Reykjavíkurkjördæmi norður 2021

Ellefu framboð komu fram þau voru: B-listi Framsóknarflokks, C-listi Viðreisnar, D-listi Sjálfstæðisflokks, F-listi Flokks fólksins, J-listi Sósíalistaflokks Íslands, M-listi Miðflokksins, O-listi Frjálslynda lýðræðisflokksins, P-listi Pírata, S-listi Samfylkingarinnar, V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs og Y-listi Ábyrgrar framtíðar.

Helgi Hrafn Gunnarsson Pírötum og Ólafur Ísleifsson Miðflokki gáfu ekki kost á sér. Þorsteinn Víglundsson Viðreisn sagði af sér þingmennsku á kjörtímabilinu. Birgir Ármannsson Sjálfstæðisflokki býður sig fram í Reykjavíkurkjördæmi suður.

Endurkjörin voru þau Guðlaugur Þór Þórðarson Sjálfstæðisflokki, Katrín Jakobsdóttir og Steinunn Þóra Árnadóttir Vinstrihreyfingunni grænu framboði, Halldóra Mogensen og Andrés Ingi Jónsson Pírötum, Helga Vala Helgadóttir Samfylkingu, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir Viðreisn. Ásmundur Einar Daðason var sömuleiðis endurkjörinn en hann var síðast kjörinn þingmaður Norðvesturkjördæmis. Ný inn komu þau Diljá Mist Einarsdóttir Sjálfstæðisflokki, Tómas A. Tómasson Flokki fólksins og Jóhann Páll Jóhannsson Samfylkingu.

Jón Steindór Valdimarsson Viðreisn og Brynjar Níelsson Sjálfstæðisflokki náðu ekki kjöri.

Reykjavíkurkjördæmi norðurAtkv.HlutfallÞ.
Framsóknarflokkur4.32912,33%1
Viðreisn2.7067,71%1
Sjálfstæðisflokkur7.35320,94%3
Flokkur fólksins2.6947,67%1
Sósíalistaflokkur Íslands1.9765,63%0
Miðflokkurinn1.2343,51%0
Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn1500,43%0
Píratar4.50812,84%1
Samfylkingin4.42712,61%1
Vinstrihreyfingin grænt framboð5.59715,94%1
Ábyrg framtíð1440,41%0
Samtals gild atkvæði35.118100,00%9
Auðir seðlar4831,35%
Ógildir seðlar1270,36%
Greidd atkvæði samtals35.72878,75%
Á kjörskrá45.368
Kjörnir alþingismenn:
1. Guðlaugur Þór Þórðarson (D)7.353
2. Katrín Jakobsdóttir (V)5.597
3. Halldóra Mogensen (P)4.508
4. Helga Vala Helgadóttir (S)4.427
5. Ásmundur Einar Daðason (B)4.329
6. Diljá Mist Einarsdóttir (D)3.677
7. Steinunn Þóra Árnadóttir (V)2.799
8. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (C)2.706
9. Tómas A. Tómasson (F)2.694
Næstir innvantar
Gunnar Smári Egilsson (J)719
Brynjar Níelsson (D)730
Andrés Ingi Jónsson (P)881Landskjörinn
Jóhann Páll Jóhannsson(S)962Landskjörinn
Brynja Dan Gunnarsdóttir (B)1.060
Vilborg Þóranna Kristjánsdóttir (M)1.461
Eva Dögg Davíðsdóttir (V)2.486
Guðmundur Franklín Jónsson (O)2.545
Jóhannes Loftsson (Y)2.551
Jón Steindór Valdimarsson (C)2.683

Útstrikanir:

Brynjar Þór Níelsson (D)126Kjartan Magnússon (D)43Dagbjört Hákonardóttir (S)16René Biasone (V)10Katrín Jakobsdóttir (V)5
Guðlaugur Þór Þórðarson (D)88Andrés Ingi Jónsson (P)33Jóhann Páll Jóhannsson (S)15Eva Dögg Davíðsdóttir (V)9Rúnar Sigurjónsson (F)4
Diljá Mist Einarsdóttir (D)82Brynja Dan Gunnarsdóttir (B)28Steinunn Þóra Árnadóttir (V)13Ásmundur Einar Daðason (B)8Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (C)3
Helga Vala Helgadóttir (S)62Lenya Rún Taha Karim (P)18Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir (B)12Jón Steindór Valdimarsson (C)6Tómas A. Tómasson (F)3
Halldóra Mogensen (P)50Valgerður Árnadóttir (P)16Magnús Árni Skjöld Magnússon (S)10Kolbrún Baldursdóttir (F)6Katrín S. J. Steingrímsdóttir (C)1

Framboðslistar:

B-listi FramsóknarflokksC-listi Viðreisnar
1. Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, Reykjavík1. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, alþingismaður, Reykjavík
2. Brynja Dan, frumkvöðull og framkvæmdastjóri, Garðabæ2. Jón Steindór Valdimarsson, alþingismaður, Reykjavík
3. Þórunn Sveinbjörnsdóttir, fráfarandi formaður LEB, Hlíðarenda, Dalabyggð3. Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir, sálfræðinemi og leiðbeinandi, Reykjavík
4. Gauti Grétarsson, sjúkraþjálfari, Reykjavík4. Guðmundur Ragnarsson, fv.form.VM, Kópavogi
5. Magnea Gná Jóhannsdóttir, laganemi, Reykjavík5. Marta Jónsdóttir, lögfræðingur, Hafnarfirði
6. Lárus Helgi Ólafsson, kennari og handboltamaður, Reykjavík6. Geir Sigurður Jónsson, forritari og frumkvöðull, Reykjavík
7. Unnur Þöll Benediktsdóttir, háskólanemi, Reykjavík7. Þórunn Sif Böðvarsdóttir, kennari og hársnyrtimeistari, Reykjavík
8. Guðjón Þór Jósefsson, laganemi, Reykjavík8. Borgþór Kjærnested, framkvæmdastjóri, Reykjavík
9. Kristjana Þórarinsdóttir, sálfræðingur, Reykjavík9. Dóra Sif Tynes, lögmaður, Reykjavík
10. Ásrún Kristjánsdóttir, hönnuður og myndlistarkona, Reykjavík10. Einar Karl Friðriksson, efnafræðingur og einkaleyfaráðgjafi, Reykjavík
11. Bragi Ingólfsson, efnafræðingur, Reykjavík11. Aðalbjörg Guðmundsdóttir, náms- og starfsráðgjafi, Reykjavík
12. Snjólfur F. Kristbergsson, vélstjóri, Reykjavík12. Einar Torfi Einarsson Reynis, verkfræðingur, Mosfellsbæ
13. Eva Dögg Jóhannesdóttir, líffræðingur, Reykjavík13. Emilía Björt Írisardóttir, stjórnmálafræðinemi, Reykjavík
14. Sveinbjörn Ottesen, verkstjóri, Reykjavík14. Kristján Ingi Svanbergsson, meistarnemi í fjármálum, Kópavogi
15. Gerður Hauksdóttir, skrifstofufulltrúi, Reykjavík15. Þuríður Elín Sigurðardóttir, leikkona, Reykjavík
16. Friðrik Þór Friðriksson, kvikmyndagerðarmaður, Reykjavík16. Halldór Pétursson, byggingaverkfræðingur, Reykjavík
17. Þórdís Arna Bjarkarsdóttir, læknanemi, Reykjavík17. Svanborg Sigmarsdóttir, framkvæmdastjóri, Reykjavík
18. Birna Kristín Svavarsdóttir, fv.hjúkrunarforstjóri, Reykjavík18. Sveinbjörn Finnsson, sérfræðingur í orkumálum, Reykjavík
19. Haraldur Þorvarðarson, kennari og handboltaþjálfari, Reykjavík19. Sigrún Helga Lund, stærðfræðingur, Reykjavík
20. Dagbjört S. Höskuldsdóttir, fv.kaupmaður, Reykjavík20. Hákon Guðmundsson, markaðsfræðingur, Reykjavík
21. Guðmundur Bjarnason, fv.ráðherra, Reykjavík21. Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir, kennari og tónlistarkona, Reykjavík
22. Jón Sigurðsson, fv.ráðherra og seðlabankastjóri, Kópavogi22. Þorsteinn Víglundsson, fv.ráðherra og alþingismaður, Garðabæ
D-listi SjálfstæðisflokksF-listi Flokks fólksins
1. Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, Reykjavík1. Tómas A. Tómasson, veitingamaður, Reykjavík
2. Diljá Mist Einarsdóttir, aðstoðarmaður utanríkisráðherra, Reykjavík2. Kolbrún Baldursdóttir, sálfræðingur og borgarfulltrúi, Reykjavík
3. Brynjar Þór Níelsson, alþingismaður, Reykjavík3. Rúnar Sigurjónsson, vélvirki, Reykjavík
4. Kjartan Magnússon, fv.borgarfulltrúi, Reykjavík4. Rut Ríkey Tryggvadóttir, klæðskerameistari, Reykjavík
5. Bessí Jóhannsdóttir, sagnfræðingur og framhaldsskólakennari, Reykjavík5. Harpa Karlsdóttir, heilbrigðisgagnafræðingur, Reykajvík
6. Jón Karl Ólafsson, framkvæmdastjóri, Reykajvík6. Ingimar Elíasson, leikstjóri, Reykjavík
7. Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi, Reykjavík7. Svava Kristín Sveinbjörnsdóttir, rekstrar- og framkvæmdastjóri, Mosfellsbæ
8. Elsa B. Valsdóttir, skurðlæknir, Reykjavík8. Þráinn Óskarsson, verkfræðingur, Reykjavík
9. Kristófer Már Maronsson, hagfræðingur, Reykjavík9. Friðrik Ólafsson, verkfræðingur, Reykjavík
10. Viktor Ingi Lorange, form.ungmennadeildar Norræna félagsins, Reykjavík10. Margrét Gnarr, einkaþjálfari, Reykjavík
11. Elín Jónsdóttir, lögfræðingur, Reykjavík11. Ólafur Kristófersson, bankamaður, Reykjavík
12. Helgi Þór Guðmundsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík12. Sunneva María Svövudóttir, afgreiðsludaman, Reykjavík
13. Auðunn Kjartansson, múrarameistari og fv.form. Félags múrarameistara, Reykjavík13. Ingi Björgvin Karlsson, prentari, Reykjavík
14. Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, markaðsstjóri, Reykjavík14. Natalie Guðríður Gunnarsdóttir, nemi, Reykjavík
15. Birta Karen Tryggvadóttir, hagfræðinemi, Reykjavík15. Kristján Davíðsson, fv.leigubílstjóri, Reykjavík
16. Alexander Witold Bogdanski, varaborgarfulltrúi, Reykjavík16. Magnús Sigurjónsson, vélfræðingur, Reykjavík
17. Birgir Örn Steingrímsson, öryrki, Reykjavík17. Sigrún Hermannsdóttir, eldri borgari, Reykjavík
18. Halldóra Harpa Ómarsdóttir, stofnandi Hárakademíunnar, Reykjavík18. Gefn Baldursdóttir, læknaritari og öryrki, Reykjavík
19. Emma Íren Egilsdóttir, laganemi, Reykjavík19. Ingvar Gíslason, starfsmaður á sambýli fatlaðra, Reykjavík
20. Kristján Guðmundsson, húsasmíðameistari, Reykjavík20. Freyja Dís Númadóttir, tölvufræðingur, Reykjavík
21. Gréta Ingþórsdóttir, framkvæmdastjóri, Reykjavík21. Sigríður Sæland Óladóttir, aðstoðarleikskólastjóri, Reykjavík
22. Sigríður Á. Andersen, alþingismaður og fv.ráðherra, Reykjavík22. Særún Sigurðardóttir, rekstrarstjóri, Reykjavík
J-listi Sósíalistaflokks ÍslandsM-listi Miðflokksins
1. Gunnar Smári Egilsson, blaðamaður, Reykajvík1. Vilborg Þóranna Bergmann Kristjánsdóttir, lögfræðingur og sáttamiðlari, Reykjavík
2. Laufey Líndal Ólafsdóttir, stjórnmálafræðingur, Reykjavík2. Tómas Ellert Tómasson, verkfræðingur og bæjarfulltrúi í Árborg, Selfossi
3. Atli Gíslason, tölvunarfræðingur, Reykjavík3. Erna Valsdóttir, fasteignasali, Reykjavík
4. Sólveig Anna Jónsdóttir, form.Eflingar, Reykjavík4. Þórarinn Jóhann Kristjánsson, tölvunarfræðingur og kennari, Hafnarfirði
5. Oddný Eir Ævarsdóttir, rithöfundur, Reykjavík5. Ásta Karen Ágústsdóttir, laganemi og dómritari, Reykjavík
6. Bogi Reynisson, tæknimaður, Reykjavík6. Sólveig Bjarney Daníelsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík
7. Kristbjörg Eva Andersen Ramos, stuðningsfulltrúi, Reykjavík7. Óttar Ottósson, kerfisfræðingur, Sauðárkróki
8. Ævar Þór Magnússon, verkstjóri, Reykjavík8. Vilborg Þórey Styrkársdóttir, meistaranemi í félagsráðgjöf, Reykjavík
9. Geirdís Hanna Kristjánsdóttir, öryrki, Reykjavík9. Jón Sigurðsson, tónlistarmaður, Reykjavík
10. Guttormur Þorsteinsson, bókavörður, Reykjavík10. Sigurður Ólafur Kjartansson, lögfræðingur, Reykjavík
11. Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi, Reykjavík11. Hólmfríður Þórisdóttir, íslenskufræðingur, Hafnarfirði
12. Atli Antonsson, doktorsnemi, Reykjavík12. Fabiana Martins De A. Silva, starfsmaður í heilbrigðisþjónustu, Kópavogi
13. Ævar Uggason, bóksali, Reykjavík13. Anna Kristbjörg Jónsdóttir, skólaliði, Reykjavík
14. Jóna Guðbjörg Torfadóttir, kennari, Reykjavík14. Linda Jónsdóttir, einkaþjálfari, Reykjavík
15. Bjarki Steinn Bragason, skólaliði, Reykjavík15. Erlingur Þór Cooper, sölumaður, Reykjavík
16. Loubna Anbari, viðskiptafræðingur, Reykjavík16. Bjarney Kristín Ólafsdóttir, sjúkraliði og guðfræðingur, Reykjavík
17. Jökull Sólberg Auðunsson, ráðgjafi, Reykjavík17. Örn Bergmann Jónsson, hótelstjóri, Egilsstöðum
18. Birgitta Jónsdóttir, fv.alþingismaður, Reykjavík18. Guðmundur Bjarnason, sölumaður, Garðabæ
19. Sigurður Gunnarsson, ljósmyndari, Reykjavík19. Karen Ósk Arnarsdóttir, háskólanemi, Reykjavík
20. Þorvarður Bergmann Kjartansson, tölvunarfræðingur, Reykjavík20. Birgir Stefánsson, rafvélavirki og stýrimaður, Reykjavík
21. Ísabella Lena Borgarsdóttir, námsmaður, Reykjavík21. Ágúst Karlsson, verkfræðingur, Garðabæ
22. María Kristjánsdóttir, leikstjóri, Reykjavík22. Atli Ásmundsson, fv.aðalræðismaður í Kanada, Reykjavík
O-listi Frjálslynda lýðræðisflokksinsP-listi Pírata
1. Guðmundur Franklín Jónsson, hagfræðingur, Reykjavík1. Halldóra Mogensen, alþingismaður, Reykjavík
2. Auðunn Björn Lárusson, leiðsögumaður, Reykjavík2. Andrés Ingi Jónsson, alþingismaður, Reykjavík
3. Örn Helgason, framkvæmdastjóri, Reykjavík3. Lenya Rún Taha Karim, laganemi, Reykjavík
4. Andrés Zoran Ivanovic, ferðaskipuleggjandi, Reykjavík4. Valgerður Árnadóttir, teymisstjóri hjá Eflingu, Reykjavík
5. Íris Lilliendahl, löggiltur skjalaþýðandi, Reykjavík5. Oktavía Hrund Jónsdóttir, framkvæmdastjóri, Reykjavík
6. Haraldur Kristján Ólason, bílstjóri, Kópavogi6. Kjartan Jónsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík
7. Sverrir Vilhelm Bernhöft, framkvæmdastjóri, Reykjavík7. Haukur Viðar Alfreðsson, doktorsnemi í hagfræði, Reykjavík
8. Þröstur Árnason, tæknimaður, Reykjavík8. Björn Þór Jóhannesson, upplýsingatæknistjóri, Reykjavík
9. Óskar Örn Adolfsson, öryrki, Reykjavík9. Atli Stefán Yngvason, frumkvöðull og ráðsali, Reykjavík
10. Dagmar Valdimarsson, öryrki, Reykjavík10. Lilja Sif Þorsteinsdóttir, sálfræðingur, Reykjavík
11. Þorbjörn Ólafsson, sölumaður, Reykjavík11. Jason Steinþórsson, eftirlitsmaður, Reykjavík
12. Arnþór Margeirsson, verktaki, Reykjavík12. Steinar Jónsson, hljóðmaður, Reykjavík
13. Einar G. Jóhannsson, eftirlaunaþegi, Reykjavík13. Jóhannes Jónsson, ráðgjafi, Reykjavík
14. Hafdís Elva Guðjónsdóttir, húsmóðir, Reykjavík14. Jón Arnar Magnússon, bílstjóri, Reykjavík
15. Ingibjörg Loftsdóttir, ellilífeyrisþegi, Reykjavík15. Halldór Haraldsson, frumkvöðull, Reykjavík
16. Kristjana Albertsdóttir, listakona, Reykjavík16. Valborg Sturludóttir, kennari og tölvunarfræðingur, Reykjavík
17. Ingvar Jóel Ingvarsson, verktaki, Reykjavík17. Haraldur Tristan Gunnarsson, forritari, Reykjavík
18. Jóhann Kristinn Grétarsson, bifvélavirki, Reykjavík18. Leifur A. Benediktsson, sölumaður, Reykjavík
19. Páll Heimir Einarsson, ráðgjafi, Reykjavík19. Hekla Aðalsteinsdóttir, starfsmaður þingflokks Pírata, Reykjavík
20. Gísli Bragason, vélfræðingur, Reykjavík20. Steinar Þór Guðlaugsson, jarðeðlisfræðingur, Reykjavík
21. Brynja Norðfjörð Guðmundsdóttir, Reykjavík21. Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi, Reykjavík
22. Guðbergur Magnússon, húsasmiður, Reykjavík22. Helgi Hrafn Gunnarsson, alþingismaður, Reykjavík
S-listi SamfylkingarV-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs
1. Helga Vala Helgadóttir, alþingismaður, Reykjavík1. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Reykjavík
2. Jóhann Páll Jóhannsson, blaðamaður, Reykjavík2. Steinunn Þóra Árnadóttir, alþingismaður, Reykjavík
3. Dagbjört Hákonardóttir, lögfræðingur, Reykjavík3. Eva Dögg Davíðsdóttir, doktorsnemi, Reykjavík
4. Magnús Árni Skjöld Magnússon, dósent og fv.alþingismaður, Reykjavík4. René Biasone, sérfræðingur, Reykjavík
5. Ragna Sigurðardóttir, forseti UJ og læknanemi, Reykjavík5. Andrés Skúlason, verkefnastjóri, Reykjavík
6. Finnur Birgisson, arkitekt, Reykjavík6. Álfheiður Ingadóttir, ritstjóri, fv.alþingismaður og ráðherra, Reykjavík
7. Ásta Guðrún Helgadóttir, ráðgjafi og fv.alþingismaður, Reykjavík7. Arnar Evegení Gunnarsson, þjónn, Reykjavík
8. Ásgeir Beinteinsson, fv.skólastjóri, Reykjavík8. Birna Björg Guðmundsdóttir, tollmiðlari, Reykjavík
9. Magnea Kristín Marinósdóttir, alþjóðastjórnmálafræðingur, Reykjavík9. Ragnar Kjartansson, myndlistarmaður, Reykjavík
10. Sigfús Ómar Höskuldsson, yfirþjálfari hjá ÍR, Reykjavík10. Hólmfríður Sigþórsdóttir, líffræðikennari, Reykjavík
11. Sonja Björg Jóhannsdóttir, ráðgjafi barna og unglinga, Reykjavík11. Jón M. Ívarsson, sagnfræðingur og rithöfundur, Reykjavík
12. Hallgrímur Helgason, rithöfundur, Reykjavík12. Íris Andrésdóttir, grunnskólakennari, Reykjavík
13. Alexandra Ýr van Erven, ritari Samfylkingarinnar, Reykjavík13. Kinan Kadoni, menningarmiðlari, Reykjavík
14. Hlal Jarrah, veitingamaður, Reykjavík14. Gunnar Hersveinn Sigursteinsson, rithöfundur, Reykjavík
15. Inga Auðbjörg Straumland, form.Siðmenntar og kaospilot, Reykjavík15. Unnur Eggertsdóttir, leikkona, Reykjavík
16. Rúnar Geirmundsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík16. Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson, doktorsnemi, Reykjavík
17. Kolbrún Birna Hallgrímsdóttir Bachmann, laganemi, Reykjavík17. Torfi Stefán Jónsson, sagnfræðingur, Reykjavík
18. Ólafur Örn Ólafsson, veitingamaður, Reykjavík18. Sigríður Eyrún Friðriksdóttir, leik- og sönkona, Reykjavík
19. Sólveig Halldóra Ásgrímsdóttir, sálfræðingur og form.60+, Reykjavík19. Ragnar Gauti Hauksson, samgönguverkfræðingur, Reykjavík
20. Vilhjálmur Þorsteinsson, hugbúnaðarhönnuður, Reykjavík20. Aðalheiður Björk Olgudóttir, kennari, Reykjavík
21. Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi og varaform. Samfylkingarinnar, Reykjavík21. Steinar Harðarson, vinnuverndarráðgjafi, Reykjavík
22. Jóhanna Sigurðardóttir, fv.forsætisráðherra, Reykjavík22. Guðrún Ágústsdóttir, fv.forseti borgarstjórnar og eftirlaunaþegi, Reykjavík
Y-listi Ábyrgrar framtíðar
1. Jóhannes Loftsson, verkfræðingur, Reykjavík12. Andrína Guðrún Jónsdóttir, listamaður, Hveragerði
2. Helgi Örn Viggósson, forritari, Reykjavík13. Adriana Josefina Binimelis Saez, leikskólakennari, Reykjavík
3. Ari Tryggvason, eftirlaunaþegi, Garðabæ14. Þorsteinn Sch. Thorsteinsson, verkamaður, Reykjavík
4. Sif Cortes, viðskiptafræðingur, Reykjavík15. Þórður Ottósson Björnsson, verkamaður, Reykjavík
5. Stefán Andri Björnsson, hótelstarfsmaður, Kópavogi16. Ingibjörg Björnsdóttir, leiðbeinandi, Reykjavík
6. Gunnar G. Kjeld, frumkvöðull, Reykjavík17. Kristín Ragnhildur Sigurðardóttir, söngkennari, Reykjavík
7. Ágúst Örn Gústafsson, rafvirki, Hafnarfirði18. Guðbjartur Nilsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík
8. Auður Ingvarsdóttir, sagnfræðingur, Kópavogi19. Jón K. Guðjónsson, smiður, Reykjavík
9. Helga Birgisdóttir, NLP meðferðar- og markþjálfi, Reykjavík20. Sigsteinn Magnússon, rafvirkjameistari, Mosfellsbæ
10. Dennis Helgi Karlsson, verkamaður, Reykjavík21. Vilborg Hjaltested, lífeindafræðingur, Kópavogi
11. Kári Þór Samúelsson, málari, Reykjavík22. Leifur Eiríksson, hópeflis-, viðburða- og verkefnastjórnandi, Reykjavík

Flokkabreytingar:

Framsóknarflokkur: Ásmundur Einar Daðason í 1.sæti var kjörinn fyrir Vinstrihreyfinguna grænt framboð 2009 í Norðvesturkjördæmi. Ásmundur var í 4.sæti á lista VG 2007 og í 13. sæti 2003 í sama kjördæmi. Þórunn Sveinbjörnsdóttir í 3.sæti var í 20.sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi 1999.

Viðreisn: Borgþór Kjærnested í 8.sæti var í 27.sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi 1999.

Sjálfstæðisflokkur: engar breytingar

Flokkur fólksins: Kolbrún Baldursdóttir í 2.sæti var í 9.sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður 2003 og 2007. Kolbrún  tók þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir alþingiskosningarnar 2009 en hlaut ekki framgang.

Sósíalistaflokkur Íslands: Sólveig Anna Jónsdóttir í 4.sæti var í 4.sæti á lista Alþýðufylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður 2016. Birgitta Jónsdóttir í 18.sæti var kjörin þingmaður fyrir Borgarahreyfinguna í Reykjavíkurkjördæmi suður 2009 og gekk síðar til liðs við Hreyfinguna. Hún var þingamaður fyrir Pírata 2013-2017. Hún var í 14.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Suðvesturkjördæmi 2007 og í 2.sæti á lista Húmanistaflokksins í Reykjavík 1999. Þorvarður Bergmann Kjartansson í 20.sæti var í 2.sæti á lista Alþýðufylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi 2017 og 4.sæti 2016.

Miðflokkurinn: Tómas Ellert Tómasson í 2.sæti var í 7. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Sveitarfélaginu Árborg í sveitarstjórnarkosningunum 2010 og tók þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir bæjarstjórnarkosningarnar á Selfossi 1990 en fékk ekki framgang og var ekki á lista flokksins. Þórarinn Jóhann Kristjánsson í 4.sæti tók þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Selfossi 1994 en fékk ekki framgang og var ekki á lista flokksins. Jón Sigurðsson í 10.sæti var í 10.sæti á lista Framsóknarflokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2014. Trausti Harðarson í 12.sæti var í 12.sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður 2017 og í 7.sæti á lista Framsóknar og flugvallarvina í borgarstjórnarkosningunum 2014.

Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn: Guðmundur Franklín Jónsson í 1.sæti ætlaði að leiða lista Hægri grænna í Suðvesturkjördæmi 2013 en reyndist ekki kjörgengur. Guðmundur bauð sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir alþingiskosningarnar 2016 en lenti ekki efstu sætum og var ekki á lista. Þá bauð Guðmundur Franklín sig fram til embættis forseta Íslands 2020. Andrés Zoran Ivanovic í 4.sæti var í 23.sæti á lista Dögunar í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2014 og 9.sæti á lista Dögunar í Reykjavíkurkjördæmi norður 2016. Haraldur Kristján Ólason í 6.sæti var í 5.sæti á lista Hægri grænna í Norðvesturkjördæmi 2013. Sverrir Vilhelm Bernhöft í 7.sæti var í 13.sæti á lista Hægri grænna í Suðvesturkjördæmi 2013. Ingvar Jóel Ingvarsson í 17.sæti var í 7.sæti á lista Frelsisflokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2018. Guðbergur Magnússon í 22.sæti var í 21.sæti á lista Flokks fólksins í Reykjavíkurkjördæmi suður 2017 og í 22.sæti 2016.

Píratar: Andrés Ingi Jónsson í 2.sæti var kjörinn alþingismaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs 2017. Kjartan Jónsson í 6.sæti  var í 10.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboði í Reykjavíkurkjördæmi norður 2009, í 1.sæti á lista Húmanistaflokksins í Reykjavík 1999, í 1.sæti á lista Græns framboðs í Reykjaneskjördæmi 1991, í 3.sæti á lista Flokks mannsins í Reykjavík 1987. Leifur A. Benediktsson í 18.sæti var í 29.sæti á lista Sósíalistaflokks Íslands í borgarstjórnarkosningunum 2018 og í 15.sæti á lista Lýðræðisvaktarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður 2013.

Samfylking: Magnús Árni Skjöld (Magnússon) í 4.sæti var í 4.sæti á lista Alþýðuflokksins í Reykjavíkurkjördæmi 1995 og sat sem þingmaður 1998-1999. Finnur Birgisson í 6.sæti var í 9.sæti á lista Alþýðuflokksins í bæjarstjórnarkosningunum 1994 á Akureyri og 12.sæti á Akureyrarlistanum 1998. Ásta Guðrún Helgadóttir í 7.sæti var í 2.sæti á lista Pírata í Reykjavíkurkjördæmi suður 2013 og í 1.sæti 2016. Ásta var alþingismaður 2015-2017. Hún lenti í þriðja sæti í prófkjöri Pírata í Suðvesturkjördæmi 2017 og var ekki á lista flokksins. Magnea Marinósdóttir í 9.sæti tók þátt í prófkjöri Reykjavíkurlistans fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 1998 fyrir hönd Alþýðuflokksins. Hallgrímur Helgason í 12.sæti var í 30.sæti á lista Alþýðuflokksins í Reykjavíkurkjördæmi 1995. Rúnar Geirmundsson í 16.sæti tók þátt í prófkjöri Reykjavíkurlistans fyrir Alþýðuflokkinn 1994 og var í 25.sæti á Reykjavíkurlistanum 1998. Vilhjálmur Þorsteinsson í 20.sæti var í 7.sæti á lista Alþýðuflokks í Reykjavíkurkjördæmi 1995 og þar áður varaformaður Bandalags Jafnaðarmanna. Jóhanna Sigurðardóttir í 22.sæti var þingmaður Reykjavíkurkjördæmis 1978-1995 fyrir Alþýðuflokk, kjörin 1995 fyrir Þjóðvaka og 1999-2013 fyrir Samfylkingu.

Vinstrihreyfingin grænt framboð: Álfheiður Ingadóttir í 6.sæti var alþingismaður Vinstri grænna 2007-2013.  Álfheiður var  í 4. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1987, í 8. sæti 1983, 20. sæti 1979 í Reykjavíkurkjördæmi og í 5. sæti í  á lista Framboðsflokksins í Reykjaneskjördæmi 1971. Ragnar Kjartansson í 9.sæti var í 5. sæti á lista Íslandshreyfingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður 2007 og var í 7. sæti á lista Vinstri hægri snú í borgarstjórnarkosningunum 2002. Steinar Harðarson í 21. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 8. sæti á lista Alþýðubandalagsins í Reykjavíkurkjördæmi 1991 og tók þátt í forvali flokksins 1987. Guðrún Ágústsdóttir í 22.sæti var í 19.sæti á lista Alþýðubandalagsins í Reykjavíkurkjördæmi 1979. Guðrún var í 7.sæti á lista Alþýðubandalagins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 1978, hún var kjörin borgarfulltrúi fyrir Alþýðubandalagið frá 1982-1990 þegar hún var í 2.sæti og náði ekki kjöri. Hún var borgarfulltrúi Reykjavíkurlistans 1994-2002. 

Ábyrg framtíð:  Ari Tryggvason í 3.sæti var í 18.sæti á lista Alþýðufylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður 2013. Kári Þór Samúelsson í 11.sæti var í 12.sæti á lista Frelsisflokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2018 og var í 16.sæti á lista Íslensku þjóðfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður 2016 sem ekki náðist að leggja fram. Guðbjartur Nilsson í 18.sæti var í 18.sæti á lista Flokks heimilanna í Reykjavíkurkjördæmi suður 2013.

Prófkjör:

Sjálfstæðisflokkur -7208 atkvæði1.1.-2.1.-3.1.-4.1-5.1.-6.1.-7.1.-8.
Guðlaugur Þór Þórðarson35084976525855295759598360666129
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir33264912525255115704590159786075
Diljá Mist Einarsdóttir37792287536044236482851185354
Hildur Sverrisdóttir20757183228613843459450085264
Brynjar Níelsson1151114191826333311388841424318
Birgir Ármannsson39636141623053276417345854826
Kjartan Magnússon2417074115232247300634493777
Friðjón Friðjónsson1015754214541981251528303148
Neðar lentu: Sigríður Á. Andersen, Ingibjörg H. Sverrisdóttir, Herdís Anna Þorvaldsdóttir, Þórður Kristjánsson, Birgir Steingrímsson
Píratar
1. Björn Leví Gunnarsson, alþingismaður
2. Halldóra Mogensen, alþingismaður
3. Andrés Ingi Jónsson, alþingismaður
4. Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir
5. Halldór Auðar Svansson, fv.borgarfulltrúi
6. Lenya Rún Taha Karim
7. Valgerður Árnadóttir
8. Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir
9. Oktavía Hrund Jónsdóttir, varaþingmaður
10.Sara Elísa Þórðardóttir, varaþingmaður
11. Kjartan Jónsson
12. Helga Völundardóttir
13. Haukur Viðar Alfreðsson
14. Eiríkur Rafn Rafnsson
15. Björn Þór Jóhannesson
16. Ingimar Þór Friðriksson
17. Atli Stefán Yngvason
18. Huginn Þór Jóhannsson
19. Einar Hrafn Árnason
20. Haraldur Tristan Gunnarsson
21. Jason Steinþórsson
22. Jón Ármann Steinsson
23. Steinar Jónsson
24. Hjalti Garðarsson
25. Ásgrímur Gunnarsson
26. Hannes Jónsson
27. Jóhannes Jónsson
28. Jón Arnar Magnússon
29. Halldór Haraldsson
30. Hinrik Örn Þorfinnsson
31. Leifur A. Benediktsson
Samfylkingin 
Fimm efstuAtkvæði greiddu 1319. 
Helga Vala Helgadóttiralþingismaður
Kristrún Mjöll Frostadóttirhagfræðingur
Rósa Björk Brynjólfsdóttiralþingismaður
Jóhann Páll Jóhannssonblaðamaður
Ragna Sigurðardóttirborgarfulltrúi
þar fyrir neðan
Aldís Mjöll Geirsdóttir háskólanemi
Alexandra Ýr van Ervenháskólanemi
Aron Leví Beck Rúnarsson  varaborgarfulltrúi
Auður Alfa Ólafsdóttirsérfræðingur hjá ASÍ
Axel Jón Ellenarson
Ágús Ólafur Ágústssonalþingismaður
Ásgeir Beinteinssonskólaráðgjafi
Ásta Guðrún Helgadóttirfv.alþingismaður
Björn Atli Davíðsson lögfræðingur
Bolli Héðinssonhagfræðingur
Einar Kárasonvaraþingmaður og rithöfundur
Ellen J. Calmonvaraborgarfulltrúi
Eva H. Baldursdóttirlögmaður
Finnur Birgissonarkitekt á eftirlaunum
Fríða Bragadóttir
Guðmundur Ingi Þóroddssonformaður Afstöðu
Gunnar Alexander Ólafssonheilsuhagfræðingur
Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttirnemandi
Halla Gunnarsdóttirlyfjafræðingur
Hjálmar Sveinssonborgarfulltrúi
Hlíf Steinsdóttir
Hlynur Már Vilhjálmssonstarfsmaður frístundaheimilis
Höskuldur Sæmundssonleikari og markaðsmaður
Inga Auðbjörg Straumlandathafnastjóri
Ingibjörg Grímsdóttirþjónustufulltrúi
Ída Finnbogadóttirdeildarstjóri
Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttirvaraþingmaður
Karl Th. Birgissonblaðamaður
Kikka K. M. Sigurðardóttirleikskólakennari
Magnea Marinósdóttiralþjóðastjórnmálafræðingur
Magnús Árni Skjöld Magnússonfv.alþingismaður
Nicole Leigh Mostyfv.alþingismaður
Nikólína Hildur Sveinsdóttirvefstjóri
Óskar Steinn Ómarssondeildarstjóri
Sigfús Ómar Höskuldssonvaraformaður SffR
Sonja Björg Írisar Jóhannsdóttirdeildarstjóri
Stefanía Jóna Nielsensérfræðingur
Stefán Ólafssonprófessor
Steinunn Ása Þorvaldsdóttirfjölmiðlakona
Steinunn Ýr Einarsdóttirgrunnskólakennari
Viðar Eggertsson leikstjóri
Viktor Stefánssonstjórnmálahagfræðingur 
Vilborg Oddsdóttirfélagsráðgjafi
Þórarinn Snorri Sigurgeirssonstjórnmálafræðingur 
Vinstrihreyfingin grænt framboð1. sæti1.-2.sæti1.-3.sæti1.-4.sæti
1. Katrín Jakobsdóttir78485,0%83290,2%85692,8%88696,1%
1. Svandís Savavarsdóttir71477,4%79185,8%83590,6%86193,4%
2. Steinunn Þóra Árnadóttir303,3%48752,8%66171,7%76382,8%
2. Orri Páll Jóhannsson313,4%45949,8%63769,1%76182,5%
3. Eva Dögg Davíðsdóttir485,2%20121,8%52957,4%74180,4%
3. Daníel E. Arnarsson15016,3%40043,4%51656,0%62968,2%
4.Brynhildur Björnsdóttir262,8%14515,7%41244,7%69375,2%
4.Réne Biasone161,7%889,5%25127,2%54559,1%
Elva Dögg Hjartardóttir222,4%12813,9%34937,9%52757,2%
Guy Conan Stewart111,2%596,4%19120,7%49553,7%
Andrés Skúlason121,3%9810,6%29532,0%47551,5%
927 greiddu atkvæði. Fimm seðlar voru auðir.