Suðureyri 1990

Í framboði voru listi Framsóknarflokks og lýðræðissinnaðra kjósenda, listi Alþýðuflokks og annarra félagshyggjumanna, listi Alþýðubandalags, listi Óháðra kjósenda og listi Nýs vettlings. Alþýðuflokkur og aðrir félagshyggjumenn hlutu 2 hreppsnefndarmenn. Framsóknarflokkur og lýðræðissinnaðir kjósendur hlutu sömuleiðis 2 hreppsnefndarmenn og Alþýðubandalagið 1. Óháðir kjósendur og Nýr vettlingur náðu ekki manni kjörnum. Óháða kjósendur vantaði aðeins þrjú atkvæði til að fella 2. mann Framsóknarflokks og lýðræðissinnaðra kjósenda.

Úrslit

Suðureyri

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarfl.& lýðr.kjós. 54 25,71% 2
Alþýðufl.& félagsh.menn 75 35,71% 2
Alþýðubandalag 38 18,10% 1
Óháðir kjósendur 25 11,90% 0
Nýr vettlingur 18 8,57% 0
Samtals gild atkvæði 210 100,00% 5
Auðir og ógildir 6 2,78%
Samtals greidd atkvæði 216 90,38%
Á kjörskrá 239
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Jón T. Ragnarsson (E) 75
2. Edvard Sturluson (B) 54
3. Lilja Rafney Magnúsdóttir (G) 38
4. Sturla Páll Sturluson (E) 38
5. Guðmundur Sævarsson (B) 27
Næstir inn vantar
1. maður H-lista 3
3. maður á E-lista 7
Steingrímur Á. Guðmundsson (Z) 10
2. maður á G-lista 17

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks og lýðræðissinnaðra kjósenda E-listi Alþýðuflokks og annarra félagshyggjumanna G-listi Alþýðubandalags
Edvard Sturluson, hreppsnefndarmaður Jón T. Ragnarsson Lilja Rafney Magnúsdóttir
Guðmundur Sævarsson, bifreiðastjóri Sturla Páll Sturluson vantar
Grétar Smith, yfirverkstjóri vantar vantar
Mortan Holm, verksmiðjustjóri vantar vantar
Elvar Jón Friðbertsson, trésmíðameistari vantar vantar
Eiríkur Sigurðsson, sjómaður vantar vantar
Guðmundur Arnold Guðnason, sjómaður vantar vantar
Steingrímur S. Guðmundsson, verkamaður vantar vantar
Jens D. Hólm, trésmiður vantar vantar
Aðalbjörn Guðmundsson, sjómaður vantar vantar
H-listi Óháðra kjósenda Z-listi Nýr vettlingur
vantar Steingrímur Á. Guðmundsson, verslunarmaður
vantar Karl Steinar Óskarsson, sjómaður
vantar Arnar Barðarson, útgerðarmaður
vantar Kristján V. Kristjánsson, útgerðarmaður
vantar Þorsteinn Guðbjörnsson, útgerðarmaður
vantar Viðar Freyr Oddsson, stýrimaður
vantar Róbert Schmidt, fréttaritari
vantar Sigurður Þórisson, skipstjóri
vantar vantar
vantar vantar

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 3.5.1990, Ísfirðingur 4.5.1990 og Morgunblaðið 29.5.1990.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: