Austur Skaftafellssýsla 1949

Páll Þorsteinsson var þingmaður Austur Skaftafellssýslu frá 1942(júlí). Ásmundur Sigurðsson var landkjörinn þingmaður frá 1946.

Úrslit

1949 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Páll Þorsteinsson, kennari (Fr.) 282 13 295 44,29% Kjörinn
Gunnar Bjarnason, búfræðikennari (Sj.) 236 5 241 36,19%
Ásmundur Sigurðsson, bóndi (Sós.) 122 4 126 18,92% Landskjörinn
Landslisti Alþýðuflokks 4 4 0,60%
Gild atkvæði samtals 640 26 666
Ógildir atkvæðaseðlar 11 1,46%
Greidd atkvæði samtals 677 89,91%
Á kjörskrá 753

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis