Búðahreppur 1998

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Fáskrúðsfjarðalistans og Óskalistans. Fáskrúðsfjarðarlistinn hlaut 3 hreppsnefndarmenn, Framsóknarflokkur 3 og Óskalisti 1.

Úrslit

Búðahr

1998 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 143 36,29% 3
Fáskrúðsfjarðarlisti 161 40,86% 3
Óskalisti 90 22,84% 1
Samtals greidd atkvæði 394 100,00% 7
Ógildir seðlar og ógildir 8 1,99%
Samtals greidd atkvæði 402 92,20%
Á kjörskrá 436
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Þóra Kristjánsdóttir (F) 161
2. Lars Gunnarsson (B) 143
3. Helgi Guðjónsson (L) 90
4. Óðinn Magnason (F) 81
5. Líneik Anna Sævarsdóttir (B) 72
6. Sigurjóna Jónasdóttir (F) 54
7. Guðmundur Þorgrímsson (B) 48
Næstir inn vantar
Ólafur Níels Eiríksson (L) 6
Kristmann E. Kristmannsson (F) 30

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks F-listi Fáskrúðsfjarðarlistans L-listi Óskalistans
Lars Gunnarsson, múrarameistari Þóra Kristjánsdóttir, skrifstofumaður Helgi Guðjónsson, vélvirkjanemi
Líneik Anna Sævarsdóttir, líffræðingur Óðinn Magnason, verkstjóri Ólafur Níels Eiríksson, vélvirkjanemi
Guðmundur Þorgrímsson, bifreiðastjóri
Sigurjóna Jónasdóttir, kennari Eygló Ægisdóttir, snyrtifræðingur
Jónína G. Óskarsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Kristmann E. Kristmannsson, verkamaður Kristmundur Sverrir Gestsson, sjómaður
Steinn B. Jónasson, bifvélavirki Elís Frosti Magnússon, verkamaður Sunna Lund Smáradóttir, verkamaður
Elsa Guðjónsdóttir, húsmóðir Sigurveig Rósa Agnarsdóttir, húsmóðir Málfríður Hafdís Ægisdóttir, húsmóðir
Sigurður G. Einarsson, smiður Lúðvík S. Daníelsson, vélsmiður Steinar Grétarsson, vélvirkjanemi
Jón B. Kárason, bifreiðastjóri Ágúst Þ. Margeirsson, nemi Sólveig Þ. Sigurðardóttir, húsmóðir
Jóhann Óskar Þórólfsson, verkamaður Andrea Sigurðardóttir, skrifstofumaður Guðjón Baldursson, verkamaður
Hörður Ó. Sigmundsson, bifreiðastjóri Eyjólfur Garðar Svavarsson, matsveinn Hanna Guðbjörg Þorgrímsdóttir, verkamaður
Guðrún Jónína Heimisdóttir, verkakona Ólafur A. Hilmarsson, húsasmiður Gunnar Óli Ólafsson, nemi
Elvar Óskarsson, lögregluþjónn Hafdís Bára Bjarnadóttir, leiðbeinandi Haraldur Leó Pétursson, verkamaður
Kjartan Sigurgeirsson, rafvirki Finnbogi Jónsson, vélgæslumaður Grétar Helgi Geirsson, vélvirki
Arnfríður Guðjónsdóttir, verslunarmaður Skafti Þóroddsson, sjómaður Bjarni Sigurðsson, verkamaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Austri 29.4.1998, Austurland 22.4.1998, DV 16.4.1998, Morgunblaðið 20.5.1998 og 26.5.1998.