Búðahreppur 1982

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Fulltrúatala flokkanna var óbreytt. Alþýðubandalag hlaut 3 hreppsnefndarmenn, Framsóknarflokkur 2 og Sjálfstæðisflokkur 2. Aðeins munaði 6 atkvæðum á Alþýðubandalagi og Framsóknarflokki og þar með hvor flokkur hlyti 3 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

Búðahr

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 142 35,86% 2
Sjálfstæðisflokkur 106 26,77% 2
Alþýðubandalag 148 37,37% 3
Samtals greidd atkvæði 396 100,00% 7
Ógildir seðlar og ógildir 11 2,70%
Samtals greidd atkvæði 407 92,08%
Á kjörskrá 442
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Björgvin Baldursson (G) 148
2. Lars Gunnarsson (B) 142
3. Albert Kemp (D) 106
4. Gunnar Skarphéðinsson (G) 74
5. Guðmundur Þorsteinsson (B) 71
6. Sigurður Þorgeirsson (D) 53
7. Þórunn Ólafsdóttir (G) 49
Næstir inn vantar
Kjartan Sigurgeirsson (B) 7
Sóley Sigursveinsdóttir (D) 43

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Lars Gunnarsson, múrari Albert Kemp, vélvirki Björgvin Baldursson, verkstjóri
Guðmundur Þorsteinsson, kennari Sigurður Þorgeirsson, skipaafgreiðslumaður Gunnar Skarphéðinsson, rafvirki
Kjartan Sigurgeirsson, rafvirki Sóley Sigursveinsdóttir, frú Þórunn Ólafsdóttir, húsmóðir
Arnfríður Guðjónsdóttir, húsmóðir Tryggvi Karelsson, bókari Magnús Stefánsson, kennari
Eiríkur Ólafsson, útgerðarstjóri Stefán Jónsson, skrifstofumaður Óðinn G. Óðinsson, félagsmálafulltrúi
Eygló Aðalsteinsdóttir, kennari Margeir Þórormsson, kaupmaður Inga Vala Ólafsdóttir, húsmóðir
Ólafur Helgi Gunnarsson, stýrimaður Guðný Björg Þorvaldsdótir, frú Vignir Hjelm, form.Verkal.-og sjóm.f.Fáskr.fj.
Gísli Jónatansson, kaupfélagsstjóri Agnar Jónsson, vélvirki Einar Jóhann Gunnarsson, iðnnemi
Jóhannes Sigurðsson, sjómaður Rúnar Þór Hallsson, vélvirki Sigurður Arnþórsson, verkstjóri
Ingi Sigurður Helgason, framkvæmdastjóri Dóra Gunnarsdóttir, húsmóðir Jónas Benediktsson, nemi
Steinn Björgvin Jónasson, bifvélavirki Ægir Kristinsson, bifreiðarstjóri Þórormur Óskarsson, bifreiðarstjóri
Ingólfur Hafsteinn Hjaltason, vélvirki Erlingur Jóhannesson, stýrimaður Borgþór Harðarson, bifvélavirki
Óskar Gunnarsson, bifreiðarstjóri Guðríður Bergkvistsdóttir, húsmóðir Þorsteinn Bjarnason, húsasmiður
Anna Stefánsdóttir, húsmóðir Bergur Hallgrímsson, framkvæmdastjóri Kristján Garðarsson, bifreiðarstjóri

Prófkjör

Alþýðubandalag (þátttakendur) Framsóknarflokkur (þátttakendur)
Eiríkur Stefánsson Gísli Jónatansson, kaupfélagsstjóri
Sigurður Arnþórsson Óskar Gunnarsson, bifreiðarstjóri
Einar Gunnarsson Kristmann Dan Jensson, verkamaður
Valur Þórarinsson Ólafur Gunnarsson, stýrimaður
Hjördís Ágústsdóttir Ingi Helgason, heildsali
Kristján Garðarsson Haukur Jónsson, vélvirki
Anna Þóra Pétursdóttir Guðmundur Þorsteinsson, kennari
Inga Ólafsdóttir Steinn Jónsson, bifvélavirki
Þórunn Ólafsdóttir Lars Gunnarsson, múrari
Óðinn Gunnar Óðinsson Kjartan Sigurgeirsson, rafvirki
Magnús Stefánsson Arnfríður Guðjónsdóttir, húsmóðir
Axel Guðlaugsson Eygló Aðalsteinsdóttir, kennari
Snorri Styrkársson Ingólfur Hjaltason, vélvirki
Jóhannes Pétursson Anna Stefánsdóttir, húsmóðir
Vignir Hjelm Jóhannes Sigurðsson, sjómaður
Jónas Benediktsson Eiríkur Ólafsson, útgerðarstjóri
Gunnþór Guðjónsson
Hörður Garðarsson
Þórólfur Óskarsson
Þröstur Júlíusson
Sigurjón Hjálmarsson
Borgþór Harðarson
Hilmar Gunnþórsson
Gunnar Skarphéðinsson
Björgvin Baldursson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandsbók Fjölvís, Austri 19.3.1982, 30.4.1982, Austurland 25.3.1982, 22.4.1982, DV 5.5.1982, Morgunblaðið 6.4.1982 og Þjóðviljinn 27.4.1982.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: