabær 1.289 og Mosfellsbær 1.008.

Fæstir eru þeir hins vegar í Tjörneshreppi, Helgafellssveit og Árneshreppi þar sem það eru um 11 íbúar á hvern hreppsnefndarmann, 12 í Skorradalshreppi, 14 í Fljótsdalshreppi, 18 í Svalbarðshreppi og 20 í Skagabyggð.

14. maí 2014

Tvö kvennaframboð verða við kosningarnar í vor. Annars vegar er um að ræða M-listi Máttar meyja og manna í Bolungarvík en þar fer 14 kvenna listi gegn lista Sjálfstæðisflokks og óháðra sem hefur meirihluta í bæjarstjórn Bolungarvíkur. Hins vegar er um að ræða framboð sjö kvenna í Sveitarfélaginu Garði sem fer fram undir merkjum Z-lista Samstöðu.

Sá listi sem fer næst því að vera karlalisti er líklega listi Pírata í Kópavogi en hann skipa 13 karlar og 1 kona sem er í 5. sæti listans.

13. maí 2014

Sjálfkjörið er í Tjörneshreppi, Skútustaðahreppi og Vesturbyggð þar sem aðeins einn listi kom fram.

Óhlutbundin kosning verður í eftirtöldum sveitarfélögum þar sem enginn framboðslisti kom fram: Akrahreppur, Árneshreppur, Ásahreppur, Borgarfjarðarhreppur, Breiðdalshreppur, Dalabyggð, Fljótsdalshreppur, Grýtubakkahreppur, Helgafellssveit, Hvalfjarðarsveit, Kaldrananeshreppur, Kjósarhreppur, Reykhólahreppur, Skagabyggð, Skorradalshreppur, Svalbarðshreppur, Svalbarðsstrandarhreppur, Tálknafjarðarhreppur.

J-listi fyrir fjölbreytt og réttlátt samfélag í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.

1. Anna Sigríður Valdimarsdóttir, náttúrufræðingur
2. Þórir Árnason, verkstjóri
3. Guðfinnur Jakobsson, forstöðumaður
4. Sigurlaug Ósk Reimarsdóttir, starfsm.Skaftholti
5. Jón Marteinn Finnbogason, búfræðinemi
6. Jón Einar Valdimarsson, húsasmiður
7. Logi Pálsson, atferlisþjálfari

O-listi Hins listans í Eyjafjarðarsveit er kominn fram.

1. Sigurlaug Hanna Leifsdóttir, verkefnastjóri
2. Lilja Sverrisdóttir, bóndi
3. Einar Svanbergsson, rekstrarstjóri
4. Þórir Níelsson, bóndi
5. Halla Hafbergsdótdtir, sérfræðingur
6. Sigurður Friðleifsson, umhverfisfræðingur
7. Anna Sonja Ágústsdóttir, tamningakona og nemi
8. Jónína M. Guðbjartsdóttir, grunnskólakennari
9. Brynjar Skúlason, skógfræðingur
10. Hrönn A. Björnsdóttir, ritari
11. Aðalsteinn Hallgrímsson, bóndi
12. Sigríður Ásný Ketilsdóttir, heilari
13. Ármann Skjaldarson, bóndi og bifvélavirki
14. Davíð R. Ágústsson, húsvörður

Tveir listar komu fram í Djúpavogshreppi.

F-listi Framfaralistans Ó-listi Óskalistans
1. Andrés Skúlason 1. Rán Freysdóttir
2. Sóley Dögg Birgisdóttir 2. Kári Snær Valtingojer
3. Kristján Ingimarsson 3. Júlía Hrönn Rafnsdóttir
4. Þorbjörg Sandholt 4. Óðinn Sævar Gunnlaugsson
5. Sigurjón Stefánsson 5. Ester Sigurásta Gunnlaugsdóttir
6. Berta Björg Sæmundsdóttir 6. Birgir Thorberg Ágústsson
7. Sigurður Ágúst Jónsson 7. Óskar Ragnarsson
8. Ingibjörg B. Gunnlaugsdóttir 8. Helga Rún Guðjónsdóttir
9. Magnús Kristjánsson 9. Steinþór Björnsson
10. Þór Vigfússon 10. Hörður Ingi Þórbjörnsson

Z-listi Samstöðu í Sveitarfélaginu Garði er kominn fram.

1. Hildur Sigfúsdóttir, meistaranemi
2. Jóna Rut Gísladóttir, hjúkrunarfræðinemi
3. Linda Rós Björgvinsdóttir, tryggingafulltrúi
4. Jóhanna Pálsdóttir, grunnskólakennari
5. Sigrún Sigurðardóttir, þroskaþjálfi
6. Elín Arnbjörnsdóttir, félagsráðgjafanemi
7. Anna Elísabet Gestsdóttir, leik- og grunnskólakennari

Lýðræðislistinn á Súðavík hefur verið lagður fram.

1. Eiríkur Valgeir Scott, pípulagningamaður
2. Halldóra Pétursdóttir, verslunarmaður
3. Salvar Ólafur Baldursson, bóndi
4. Jóhanna R. Kristjánssdóttir, bóndi
5. Karl Guðmundur Kjartanson, sjómaður
6. Guðmundur Birgir Ragnarson, húsvörður
7. Eðvarð Örn Kristinsson, sjómaður
8. Guðmundur M. Halldórson, bóndi
9. Guðrún I. Halldórsdóttir, verkakona
10. Ómar Már Jónsson, iðnrekstrarfræðingur

Listi Sjálfstæðisflokks og óháðra í Sveitarfélaginu Vogum hefur verið lagður fram.

1. Björn Sæbjörnsson
2. Guðbjörg Kristmundsdóttir
3. Oddur Ragnar Þórðarson
4. Kristinn Benediktsson
5. Sigurður Árni Leifsson
6. Drífa B. Gunnlaugsdóttir
7. Gottskálk H. Kristjánsson
8. Sylvía Hlíf Latham
9. Magga Lena Kristinsdóttir
10. Elfar Árni Rúnarsson
11. Hólmgrímur Rósenbergsson
12. Þórður Kr. Guðmundsson
13. Sveindís Skúladóttir
14. Guðmundur Valdemarsson

Listi Fólksins í Sveitarfélaginu Vogum hefur verið lagður fram.

1. Kristinn Björgvinsson
2. Jóngeir H. Hlinason
3. Sigríður Þorgeirsdóttir
4. Bergur Guðbjörnsson
5. Magnús Jón Björgvinsson
6. Elín Ösp Guðmundsdóttir
7. Kristinn Þór Sigurjónsson
8. Guðrún Kristmannsdóttir
9. Sóley Hafsteinsdóttir
10. Klara Birgisdóttir
11. Tómas Pétursson
12. Guðmundur Hauksson
13. Arnar Már Jónsson
14. Benedikt Guðmundsson

Listi Næstbestaflokksins og sundlaugarvina í Kópavogi hefur verið lagður fram.

Hjálmar Hjálmarsson, leikari
Donata H. Bukowska, kennari
Ásdís Helga Jóhannesdóttir, íslenskufræðingur
Nadia Borisdóttir, ráðgjafi hjá Mannréttindaskrifstofu
Sigrún Sif Jóelsdóttir,  Ms. í sálfræði og verkefnisstjóri við HÍ
Einar Rafn Þórhallsson, tómstundafræðingur og tónlistarmaður
Angelina Belista, hugbúnaðarprófari
Ágúst Valves Jóhannesson, matreiðslumaður
Hafsteinn Már Sigurðsson, múrari og upptökumaður
Hinrik Ólafsson, framleiðandi og leikari
Valgeir Skagfjörð, höfundur, tónlistarmaður og leikari
Margrét E. Kaaber, leikkona
Daníel Þór Bjarnason, leikari
Bjarni Steinar Kárason, lífstílsráðgjafi

Listi Framsóknar og óháðra á Seltjarnarnesi hefur verið lagður fram.

1. Guðmundur Einarsson, viðskiptafræðingur
2. Þorsteinn Sæmundsson, alþingismaður
3. Kristjana Bergsdóttir, kerfisfræðingur
4. Sigurður E. Guðmundsson, flugstjóri
5. Björn Ragnar Bjarnason, viðskiptafræðingur
6. Edda Sif Bergmann Þorvaldsdóttir, sérkennari
7. Sigrún Þorgeirsdóttir, málfræðingur
8. Stefán E. Sigurðsson, flugstjóri
9. Íris Gústafsdóttir, hárgreiðslumeistari
10. Guðbjörg Hannesdóttir, fv.skólaliði
11. Hildur Aðalsteinsdóttir, leikskólasérkennari
12. Svala Sigurðardóttir, fv.skólaritari
13. Dóra Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur
14. Erna Kristinsdóttir, fv.iðnrekandi

12. maí 2014

Á hádegi í dag rann út framlengdur framboðsfrestur í þeim sveitarfélögum þar sem að aðeins einn listi kom fram. Sjálfkjörið verður í Skútustaðahreppi og Tjörneshreppi.

Óhlutbundin kosning verður í Kjósarhreppi, Fljótsdalshreppi og Kaldrananeshreppi.

Listi Dögunar og umbótasinna í Kópavogi hefur verið birtur.

1. Árni Þór Þorgeirsson, frumkvöðull
2. Jónína Björk Erlingsdóttir, MPM
3. Ágústa Sigrún Ágústsdóttir, mannauðsstjóri
4. Baldvin Björgvinsson, raffræðingur og kennari
5. Hans Margrétarson Hansen, leikskólastarfsmaður
6. Clara Regína Ludwig, nemi
7. Ólafur Víðir Sigurðsson, tæknifræðingur
8. Rúnar Sigurðsson, verkefnastjóri
9. Ólafur Garðarsson, forritari
10. Sigurður Haraldsson, rafvirki
11. Margrét Tryggvadóttir, bókmenntafræðingur og fv.alþingismaður

Tveir listar komu fram í Eyja- og Miklaholtshreppi.

F-listi Sveitar H-listi Betri byggðar
1. Þröstur Aðalbjarnarson, búfræðikandidat og bóndi, Stakkhamri I 1. Eggert Kjartansson, bóndi Hofsstöðum.
2. Sigrún Erla Eyjólfsdóttir, leikskólakennari og hótelstjóri, Vegamótum 2. Atli Sveinn Svansson, bóndi Dalsmynni.
3. Halldór Jónsson, bóndi og oddvitaefni, Þverá 3. Katrín Gísladóttir, bóndi Minni Borg.
4. Gísli Guðmundsson, tamningamaður og fv. Lögregluvarðstjóri, Hömluholti 4. Herdís Þórðardóttir, deildarstjóri, Kolviðarnesi.
5. Harpa Jónsdóttir, bóndi, Hjarðarfelli 5. Halldór Sigurkarlsson, tamningamaður, Hrossholti.
6. Kristján Þór Sigurvinsson, bóndi, Fáskrúðarbakka 6. Áslaug Sigvaldadóttir, kennari, Syðra Lágafelli.
7. Ásdís Ólöf Sigurðardóttir, tamningakona, Eiðhúsum 7. Guðbjörg Gunnarsdóttir, skólaliði, Laugargerði.
8. Þorleifur Halldórsson, vélvirki, Þverá 8. Kristín Perla Sigurbjörnsdóttir, nemi, Minni Borg.
9. Trausti Skúlason, bóndi, Syðra-Skógarnesi 9. Halla Sif Svansdóttir, nemi, Dalsmynni.
10. Bjarni Alexandersson, búfræðingur og bóndi, Stakkhamri II 10. Svanur Guðmundsson, bóndi Dalsmynni

 

Þrír listar komu fram í Strandabyggð. 

E-listi Strandamanna F-listi Óháðra kjósenda J-listi Félagshyggjufólks
1. Ingibjörg Benediktsdóttir, háskólanemi 1. Haraldur V.A. Jónsson, húsasmíðameistari 1. Jón Gísli Jónsson, verkamaður
2. Jóhann Björn Arngrímsson,svæðisstjóri 2. Sigríður G. Jónsdóttir, bóndi 2. Ingibjörg Emilsdóttir, grunnskólakennari
3. Vignir Örn Pálsson, rafvirki 3. Már Ólafsson, sjómaður 3. Viðar Guðmundsson, bóndi
4. Jóhanna G. Rósmundsdóttir, stuðningsfulltrúi 4. Hlíf Hrólfsdóttir, þroskaþjálfi 4. Ásta Þórisdóttir, grunnskólakennari
5. Hlynur Þór Ragnarsson, skólabílstjóri 5. Jón Stefánsson, bóndi 5. Jóhann L. Jónsson, húsasmiður
6. Eiríkur Valdimarsson, þjóðfræðingur 6. Ragnheiður Ingimundardóttir, verslunarstjóri 6. Guðrún E Þorvaldsdóttir, heimaþjónusta
7. Marta Sigvaldadóttir, bóndi 7. Gunnar T. Daðason, pípulagningarmaður 7. Unnsteinn Árnason, bóndi
8. Andrea Marta Vigfúsdóttir, bóndi 8. Júlíana Ágústsdóttir, skrifstofumaður 8. Ingibjörg B. Sigurðardóttir, þjónustufulltrúi
9. Þröstur Áskelsson, verkamaður 9. Karl V. Jónsson, verkstjóri 9. Ingimundur Jóhannsson, vélstjóri
10. Ingibjörg H. Theodórsdóttir, heilbrigðisstarfsmaður 10. Valdemar Guðmundsson, eldriborgari 10. Bryndís Sveinsdóttir, skrifstofumaður

M-listi Mýrdælinga í Mýrdalshreppi er kominn fram.

1. Árni Rúnar Þorvaldsson, verkefnisstjóri
2. Eva Dögg Þorsteinsdóttir, framkvæmdastjóri
3. Eiríkur Tryggvi Ástþórsson, landpóstur
4. Hafdís Eggertsdóttir, félagsliði
5. Pálmi Kristjánsson, rekstrarstjóri
6. Eygló Guðmundsdóttir, sundlaugarvörður
7. Kristján Þórðarson, verkstjóri
8. Sæmunda Ósk Fjeldsted, verslunarmaður
9. Ívar Páll Bjartmarsson, tæknimaður
10. Steinþór Vigfússon, hótelstjóri

Ó-listi Óháðra, Skaftárhrepp á kortið í Skaftárhreppi er kominn fram.

1. Guðmundur Ingi Ingason, lögregluvarðstjóri
2. Jóhannes Gissurarson, bóndi
3. Sverrir Gíslason, bóndi
4. Auður Eyþórsdóttir, framkvæmdastjóri
5. Kristín Lárusdóttir, bóndi/tamningamaður
6. Ragnheiður Hlín Símonardóttir, bóndi/sjúkraliði
7. Gunnar Pétur Sigmarsson, landpóstur/nemi
8. Þóranna Harðardóttir, bóndi/landpóstur
9. Sigurlaug Linda Harðardóttir, bóndi
10. Magnús Þorfinnsson, bóndi

Z-listi Sólar í Skaftárhreppi, óháðs framboðs er kominn fram.

1. Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, bóndi
2. Jóna Björk Jónsdóttir, líffræðingur
3. Gústaf B. Pálsson, bóndi
4. Kristbjörg Hilmarsdóttir, bóndi/ferðaþjónustubóndi
5. Rannveig Ólafsdóttir, náttúrufræðingur/bóndi
6. Arnhildur Helgadóttir, nemi
7. Kári Kristjánsson, stm. Vatnajökulsþjóðgarðs
8. Anna Sigríður Bjarnadóttir, öryrki
9. Valgerður Erlingsdóttir, skógfræðingur
10. Snorri Baldursson, þjóðgarðsvörður.

11. maí 2014

Framboðsfrestur rann út á hádegi í gær.

Aðeins einn listi kom fram í Vesturbyggð, Skútustaðahreppi, Djúpavogshreppi og Tjörneshreppi og verður því framboðsfrestur í þessum sveitarfélögum framlengdur til hádegis á mánudag. Ekki er vitað til að nema einn listi hafi komið fram í Súðavíkurhreppi en það er ekki staðfest.

Staðfest er að enginn listi kom fram í eftirtöldum sveitarfélögum: Hvalfjarðarsveit, Skorradalshreppi, Dalabyggð, Reykhólahreppi, Akrahreppi og Breiðdalshreppi. Líklega kom enginn listi fram í eftirtöldum sveitarfélögum en það er ekki staðfest: Tálknafjarðarhreppur, Árneshreppur, Kaldrananeshreppur, Strandabyggð, Skagabyggð, Svalbarðsstrandarhreppur, Grýtubakkahreppur, Svalbarðshreppur, Borgarfjarðarhreppur, Fljótsdalshreppur og Ásahreppur.

Flest framboð komu fram í Reykjavík og Kópavogi, átta á hvorum stað. Sjö framboð komu fram á Akureyri og sex framboð í Hafnarfirði, Mosfellsbæ og Reykjanesbæ.

C-listi Lýðræðissinna í Grímsnes- og Grafningshreppi hefur verið lagður fram.

1. Hörður Óli Guðmundsson, bóndi, Haga
2. Ingibjörg Harðardóttir, viðskiptafræðingur, Björk II
3. Gunnar Þorgeirsson, garðyrkjubóndi, Ártanga
4. Björn Kristinn Pálmarsson, verkamaður, Borgarbraut 5
5. Auður Gunnarsdóttir, bóndi, Hömrum
6. Ása Valdís Árnadóttir, markaðsstjóri, Bíldsbrún 1
7. Steinar Sigurjónsson, nemi, Miðengi 5
8. Hildur Magnúsdóttir, ritari, Stóru-Borg
9. Alfreð Aron Guðmundsson, verkamaður, Borgarbraut 28
10. Þorkell Gunnarsson, pípulagningameistari, Stærri-Bæ II

Listi Framsóknarflokksins á Seyðisfirði hefur verið lagður fram.

1. Vilhjálmur Jónsson bæjarstjóri
2. Unnar B. Sveinlaugsson vélsmiður
3. Örvar Jóhannsson rafvirkjanemi
4. Óla B. Magnúsdóttir skrifstofumaður
5. Sigríður Stefánsdóttir loftskeytamaður
6. Rúnar Gunnarsson fiskverkamaður
7. Hjalti Þór Bergsson bifreiðastjóri
8. Eygló Björg Jóhannsdóttir bókari
9. Gunnhildur Eldjárnsdóttir eldri borgari
10. Sigurður Ormar Sigurðsson bæjarstarfsmaður
11. Snorri Jónsson vinnslustjóri
12. Ingibjörg Svanbergsdóttir eldri borgari
13. Páll Vilhjálmsson sjómaður
14. Þórdís Bergsdóttir framkvæmdastjóri

Þrír listar komu fram í Langanesbyggð.

L-listi Framtíðarlistans N-listi Nýs afls
1. Þorsteinn Ægir Egilsson, íþróttakennari og neyðarflutningamaður 1. Hilma Steinarsdóttir, háskólanemi og grunnskólakennari
2. Hulda Kristín Baldursdóttir, starfsmaður íþróttahúss 2. Reynir Atli Jónsson, reiðkennari
3. Gunnólfur Lársson, vertaki og sveitarstjórnarmaður 3. Dagrún Þórisdóttir, bóndi
4. Halldór Rúnar Stefánsson, útgerðarmaður 4. Aneta Potrykus, gjaldkeri
5. Magnús Elíasson, sjómaður 5. Þorstenn Vilberg Þórisson, atvinnubílstjóri
6. Steinunn Anna Halldórsdóttir, hrossaræktarráðunautur 6. Sóley Indriðadóttir, forstjóri
7. Oddný S. Kristjánsdóttir, dagforeldri 7. Heiðrún Óladóttir, verkefnastjóri
8. Sölvi Steinn Ólason, húsvörður 8. Ívar Þór Jónsson, vélstjóri
9. Albert Sigurðsson, járnsmiður 9. Kristín Heimisdóttir, háskólanemi
10. Jósteinn Hermundsson, smiður 10. Jón H. Marinósson, sjómaður
11. Gísli Jónsson, verkamaður 11. Guðmundur Jóhannsson, skipstjóri
12. Maríus Halldórsson, bóndi og búfræðingur 12. Gréta Bergrún Jóhannesdóttir, verkefnastjóri
13. Þórarinn Björnsson, eldiri borgari 13. Ari Sigfús Úlfsson, verkamaður
14. Líney Sigurðardóttir, ritari og grunnskólakennari
U-listinn
1. Siggeir Stefánsson, framleiðslustjóri
2. Halldóra Jóhanna Friðbergsdóttir, leikskólastjóri
3. Björn Guðmundur Björnsson, verkstjóri
4. Karl Ásberg Steinsson, bifvélavirki
5. Steinunn Leósdóttir, leiðbeinandi
6. Vilborg Stefánsdóttir, kerfisfræðingur
7. Ævar Rafn Marinósson, bóndi
8. Nanna S. Höskuldsdóttir, matráður
9. Magdalena Zawodna, leikskólakennari
10. Sigríður Ósk Indriðadóttir, leiðbeinandi
11. Aðalbjörn Arnarsson, vélamaður
12. Ólöf Kristín Arnmundsdóttir, útgerðarmaður
13. Sólveig Sveinbjörnsdóttir, flugupplýsingafulltrúi
14. Rafn Jónsson, verksmiðjustjóri

Ð-listinn á Skagaströnd kom fram í gær.

1. Steindór Haraldsson, framleiðslustjóri
2. Inga Rós Sævarsdóttir, fulltrúi
3. Kristín Björk Leifsdóttir, háskólanemi
4. Guðlaug Grétarsdóttir, leikskólakennari
5. Eygló Amelía Valdimarsdóttir, snyrtifræðingur
6. Súsanna Þórhallsdóttir, húsmóðir
7. Kristín Birna Guðmundsdóttir, fulltrúi.
8. Þröstur Líndal, bóndi
9. Sigríður Þórunn Gestsdóttir, húsmóðir.
10. Hallbjörn Björnsson, rafvirkjameistari

E-listi Endurreisnar – lista fólksins í Fljótsdalshéraði hefur verið lagður fram.

1. Áskell Gunnar Einarsson
2. Lilja Hafdís Óladóttir
3. Bylgja Dröfn Jónsdóttir
4. Guðrún Agnarsdóttir
5. Örvar Már Jónsson
6. Erlingur Hjörvar Guðjónsson
7. Agnar Benediktsson
8. Guðjón Einarsson
9. Arinbjörn Árnason
10. benedikt Arnórsson
11. Bragi S. Björgvinsson
12. Rögnvaldur Ragnarsson
13. Árni Sigurður Jónsson
14. Rúnar Guðmundsson
15. Óli Stefánsson

10. maí 2014

Framboðsfrestur rann út á hádegi í dag.

Aðeins einn listi kom fram í Vesturbyggð, Skútustaðahreppi og Tjörneshreppi og verður því framboðsfrestur í þessum sveitarfélögum framlengdur til hádegis á mánudag.

Staðfest er að enginn listi kom fram í eftirtöldum sveitarfélögum: Hvalfjarðarsveit, Dalabyggð, Reykhólahreppi og Breiðdalshreppi.

Nýtt framboð kom fram í Snæfellsbæ  í dag, N-listinn, en það er framboð sem skipað er ungu fólki.

1. Friðþjófur Orri Jóhannsson, skipstjóri og útvarpsmaður
2. Víðir Haraldsson, vélstjóri og hestamaður
3. Hreinn S. Jónsson, sjómaður
4. Adam Geir Gústafsson, verkamaður
5. Krystyna Stefanczyk, háskólanemi
6. Arnór Ísfjörð Guðmundsson, laxveiðimaður
7. Hildur Ósk Þórsdóttir, búðakona og dama
8. Arngrímur Stefánsson, verkamaður

Þrír listar komu fram í Hörgársveit.

J-listi Grósku L-listi Lýðræðislistans N-listi Nýrra tíma
1. Axel Grettisson 1. Jón Þór Benediktsson 1. Ásrún Árnadóttir
2. Jóhanna María Oddsdóttir 2. Helgi Þór Helgason 2. Jónas Þór Jónasson
3. Helgi Bjarni Steinsson 3. Ásta Júlía Aðalsteinsdóttir 3. Þórður Ragnar Þórðarson
4. María Albína Tryggvadóttir 4. Andrea R. Keel 4. Jónas Ragnarsson
5. Róbert Fanndal Jósavinsson 5. Guðmundur Sturluson 5. Ingibjörg Stella Bjarnadóttir
6. Sigríður Guðmundsdóttir 6. Ásdís Skarphéðinsdóttir 6. Bjarki Brynjólfsson
7. Sigríður Kristín Sverrisdóttir 7. Halldóra E. Jóhannsdóttir 7. Auður Eiríksdóttir
8. Gústav Geir Bollason 8. Áslaug Stefánsdóttir 8. Einar Þórðarson
9. Halldóra Vébjörnsdóttir 9. Hannes Gunnlaugsson 9. Andrés Kristinsson
10. Haukur Sigfússon 10. Jónas Davíð Jónasson 10. Arnar Pálsson

Ónefndur listi er kominn fram í Tjörneshreppi

1. Steinþór Heiðarsson
2. Smári Kárason
3. Jón Gunnarsson
4. Sveinn Egilsson
5. Katý Bjarnadóttir
6. Jónas Jónasson
7. Sigurbjörg Sveinbjörnsdóttir
8. Máni Snær Bjarnason
9. Halldór Sigurðsson
10. Jóhanna R. Pétursdóttir

M-listi Fólksins í bænum í Garðabæ hefur verið lagður fram.

1. María Grétarsdóttir, bæjarfulltrúi
2. Ingvar Arnarson, framhaldsskólakennari
3. Sigríður Finnbjörnsdóttir, hárgreiðslumeistari
4. Huginn Freyr Þorsteinsson, aðjúnkt og heimspekingur
5. Kristján Guðmundsson, knattspyrnuþjálfari
6. Jóhann Ívar Björnsson, nemi
7. Sigurlaug Viborg, gjaldkeri og fyrrverandi bæjarfulltrúi
8. Bjartur Máni Sigurðsson, markaðsstjóri
9. Ólafur Karl Finsen, nemi og knattspyrnumaður
10. Guðfinna Eyrún Ingjaldsdóttir, MS í stjórnun & stefnumótun
11. Kristján Gunnarsson, viðskiptafræðingur
12. Paresh Mandloi, verkfræðingur
13. Kristján Másson, viðskiptafræðingur
14. Kristín Harðardóttir, fiskifræðingur
15. Borgþór Stefánsson, viðskiptafræðingur
16. Haukur Freyr Agnarsson, flugmaður
17. Aðalbjörg Karlsdóttir, lyfjatæknir
18. Sigtryggur Jónsson, framkvæmdastjóri og fv.hreppsnefndarmaður
19. Hreiðar Ingi Ársælsson, bílstjóri
20. Anna Guðný Andersen, MS í stjórnun & stefnumótun
21. Magnús Karl Pétursson, atvinnurekandi
22. Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir, fv. Skólastjóri

T-listi Sveitunga í Þingeyjarsveit hefur verið lagður fram.

1.   Ragnar Bjarnason, verkfræðingur
2.   Sigurður Hlynur Snæbjörnsson, smiður
3.   Ketill Indriðason, bóndi
4.   Baldvin Kr Baldvinsson
5.   Sigurlaug Svavarsdóttir
6.   Freydís Anna Arngrímsdóttir
7.   Ari Heiðmann Jósavinsson
8.   Birna Óskarsdóttir
9.   Jóhanna Sif Sigþórsdóttir
10. Friðgeir Sigtryggsson
11. Teitur Erlingsson
12. Guðný Þorbergsdóttir
13. Haraldur Bóasson
14. Ari Teitsson

J-listi Bæjarmálafélags Snæfellsbæjar hefur birt framboðslista sinn.

1. Baldvin Leifur Ívarsson, framkvæmdarstjóri
2. Fríða Sveinsdóttir, bókasafnsvörður
3. Kristján Þórðarson, bóndi
4. Svandís Jóna Sigurðardóttir, kennari
5. Ari Bent Ómarsson, skrifstofumaður
6. Gísli Bjarnason, skipstjórnarmaður
7. Marta S. Pétursdóttir, umönnun
8. Guðmundur Ólafsson, verkstjóri
9. Guðný H. Jakobsdóttir, bóndi
10. Drífa Skúladóttir, verslunarmaður
11. Ása Gunnarsdóttir, húsmóðir og nemi
12. Atli Már Hafsteinsson, verslunarmaður
13. Matthildur Kristmundsdóttir, umönnun
14. Þorbjörg Alexandersdóttir, skrifstofumaður

Píratar í Kópavogi hafa birt lista sinn.

1. Ingólfur Árni Gunnarsson
2. Einar Páll Gunnarsson
3. Gunnar Þór Snorrason
4. Bjartur Thorlacius
5. Auður Eiríksdótir
6. Birgir Örn Einarsson
7. Hörður Sigurðsson
8. Andri Már Einarsson
9. Þórir Már Ingólfsson
10. Arnfinnur Finnbjörnsson
11. Friðfinnur Finnbjörnsson
12. Sindri Már Ágústsson
13. Steinar Þór Guðleifsson
14. Egill Óskarsson

T-listi Dögunar og sjóræningjanna í Kópavogi var skilað inn til kjörstjórnar en hefur ekki verið birtur. Á listanum munu vera fyrrum stjórnarmenn í Pírötum í Kópavogi og ásamt fólki úr Dögun.

Björt framtíð í Ísafjarðarbæ hefur birt framboðslista sinn.

1. Benedikt Bjarnason, þjónustufulltrúi
2. Aðalheiður Rúnarsdóttir, fulltrúi hjá LífVest
3. Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir, verkefnastjóri
4. Anna Guðrún Gylfadóttir, byggingarfulltrúi
5. Ómar Örn Sigmundsson, vélstjóri
6. Sunneva Sigurðardóttir, hárgreiðslumeistari
7. Jóhann D. Svansson, bakari
8. Gunnlaugur I.M. Grétarsson, leiðsögumaður
9. Bryndís Ósk Jónsdóttir, saksóknari
10. Stígur Berg Sophusson, skipstjóri
11. Freyja Rein Grétarsdóttir, verkakona
12. Ólöf Öfjörð, dagforeldri
13. Guðmundur Heiðar Svanbergsson, sjúkraflutningsmaður
14. Hrund Sæmundsdóttir, þjónustufulltrúi
15. Stefanía Kristín Leiknisdóttir, nemi
16. Sigurður Aron Snorrason, matreiðslumaður
17. Salóme Katrín Magnúsdóttir, nemi
18. Valdimar Hreiðarsson, prestur

9. maí 2014

Framboðsfrestur rennur út á hádegi á morgun, laugardaginn 10. maí.

O-listi Okkar sveitar í Skeiða- og Gnúpverjahreppi hefur birt framboðslista sinn. Frambjóðendur listans skipuðu voru á öðrum listum 2010. Björgvin, Harpa Dís og Jón Vilmundarson setið í sveitarstjórn á liðnu kjörtímabili fyrir E-lista Einingar og K-lista Farsælla framfarasinna. Einar Bjarnason var einnig á K-listanum og Oddur Guðni sat í sveitarstjórn fyrir N-lista Nýrra tíma og nýs afls. K-listinn var í meirihluta á yfirstandandi kjörtímabili þar til undir lok árs 2012 að slitnaði uppúr einingu listans og mynduðu þá tveir fulltrúar listans nýjan meirihluta með fulltrúum E- og N-lista.

1. Björgvin Skafti Bjarnason
2. Einar Bjarnason
3. Meike Witt
4. Anna Þórný Sigfúsdóttir
5. Anna María Flygenring
6. Ásmundur Lárusson
7. Haraldur Ívar Guðmundsson
8. Jón Vilmundarson
9. Harpa Dís Harðardóttir
10. Oddur Guðni Bjarnason

Listi Sjálfstæðisflokksins á Seyðisfirði var birtur í dag.

1. Arnbjörg Sveinsdóttir, sjálfstætt starfandi
2. Margrét Guðjónsdóttir, verslunareigandi og kennari
3. Svava Lárusdóttir, kennari
4. Íris Dröfn Árnadóttir, lögfræðingur
5. Sveinbjörn Orri Jóhannsson, stýrimaður
6. Adolf Guðmundsson, framkvæmdastjóri
7. Páll Þór Guðjónsson, framkvæmdastjóri
8. María Michaelsdóttir Töczik, húsmóðir
9. Viktor Heiðdal Andersen, starfsmaður HSA
10. Árni Elísson, tollvörður
11. Dagný Erla Ómarsdóttir, íþróttafræðingur
12. Jóhann Petur Danielsson Vest, nemi
13. Ragnar Mar Konráðsson, starfsmaður Alcoa
14. Daníel Björnsson, fjármálastjóri

Seyðisfjarðarlistinn á Seyðisfirði var birtur í dag.

1. Elfa Hlín Pétursdóttir, verkefnisstjóri
2. Þórunn Hrund Óladóttir, kennari
3. Hildur Þórisdóttir, mannauðsstjóri
4. Kolbeinn Agnarsson, sjómaður
5. Guðjón Egilsson, sjómaður
6. Símon Þór Gunnarsson, stóriðjutæknir
7. Halla Dröfn Þorsteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur
8. Arna Magnúsdóttir, meistaranemi
9. Anna Guðbjörg Sigmarsdóttir, leikskólaliði
10. Guðjón Már Jónsson, tæknifræðingur
11. Garðar Garðarsson, verkfræðingur
12. Bára Mjöll Jónsdóttir, fjarnámsstjóri
13. Hilmar Eyjólfsson, eldri borgari
14. Jóhann Sveinbjörnsson, fv. bæjargjaldkeri

K-listi Félagshyggju á Vopnafirði er kominn fram.

1. Eyjólfur Sigurðsson, bifreiðastjóri
2. Sigríður Elva Konráðsdóttir, aðstoðarskólastjóri
3. Einar Björn Kristbergsson, þjónustustjóri
4. Ásgrímur Guðnason, sjómaður
5. Lilja Kristjánsdóttir, hjúkrunarfræðingur
6. Ása Sigurðardóttir, grunnskólakennari
7. Agnar Karl Árnason, verkamaður
8. Bjartur Aðalbjörnsson, framhaldsskólanemi
9. Silvía Björk Kristjánsdóttir, grunnskólakennari
10. Berghildur Fanney Hauksdóttir, ferðamálafulltrúi
11. Júlíanna Þórbjörg Ólafsdóttir, bréfberi
12. Hjörtur Davíðsson, lögreglumaður
13. Guðrún Svanhildur Stefánsdóttir, skrifstofumaður
14. Ólafur K. Ármannsson, framkvæmdastjóri

Á-listinn í Hrunamannahreppi er kominn fram.

1. Bjarney Vignisdóttir hjúkrunarfræðingur
2. Erla Björg Arnardóttir garðyrkjufræðingur
3. Elvar Harðarson vinnuvélastjóri
4. Þröstur Jónsson húsasmíðameistari
5. Jón Gunnar Sigurðarson múrari
6. Katrín Ösp Emilsdóttir garðyrkjufræðingur
7. Bozena Maria Jozefik veitingamaður
8. Bjarni Arnar Hjaltason búfræðingur
9. Kristín Garðarsdóttir ellilífeyrisþegi
10. Esther Guðjónsdóttir bóndi

Listi Sjálfstæðisflokks og óháðra í Vesturbyggð er kominn fram.

1. Friðbjörg Matthíasdóttir, framkvæmdastjóri
2. Magnús Jónsson, skipstjóri
3. Ásgeir Sveinsson, bóndi
4. Nanna Á. Jónsdóttir, bóndi
5. Gísli Ægir Ágústsson, skipstjóri
6. Halldór Traustason, málarameistari
7. Ása Dóra Finnbogadóttir, umhverfisskipulagsfræðingur
8. Gunnar Héðinsson, vélstjóri
9. Jón B. G. Jónsson, læknir
10. Gerður Sveinsdóttir, viðskiptafræðingur
11. Hjörtur Sigurðsson, hafnarvörður
12. Jórunn Helgadóttir, húsfreyja
13. Víðir Hólm Guðbjartsson, bóndi
14. Guðmundur Sævar Guðjónsson, bílstjóri og húsasmíðameistari

8.maí 2014

Listi Sjálfstæðisflokks og óháðra í Bolungarvík er kominn fram.

1. Elías Jónatansson, bæjarstjóri
2. Margrét Jómundsdóttir, starfsmaður félagsþjónustu
3. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir, grunn- og leikskólakennari og nemi
4. Baldur Smári Einarsson, viðskiptafræðingur og bæjarfulltrúi
5. Helga Svandís Helgadóttir, grunnskólakennari
6. Einar Guðmundsson, umboðsmaður
7. Sunna Reyr Sigurjónsdóttir, bóndi
8. Guðrún Halldóra Halldórsdóttir, þjónustufulltrúi og háskólanemi
9. Hafþór Gunnarsson, pípulagningameistari
10. Elísabet María Pétursdóttir, leikskólasérkennari
11. Andri Rúnar Bjarnason, knattspyrnumaður
12. Einar Guðmundsson, skipstjóri
13. Guðrún Valdís Benediktsdóttir, verslunarstjóri
14. Jón Guðni Pétursson, skipstjóri

J-listi Umbótasinnaðra Blönduósinga er kominn fram. Tveir efstu menn listans voru á lista Samfylkingar og óháðra 2010.

1. Hörður Ríkharðsson fræðsluerindreki
2. Oddný María Gunnarsdóttir þjónustufulltrúi
3. Sindri Páll Bjarnason bóndi
4. Harpa Hermannsdóttir sérkennari
5. Valdimar Guðmannsson iðnverkamaður
6. Zanný Lind Hjaltadóttir sérfræðingur
7. Guðmundur A. Sigurjónsson byggingariðnfræðinemi
8. Erla Ísafold Sigurðardóttir stöðvarstjóri Íslandspósts
9. Bergþór Pálsson kjötiðnaðarmaður
10. Kristín Jóna Sigurðardóttir kennari
11. Pawel Mickiewicz iðnverkamaður
12. Ingibjörg Signý Aadnegard sjúkraliði
13. Hávarður Sigurjónsson verslunarmaður
14. Halla Bernódusdóttir forstöðukona

Alþýðufylkingin í Reykjavík hefur birt framboðslista sinn.

1. Þorvaldur Þorvaldsson
2. Friðrik Atlason
3. Claudia Overesch
4. Tinna Þorvaldsdóttir Önnudóttir
5. Axel Björnsson
6. Gyða Jónsdóttir
7. Björk Þorgrímsdóttir
8. Guðmundur R. Guðmundsson
9. Björg Kjartansdóttir
10. Guðbjörg Ása Jónsdóttir Huldudóttir
11. Ólafur Tumi Sigurðarson
12. Sóley Þorvaldsdóttir
13. Guðbrandur Loki Rúnarsson
14. Sólveig Hauksdóttir
15. Jón Fanndal Þórðarson

Listi Íbúahreyfingarinnar í Mosfellsbæ er kominn fram.

1. Sigrún H. Pálsdóttir, verkefnisstjóri og leiðsögumaður
2. Jón Jósef Bjarnason, ráðgjafi
3. Hildur Margrétardóttir, myndlistarkona og kennari
4. Jón Jóhannsson, glerlistamaður og garðyrkjubóndi
5. Birta Jóhannesdóttir, leiðsögumaður og klínískur tannsmiður
6. Þórður Björn Sigurðsson, mannfræðingur
7. Úrsúla Jünemann, kennari og leiðsögumaður
8. Jóhannes B. Eðvarðsson, húsasmíðameistari
9. Kristín I. Pálsdóttir, bókmenntafræðingur
10. Emil Pétursson, húsasmíðameistari
11. Alma Ósk Guðjónsdóttir, leikskólakennari
12. Páll Kristjánsson, hnífasmiður
13. Sæunn Þorsteinsdóttir, myndlistarkona og verkstæðisstýra
14. Valdís Steinarrsdóttir, skyndihjálparkennari
15. Sigrún Guðmundsdóttir, umhverfis- og auðlindafræðingur
16. Soffía Alice Sigurðardóttir, leiðsögumaður og listakona
17. Ellen Ruth Ingimundardóttir, dýralæknir
18. Ingimar Sveinsson, fv.bóndi og kennari í hestafræðum

Gísli Halldór Halldórsson formaður bæjarráðs oddviti Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ er genginn úr Sjálfstæðisflokknum og er bæjarstjóraefni Í-listans sem hefur verið í minnihluta í Ísafjarðarbæ.

L-listi F’ólksins á Blönduósi er kominn fram.

1. Valgarður Hilmarsson
2. Guðmundur Haukur Jakobsson
3. Anna Margrét Jónsdóttir
4. Zophonías Ari Lárusson
5. Anna Margrét Sigurðardóttir
6. Gerður Beta Jóhannsdóttir
7. Kári Kárason
8. Brynja Birgisdóttir
9. Linda Sóley Guðmundsdóttir
10. Helgi Haraldsson
11. Jóhann Sigurjón Jakobsson
12. Bóthildur Halldórsdóttir
14. Ágúst Þór Bragason

H-listinn í Hrunamannahreppi er kominn fram.

1. Ragnar Magnússon, oddviti og bóndi
2. Halldóra Hjörleifsdóttir, sveitarstjórnar- og skrifstofumaður
3. Unnsteinn Eggertsson, sveitarstjórnarmaður og iðnrekstrarfræðingur
4. Sigurður Sigurjonsson, pípulagningamaður
5. Kolbrún Haraldsdóttir, þroskaþjálfi og sérkennari
6. Valdís Magnúsdóttir, bóndi og þroskaþjálfi
7. Hörður Úlfarsson, verktaki
8. Vigdís Furuseth, ferðaþjónustubóndi
9. Jón Bjarnason, nemi
10. Elsa Ingjaldsdóttir, framkvæmdastjóri

7. maí 2014

F-listi Framsýnar og uppbyggingar í Skeiða- og Gnúpverjahreppi er kominn fram.

1. Gunnar Örn Marteinsson, ferðaþjónustubóndi, Steinsholti
2. Halla Sigríður Bjarnadóttir, kennari og bóndi, Hæli 3
3. Kristjana Heyden Gestsdóttir, skrifstofumaður, Hraunteigi
4. Bjarni Másson, bóndi, Háholti
5. Ingvar Hjálmarsson, bóndi, Fjalli
6. Hildur Lilja Guðmundsdóttir, kennari, Bugðugerði 5a
7. Kjartan Halldór Ágústsson, kennari og bóndi, Löngumýri
8. Irma Elisa Díaz Cruz, ferðamálafræðingur, Bugðugerði 7b
9. Páll Ingi Árnason, húsasmiður og bóndi, Leiti
10. Sigrún Guðlaugsdóttir, sölumaður, Haga

Næstbestiflokkurinn og sundlaugarvinir munu bjóða fram í Kópavogi segir bæjarfulltrúi Næstbestaflokksins.

H-listinn í Eyjafjarðarsveit er kominn fram:

1. Elmar Sigurgeirsson, bóndi og húsasmiður
2. Kristín Kolbeinsdóttir, framkvæmdastjóri
3. Þór Reykdal Hauksson, lögfræðingur
4. Ásta Sighvats Ólafsdóttir, leikkona og leiðbeinandi
5. Sigurgeir B. Hreinsson, framkvæmdastjóri
6. Guðrún Anna Gísladóttir, viðskipta- og hagfræðingur
7. Gunnbjörn R. Ketilsson, bóndi og húsasmiður
8. Guðrún Jóhannsdóttir, sérfræðingur
9. Þórólfur Ómar Óskarsson, bóndi og viðskiptafræðingur
10. Rósa S. Hreinsdóttir, bóndi
11. Sveinn Ásgeirsson, verkefnastjóri
12. Þórdís Rósa Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur
13. Birna Snorradóttir, bankastarfsmaður
14. Arnar Árnason, bóndi og iðnaðartæknifræðingur

Prófkjör Pírata í Kópavogi er lokið. Niðurstöður eru sem hér segir:

1. Ingólfur Árni Gunnarsson
2. Einar Páll Gunnarsson
3. Gunnar Þór Snorrason
4. Bjartur Thorlacius
5. Sigurður Haraldsson
6. Árni Þór Þorgeirsson
7. Ágústa Sigrún Ágústsdóttir
8. Hans Margrétarson Hansen
9. Margrét Tryggvadóttir
10. Baldvin Björgvinsson
11. Guðrún Vaka Helgadóttir
Atkvæði greiddu 25.

F-listinn í Eyjafjarðarsveit hefur verið lagður fram.

1. Jón Stefánsson, byggingariðnfræðingur
2. Jóhanna Dögg Stefánsdóttir, kennari og frístundabóndi
3. Hólmgeir Karlsson, framkvæmdastjóri
4. Halldóra Magnúsdóttir, stuðningsfulltrúi og nemi
5. Hermann Ingi Gunnarsson, bóndi
6. Tryggvi Jóhannsson, bóndi
7. Hákon Bjarki Harðarson, bóndi
8. Beate Stormo, bóndi og eldsmiður
9. Ingólfur Jóhannsson, framkvæmdastjóri og bóndi
10. Kristín Bjarnadóttir, viðskiptafræðingur
11. Jóhannes Ævar Jónsson, bóndi
12. Hulda M. Jónsdóttir, kennari
13. Sigmundur Guðmundsson, hdl.
14. Valdimar Gunnarsson, fv.kennari

6. maí 2014

K-listi Skagafjarðar er kominn. Flestir þeirra sem eru á listanum voru á lista Samfylkingar og Frjálslyndra og óháðra 2010.

1. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, verkefnisstjóri
2. Sigurjón Þórðarson, framkvæmdastjóri
3. Hanna Þrúður Þórðardóttir, frumkvöðull og starfsm. í liðveislu
4. Ingvar Björn Ingimundarson, nemi
5. Guðni Kristjánsson, ráðgjafi
6. Guðný H Kjartansdóttir, verkakona
7. Gísli Felix Ragnarsson, frístundaleiðbeinandi
8. Þorgerður Eva  Þórhallsdóttir, þjónustufulltrúi
9. Jón G. Jóhannesson, sjómaður
10. Steinar Skarphéðinsson, vélstjóri
11. Helgi Thorarensen, prófessor
12. Benjamín Baldursson, nemi
13. Sigurlaug Rún Brynleifsdóttir, deildarstjóri
14. Þorsteinn T. Broddason, verkefnastjóri
15. Guðrún Helgadóttir , deildarstjóri
16. Leifur Eiríksson, gæðastjóri
17. Pálmi Sighvatsson, bólstrari
18. Ingibjörg Hafstað, bóndi

3. maí 2014

Listi Dögunar á Akureyri er kominn fram.

T-listi Dögunar
1. Hlín Bolladóttir bæjarfulltrúi og kennari
2. Inga Björk Harðardóttir gullsmiður
3. Erling Ingvason tannlæknir
4. Michael Jón Clarke tónlistarmaður
5. Sigurbjörg Árnadóttir ráðgjafi
6. Torfi Þórarinsson bifreiðastjóri
7. Benedikt Sigurðarson framkvæmdastjóri
8. Björk Sigurgeirsdóttir viðskiptafræðingur
9. Hólmfríður S Haraldsdóttir ferðamálafræðingur
10. Signa Hrönn Stefánsdóttir verslunarmaður og húsmóðir
11. Arinbjörn Kúld stjórnunarfræðingur
12. Arnfríður Arnardóttir myndlistarmaður
13. Kolbrún Lilja Kolbeinsdóttir húsmóðir
14. Kári Sigríðarson búfræðingur

Framboðslisti Framsóknarflokks og óháðra á Vopnafirði er kominn fram.

1. Bárður Jónasson, verkstjóri og oddviti
2. Hrund Snorradóttir, viðskiptafræðingur
3. Magnús Þór Róbertsson, vinnslustjóri
4. Víglundur Páll Einarsson, verkstjóri
5. Sigríður Bragadóttir, bóndi
6. Linda Björk Stefánsdóttir, verkakona
7. Sigurjón Haukur Hauksson, bóndi
8. Elísa Joensen Creed, verkakona
9. Hreiðar Geirsson, verkamaður
10. Dorota Joanna Burba, verslunarstjóri
11. Hafþór R. Róbertsson, kennari
12. Árni Hlynur Magnússon, rafverktaki
13. Helgi Sigurðsson, bóndi
14. Þórunn Egilsdóttir, alþingismaður og bóndi

Óháð framboð í Rangárþingi eystra er komið fram. Meðal frambjóðenda er sveitarstjórnarmaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í sveitarfélaginu.

1. Guðmundur Jónsson, lögmaður
2. Christiana L. Bahner, lögmaður og ferðaþjónstubóndi
3. Guðmundur Ólafsson, sveitarstjórnarfulltrúi og bóndi
4. Hildur Ágústsdóttir, kennaranemi
5. Jónas Bergmann Magnússon, kennari
6. Elfa D. Ragnarsdóttir, nemi
7. Aníta Þorgerður Tryggvadóttir, íþrótta- og heilsufræðingur
8. Reynir Björgvinsson, matvælafræðingur
9. Hildur Guðbjörg Tryggvadótir, stjórnmálafræðingur
10. Einar Þór Jóhannsson, matreiðslumaður
11. Ewa Tyl, deildarstjóri
12. Tómas Birgir Magnússon, fjallamaður
13. Sara Ástþórsdóttir, hrossaræktandi
14. Jón Gísli Harðarson, rafvirkjameistari

H-listinn í Sandgerði er kominn fram.

1. Magnús Sigfús Magnússon
2. Helga Björk Stefánsdóttir
3. Svavar Grétarsson
4. Jóna Kristín Sigurjónsdóttir
5. Haukur Andrésson
6. Andrea Dögg Færseth
7. Kjartan Dagsson
8. Andrea Bára Andrésdóttir
9. Ingi Björn Sigurðsson
10. Jóna Júlíusdóttir
11. Ásta Laufey Sigurjónsdóttir
12. Björgvin Guðmundsson
13. Rafn Magnússon
14. Ottó Þormar

Í Þingeyjarsveit er unnið að nýjum framboðslista til að bjóða fram.

Á Vopnafirði stefnir ungt fólk að því að bjóða fram listann Betra Sigtún.

Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík hefur skipað Sólveigu Pétursdóttur fv.ráðherra í heiðursæti listans í stað Jórunnar Frímannsdóttur Jensen sem sagði sig frá því.

2. maí 2014

Samfylkingin og óháðir borgarar í Sandgerði hafa birt lista sinn.

1. Ólafur Þór Ólafsson, stjórnsýslufræðingur og forseti bæjarstjórnar
2. Sigursveinn Bjarni Jónsson, sölustjóri og form.bæjarráðs
3. Fríða Stefánsdóttir, grunnskólakennari
4. Andri Þór Ólafsson, verslunarstjóri
5. Kristinn Halldórsson, blikksmíðameistari og bæjarfulltrúi
6. Sæunn Guðrún Guðjónsdóttir, þroskaþjálfi og varabæjarfulltrúi
7. Rakel Ósk Eckard, yfirþroskaþjálfi
8. Lúðvík Júlíusson, háskólanemi
9. Thelma Guðlaug Arnarsdóttir, danskennari
10. Rakel Rós Ævarsdóttir, framhaldsskólanemi
11. Sævar Sigurðsson, múrarameistari
12. Sif Karlsdóttir, grunnskólakennari
13. Jónas Ingason, smiður
14. Helga Karlsdóttir, hússtjórnarkennari

Kvennaframboðið Máttur meyja og manna í Bolungarvík hefur birt lista sinn.

1. Soffía Vagnsdóttir
2. Halldóra Dagný Sveinbjörnsdóttir
3. Guðrún Stella Gissuardóttir
4. Guðlaug Rós Hólmsteinsdóttir
5.Arndís Aðalbjörg Finnbogadóttir
6. Linda Björk Harðardóttir
7. Ólína Adda Sigurðardóttir
8. Birna Hjaltalín Pálmadóttir
9. Sigríður Hulda Guðbjörnsdóttir
10. Monika Anna Gawek
11. Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir
12. Solveig Edda Vilhjálmsdóttir
13. Inga Rós Georgsdóttir
14. Þóra Hansdóttir

E-listinn í Vogum hefur verið samþykktur.

1. Ingþór Guðmundsson, stövarstjóri og bæjarfulltrúi
2. Bergur B. Álfþórsson, leiðsögumaður og bæjarfulltrúi
3. Inga Rut Hlöðversdóttir, gullsmíðameistari
4. Birgir Örn Ólafsson, deildarstjóri
5. Áshildur Linnet, framkvæmdastjóri
6. Erla Lúðvíksdóttir, verslunarmaður og bæjarfulltrúi
7. Ivan Kay Frandsen, múrarameistari
8. Davíð Harðarson, fiskeldisfræðingur
9. Hákon Þór Harðarson, nemi
10. Brynhildur S. Hafsteinsdóttir, húsmóðir
11.  G. Kristinn Sveinsson, sendiráðsstarfsmaður
12. Friðrik V. Árnason, orkuráðgjafi
13. Marta Guðrún Jóhannesdóttir, safnafræðingur
14. Eiður Örn Hrafnsson, vélvirki

N-listinn í Garði er kominn fram.

1. Jónína Hólm
2. Pálmi S. Guðmundsson
3. Álfhildur Sigurjónsdóttir
4. Ólafur Ágúst Hlíðarsson
5. Heiðrún Tara Stefánsdóttir
6. Bragi Einarsson
7. Helgi Þór Jónsson
8. Sigurbjörg Ragnarsdóttir
9. Díana Ester Einarsdóttir
10. Markús Finnbjörnsson
11. Ásta Óskarsdóttir
12. Jón Sverrir Garðarsson
13. Viggó Benediktsson
14. Þorbjörg Bergsdóttir

1. maí 2014

Listi Samfylkingarinnar í Grindavík er kominn fram.

1. Marta Sigurðardóttir, bæjarfulltrúi og söluráðgjafi
2. Magnús Andri Hjaltason, sölustjóri
3. Viktor Scheving Ingvarsson, skipstjóri
4. Valgerður Jennýardóttir, leiðbeinandi á leikskóla
5. Sigurður Enoksson, bakari
6. Sigríður Jnsdóttir, leikskáld og mannfræðingur
7. Páll Þorbjörnsson, fiskeldisstjóri
8. Sigurður A. Kristmundsson, hafnarstjóri
9. Sigríður Gunnarsdóttir, háskólanemi
10. Sigurður G. Sigurðsson, verktaki
11. Sara Arnbjörnsdóttir, leiðbeinandi á leikskóla og nemi
12. Sigurður Gunnarsson, vélstjóri
13. Albína Unndórsdóttir, leikskólastjóri
14. Steinþór Þorvaldsson, eldri borgari

30. apríl 2014

Sjálfstæðismenn og óháðir í Sandgerði hefur birt framboðslista sinn.

1. Hólmfríður Skarphéðinsdóttir
2. Tyrfingur Andrésson
3. Elín Björg Gissurardóttir
4. Gísli Þór Þórhallsson
5. Ólafur Oddgeir Einarsson
6. Gyða Björk Guðjónsdóttir
7. Margrét Bjarnadóttir
8. Björn Ingvar Björnsson
9. Ingibjörg Oddný Karlsdóttir
10. Thelma Hlöðversdóttir.
11. Linda Bj. Ársælsdóttir
12. Sigurpáll Árnason
13. Sveinbjörg Eydís Eiríksdóttir
14. Þórunn Björk Tryggvadóttir

 Framsóknarflokkurinn í Garðabæ hefur birt framboðslista sinn.

1. Einar Karl Birgisson, svæðisstjóri hjá Latabæ
2. Þórunn Kolbeins Matthíasdóttir, menntunarfræðingur og kennari, forstöðumaður
3. Björn Þorfinnsson, sölufulltrúi og alþjóðlegurmeistari í skák
4. Anna Lena Halldórsdóttir, grunnskólakennari
5. Þórgnýr Albertsson, nemi og Gettu betur sigurvegari
6. Elín Jóhannsdóttir, leikskólaleiðbeinandi
7. Sverrir Björn Björnsson, slökkviliðsmaður
8. Sigurbjörn Úlfarsson, atvinnurekandi
9. Bryndís Einarsdóttir, sálfræðingur
10. Garðar Jóhannsson, knattspyrnumaður
11. Aðalsteinn Magnússon, rekstarhagfræðingur
12. Sonja Pálsdóttir, starfsmaður Sporthússins
13. Eyþór Þórhallsson, verkfræðingur og dósent
14. Ellen Sigurðardóttir, tannsmiður
15. Halldór Guðbjarnason, viðskiptafræðingur
16. Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur og fv.bæjarfulltrúi
17. Þórður G Pétursson, íþróttakennari
18. Drífa Garðarsdóttir, leiðbeinandi Krakkakoti
19. Þorsteinn Jónsson, verslunarmaður
20. Ágúst Karlsson, tæknifræðingur
21. Gunnar Gunnarssson, framkvæmdastjóri
22. Sigrún Aspelund, fv. bæjarfulltrúi

Samfylkingin og óháðir í Garðabæ hefur birt framboðslista sinn.

S-listi Samfylkingar
1. Steinþór Einarsson, skrifstofustjóri og bæjarfulltrúi
2. Guðrún Arna Kristjánsdóttir, sölustjóri og viðskiptafræðinemi
3. Rósanna Andrésdóttir, stjórnmálafræðinemi og alþjóðaritari UJ
4. Gísli Geir Jónsson, verkfræðingur
5. Sigríður Erla Jónsdóttir, rekstrarhagfræðingur
6. Hildur Jakobína Gísladóttir, MBA, félagsmálastjóri
7. Sigurður Flosason, tónlistarmaður
8. Sólveig Guðrún Geirsdóttir, mannfræðinemi og starfsmaður Garðalundar
9. Bragi Sigurvinsson, ökukennari
10. Svanbjörg Ólafsdóttir, nemi í viðburðarstjórnun og ferðamálafræði
11. Sigurjóna Sverrisdóttir, MBA verkefnastjóri
12. Arnar Óskarsson, málarameistari
13. Þórunn Sveinbjarnardóttir, framkvæmdastýra
14. Inga Margrét Róbertsdóttir, sjúkraþjálfari
15. Kristján Sigurðsson, fjármálastjóri
16. Þóra Kemp, félagsráðgjafi
17. Áslaug Björnsdóttir, hjúkrunarfræðingur
18. Þórarinn Snorri Sigurgeirsson, meistaranemi
19. Eygló Bjarnardóttir, lífeindafræðingur
20. Halldór S. Magnússon, fyrrverandi framkvæmdastjóri
21. Erna Aradóttir, fyrrverandi leikskólastjóri
22. Guðmundur Andri Thorsson, rithöfundur

Píratar í Kópavogi hafa ákveðið að opna lista flokksins og bjóða hugsanlega undir merkjum Pírata og umbótasinna. Rætt er um að hugsanlega komi einstaklingar úr Dögun í Kópavogi að framboðinu.

29. apríl 2014

Framsókn og flugvallarvinir í Reykjavík hafa birt 10 efstu sætin á framboðslista sínum.

1. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, héraðsdómslögmaður
2. Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir, héraðsdómslögmaður
3. Gréta Björg Egilsdóttir, íþróttafræðingur
4. Jóna Björg Sætran, menntunarfræðingur og markþjálfi
5. Hreiðar Eiríksson, héraðsdómslögmaður og fyrrv. lögreglumaður
6. Ríkharð Óskar Guðnason, útvarpsmaður
7. Trausti Harðarson, viðskiptafræðingur
8. Herdís Telma Jóhannsdóttir, verslunareigandi
9. Katrín Dögg Ólafsdottir, jafnréttisfulltrúi lögreglunnar
10. Jón Sigurðsson, skemmtikraftur

Björt framtíð í Garðabæ hefur birt lista sinn. Í 3. og 4. sæti eru einstaklingar sem voru á M-lista Fólksins í bænum 2010.

1. Guðrún Elín Herbertsdóttir, viðskiptafræðingur
2. Halldór Jörgensson, framkvæmdastjóri
3. Auður Hallgrímsdóttir, atvinnurekandi
4. Baldur Svavarsson, arkitekt
5. Súsanna Björg Vilhjálmsdóttir, hársnyrtir og háskólanemi
6. Elsa Bjarnadóttir, háskólanemi og rekstrarstjóri
7. Ragnar Sverrisson, háskólanemi og kosningastjóri
8. Hlíf  Böðvarsdóttir, viðskiptafræðingur
9. Harpa Hafberg, BA í sálfræði
10. Snævar Sigurðsson, erfðafræðingur
11. Erling Jóhannesson, leikstjóri og gullsmiður
12. Guðrún Sesselja Arnardóttir, lögfræðingur
13. Hilmar Bjarnason, háskólanemi í viðskiptafræði
14. Kamilla Sigurðardóttir, háskólanemi í verkfræði
15. Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir, MSc í Mannvistfræði
16. Anna Hugadóttir, námsráðgjafi
17. Steingrímur Eyjólfsson, háskólanemi í viðskiptafræði
18. Bjarni J. Jónsson, iðnrekstrarfræðingur
19. Halldór Ó. Zoëga, verkfræðingur
20. Jón Sigvaldason, bílasmiður
21. Aðalbjörg Stefánsdóttir, fv. starfsmaður Garðabæjar
22. Ólafur Proppé, fv. rektor

Sjálfstæðisflokkur í Rangárþingi ytra hefur birt framboðslista sinn.

1. Ágúst Sigurðsson, Kirkjubæ, Rangárvöllum
2. Þorgils Torfi Jónsson, Freyvangi 6, Hellu
3. Sólrún Helga Guðmundsdóttir, Baugöldu 1, Hellu
4. Haraldur Eiríksson, Grásteinsholti, Holtum
5. Anna María Kristjánsdóttir, Helluvaði, Rangárvöllum
6. Heimir Hafsteinsson, Freyvangi 14, Hellu
7. Sindri Snær Bjarnason, Bergöldu 4, Hellu
8. Sævar Jónsson, Snjallsteinshöfða, Landsveit
9. Hjördís Guðrún Brynjarsdóttir, Breiðöldu 9, Hellu
10. Kristinn Guðnason, Árbæjarhjáleigu, Holtum
11. Helena Kjartansdóttir, Drafnarsandi 3, Hellu
12. Hjalti Tómasson, Freyvangi 21, Hellu
13. Hugrún Pétursdóttir, Hólavangi 3b, Hellu
14. Drífa Hjartardóttir, Keldum, Rangárvöllum

Bæjarmálafélag Snæfellsbæjar býður ekki fram að óbreyttu vegna skorts á frambjóðendum. Frá þessu er greint á facebook-síðu framboðsins.

K-listi óháðra kjósenda í Grímsnes- og Grafningshreppi hefur verið birtur.

1. Guðmundur Ármann Pétursson, framkvæmdastjóri, Sólheimum
2. Sigrún Jóna Jónsdóttir, bóndi Stóra Hálsi
3. Jón Örn Ingileifsson, verktaki, Svínavatni
4. Karl Þorkelsson, verktaki, Borg
5. Pétur Thomsen, ljósmyndari, Sólheimum
6. Ágúst Gunnarsson, bóndi, Stærri Bæ
7. Hanna Björk Þrastardóttir, matráður,Ljósafossi
8. Ólafur Ingi Kjartansson, bóndi, Vaðnesi
9. Jóhannes Guðnason, bifreiðastjóri,  Borg
10. Böðvar Pálsson, bóndi, Búrfelli

B-listi Framfarasinna í Mýrdalshreppi er kominn fram.

B-listi Framfarasinna
1. Ingi Már Björnsson, bóndi
2. Þráinn Sigurðsson, atvinnurekandi
3. Elín Einarsdóttir, kennari
4. Þorgerður Hlín Gísladóttir, atvinnurekandi
5. Örn Sigurðsson, rekstrarstjóri
6. Sigurjón Eyjólfsson, bóndi
7. Bergþóra Ástþórsdóttir, skólaliði
8. Ingvar Jóhannesson, vélvirki
9. Drífa Bjarnadóttir, líffræðingur
10. Sigurður Elías Guðmundsson, framkvæmdastjóri

Skagastrandarlistinn á Skagströnd hefur ákveðið fimm efstu sætin á framboðslista sínum.

H-listi Skagastrandarlistans
1. Adolf H. Berndsen
2. Halldór G. Ólafsson
3. Róbert Kristjánsson
4. Gunnar S. Halldórsson
5. Jón Ó. Sigurjónsson

Hreppslistinn í Súðavík er kominn fram.

Hreppslistinn
1. Pétur G. Markan, framkvæmdastjóri
  2. Anna Lind Ragnarsdóttir, skólastjóri
  3. Sigmundur H. Sigmundsson, bóndi á Látrum
  4. Guðbjörg Bergmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur
  5. Steinn Ingi Kjartansson, aðstoðarútibússtjóri Landsbankans
  6. Hulda Gunnarsdóttir, féhirðir
  7. Yordan Yordanov, atvinnurekandi og verkamaður
  8. Örn „Mugison“ Guðmundsson, tónlistarmaður
  9. Helgi Bjarnason, bifvélavirki
10. Stella Guðmundsdóttir, ferðaþjónustufrömuður og fv. Skólastjóri

28. apríl 2014

Listi Félagshyggjufólks í Sveitarfélaginu Ölfusi er kominn fram. Hann skipa:

1. Guðmundur Oddgeirsson, framkvæmdastjóri
2. Sigurlaug B Gröndal, verkefnastjóri
3. Hróðmar Bjarnason, framkvæmdastjóri
4. Elsa Gunnarsdóttir, móttökuritari
5. Viggó Dýrfjörð Birgisson, matreiðslumeistari
6. Svanlaug Ósk Ágústsdóttir, hársnyrtir
7. Ida Lön, framhaldsskólakennari
8. Guðný Bergrós Gísladóttir, matráður
9. Jónína Sigurjónsdóttir, félagsliði
10. Sigþrúður Harðardóttir, grunnskólakennari
11. Einar Ármannsson, sjómaður
12. Ása Bjarnadóttir, eldri borgari
13. Halldóra Sigríður Sveinsdóttir, formaður Bárunnar
14. Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB

A-listi Framtíðar í Þingeyjarsveit er kominn fram. Athygli vekur að oddviti Framtíðarlistans frá því í sveitarstjórnarkosningunum  árið 2010, Árni Pétur Hilmarsson, er í þriðja sæti á lista Samstöðu.

1. Arnór Benónýsson, sveitarstjórnarfulltrúi og framhaldsskólakennari
2. Margrét Bjarnason, sveitarstjórnarfulltrúi, hjúkrunarfræðingur og bóndi
3. Árni Pétur Hilmarsson, sveitarstjórnarfulltrúi og aðstoðarskólastjóri
4. Ásvaldur Æ. Þormóðsson, sveitarstjórnarfulltrúi, bóndi og húsasmiður
5. Heiða Guðmundsdóttir, grunnskólakennari
6. Eiður Jónsson, rafvirki og túrbínusmiður
7. Nanna Þórhallsdóttir, grunnskólakennari og húsgagnasmiður
8. Ingvar Vagnsson, frjótæknir
9. Sæþór Gunnsteinsson, bóndi
10. Ingibjörg Stefánsdóttir, hjúkrunarfræðingur og bóndi
11. Helga Magnea Jóhannsdóttir, ferðaþjónustubóndi
12. Vagn Sigtryggsson, bóndi
13. Jón Þórólfsson, vélvirki og verktaki
14. Ólína Arnkelsdóttir, oddviti og bóndi

27. apríl 2014

Vinstrihreyfingin grænt framboð og óháðir í Skagfirði hafa birt efstu fimm sætin á lista sínum.

1. Bjarni Jónsson, sveitarstjórnarfulltrúi
2. Hildur Magnúsdóttir, atvinnuráðgjafi
3. Björg Baldursdóttir, grunnskólakennari
4. Valdimar Sigmarsson, bóndi
5. Íris Baldvinsdóttir

25 apríl 2014

A-listi Framtíðar í Húnavatnshreppi hefur verið lagður fram.

1. Þorleifur Ingvarsson, bóndi, Sólheimum
2. Sigrún Hauksdóttir, bóndi og bókari, Brekku
3. Jón Gíslason, bóndi, Stóra-Búrfelli
4. Jóhanna Magnúsdóttir, bóndi, Ártúnum
5. Pálmi Gunnarsson, tónlistarkennari og viðskiptafræðingur, Akri
6. Berglin Hlin Baldursdóttir, sérkennari, Miðhúsum
7. Rúnar Aðalbjörn Pétursson, húsasmíðanemi, Hólabæ
8. Guðrún Sigurjónsdóttir, skólaliði og bóndi, Auðkúlu 2
9. Hjálmar Ólafsson, forritari, Kárdalstungu
10. Ásmundur Óskar Einarsson, búfræðinemi, Grænuhlíð
11. Björn Benedikt Sigurðarson, háskólanemi, Guðlaugarstöðum
12. Egill Herbertsson, bóndi, Haukagili
13. Fanney Magnúsdóttir, bóndi, Eyvindarstöðum
14. Björn Magnússon, bóndi, Hólabaki

Listi Sjálfstæðismanna og óháðra í Garði hefur verið lagður fram.

1. Einar Jón Pálsson, tæknifræðingur og bæjarfulltrúi
2. Jónína Magnúsdóttir, náms-og starfsráðgjafi
3. Gísli Rúnar Heiðarsson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi
4. Einar Tryggvason, vinnuvélastjóri og bæjarfulltrúi
5. Brynja Kristjánsdóttir, bæjarfulltrúi
6. Björn Bergmann Vilhjálmsson, verkamaður
7. Bjarki Ásgeirsson, kennari
8. Svava Guðrún Hólmbergsdóttir, atvinnuleitandi og húsmóðir
9. Hafrún Ægisdóttir, leikskólakennari
10. Sigurður Smári Hansson, nemi
11. Ingibjörg Lilja Hólmarsdóttir, leiðbeinandi
12. Guðmundur Magnússon, kvikmyndagerðarmaður
13. Ólafur Róbertsson, rafvirki
14. Ásmundur Friðriksson, alþingismaður

Listi Grindvíkinga í Grindavík hefur verið lagður fram.

1. Kristín María Birgisdóttir, kennari og bæjarfulltrúi
2. Ómar Örn Sævarsson, aðstoðarvaktstjóri í Bláa Lóninu og körfuknattleiksmaður
3. Lovísa H. Larsen, grunn- og framhaldsskólakennari og háskólanemi
4. Dagbjartur Willardsson, skrifstofustjóri og bæjarfulltrúi
5. Aníta Björk Sveinsdóttir, sjúkraliði og nemi í iðjuþjálfun
6. Nökkvi Harðarson, nemi og varaformaður ungmennaráðs
7. Anna Sigríður Jónsdóttir, sjúkraliði
8. Gunnar Baldursson, járnsmiður og umsjónarmaður sjúkraflutninga
9. Þorgerður Elíasdóttir, húsmóðir
10. Þórir Sigfússon, nemi
11. Steinunn Gestsdóttir, starfsmaður í dagdvöl aldraðra í Miðgarði
12. Helgi Þór Guðmundsson, byggingaverkfræðingur
13. Tracy Vita Horne, dagforeldri
14. Pétur Már Benediktsson, framkvæmdastjóri Vélsmiðjunnar

24. apríl 2014

Listi Sjálfstæðisflokksins í Snæfellsbær hefur verið birtur.

1. Kristín Björg Árnadóttir verkefnastjóri.
2. Kristjana Hermannsdóttir skrifstofumaður.
3. Björn Hilmarsson útibússtjóri.
4. Rögnvaldur Ólafsson skrifstofumaður.
5. Júníana Björg Óttarsdóttir verslunarstjóri.
6. Örvar Marteinsson sjómaður.
7. Brynja Mjöll Ólafsdóttir íþróttakennari.
8. Þórunn Hilma Svavarsdóttir Poulsen bóndi.
9. Anton Ragnarsson skipstjóri.
10. June Beverley Scholtz fiskvinnslukona.
11. Illugi Jens Jónasson skipstjóri.
12. Þóra Olsen fiskmatsmaður.
13. Jón Kristinn Ásmundsson hótelstjóri.
14. Jón Þór Lúðvíksson bakarameistari.

Í-listinn í Ísafjarðarbæ er kominn fram.

1. Arna Lára Jónsdóttir, starfsmaður Nýsköpunarmiðstöðvar, Ísafirði
2. Kristján Andri Guðjónsson, útgerðarmaður, Ísafirði
3. Nanný Arna Guðmundsdóttir, leikskólakennari og framkvæmdastjóri, Ísafirði
4. Sigurður Hreinsson, iðnfræðingur, Ísafirði
5. Gunnhildur Elíasdóttir, verkakona, Þingeyri
6. Gunnar Jónsson, myndlistarmaður og leiðbeinandi, Ísafirði
7. Erla Rún Sigurjónsdóttir, ljósmóðir, Ísafirði
8. Aron Guðmundsson, útkeyrslumaður, Ísafirði
9. Agnieszka Tyka, bakari og afgreiðslumaður, Ísafirði
10. Magnús Bjarnason, viðskiptafræðingur, Ísafirði
11. Inga María Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri, Ísafirði
12. Sigurður Hafberg, kennari, Flateyri
13. Guðný Harpa Henrysdóttir, leiðbeinandi, Ísafirði
14. Ólafur Baldursson, véla-og verkamaður, Ísafirði
15. Svava Rán Valgeirsdóttir, leikskólastjóri, Suðureyri
16. Guðmundur M. Kristjánsson, hafnarstjóri, Ísafirði
17. Helga Björk Jóhannsdóttir, leikskólastjóri, Ísafirði
18. Svanhildur Þórðardóttir, safnvörður, Ísafirði.

Fjallabyggðalistinn í Fjallabyggð er kominn fram.

1. Magnús Jónasson
2. Kristinn Kristjánsson
3. Ríkharður Hólm Sigurðsson
4. Anna Þórisdóttir
5. Guðný Kristinsdóttir
6. Ásdís Sigurðardóttir
7. Aðalsteinn Arnarsson
8. Valur Þór Hilmarsson
9. Hilmar Hreiðarsson
10. Hörður Júlíusson
11. Gunnlaugur Oddsson
12. Rannveig Gústafsdóttir
13. Eyrún Skúlason
14. Björn Þór Ólafsson

23. apríl 2014

Hlín Bolladóttir bæjarfulltrúi verður í efsta sæti Dögunar á Akureyri. Hlín var kjörin af L-lista fólksins í kosningunum 2010 en var á framboðslista Dögunar í alþingiskosningunum 2013.

Jórunn Frímannsdóttir Jensen sem skipar 30. sætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík hefur óskað eftir því að nafn hennar verði tekið af listanum.

Þ-listinn í Bláskógabyggð hefur birt framboðslista sinn. Fjögur efstu sætin skipa:

1. Óttar Bragi Þráinsson, bóndi, Miklaholti
2. Ragnhildur Sævarsdóttir, náttúrufræðingur og bóndi, Hjálmsstöðum
3. Sigurlaug Angantýsdóttir, grunnskólakennari og garðyrkjubóndi
4. Sigurjón Pétur Guðmundsson, forstöðumaður íþróttamiðstöðvar

21. apríl 2014

Björt framtíð í Snæfellsbæ hefur birt 9 efstu sæti á lista sínum.

1. Hallveig Hörn, Leikskólaliði og hagfræðinemi
2. Sigursteinn Þór Einarsson, Húsasmiður og söngvari
3. Gunnsteinn Sigurðsson, Kennari, þroskaþjálfi og leikstjóri
4. Helga Lind Hjartardóttir, Námsráðgjafi og verkefnastjóri
5. Kolbrún Ósk Pálsdóttir, Verkakona og frumkvöðull
6. Birgir Tryggvason, Verkamaður og slöngutemjari
7. Halldóra Unnarsdóttir, Skipstjóri og frístundaleiðbeinandi

17.apríl 2014

Sex efstu sætin á Á-lista Áhugafólks um sveitarstjórnarmál í Rangárþingi ytra hafa verið birt.

1. Yngvi Karl Jónsson, forstöðumaður
2. Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, matráður og bóndi
3. Sigrún Oddsdóttir, leiðbeinandi
4. Steindór Tómasson, verkamaður og sveitarstjórnarmaður
5. Magnús H. Jóhannsson, sviðsstjóri og sveitarstjórnarmaður
6. Yngvi Harðarson, vélstjóri

16.apríl 2014

Sjálfstæðisflokkurinn í Skagafirði hefur birt framboðslista sinn.

1. Sigríður Svavarsdóttir, framhaldsskólakennari og sveitarstjórnarfulltrúi
2. Gunnsteinn Björnsson, framkvæmdastjóri
3. Gísli Sigurðsson, framkvæmdastjóri
4. Haraldur Þór Jóhannsson, bóndi og skólabílstjóri
5. Guðný Hólmfríður Axelsdóttir, bókari
6. Ásmundur Pálmason, framkvæmdastjóri
7. Halla Ólafsdóttir umsjónarmaður gæðamála hjá lls
8. Gróa Guðmunda Haraldsdóttir, vistarstjóri
9. Ari Jóhann Sigurðsson, forstöðumaður
10. Sigurlaug Ebba Kristjánsdóttir, afgreiðslumaður
11. Ingibjörg Sigurðardóttir, jógakennari
12. Hjörvar Árni Leósson, bóndi
13. Bryndís Lilja Hallsdóttir, BA í sálfræði
14. Bára Jónsdóttir, hársnyrtir
15. Finnur Sigurbjörnsson, stýrimaður
16. Emma Björnsdóttir, grunnskólakennari
17. Bjarni Haraldsson, kaupmaður
18. Jón Magnússon, verkfræðingur og sveitarstjórnarfulltrúi

Mosfellslistinn í Mosfellsbæ er kominn fram. Átta efstu sætin skipa.

1. Valdimar Leó Friðriksson, framkvæmdastjóri
2. Sigrún Theodóra Steinþórsdóttir, kennari
3. Hjalti Árnason, framkvæmdastjóri
4. Kristján Ingi Jónsson, arfasali
5. Daníel Örn Sólveigarson, nemi og framkvæmdastjóri
6. Þórunn Ísfeld Þorsteinsdóttir, ellilífeyrisþegi
7. Bjarni Ingimarsson, slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður
8. Erla Jóna Steingrímsdóttir, skólastuðningsfulltrúi

Neslistinn á Seltjarnarnesi hefur verið birtur.

1.  Árni Einarsson, bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri, uppeldis- og menntunarfræðingur
2. Hildigunnur Gunnarsdóttir, náms- og starfsráðgjafi og framhaldsskólakennari
3. Brynjúlfur Halldórsson, varabæjarfulltrúi og matreiðslumeistari
4. Ingunn Hafdís Þorláksdóttir, skólaritari
5. Ragnhildur Ingólfsdóttir, arkitekt
6. Oddur Jónas Jónasson, þýðandi
7. Rán Ólafsdóttir, laganemi
8. Guðbjörg Eva Pálsdóttir, menntaskólanemi
9. Axel Kristinsson, þjálfari
10. Halldóra Jóhannesdóttir Sanko, þroskaþjálfi
11. Björgvin Þór Hólmgeirsson, handknattleiksmaður
12. Helga Charlotte Reynisdóttir, leikskólakennari
13. Jens Andrésson, vélfræðingur og öryggisfulltrúi
14. Kristín Ólafsdóttir, sérfræðingur í eiturefnafræði og dósent v/HÍ

 

Frjálsir með Framsókn í Hveragerði hafa birt framboðslista sinn.

1. Garðar Rúnar Árnason, kennari
2. Daði Steinn Arnarsson, íþróttakennari
3. Sigurbjörg Sara Sveinsdóttir, húsmóðir
4. Ásdís Alda Runólfsdóttir, flutningafulltrúi
5. Adda María Óttarsdóttir, háskólanemi
6. Ágúst Örlaugur Magnússon, leiðbeinandi og knattspyrnuþjálfari
7. Steinar Rafn Garðarsson, sjúkraflutningamaður og fjallaleiðsögumaður
8. Sæbjörg Lára Másdóttir, háskólanemi
9. Ragnar Ágúst Nathanaelsson, körfuboltamaður og nemi
10. Ingibjörg Sverrisdóttir, skrifstofumaður
11. Fanný Björk Ástráðsdóttir, sjúkraliði og þroskaþjálfi
12. Gísli Garðarsson, eldri borgari og fyrrverandi bæjarfulltrúi
13. Herdís Þórðardóttir, innkaupastjóri
14. Pálína Agnes Snorradóttir, kennari á eftirlaunum

Samfylkingin og óháðir í Hveragerði hafa birt framboðslista.

1. Njörður Sigurðsson, sagnfræðingur
2. Viktoría Sif Kristinsdóttir, grunnskólakennari og verkefnastjóri
3. Guðjón Óskar Kristjánsson, bifvélavirki og tónlistarmaður
4. Bjarney Sif Ægisdóttir, náms- og starfsráðgjafi
5. Walter Fannar Kristjánsson, atvinnubílstjóri
6. Álfhildur E. Þorsteinsdóttir, talmeinafræðingur
7. Davíð Ágúst Davíðsson, innkaupafulltrúi
8. Kristbjörg Erla Hreinsdóttir, viðskiptafræðingur
9. Erla María Gísladóttir, náms- og starfsráðgjafi
10. Gísli Magnússon, rafeindavirki
11. Valdimar Ingvason, húsasmiður
12. Sigurbjört Gunnarsdóttir, heilari
13. Sigurgeir Guðmundsson, sundlaugarvörður
14. Anna Sigríður Egilsdóttir, förðunarfræðingur

Frjálst afl í Reykjanesbæ hefur birt framboðslista sinn. Gunnar Þórarinsson bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks leiðir listann.

1. Gunnar Þórarinsson, viðskiptafræðingur og bæjarfulltrúi
2. Elín Rós Bjarnadóttir, grunnskólakennari og yogakennari
3. Davíð Páll Viðarsson, markaðsfræðingur
4. Alexander Ragnarsson, húsasmíðameistari
5. Jasmina Crnac, nemi við Keili
6. Eva Björk Sveinsdóttir, grunnskólakennari
7. Guðni Jósep Einarsson, lögmaður
8. Guðbjörg Ingimundardóttir, sérkennari og deildarstjóri
9. Þórður Karlsson, rafvirki
10. Reynir Ólafsson, viðskiptafræðingur
11. Gunnar Örlygsson, útgerðarmaður
12. Ásgeir Hilmarsson, útgerðarmaður
13. Baldur Rafn Sigurðsson, prestur
14. Örvar Kristjánsson, viðskiptastjóri
15. Grétar Ólason, leigubílstjóri
16. Elínborg Ósk Jensdóttir, lögfræðinemi
17. Hólmfríður Karlsdóttir, grunnskólakennari
18. Geir Gunnarsson, stýrimaður
19. Bryndís Guðmundsdóttir, íþróttafræðingur og flugfreyja
20. Ása Ásmundsdóttir, deildarstjóri
21. Kristján Friðjónsson, þjónustustjóri
22. Steinn Erlingsson, vélstjóri

Píratar í Reykjanesbæ hafa birt 14 efstu sætin.

1. Trausti Björgvinsson
2. Tómas Elí Guðmundsson
3. Einar Bragi Einarsson
4. Páll Árnason
5. Arnleif Axelsdóttir
6. Hrafnkell Brimar Hallmundsson
7. Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir
8. Bergþór Árni Pálsson
9. Gústaf Ingi Pálsson
10. Magnea Ólafsdóttir
11. Friðrik Guðmundsson
12. Sigrún Björg Ásgeirsdóttir
13. Guðleif Harpa Jóhannsdóttir
14. Linda Kristín Pálsdóttir

Á-listi Áhugafólks um sveitarstjórnarmál á Fljótsdalshéraði hefur birt framboðslista sinn.

1. Gunnar Jónsson, bóndi og formaður bæjarráðs
2. Sigrún Harðardóttir, félagsráðgjafi, framhaldsskólakennari og bæjarfulltrúi
3. Þórður Mar Þorsteinsson, grunnskólakennari
4. Esther Kjartansdóttir, garðyrkjufræðingur og grunnskólakennari
5. Sigvaldi H. Ragnarsson, bóndi og varabæjarfulltrúi
6. Hrund Erla Guðmundsdóttir, matvælafræðingur og starfsmaður í verslun
7. Jóhann Gísli Jóhannsson, bóndi
8. Guðríður Guðmundsdóttir, öryggissérfræðingur
9. Baldur Grétarsson, bóndi
10. Þórhildur Þöll Pétursdóttir, hjúkrunarfræðingur og framhaldsskólakennari
11. Jón Ingi Arngrímsson, rafvirki og tónlistarskólastjóri
12. Soffía S. Sigurjónsdóttir, húsmóðir
13. Stefán Sveinsson, ferðaþjónustubóndi
14. Margrét Dögg Guðgeirsdóttir Hjarðar, guðfræðingur og leiðbeinandi á leikskóla
15. Jón Björgvin Vernharðsson, bóndi og verktaki
16. Sigríður Ragna Björgvinsdóttir, leiðbeinandi grunnskólakennari og varabæjarfulltrúi
17. Reynir Hrafn Stefánsson, vélamaður
18. Alda Hrafnkelsdóttir, skrifstofumaður

Björt framtíð á Akranesi hefur birt 10 efstu sætin á framboðslista sínum.

1. Vilborg Þórunn Guðbjartsdóttir, grunnskólakennari
2. Svanberg Júlíus Eyþórsson. verkamaður hjá Elkem
3. Anna Lára Steindal, verkefnastjóri Mannréttindamála
4. Kristín Sigurgeirsdóttir, skólaritari
5. Starri Reynisson, framhaldsskólanemi
6. Ásthildur Ósk Ragnarsdóttir, húsmóðir og handverkskona
7. Þórunn María Örnólfsdóttir, sagnfræðinemi
8. Bjarki Þór Aðalsteinsson, verkamaður hjá Norðuráli
9. Kristinn Pétursson, kerfisstjóri og grafískur hönnuður
10. Patrycja Szalkowicz, tónlistarkennari

14. apríl 2014

Listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Sveitarfélaginu Árborg er kominn fram.

1. Andrés Rúnar Ingason, varabæjarfulltrúi
2. Margrét Magnúsdóttir, garðyrkjufræðingur
3. Haukur Örn Jónsson, fangavörður
4. Elín Finnbogadóttir, ferðamálafræðingur og kennari
5. Óðinn Kalevi Andersen, skrifstofumaður
6. Anna Þorsteinsdóttir, landvörður
7. Sigurbjörn Snjólfsson, öryrki
8. Guðrún Lilja Magnúsdóttir, námsmaður
9. Halldór Pétur Þorsteinsson, verkfræðingur
10. Kristín María Birgisdóttir, búfræðingur og námsmaður
11. Þröstur Þorsteinsson, vagnstjóri
12. Guðfinna Ólafsdóttir, læknaritari
13. Jóhann Óli Hilmarsson, fuglafræðingur
14. Ingibjörg Stefánsdóttir, flokkstjóri
15. Sigfinnur Snorrason, jarðfræðingur
16. Guðrún Jónsdóttir, eftirlaunakona
17. Jón Hjartarson, fv. bæjarfulltrúi
18. Þórdís Eygló Sigurðardóttir, bæjarfulltrúi

L-listi Bæjarlista Akureyrar er kominn fram. Um er að ræða sameiginlegna L-lista fólksins og A-lista Bæjarlistans.

1. Matthías Rögnvaldsson, framkvæmdastjóri
2. Silja Dögg Baldursdóttir, markaðsfulltrúi
3. Dagur Fannar Dagsson, hugbúnaðarráðgjafi
4. Tryggvi Þór Gunnarsson, bæjarfulltrúi og sölumaður
5. Eva Reykjalín, viðskiptafræðingur og danskennari
6. Hólmdís Benediktsdóttir, leikskólakennari
7. Jóhann Gunnar Sigmarsson, deildarstjóri
8. Víðir Benediktsson, skipstjóri og blikksmiður
9. Hildur Þórbjörg Ármannsdóttir, nemi
10. Ágúst Torfi Hauksson, ráðgjafi
11. Geir Kr. Aðalsteinsson, rekstrarstjóri og bæjarfulltrúi
12. Birna Baldursdóttir, íþróttafræðingur
13. Inda Björk Gunnarsdóttir, bæjarfulltrúi og leikskólastjóri
14. Þorvaldur Sigurðsson, netagerðarmaður
15. Dusanka Kotaras, matráður
16. Ingimar Ragnarsson, verkstjóri
17. Dagný Þóra Baldursdóttir, iðjuþjálfi
18. Rósa Matthíasdóttir, jógakennari
19. Halldór Kristinn Harðarson, nemi
20. Sæbjörg Sylvía Kristinsdóttir, rekstrarfræðingur
21. Sigurður Guðmundsson, verslunarmaður og bæjarfulltrúi
22. Oddur Helgi Halldórsson, bæjarfulltrúi og atvinnurekandi

A-listinn í Hveragerði mun ekki bjóða fram í vor. Samfylkingin og óháðir hefur ákveðið að bjóða fram og mun Njörður Sigurðsson varabæjarfulltrúi leiða listann. Framsóknarflokkurinn er að skoða fram en litlar líkur eru taldar á að Björt framtíð eða listi óflokksbundinna komi fram.

E-listi Nýs afls í Húnavatnshreppi er kominn fram.

1. Þóra Sverrisdóttir, sjúkraliði og rekstrarfræðingur, Stóru-Giljá
2. Jakob Sigurjónsson, bóndi, Hóli
3. Magnús Sigurðsson, bóndi, Flögu
4. Ingibjörg Sigurðardóttir, búfræðingur, Auðólfsstöðum
5. Kristín Rós Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur, Tindum
6. Jón Árni Magnússon, nemi LBHÍ, Steinnesi
7. Sigurður Árnason, bóndi og vélfræðingur, Syðri-Grund
8. Maríanna Þorgrímsdóttir, leiðbeinandi, Holti
9. Helgi Páll Gíslason, bóndi, Höllustöðum
10. Ólafur Magnússon, bóndi og tamningamaður, Sveinsstöðum
11. Haukur Suska Garðarsson, hrossa- og ferðaþjónustubóndi, Hvammi
12. Þorbjörg Pálsdóttir, bóndi, Norðurhaga
13. Maríanna Gestsdóttir, bóndi, Hnjúki
14. Jóhann Guðmundsson, bóndi, Holti

11. apríl 2014

Vinstrihreyfingin grænt framboð á Akureyri hefur birt framboðslista sinn.

1. Sóley Björk Stefánsdóttir, fjölmiðlafræðingur og framkvæmdastýra
2. Edward H. Huijbens, prófessor
3. Hildur Friðriksdóttir, meistaranemi í félagsfræði
4. Valur Sæmundsson, tölvunarfræðingur
5. Vilberg Helgason, sérfræðingur í gagnasöfnum
6. Agla María Jósepsdóttir, hópstjóri á leikskóla
7. Ólafur Kjartansson, vélvirki
8. Anna María Hjálmarsdóttir, ráðgjafi
9. Hermann Arason, framkvæmdastjóri
10. Guðrún Þórsdóttir, meistaranemi í menningarstjórnun
11. Andrea Hjálmsdóttir, bæjarfulltrúi
12. Wolfgang Frosti Sahr, framhaldsskólakennari
13. Guðmundur Sigfússon, læknir
14. Kristín Þóra Kjartansdóttir, félagfræðingur og framkvæmdastýra
15. Jóhannes Árnason, framhaldskólakennari
16. Dýrleif Skjóldal, leikskólakennari og sundþjálfari
17. Árni Steinar Þorsteinsson, sölufulltrúi
18. Inga Sigrún Atladóttir, skólastjóri
19. Guðmundur Ármann, myndlistarmaður
20. Kristín Sigfúsdóttir, framhaldsskólakennari og umhverfisfræðingur
21. Pétur Pétursson, læknir
22. Málmfríður Sigurðardóttir, ráðskona

12. apríl 2014

Í dag var prófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Rangárþingi ytra.

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. 1.-8.
1. Ágúst Sigurðsson, bóndi og erfðafræðingur 221
2. Þorgils Torfi Jónsson, framkvæmdastjóri 101
3. Sólrún Helga Guðmundsdóttir, móttökuritari 148
4. Haraldur Eiríksson, fjármálastjóri 155
5. Anna María Kristjánsdóttir, bóndi 196
6.Heimir Hafsteinsson, húsasmíðameistari 169
7. Sindri Snær Bjarnason, sundlaugarvörður 164
8. Sævar Jónsson, húsasmiður 147

Prófkjör er í gangi hjá Pírötum í Reykjanesbæ, en því lýkur 14.apríl. Þau sem bjóða sig fram eru:  Tómas Elí Guðmundsson – 1 – 3 sæti, Páll Árnason – 1 – 3 sæti, Einar Bragi Einarsson – 1 – 4 sæti, Bjarni Már Jónsson – 1 – 4 sæti, Trausti Björgvinsson – 1 – 4 sæti, Arnleif Axelsdóttir – 1 – 5 sæti, Bergþór Árni Pálsson – 3 – 8 sæti, Gústaf Ingi Pálsson – Hvaða sæti sem er, Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir – Hvaða sæti sem er, Unnar Örn Ólafsson – Hvaða sæti sem er og Hrafnkell Brimar Hallmundsson – Hvaða sæti sem er.

11. apríl 2014

Listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs og óháðra á Akranesi er kominn fram.

1. Þröstur Þór Ólafsson vélfræðingur
2. Reynir Þór Eyvindsson verkfræðingur
3. Elísabet Ingadóttir viðskiptafræðingur
4. Hjördís Garðarsdóttir aðst. varðstjóri hjá Neyðarlínunni
5. Guðrún Margrét Jónsdóttir eðlisfræðingur
6. Jón Guðmundsson garðyrkjufræðingur
7. Valgerður Helgadóttir háskólanemi
8. Gunnur Hjálmsdóttir leikskólakennari
9. Eygló Ólafsdóttir stuðningsfulltrúi FVA
10. Björn Gunnarsson læknir
11. Ólöf Samúelsdóttir félagsráðgjafi
12. Inga Nína Jóhannsd rafeindavirkjanemi
13. Elísabet Jóhannesdóttir kennari
14. Ingibjörg Gestsdóttir þjóðfræðingur
15. Guðundur Þorgrímsson kennari
16. Jón Hjartarson hárskeri
17. Rún Halldórsdóttir læknir
18. Benedikt Sigurðsson kennari

Listi Sjálfstæðisflokks í Sveitarfélaginu Ölfusi er kominn fram.

1. Ármann Einarsson, framkvæmdastjóri
2. Þrúður Sigurðardóttir, rekstrarstjóri
3. Helena Helgadóttir, leikskólakennari
4. Kjartan Ólafsson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi
5. Ólafur Hannesson, framkvæmdastjóri
6. Gestur Þór Kristjánsson, húsasmiður
7. Jón Haraldsson, vélfræðingur
8. Þór Emilsson, framleiðslustjóri
9. Guðrún Sigurðardóttir, flokkstjóri
10. Hafsteinn Hrannar Stefánsson, nemi
11. Þorvaldur Þór Garðarsson, skipstjóri
12. Sigurður Bjarnason, skipstjóri
13. Laufey Ásgeirsdóttir, fjármálastjóri
14. Stefán Jónsson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi

Listi Sjálfstæðismanna og annarra lýðræðissinna er kominn fram í Rangárþingi eystra.

1. Kristín Þórðardóttir, fulltrúi sýslumanns og sveitarstjórnarmaður
2. Birkir Arnar Tómasson, bóndi og verktaki
3. Guðmundur Jón Viðarsson, bóndi og atvinnurekandi
4. Heiða Björg Scheving, atvinnurekandi og fv.leikskólastjóri
5. Sigríkur Jónsson, hrossabóndi
6. Víðir Jóhannsson, málarameistari og ferðaþjónustubóndi
7. Harpa Mjöll Kjartansdóttir, klæðskera-og kjólasveinn, leikskólastarfsm.
8. Jón Óskar Björgvinsson, húsasmiður og nemi
9. Svavar Hauksson, símvirki og stjórnarmaður í félagi eldri borgara
10. Katrín Óskarsdóttir, nuddari og myndlistarmaður
11. Kristján Friðrik Kristjánsson, iðnfræðingur
12. Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra
13. Ingibjörg Þorgilsdóttir, fyrrverandi starfsmaður SS á Hvolsvelli
14. Elvar Eyvindsson, bóndi og sveitarstjórnarmaður

Fram er kominn listi Samfylkingar og annars félagshyggjufólks í Norðurþingi. 

1. Jónas Hreiðar Einarsson, rafmagnsiðnfræðingur
2. Kjartan Páll Þórarinsson, stjórnmálafræðingur og smiður
3. Anna Ragnarsdóttir, skrifstofutæknir og ritari
4. Björn Halldórsson, bóndi
5. Berglind Pétursdóttir, viðskiptafræðingur
6. Unnur Sigurðardóttir, leikskólakennari
7. Einar Gíslason, framkvæmdastjóri og ferðamálafræðingur
8. Sigríður Valdimarsdóttir, húsmóðir
9. Gunnar Illugi Sigurðsson, tónlistarmaður
10. Erla Dögg Ásgeirsdóttir, náms og starfsráðgjafi
11. Sindri Ingólfsson, nemi
12. Rannveig Þórðardóttir, förðunarfræðingur og leiðbeinandi
13. Hreiðar Másson, nemi
14. Silja Árnadóttir, nemi
15. Júlíus Jónasson, vélstjóri
16. Aðalbjörg Sigurðardóttir, læknaritari
17. Kristbjörg Sigurðardóttir, félagsliði
18. Sigurjón Jóhannesson, fv. skólastjóri

10. apríl 2014

S-listi Jafnaðarmannafélags Fjallabyggðar hefur samþykkt framboðslista sinn.

1. Steinunn María Sveinsdóttir
2. Kristjana R. Sveinsdóttir
3. Hilmar Elefsen
4. Nanna Árnadóttir
5. Ægir Bergsson
6. Sæbjörg Ágústsdóttir
7. Helga Hermannsdóttir
8. Thelma Guðjónsdóttir
9. Eva Karlotta Einarsdóttir
10. Friðrik Már Jónsson
11. Svanborg Anna Jóhannsdóttir
12. Friðfinnur Hauksson
13. Benedikt Þorsteinsson
14. Sigmundur Agnarsson

9. apríl 2014

Björt framtíð í Hafnarfirði hefur birt 10 efstu sætin á framboðslista sínum.

1. Guðlaug Kristjánsdóttir, sjúkraþjálfari og form.BHM
2. Einar Birkir Einarsson, verkfræðingur og framkvæmdastjóri
3. Borghildur Sölvey Sturludóttir, arkitekt
4. Pétur Óskarsson, rekstrarhagfræðingur og framkvæmdastjóri
5. Helga Björg Arnardóttir, klarinettuleikari og tónlistarkennari
6. Hörður Svavarsson, leikskólastjóri og form.Íslenska ættleiðingafél.
7. Matthías Freyr Matthíasson, námsmaður og barnaverndarstarfsmaður
8. Lilja Margrét Ólsen, hdl.
9. Karólína Helga Símonardóttir
10. Hlini Melsteð Jóngeirsson, kerfisstjóri

Vinstrihreyfingin grænt framboð og óháðir í Norðurþingi hefur lagt fram framboðslista sinn.

V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs og óháðra
1. Óli Halldórsson, forstöðumaður
2. Sif Jóhannesdóttir, þjóðfræðingur
3. Trausti Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri
4. Aðalbjörn Jóhannsson, frístundafulltrúi
5. Kolbrún Ada Gunnarsdóttir, kennari
6. Stefán Leifur Rögnvaldsson, bóndi
7. Dögg Stefánsdóttir, forstöðumaður
8. Ásrún Ósk Einarsdóttir, framhaldsskólanemi
9. Röðull Reyr Kárason, ferðaþjónustustarfsmaður
10. Ólöf Traustadóttir, framhaldsskólanemi
11. Sigurður Ágúst Þórarinsson, bóndi
12. Sigríður Hauksdóttir, forstöðumaður
13. Guðmundur H. Halldórsson, málarameistari
14. Guðrún Sigríður Grétarsdóttir, stuðningsfulltrúi
15. Aðalsteinn Örn Snæþórsson, líffræðingur
16. Sólveig Mikaelsdóttir, sérkennari
17. Þórhildur Sigurðardóttir, kennari
18. Kristján Pálsson, símvirki


L-listinn á Blönduósi
 mun stilla upp á framboðslista sinn.8. apríl 2014

Fram er kominn N-listi Nýs afls í Húnaþingi vestra. Á listanum eru þrír af fjórum sveitarstjórnarfulltrúum Sjálfstæðisflokks og óháðra og sveitarstjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar. Samtals eru fimm einstaklingar á listanum sem voru á lista Sjálfstæðisflokks og óháðra í síðustu kosningum og þrír sem voru á lista Samfylkingarinnar. Listinn er sem hér segir:

1. Unnur Valborg Hilmarsdóttir
2. Stefán Einar Böðvarsson
3. Elín Jóna Rósinberg
4. Sigurbjörg Jóhannesdóttir
5. Magnús Eðvaldsson
6. Gunnar Þorgeirsson
7. Leó Örn Þorleifsson
8. Guðrún Eik Skúladóttir
9. Maríanna Eva Ragnarsdóttir
10. Pétur R. Arnarsson
11. Ingibjörg Jónsdóttir
12. Þórarinn Óli Rafnsson
13. Ómar Eyjólfsson
14. Sigrún B. Valdimarsdóttir

Ný bæjarmálasamtök í Súðavíkurhreppi, Hreppslistinn, boðar framboð.

Björt framtíð í Árborg hefur tilkynnt hverjir skipi sjö efstu sætin á lista flokksins.

1. Viðar Helgason, fjallaleiðsögumaður og húsasmiður
2. Eyrún Björg Magnúsdóttir, stjórnsýslufræðingur og framhaldsskólakennari
3. Már Ingólfur Másson, grunn- og framhaldsskólakennari og sagnfræðingur
4. Guðríður Ester Geirsdóttir, umhverfis- og auðlindafræðingur
5. Jón Þór Kvaran, áfengis- og meðferðarfulltrúi og matreiðslumeistari
6. Guðfinna Gunnarsdóttir, framhaldsskólakennari
7. Ómar Vignir Helgason, fangavörður og handboltamaður

7. apríl 2014

Bæjarlistinn og L-listi fólksins á Akureyri hafa sameinast undir merkjum L-listans, bæjarlista Akureyrar.

Listi 3. framboðsins í Sveitarfélaginu Hornafirði er kominn fram.

1. Þórhildur Ásta Magnúsdóttir, landvörður hjá Vatnajökulsþjóðgarði
2. Sæmundur Helgason, grunnskólakennari
3. Ragnheiður Hrafnkelsdóttir, klæðskeri og frumkvöðull
4. Ottó Marwin Gunnarsson, sölumaður og ráðgjafi
5. Þórey Bjarnadóttir, bóndi og ráðunautur
6. Hjálmar Jens Sigurðsson, sjúkraþjálfari
7. Heiðrún Högnadóttir, gistihúsaeigandi
8. Aron Franklín Jónsson, fjallaleiðsögumaður
9. Joanna Marta Skrzypkowska, húsmóðir
10. Ragnar Logi Björnsson, vélfræðingur
11. Ingólfur Reynisson, símsmiður
12. Sigurður Einar Sigurðsson, vélstjóri
13. Hlíf Gylfadóttir, framhaldsskólakennari
14. Kristín Guðrún Gestsdóttir, fv.bæjarfulltrúi og grunnskólakennari

Sjálfstæðisflokkurinn í Fjallabyggð hefur birt framboðslista sinn.

<
1.    Sigríður Guðrún Hauksdóttir, verkakona
2.    Helga Helgadóttir, þroskaþjálfi