Norður Ísafjarðarsýsla 1911

Skúli Thoroddsen var þingmaður Eyjafjarðarsýslu 1890-1892, þingmaður Ísafjarðarsýslu 1892-1902 og þingmaður Norður Ísafjarðarsýslu frá 1903. Magnús Torfason var þingmaður Rangárvallasýslu 1900-1901.

1911 Atkvæði Hlutfall
Skúli Thoroddsen, ritstjóri 232 69,88% kjörinn
Magnús Torfason, sýslumaður 100 30,12%
Gild atkvæði samtals 332
Ógildir atkvæðaseðlar 39 10,51%
Greidd atkvæði samtals 371 65,78%
Á kjörskrá 564

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: