Akranes 1962

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, Framsóknarflokkur 2, Alþýðuflokkur 2 og Alþýðubandalag 1. Sameiginlegt framboð Framsóknarflokks, Alþýðuflokks og Alþýðubandalags hlaut 5 bæjarfulltrúa 1958.

Úrslit

1962 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 383 20,95% 2
Framsóknarflokkur 478 26,15% 2
Sjálfstæðisflokkur 705 38,57% 4
Alþýðubandalag 262 14,33% 1
Samtals gild atkvæði 1.828 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 27 1,46%
Samtals greidd atkvæði 1.855 92,70%
Á kjörskrá 2.001
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Jón Árnason (Sj.) 705
2. Ólafur J. Þórðarson (Fr.) 478
3. Hálfdán Sveinsson (Alþ.) 383
4. Þorgeir Jósefsson (Sj.) 353
5. Sigurður Guðmundsson (Abl.) 262
6. Daníel Ágústínusson (Fr.) 239
7. Valdimar Indriðason (Sj.) 235
8. Guðmundur Sveinbjörnsson (Alþ.) 192
9. Páll Gíslason (Sj.) 176
Næstir inn vantar
Björn H. Björnsson (Fr.) 51
Guðmundur Kr. Ólafsson (Alþ.) 146
Ársæll Valdimarsson 91

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Hálfdán Sveinsson, bæjarstjóri Ólafur J. Þórðarson, bókari Jón Árnason, alþingismaður Sigurður Guðmundsson, húsgagnasmiður
Guðmundur Sveinbjörnsson, Daníel Ágústínusson, fv.bæjarstjóri Þorgeir Jósefsson, framkvæmdastjóri Ársæll Valdimarsson, bifreiðastjóri
Guðmundur Kr. Ólafsson, vélstjóri Björn H. Björnsson, lögregluþjónn Valdimar Indriðason, verksmiðjustjóri Halldór Backmann, húsasmíðameistari
Guðjón Finnbogason, verslunarmaður Guðmundur Björnsson, kennari Páll Gíslason, sjúkrahúslæknir Brynjólfur Vilhjálmsson, vélvirki
Ríkharður Jónsson, málarameistari Hreggviður Sigríksson, verkamaður Einar J. Ólafsson, verslunarmaður Árni Daníelsson, vekamaður
Haukur Ármannsson, lögregluþjónn Þorsteinn Ragnarsson, blikksmiður Jósef H. Þorgeirsson, stud.jur. Jón Z. Sigríksson, verkamaður
Viðar Daníelsson, múrarameistari Auður Sæmundsdóttir, frú Einar Magnússon, verkamaður Unnur Leifsdóttir, húsfrú
Karl Ásgrímsson, innheimtumaður Helgi Guðmundsson, vélstjóri Eiríkur Þorvaldsson, símamaður Gunnar Bjarnason, verkamaður
Davíð Guðlaugsson, stýrimaður Sigurdór Jóhannsson, rafvirkjameistari Guðni Eyjólfsson, bifreiðastjóri Knútur Gunnarsson, húsgagnabólstrari
Kristján Guðmundsson, verkamaður Þorgils Stefánsson, kennari Sigríður Auðuns, húsfrú Hafsteinn Sigurbjörnsson, iðnnemi
Pálmi Sveinsson, verslunarmaður Jón Guðjónsson, vélstjóri Jón Guðmundsson, húsasmíðameistari Guðmundur Pálmason, sjómaður
Knútur Bjarnason, múrarameistari Sigurður Haraldsson, bæjargjaldkeri Þórður Þórðarson, bifreiðastjóri Þórður Valdimarsson, bifreiðastjóri
Guðmundur Pétursson, bílstjóri Sigurður Gunnarsson, bóndi, Klapparholti Guðleifur Sigurðsson, múrarameistari Hafliði Stefánsson, verkamaður
Kristján Pálsson, verkamaður Þorsteinn Vilhjálmsson, verkamaður Garðar Finnsson, skipstjóri Árni Ingimundarson, húsasmiður
Torfi Hjartarson, verkamaður Ólafur Guðbrandsson, vélvirki Agnar Jónsson, stöðvarstjóri Gunnlaugur G. Bragason, sjómaður
Geirlaugur Árnason, rakarameistari Þóra Hjartar, frú Sverre H. Valtýsson, lyfjafræðingur Einar Kristjánsson, sjómaður
Sveinn Kr. Guðmundsson, kaupfélagsstjóri Valdimar Eyjólfsson, vekstjóri Sturlaugur Böðvarsson, framkvæmdastjóri Páll Jóhannsson, iðnnemi
Jón M. Guðjónsson, prestur Bjarni Th. Guðmundsson, sjúkrahúsráðsmaður Guðmundur E. Guðjónsson, skipstjóri Arngrímur Sigurðsson, verkamaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1962, Alþýðublaðið 18.4.1962, Magni 28.4.1962, 12.5.1962, Morgunblaðið 18.4.1962, Tíminn 26.4.1962 og Þjóðviljinn 27.4.1962.