Reykjavíkurkjördæmi norður 2013

Litið er á Reykjavíkurkjördæmin sem nokkurs konar heild þar sem prófkjör sumra flokkanna ná t.d. yfir bæði kjördæmin og síðan er raðað á lista. Umfjöllun um þau ber keim af því.

Jóhanna Sigurðardóttir (þingm.frá 1978) forsætisráðherra og þingmaður Samfylkingar sóttist ekki eftir endurkjöri. Það gerði Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir (þingm.frá 1995) þingmaður sama flokks og þingforseti ekki heldur. Auk þeirra hætta þau Ólöf Nordal (þingm.frá 2007) fv.varaformaður og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Þráinn Bertelsson (þingm.frá 2009) sem kjörinn var fyrir Borgarahreyfinguna en gekk síðar til liðs við þingflokk Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs og Lilja Mósesdóttir (þingm. frá 2009) sem kjörin var á þing fyrir Vinstrihreyfingu grænt framboð en starfaði utan flokka undanfarin misseri. Þá flutti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (þingm.frá 2009) formaður og þingmaður Framsóknarflokksins sig í Norðausturkjördæmi þar sem hann leiddi lista flokksins.

Endurkjörnir voru Illugi Gunnarsson (þingm.frá 2007) og Birgir Ármannsson (þingm.frá 2003) Sjálfstæðisflokki, Katrín Jakobsdóttir (þingm.frá 2007) og Árni Þór Sigurðsson (þingm.frá 2007) Vinstrihreyfingunni grænu framboði, Össur Skarphéðinsson (þingm.frá 1991) og Valgerður Bjarnadóttir (þingm.frá 2009) Samfylkingu. Nýjir þingmenn urðu Frosti Sigurjónsson og Sigrún Magnúsdóttir Framsóknarflokki, Brynjar Þór Níelsson Sjálfstæðisflokki, Björt Ólafsdóttir Bjartri framtíð og Helgi Hrafn Gunnarsson Pírötum. Skúli Helgason (þingm.frá 2009) Samfylkingu náði ekki kjöri. Það gerðu ekki heldur Björn Valur Gíslason (þingm.frá 2009)(var í 4.sæti) Vinstrihreyfingunni grænu framboði sem flutti sig úr Norðausturkjördæmi og Atli Gíslason (þingm.frá 2007) sem kjörinn var fyrir Vinstrihreyfinguna grænt framboð í Suðurkjördæmi en bauð sig nú fram fyrir Regnbogann.

Flokkabreytingar

Björt framtíð: Jón Gnarr í 5.sæti á lista Bjartrar framtíðar var í 1.sæti á lista Besta flokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2010. Sigurður Björn Blöndal í 7.sæti á lista Bjartrar framtíðar var í 9.sæti á lista Besta flokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2010. Gestur Guðjónsson í 10.sæti á lista Bjartrar framtíðar var í 10.sæti á lista Framsóknarflokks í Reykjavíkurkjördæmi norður 2003, í  7.sæti 2007 og  í 10.sæti 2009. Hann var í 18.sæti á lista Framsóknarflokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2010. Diljá Ámundadóttir í 11.sæti á lista Bjartrar framtíðar var í 10.sæti á lista Besta flokksins í borgarstjórnarkosningnunu í Reykjavík 2010. Hörður Ágústsson í 12.sæti á lista Bjartrar framtíðar var í 19.sæti á lista Borgarahreyfingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður 2009. Karl Sigurðsson í 15.sæti á lista Bjartrar framtíðar var í 5.sæti á lista Besta flokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2010. Harpa Elísa Þórsdóttir í 17.sæti á lista Bjartrar framtíðar var í 23.sæti á lista Besta flokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2010. Hjördís Sjafnar Ingimundardóttir í 19.sæti á lista Bjartrar framtíðar var í 16.sæti á lista Besta flokksins í borgarstjórnarkosningnunum í Reykjavík 2010. Einar Örn Benediktsson í 21.sæti á lista Bjartrar framtíðar var í 2.sæti á lista Besta flokksins í borgarstjórnarkosningnunum í Reykjavík 2010. Hlíf Böðvarsdóttir í 22.sæti á lista Bjartrar framtíðar var í 22.sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi 1971.

Hægri grænir: Hólmfríður K. Agnarsdóttir í 15.sæti á lista Hægri grænna var í 15.sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi 1999.

Húmanistaflokkur: Methúsalem Þórisson í 1.sæti á lista Húmanistaflokksins varí 14.sæti á lista Lýðræðishreyfingarinnar í Norðvesturkjördæmi 2009, 2.sæti á lista Húmanistaflokksins í Austurlandskjördæmi 1999 og í 1.sæti á lista Flokks mannsins í sama kjördæmi 1987. Stígrún Ása Ásmundsdóttir í 2.sæti á lista Húmanistaflokksins var í 12.sæti á lista Þjóðarflokksins – Flokks mannsins 1991. Hún var í 12.sæti á lista Flokks mannsins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 1990 og í 11.sæti á lista Húmanistaflokksins 2002. Þór Örn Víkingsson í 3.sæti á lista Húmanistaflokksins var í 1.sæti á lista Húmanistaflokksins í Vestfjarðakjördæmi 1999, í 6.sæti á lista Þjóðvaka í Reykjaneskjördæmi 1995, í 1.sæti á lista Flokks mannsins í Vestfjarðakjördæmi 1987 og í 10.sæti á lista Þjóðarflokksins – Flokks mannsins í Vestfjarðakjördæmi 1991. Ragnheiður Sigurðardóttir í 6.sæti á lista Húmanistaflokksins var í 1.sæti á lista Flokks mannsins í Norðurlandskjördæmi eystra 1987, í 4.sæti á lista Þjóðarflokksins – Flokks mannsins í Norðurlandskjördæmi eystra 1991 og í 2.sæti á lista Húmanistaflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra 1999. Árni Ingólfsson í 12.sæti á lista Húmanistaflokksins var í 3.sæti á lista Húmanistaflokksins í Austurlandskjördæmi 1999 og 9.sæti á lista Græns framboðs í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 1990. Stefán Bjargmundsson í 13.sæti á lista Húmanistaflokksins var í 1.sæti á lista Húmanistaflokksins í Vestfjarðakjördæmi 1999, í 5.sæti á lista Græns framboðs 1991 og í 15.sæti á lista Flokks mannsins 1987. Hann var í 20.sæti á lista Græns framboðs í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 1990 og í 3.sæti á lista Húmanistaflokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2002. Friðrik Valgeir Guðmundsson í 14.sæti á lista Húmanistaflokksins var í 4.sæti á lista Flokks mannsins í borgarstjórnarkosningunum 1990, í 7.sæti á lista Húmanistaflokksins í Reykjavíkurkjördæmi 1999 og í 13.sæti á lista Húmanistaflokksins í borgarstjórnarkosningunum 2002. Anton Jóhannesson í 17.sæti á lista Húmanistaflokksins var í 19.sæti á lista Flokks mannsin í Reykjavíkurkjördæmi 1987 og 10.sæti á lista Þjóðarflokksins – Flokks mannsins 1991. Hann var í 26.sæti á lista Flokks mannsins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 1990 og í 12.sæti á lista Húmanistaflokksins 2002. Svanfríður Anna Lárusdóttir í 18.sæti á lista Húmanistaflokksins var í 31.sæti á lista Frjálslynda flokksins í Reykjavíkurkjördæmi 1991. Helga Ragnheiður Óskarsdóttir í 21.sæti á lista Húmanistaflokksins var í 9.sæti á lista Flokks mannsins í Reykjavíkurkjördæmi 1987 og í 5.sæti á lista Húmanistaflokksins í Reykjaneskjördæmi 1999. Pétur Guðjónsson í 22.sæti á lista Húmanistaflokksins var í 1.sæti á lista Flokks mannsins í Reykjavíkurkjördæmi 1987, í 1.sæti á lista Þjóðarflokksins – Flokks mannsins 1991 og 36.sæti á lista Húmanistaflokksins 1999.

Flokkur heimilanna: Arnþrúður Karlsdóttir í 1.sæti á lista Flokks heimilanna var í 3.sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjaneskjördæmi 1983, 3.sæti í Reykjavíkurkjördæmi 1995 og lenti í 5.sæti í prófkjöri Framsóknarflokksins í Reykjavík 1999. Hún var í 21.sæti á lista Framsóknarflokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 1974 og í 8.sæti 1990.

Regnboginn: Atli Gíslason í 2.sæti á lista Regnbogans var þingmaður Suðurkjördæmi kjörinn af lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs 2007-2013. Atli var í 2.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Reykjavíkurkjördæmi norður 2003. Björg Sigurðardóttir í 3.sæti á lista Regnbogans var í 3.sæti á lista Frjálslynda flokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2010. Karla Dögg Karlsdóttir í 8.sæti á lista Regnbogans var í 32.sæti á lista Húmanistaflokksins í Reykjavíkurkjördæmi 1999. Jakobína Ingunn Ólafsdóttir í 9.sæti á lista Regnbogans var í 27.sæti á lista Samtaka um kvennalista í Reykjavíkurkjördæmi 1995. Rúnar Sveinbjörnsson í 14.sæti á lista Regnbogans var í 16.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboð í Reykjavíkurkjördæmi norður 2007 og í 15.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboð 1999 í Reykjavíkurkjördæmi. Rúnar var í 4.sæti á lista Fylkingarinnar baráttusamtökum sósíalista 1974, í 7.sæti á lista Fylking ar byltingasinnaðra kommúnista 1978 og í 5.sæti 1979 í Reykjavíkurkjördæmi. Gunnar Guttormsson í 22.sæti á lista Regnbogans var í 24.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2006.

Lýðræðisvaktin: Agnar Kristján Þorsteinsson í 8.sæti á lista Lýðræðisvaktarinnar var í 11.sæti á lista Borgarahreyfingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður 2009. Anna Geirsdóttir í 11.sæti á lista Lýðræðisvaktarinnar var í 9.sæti á lista Reykjavíkurlistans í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 1998. Hildur Helga Sigurðardóttir í 14.sæti á lista Lýðræðisvaktarinnar var í 1.sæti á lista Nýs afls í Norðvesturkjördæmi 2003. Lárus Ýmir Óskarsson í 21.sæti á lista Lýðræðisvaktarinnar var í 20.sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður 2007. Katrín Fjeldsted í 22.sæti á lista Lýðræðisvaktarinnar var þingmaður Sjálfstæðisflokksins 1999-2003 og borgarfulltrúi í Reykjavík 1982-1994 kjörin fyrir Sjálfstæðisflokk.

Alþýðufylkingin: Þorvaldur Þorvaldsson í 1.sæti á lista Alþýðufylkingarinnar var í 21.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Reykjavíkurkjördæmi suður 2009 og í 12.sæti á listans 2003. Hann tók þátt í forvali Alþýðubandalagsins í Reykjavík 1991. Ásgeir Rúnar Helgason í 6.sæti á lista Alþýðufylkingarinnar var í 16.sæti á lista Hins flokksins í Reykjavíkurkjördæmi 1979. Jón fanndal Þórðarson í 22.sæti á lista Alþýðufylkingarinnar var í 18.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Norðvesturkjördæmi 2007.

Samfylking: Össur Skarphéðinsson var þingmaður Reykjavíkur kjörinn fyrir Alþýðuflokk 1991-1999 og 1999-2003 kjörinn fyrir Samfylkingu.  Hann hefur verið þingmaður Reykjavíkurkjördæmanna frá 2003 kjörinn af listum Samfylkingar. Össur var í 4.sæti á lista Alþýðubandalagsins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 1986. Guðmundur Gunnarsson í 9.sæti á lista Samfylkingar var í 11.sæti á lista Sjálfstæðisflokks í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 1994. Vilhjálmur Þorsteinsson í 11.sæti á lista Samfylkingar var í 9.sæti á lista Samfylkingar 2009, í 7.sæti á lista Alþýðuflokks í Reykjavíkurkjördæmi 1995 og þar áður varaformaður Bandalags Jafnaðarmanna. Jóhanna E. Vilhelmsdóttir í 18.sæti á lista Samfylkingar var í 14.sæti á lista Þjóðvaka í Reykjavíkurkjördæmi 1995 og í 22.sæti á lista Alþýðuflokksins 1991 og í 24.sæti 1987. Jóhanna Sigurðardóttir var þingmaður Reykjavíkurkjördæmis 1978-1995 fyrir Alþýðuflokk, kjörin 1995 fyrir Þjóðvaka og frá 1999 fyrir Samfylkingu.

Dögun:  Ólöf Guðný Valdimarsdóttir í 1.sæti á lista Dögun var í 2.sæti á lista Framsóknarflokksins í Vestfjarðakjördæmi 1999. Hólmsteinn Brekkan í 2.sæti á lista Dögunar tók þátt í prófkjöri Samfylkingarinnar 1999 (í hólfi Alþýðuflokksins). Friðrik Þór Guðmundsson í 4.sæti á lista Dögunar var í 6.sæti á lista Borgarahreyfingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður 2009. Daði Guðbjörnsson í 8.sæti á lista Dögunar var í 20.sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi 1991 og í 16.sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður 2003.

Vinstrihreyfingin grænt framboð: Árni Þór Sigurðsson í 2.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var þingmaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs fyrir Reykjavíkurkjördæmin frá 2007. Árni Þór var í 7.sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi 1999 og í 7.sæti á lista Alþýðubandalagsins í Reykjavíkurkjördæmi 1991. Hann var borgarfulltrúi fyrir Reykjavíkurlistann. Björn Valur Gíslason í 4.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var þingmaður VG í Norðausturkjördæmi 2009-2013, var í 3.sæti á lista VG í Norðausturkjördæmi 2007 og í 16.sæti 2003. Hann var í 3.sæti á lista Alþýðubandalagsins í Norðurlands kjördæmi eystra 1991 og í 4.sæti 1987. Benóný Harðarson í 13.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 5.sæti á lista Samfylkingarinnar í bæjarstjórnarkosningunum í Grindavík 2010. Sjöfn Ingólfsdóttir í 17.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 17.sæti á lista VG í Reykjavíkurkjördæmi norður 2009, 9.sæti 2007 og í 19.sæti 2003. Hún var í 30.sæti á lista Alþýðubandalagsins í Reykjavík 1987 og í 31.sæti 1991. Sigríður Kristinsdóttir í 18.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboð var í 16.sæti á lista VG í Reykjavíkurkjördæmi suður 2009, 2007 og 2003. Hún var í 32.sæti sæti á lista VG í Reykjavíkurkjördæmi 1999 og í 7.sæti á lista Kvennaframboðsins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 1982. Ragnar Arnalds í 19.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var þingmaður Alþýðubandalagsins í Norðurlandskjördæmi vestra 1963-1967 og 1971-1999. Gekk í Samfylkinguna á síðasta kjörtímabili sínu og var í 10.sæti á lista Samfylkingar í Norðurlandskjördæmi vestra 1999. Hann var í 20.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Norðvesturkjördæmi 2003. Birna Þórðardóttir í 20.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs og í 12.sæti á lista VG í Reykjavíkurkjördæmi  2007. Hún var í 4.sæti á lista Fylkingarinnar – byltingarsinnaðra kommúnista í Reykjavíkurkjördæmi 1979, í 6.sæti 1978 og í 3.sæti á lista Fylkingarinnar byltingarsinnaðra sósíalista 1974. Gunnsteinn Gunnarsson í 21.sæti á lista Vinstrihreyfinginnar græns framboðs var í 12.sæti á lista VG í Suðvesturkjördæmi 1999 og í 14.sæti á lista Alþýðubandalagsins í bæjarstjórnarkosningunum í  Hafnarfirði 1974. Margrét Guðnadóttir í 22.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í sama sæti 2007 og 2009. Hún var í 21.sæti 2003 og í 37.sæti á lista VG í Reykjavíkurkjördæmi 1999. Hún var í 6.sæti á lista Alþýðubandalagsins í Reykjavíkurkjördæmi 1971 og í 32.sæti 1991.

Píratar: Salvör K. Gissurardóttir í 4.sæti á lista Pírata var í 4.sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður 2009 og í 17.sæti 2007. Hún var í 19.sæti á lista Samtaka um kvennalista í Reykjavík 1991 og í 13.sæti 1995.

Úrslit

R-N

2013 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Framsóknarflokkur 5.759 16,43% 2
Sjálfstæðisflokkur 8.187 23,36% 3
Samfylking 4.996 14,25% 1
Vinstri hreyf.grænt framboð 5.493 15,67% 2
Björt framtíð 3.576 10,20% 1
Píratar 2.407 6,87% 0
Flokkur heimilanna 1.289 3,68% 0
Dögun 1.073 3,06% 0
Lýðræðisvaktin 1.398 3,99% 0
Hægri grænir 556 1,59% 0
Regnboginn 181 0,52% 0
Húmanistaflokkur 71 0,20% 0
Alþýðufylkingin 64 0,18% 0
Gild atkvæði samtals 35.050 100,00% 9
Auðir seðlar 767 2,13%
Ógildir seðlar 146 0,41%
Greidd atkvæði samtals 35.963 78,99%
Á kjörskrá 45.529
Kjörnir alþingismenn
1. Illugi Gunnarsson (D) 8.187
2. Frosti Sigurjónsson (B) 5.759
3. Katrín Jakobsdóttir (V) 5.493
4. Össur Skarphéðinsson (S) 4.996
5. Brynjar Þór Níelsson (D) 4.094
6. Björt Ólafsdóttir (A) 3.576
7. Sigrún Magnúsdóttir (B) 2.880
8. Birgir Ármannsson (D) 2.729
9. Árni Þór Sigurðsson (V) 2.747
Næstir inn vantar
Helgi Hrafn Gunnarsson (Þ) 340 Landskjörinn
Valgerður Bjarnadóttir (S) 497 Landskjörin
Þorvaldur Gylfason (L) 1.349
Arnþrúður Karlsdóttir (I) 1.458
Ólöf Guðný Valdimarsdóttir (T) 1.674
Heiða Kristín Helgadóttir (A) 1.917
Kjartan Örn Kjartansson (G) 2.191
Þorsteinn Magnússon (B) 2.481
Harpa Njáls (J) 2.566
Methúsalem Þórisson (H) 2.676
Þorvaldur Þorvaldsson (R) 2.683
Ingibjörg Óðinsdóttir (D) 2.799
Útstrikanir/færsla niður um sæti 
Björt Ólafsdóttir (A) 3,33%
Illugi Gunnarsson (D) 2,97%
Össur Skarphéðinsson (S) 2,16%
Valgerður Bjarnadóttir (S) 2,04%
Brynjar Þór Níelsson (D) 2,02%
Sigrún Magnúsdóttir (B) 1,98%
Björn Valur Gíslason (V) 1,59%
Árni Þór Sigurðsson (V) 1,57%
Birgir Ármannsson (D) 1,33%
Helgi Hrafn Gunnarsson (Þ) 0,91%
Steinunn Þóra Árnadóttir (V) 0,46%
Elda Ástþórsson (A) 0,25%
Halldóra Mogensen (Þ) 0,21%
Bjarni Rúnar Einarsson (Þ) 0,21%
Ingibjörg Óðinsdóttir (D) 0,17%
Heiða Kristín Helgadóttir (A) 0,17%
Skúli Helgason (S) 0,16%
Fanný Gunnarsdóttir (B) 0,16%
Elínbjörg Magnúsdóttir (D) 0,13%
Frosti Sigurjónsson (B) 0,12%
Arnar Þórisson (D) 0,10%
Katrín Jakobsdóttir (V) 0,09%
Anna Margrét Guðjónsdóttir (S) 0,06%
Þorsteinn Magnússon (B) 0,02%
A-listi Bjartrar framtíðar B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
1. Björt Ólafsdóttir, BA í sálfræði, Reykjavík 1.Frosti Sigurjónsson, rekstrarhagfræðingur, Reykjavík 1. Illugi Gunnarsson, alþingismaður, Reykjavík
2. Heiða Kristín Helgadóttir, stjórnarmaður Bjartrar framtíðar, Reykjavík 2.Sigrún Magnúsdóttir, fv.borgarfulltrúi og þjóðfræðingur, Reykjavík 2. Brynjar Þór Níelsson, hrl. Reykjavík
3. Eldar Ástþórsson, markaðsmaður CCP, Reykjavík 3.Þorsteinn Magnússon, lögfræðingur og framkvæmdastjóri, Reykjavík 3. Birgir Ármannsson, alþingismaður, Reykajvík
4. Friðrik Rafnsson, þýðandi, Reykjavík 4.Fanný Gunnarsdóttir, kennari og náms- og starfsráðgjafi, Reykjavík 4. Ingibjörg Óðinsdóttir, stjórnunarráðgjafi, Reykjavík
5. Jón Gnarr Kristinsson, borgarstjóri, Reykjavík 5.Snædís Karlsdóttir, laganemi, Reykjavík 5. Elínbjörg Magnúsdóttir, verkakona, Reykjavík
6. Sunna Jóhannsdóttir, viðskiptafræðingur, Reykjavík 6.Einar Jónsson, handboltaþjálfari, Reykjavík 6. Arnar Þórisson, atvinnurekandi, Reykjavík
7. Sigurður Björn Blöndal, tónlistarmaður, Reykjavík 7.Snorri Þorvaldsson, verslunarmaður, Reykjavík 7. Erla Ósk Ásgeirsdóttir, stjórnsýslufræðingur, Reykjavík
8. Hjalti Vigfússon, forseti nemendafélags MH, Kópavogi 8.Jón Árni Bragason, verkfræðingur, Garðabæ 8. Borgar Þór Einarsson, hdl. Reykjavík
9. Brynja Björk Birgisdóttir, fornleifafræðingur, Reykjavík 9.Birna Kristín Svavarsdóttir, hjúkrunarforstjóri, Reykjavík 9. Kristín Heimisdóttir, tannlæknir, Reykjavík
10.Gestur Guðjónsson, umhverfisverkfræðingur, Reykjavík 10.Ólafur Hjálmarsson, vélfræðingur, Reykjavík 10.Erla María Tölgyes, sálfræðinemi, Reykjavík
11.Diljá Ámundadóttir, varaborgarfulltrúi, Reykjavík 11.Ása María H. Guðmundsdóttir, háskólanemi, Reykjavík 11.Hjálmar Jónsson, prestur, Reykjavík
12.Hörður Ágústsson, eigandi Maclands, Reykjavík 12.Ómar Olgeirsson, verkfræðingur, Reykjavík 12. Sandra María St. Polanska, dómtúlkur og skjalaþýðandi, Reykjavík
13.Guðrún Eiríksdóttir, ferðaráðgjafi, Reykjavík 13.Þuríður Bernódusdóttir, þjónustufulltrúi, Reykjavík 13. Auðunn Kjartansson, múrarameistari, Reykjavík
14.Vigdís Hrefna Pálsdóttir, leikkona, Reykjavík 14.Eiríkur Hans Sigurðsson, ökukennari, Reykjavík 14.Jóhann Heiðar Jóhannsson, læknir, Reykjavík
15.Karl Sigurðsson, borgarfulltrúi, Reykjavík 15.Gerður Hauksdóttir, þjónustufulltrúi, Reykjavík 15.Heiðrún Lind Marteinsdóttir, hdl. Reykjavík
16.Valur Freyr Einarsson, leikari, Reykjavík 16.Hlín Sigurðardóttir,  húsmóðir, Reykjavík 16.Þröstur Bragason, miðlunarfræðingur, Reykjavík
17.Harpa Elísa Þórsdóttir, framleiðandi, Reykjavík 17.Björgvin Víglundsson, verkfræðingur, verkfræðingur, Noregi 17.Hrafnhildur Björk Baldursdóttir, stjórnmálafræðingur, Reykjavík
18.Hulda Proppé, mannfræðingur, Reykjavík 18.Elín Helga Magnúsdóttir, bókari, Reykjavík 18.Jóhann Garðar Ólafsson, ljósmyndari, Reykjavík
19.Hjördís Sjafnar Ingimundardóttir, framkvæmdastjóri, Reykjavík 19.Guðrún Sigríður Briem, húsmóðir, Reyholti, Bláskógabyggð 19.Þóra Berg Jónsdóttir, mótttökustjóri, Reykjavík
20.Haraldur Sean Nelson, framkvæmdastjóri, Reykjavík 20.Þorsteinn Ólafsson, fv.kennari, Reykjavík 20.Sigríður Hannesdóttir, leikkona, Reykjavík
21.Einar Örn Benediktsson, borgarfulltrúi, Reykjavík 21.Sigrún Sturludóttir, húsmóðir, Reykjavík 21.Leifur Magnússon, verkfræðingur, Reykjavík
22.Hlíf Böðvardóttir, frú, Reykjavík 22.Valdimar Kr. Jónsson, prófessor, Reykjavík 22.Ólöf Nordal, alþingismaður, Reykjavík
G-listi Hægri grænna H-listi Húmanistaflokksins I-listi Flokks heimilanna
1. Kjartan Örn Kjartsson, fv.forstjóri, Reykjavík 1. Methúsamlem Þórisson, veitingamaður, Reykjavík 1. Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri, Reykjavík
2. Björn Torfi Hauksson, ljósmyndari, Reykjavík 2. Stígrún Ása Ásmundsdóttir, félagsliði, Reykjavík 2. Inga Karen Ingólfsdóttir, varaformaður, Reykjavík
3. Kristján Orri Jóhannsson, nemi, Reykjavík 3. Þór Örn Víkingsson, þjónustufulltrúi, Munaðarnesi, Borgarbyggð 3. Sævar Þór Jónsson, lögmaður, Reykjavík
4. Sigríður Dröfn Tómasdóttir, verkefnastjóri, Reykjavík 4. Sjöfn Jónsdóttir, íþróttaþjálfari, Hafnarfirði 4. Gréta Jónsdóttir, fjölskyldu- og hjónaráðgjafi, Hafnarfirði
5. Grétar Ómarsson, sjómaður, Vestmannaeyjum 5. Sverrir Agnarsson, markaðsfræðingur, Reykjavík 5. Ísleifur Gíslason, flugvirki, Reykjavík
6. Svanur Sigurðsson, stjórnmálafræðingur, Reykjavík 6. Ragnheiður Sigurðardóttir, tölvunarfræðingur, Akureyri 6. Torfi Geirmundsson, hárgreiðslumeistari, Reykjavík
7. Ebenezer Þórarinn Ásgeirsson, frumkvöðull, Reykjavík 7. Gunnar Gunnarsson, sálfræðingur, Garðabæ 7. Ómar Hafsteinsson, rafvirkjameistari, Reykjavík
8. Gísli Marteinsson, forstjóri, Reykjavík 8. Benjamín Náttmörður Árnason, tónlistarmaður, Reykjavík 8. Nanna Jónsdóttir, húsmóðir, Reykjavík
9. Ragnar Finnbogason, framkvæmdastjóri, Reykjavík 9. Andrés Úlfur Helguson, mannfræðingur, Reykjavík 9, Ævar Örn Ómarsson, öryggisvörður, Reykjavík
10.Gunnar Stefán Richter, framkvæmdastjóri, Hafnafirði 10. Natalia Vikorovna Kovachkina, þýðandi, Reykjavík 10.Ólöf Lára Jónsdóttir, leikskólaliði, Reykjavík
11.Grímur Guðmundsson, rafeindavirki, Reykjavík 11.Haukur Freyr Gröndal, tónlistarmaður, Reykjavík 11.Andrea Benediktsdóttir, nemi, Kópavogi
12.Margrét Ólöf Héðinsdóttir, læknaritari, Reykjavík 12.Árni Ingólfsson, myndlistarmaður, Reykjavík 12.Ágústa Rut Sigurgeirsdóttir, húsmóðir, Reykjavík
13.Davíð Kristján Pitt, arkitekt, Reykjavík 13.Stefán Bjargmundsson, aðstoðaryfirtollvörður, Eskifirði 13.Sigríður Harpa Halldórsdóttir Kjerúlf, þjónustustjóri, Reykjavík
14.Hlíðar Kjartansson, skemmtikraftur 14.Friðrik Valgeir Guðmundsson, blikksmiður, Reykjavík 14.Jóna Hlíf Halldórsdóttir, myndlistamaður, Reykjavík
15.Hólmfríður K. Agnarsdóttir, eldabuska, Reykjavík 15.Jóhann Eiríksson, tónlistarmaður, Reykjavík 15.Stefán Jónsson, söngvari, Reykjavík
16.Hafsteinn Már Másson, framkvæmdastjóri, Reykjavík 16.Stefanía Óttarsdóttir, framkvæmdastjóri, Munaðarnesi, Borgarbyggð 16.Bíbí Ólafsdóttir, miðill, Reykjavík
17.Sigurjón Guðnason, atvinnubílstjóri, Reykjavík 17.Anton Jóhannesson, ráðgjafi, Reykjavík 17.Hörður Þór Harðarson, sölustjóri, Reykjavík
18.Júlíus Þór Júlíusson, framkvæmdastjóri, Reykjavík 18.Svanfríður Anna Lárusdóttir, sölufulltrúi, Reykjavík 18.Indriði Indriðason, fv.skógarvörður, Reykjavík
19.Jörundur Jörundsson, nemi, Reykjavík 19.Arnþór Reynisson, námsmaður, Reykjavík 19.Erna Sólveigardóttir, starfar við aðhlynningu aldraðra, Reykjavík
20.Þuríður Elfa Jónsdóttir, kennari, Reykjavík 20.Sigurður Jónsson, tölvunarfræðingur, Kópavogi 20.Gunnhildur Hjartardóttir, listakona, Reykjavík
21.Guðmundur Rúnar Guðmundsson, múrari, Reykjavík 21.Helga Ragnheiður Óskarsdóttir, tónlistarkennari, Reykjavík 21.Sveinsína Jóhanna Jónsdóttir, eldri borgari, Reykjavík
22.Kristín Sólveig Kormáksdóttir, nemi, Vestmannaeyjum 22.Pétur Guðjónsson, stjórnunarráðgjafi, Reykjavík 22.Rúnar P. Rúnarsson, vélsmíðanemi, Reykjavík
J-listi Regnbogans L-listi Lýðræðisvaktarinnar R-listi Alþýðufylkingarinnar
1. Harpa Njálsdóttir, félagsfræðingur, Reykjavík 1. Þorvaldur Gylfason, prófessor, Reykjavík 1. Þorvaldur Þorvaldsson, trésmiður, Reykjavík
2. Atli Gíslason, alþingismaður, Reykjavík 2. Egill Ólafsson, tónlistarmaður, Reykjavík 2. Sólveig Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík
3. Björg Sigurðardóttir, fv.bankastarfsmaður, Reykjavík 3. Sigríður Ólafsdóttir, lífefnafræðingur, Reykjavík 3. Sigríður Kristín Kristjánsdóttir, nemi, Reykjavík
4. Björn Birgir Þorláksson, laganemi, Reykjavík 4. Viktor Orri Valgarðsson, stjórnmálafræðingur, Reykjavík 4. Óskar Höskuldsson, nemi,  Reykjavík
5. Gunnlaugur Ingvarsson, tryggingaráðgjafi, Reykjavík 5. Jenný Stefanía Jensdóttir, viðskiptafræðingur, Reykjavík 5. Guðmundur Ingi Kristinsson, form.Bótar, Hafnarfirði
6. Anna Bentína Hermansen, kynjafræðingur, Reykjavík 6. Arnfríður Guðmundsdóttir, prófessor, Kópavogi 6. Ásgeir Rúnar Helgason, sálfræðingur, Svíþjóð
7. Kristín Þóra Jónasdóttir, atvinnuleitandi, Reykjavík 7.  Hans Kristján Árnason, hagfræðingur, Reykjavík 7. Tryggvi Helmutsson, nemi, Reykjavík
8. Karla Dögg Karlsdóttir, myndlistarkona/starfskona SUK, Reykjavík 8. Agnar Kristján Þorsteinsson, tölvumaður, Reykjavík 8. Elín Helgadóttir, sjúkraliði, Mosfellsbæ
9. Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, stjórnsýslufræðingur og doktorsnemi, Reykjavík 9. Sigurlaug Arnardóttir, kennari og söngkona, Reykjavík 9. Kristófer Kvaran, leikskólastarfsmaður, Reykjavík
10. Lóa Hrönn Harðardóttir, náms- og starfsráðgjafi í HR, Reykjavík 10. Oddur Ævar Gunnarsson, nemi, Reykjavík 10. Stefán Ingvar Vigfússon, nemi, Reykjavík
11. María A. Marteinsdóttir, löggiltur snyrti- og fótaaðgerðarfræðingur, Reykjavík 11. Anna Geirsdóttir, heimilislæknir, Reykjavík 11. Sóley Þorvaldsdóttir, sushikokkur, Reykjavík
12. Rannveig Þyrí Guðmundsdóttir, blómadropaþerapisti, Reykjavík 12. Hólmdís Hjartardóttir, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík 12. Kristján Helgi Hjartarson, nemi, Hornafirði
13. Steinunn Gröndal, öryrki, Reykjavík 13. Þorsteinn Guðmundsson, nemi, Reykjavík 13. Guðbjörg Ása Jónsdóttir Huldudóttir, leikkona og kennari, Reykjavík
14. Rúnar Sveinbjörnsson, rafvirki, Reykjavík 14. Hildur Helga Sigurðardóttir, blaðamaður, Reykjavík 14. Gunnjón Gestsson, skáld, Hafnarfirði
15. Eiríkur Ómar Sæland, garðyrkjufræðingur, Reykjavík 15. Friðrik R. Jónsson, verkfræðingur, Reykjavík 15. Þórarinn Hjartarson, stálsmiður, Akureyri
16. Róbert Ketilsson, nemi, Akranesi 16. Dagný Hængsdóttir, hjúkrunarforstjóri, Reykjavík 16. Sara Bjargardóttir, nemi, Mosfellsbæ
17. Þórunn Júlíusdóttir, hjúkrunarfræðingur og BA í mannfræði, Reykjavík 17. Jón Kristinn Cortez, tónlistarkennari, Reykjavík 17. Gyða Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík
18. Vigdís Ingibjörg Pálsdóttir, nemi, Seltjarnarnesi 18. Ásta Sigríður Kristjánsdóttir, ljósmyndari, Reykjavík 18. Árni Bragason, verkamaður, Akranesi
19. Valdimar Tómasson, ljóðskáld, Reykjavík 19. Árni Jörgensen, blaðamaður, Reykjavík 19. Sif Yraola, nemi, Reykjavík
20. Monique Jacquette, starfsmaður Landspítalans, Reykjavík 20. Margrét Erla Guðmundsdóttir, kaupkona, Reykjavík 20. Árni Daníel Júlíusson, sagnfræðingur, Reykjavík
21. Guðrún Bjarnadóttir, lífeindafræðingur, Reykjavík 21. Lárus Ýmir Óskarsson, kvikmyndagerðarmaður, Reykjavík 21. Andri Rafn Þorgrímsson, nemi, Reykjavík
22. Gunnar Guttormsson, vélfræðingur, Reykjavík 22. Katrín Fjelsted, læknir, Reykjavík 22. Jón Fanndal Þórðarson, garðyrkjufræðingur, Reykjavík
S-listi Samfylkingar  T-listi Dögunar V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs
1. Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, Reykjavík 1. Ólöf Guðný Valdimarsdóttir arkitekt FAÍ, Reykjavík 1. Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, Reykjavík
2. Valgerður Bjarnadóttir, alþingismaður, Reykjavík 2. Hólmsteinn Brekkan blikksmiður og réttarráðgjafi, Reykjavík 2. Árni Þór Sigurðsson, alþingismaður, Reykjavík
3. Skúli Helgason, alþingismaður, Reykjavík 3. Ása Lind Finnbogadóttir framhaldsskólakennari, Reykjavík 3. Steinunn Þóra Árnadóttir, öryrki, Reykjavík
4. Anna Margrét Guðjónsdóttir, sjálfstætt starfandi, Reykjavík 4. Friðrik Þór Guðmundsson kennari og blaðamaður, Reykjavík 4. Björn Valur Gíslason, alþingismaður, Akureyri
5. Teitur Atlason, kennari, Svíþjóð 5. Hólmfríður Berentsdóttir háskólanemi og hjúkrunarfr. Reykjavík 5. Eyrún Eyþórsdóttir, lögreglufulltrúi, Reykjavík
6. Hrafnhildur Ragnarsdóttir, form. kvennahreyfingar Samfylkingar, Reykjavík 6. Vilhjálmur Árnason  skipstjórnarmaður, Reykjavík 6. Andrés Ingi Jónsson, aðstoðarmaður ráðherra, Reykjavík
7. Sindri Snær Einarsson, verkefnastjóri, Reykjavík 7. Sveinlaug Sigurðardóttir leikskólakennari, Kópavogi 7. Drífa Baldursdóttir, lýðheilsuhagfræðingur, Reykjavík
8. Dagbjört Hákonardóttir, lögfræðingur, Reykjavík 8. Daði Guðbjörnsson listmálari, Reykjavík 8. Kristján Ketill Stefánsson, verkefnisstjóri HÍ, Reykjavík
9. Guðmundur Gunnarsson, rafiðnaðarmaður, Reykjavík 9. Kristbjörg María Gunnarsdóttir háskólanemi, Reykjavík 9. Yousef Tamimi, hjúkrunarfræðinemi, Reykjavík
10. Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, framhaldsskólakennari, Reykjavík 10. Bárður Ragnar Jónsson þýðandi, Reykjavík 10.Ásgrímur Angantýsson, málfræðingur og háskólakennari, Reykjavík
11. Vilhjálmur Þorsteinsson, frumkvöðull, Reykjavík 11.Lena Guðrún Hákonarson, tómstundafræðingur, Reykjavík 11.Ásdís Thoroddsen, leikstjóri, Reykjavík
12. Ingibjörg Guðmundsdóttir, formaður 60+ í Reykjavík, Reykjavík 12.Þórður Grétarsson, skógarbóndi, Reykjavík 12.Friðrik Dagur Arnarson, framhaldsskólakennari, Reykjavík
13. Guðni Rúnar Jónasson, framkvæmdastjóri UJ, Reykjavík 13.Gunnhildur Valdimarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík 13.Benóný Harðarson, körfuknattleiksþjálfari, Grindavík
14. Sema Erla Serdaroglu, stjórnmálafræðingur, Reykjavík 14.Hermann Arnar Austmar, öryrki, Reykjavík 14.Birna Magnúsdóttir, strætisvagnastjóri, Reykjavík
15. Torfi H. Tulinius, prófessor, Reykjavík 15.Valgerður Árnadóttir, viðskiptastjóri, Reykjavík 15.Hermann Valsson, grunnskólakennari, Reykjavík
16. Arna Hrönn Aradóttir, ráðgjafi, Reykjavík 16.Sigurður Þengill Þórðarson, félagsliði, Reykjavík 16.Davíð Stefánsson, bókmenntafræðingur, Reykjavík
17. Kjartan Valgarðsson, form. fultrúaráðs Samf. í Reykjavík, Reykjavík 17.Auður Halldórsdóttir, læknir, Reykjavík 17.Sjöfn Ingólfsdóttir, fv.form.Starfsm.f.Rvk. Reykjavík
18. Jóhanna E. Vilhelmsdóttir, verslunarmaður, Reykjavík 18.Ívar Rafn Jónsson, framhaldsskólakennari, Reykjavík 18.Sigríður Kristinsdóttir, sjúkraliði, Reykjavík
19. Ahmed Awad, llífeyrisþegi, Reykjavík 19.Sigurlaug Sigurðardóttir, líffræðinemi við HÍ., Reykjavík 19.Ragnar Arnalds, rithöfundur og fv.ráðherra, Reykjavík
20. Eva Indriðadóttir, nemi, Reykjavík 20.Erla Bolladóttir, verkefnastjóri, Reykjavík 20.Birna Þórðardóttir, ferðaskipuleggjandi, Reykjavík
21. Dagur B. Eggertsson, læknir og borgarfulltrúi, Reykjavík 21.Vera Þórðardóttir, fatahönnuður, Reykjavík 21.Gunnsteinn Gunnarsson, barna- og unglingageðlæknir, Reykjavík
22. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, Reykjavík 22.Haukur Hilmarsson, ráðgjafi, Reykjavík 22.Margrét Guðnadóttir, veirufræðingur, Reykjavík
Þ-listi Pírata Þ-listi Pírata frh.
1. Helgi Hrafn Gunnarsson, forritari, Reykjavík 12.Veigar Freyr Jökulsson, hótelstjóri, Hveragerði
2. Halldóra Mogensen, pírati, Reykjavík 13.Árni Rúnar Inaba Kjartansson, forritari. Kópavogi
3. Bjarni Rúnar Einarsson, forritari, Reykjavík 14.Jón S. Fjeldsted, nemi, Húsavík
4. Salvör Kristjana Gissurardóttir, lektor, Bolungarvík 15.Páll Helgason, pírati, Kópavogi
5. Þórður Sveinsson, ljósmyndari, Reykjavík 16.Guðni Þór Guðnason, forritari, Reykjavík
6. Haukur Ísbjörn Jóhannsson, nemi, Reykjavík 17.Baldur Jóhannsson, nemi, Kópavogi
7. Pétur Gylfi Kristinsson, leiðsögumaður, Reykjavík 18.Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir, nálastungulæknir, Reykjavík
8. Richard Allen, tæknilegur ráðgjafi, Reykjavík 19.Ásmundur Þór Ingason, kokkur. Reykjavík
9. Þórhallur Helgason, forritari. Reykjavík 20.Eva Dögg Ísfeld Hjaltadóttir, afgreiðsludama, Selfossi
10.Anna Guðbjörg Cowden, markaðsfulltrúi, Kópavogi 21.Yvonne Zerah Smith, móttökustjóri, Reykjavík
11.Valgeir Valsson, vaktstjóri, Selfossi 22.Irene Jóna Smith, nemi, Reykjavík

Framboðslistar

Prófkjör

Framsóknarflokkur:

Valið var á lista á kjördæmisþingi þann 1.desember. Í framboði voru: Frosti Sigurjónsson (1.sæti), Vigdís Hauksdóttir (1.sæti í Rvk-s)Guðmundur Gylfi Sverrisson (forystusæti), Jónína Benediktsdóttir (1.sæti Rvk-s), Karl Garðarsson (1.-2.), Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir (2.sæti Rvk-n) og Þorsteinn Magnússon (2.-3.sæti í R-N eða R-S).

Sjálfstæðisflokkur:

1. sæti 1.-2. sæti 1.-3. sæti 1.-4. sæti 1.-5. sæti 1.-6. sæti 1.-7. sæti 1.-8. sæti
Hanna Birna Kristjánsdóttir 5.438 74,27% 6077 83,00% 6302 86,07% 6450 88,09% 6529 89,17% 6612 90,30% 6675 91,16% 6758 92,30%
Illugi Gunnarsson 1.259 17,19% 2695 36,81% 3452 47,15% 3996 54,58% 4305 58,80% 4621 63,11% 4866 66,46% 5085 69,45%
Pétur H. Blöndal 117 1,60% 1767 24,13% 3004 41,03% 4036 55,12% 4712 64,35% 5234 71,48% 5663 77,34% 5953 81,30%
Brynjar Níelsson 188 2,57% 719 9,82% 2949 40,28% 3722 50,83% 4365 59,61% 4845 66,17% 5252 71,73% 5557 75,89%
Guðlaugur Þór Þórðarson 137 1,87% 2094 28,60% 2709 37,00% 3142 42,91% 3503 47,84% 3844 52,50% 4137 56,50% 4392 59,98%
Birgir Ármannsson 63 0,86% 572 7,81% 1061 14,49% 1747 23,86% 2423 33,09% 3196 43,65% 3813 52,08% 4291 58,60%
Sigríður Á. Andersen 16 0,22% 153 2,09% 761 10,39% 1599 21,84% 2279 31,13% 3081 42,08% 3894 53,18% 4505 61,53%
Áslaug María Friðriksdóttir 18 0,25% 161 2,20% 486 6,64% 1614 22,04% 2264 30,92% 2978 40,67% 3754 51,27% 4413 60,27%
Ingibjörg Óðinsdóttir 5 0,07% 58 0,79% 217 2,96% 819 11,19% 1307 17,85% 1783 24,35% 2337 31,92% 2950 40,29%
Elínbjörg Magnúsdóttir 7 0,10% 57 0,78% 160 2,19% 384 5,24% 1038 14,18% 1547 21,13% 2127 29,05% 2848 38,90%
Aðrir: 74 1,01% 291 3,97% 865 11,81% 1.779 24,30% 3.885 53,06% 6.191 84,55% 8.736 119,31% 11.824 161,49%
Næstir 1.-8. sæti
Teitur Björn Einarsson 2.791 38,12%
Jakob F. Ásgeirsson 2.205 30,11%
Þórhalla Arnardóttir 1.878 25,65%
Elí Úlfarsson 1.010 13,79%
Aðrir: 3.940 53,81%
Birgir Örn Steingrímsson
Guðjón Sigurbjartsson
Gunnar Kristinn Þórðarson
Hafstein Númason
Sigurður Sigurðsson
7546 greiddu atkvæði
224 auðir og ógildir

Prófkjörið var sameiginlegt fyrir bæði Reykjavíkurkjördæmin.

Samfylking:

Atkvæði greiddu 2514 af 6669 1. sæti 1.-2. sæti 1.-3. sæti 1.-4. sæti 1.-5. sæti 1.-6. sæti 1.-7. sæti 1.-8. sæti
Össur Skarphéðinsson 972 38,85% 1203 48,08% 1328 53,08% 1421 56,79% 1513 60,47% 1592 63,63% 1677 67,03% 1800 71,94%
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir 904 36,13% 1322 52,84% 1505 60,15% 1677 67,03% 1819 72,70% 1916 76,58% 2002 80,02% 2082 83,21%
Helgi Hjörvar 152 6,08% 904 36,13% 1205 48,16% 1438 57,47% 1619 64,71% 1771 70,78% 1881 75,18% 1982 79,22%
Valgerður Bjarnadóttir 292 11,67% 717 28,66% 1003 40,09% 1255 50,16% 1468 58,67% 1634 65,31% 1748 69,86% 1877 75,02%
Skúli Helgason 53 2,12% 316 12,63% 638 25,50% 935 37,37% 1246 49,80% 1515 60,55% 1746 69,78% 1902 76,02%
Björk Vilhelmsdóttir 35 1,40% 147 5,88% 519 20,74% 859 34,33% 1097 43,84% 1350 53,96% 1548 61,87% 1741 69,58%
Mörður Árnason 32 1,28% 135 5,40% 642 25,66% 905 36,17% 1129 45,12% 1297 51,84% 1477 59,03% 1637 65,43%
Anna Margrét Guðjónsdóttir 6 0,24% 52 2,08% 211 8,43% 425 16,99% 612 24,46% 854 34,13% 1113 44,48% 1381 55,20%
Ósk Vilhjálmsdóttir 11 0,44% 35 1,40% 73 2,92% 173 6,91% 320 12,79% 740 29,58% 974 38,93% 1246 49,80%
Teitur Atlason 20 0,80% 59 2,36% 111 4,44% 313 12,51% 505 20,18% 695 27,78% 924 36,93% 1168 46,68%
Hrafnhildur Ragnarsdóttir 4 0,16% 27 1,08% 65 2,60% 152 6,08% 467 18,67% 671 26,82% 887 35,45% 1144 45,72%
Arnar Guðmundsson 12 0,48% 47 1,88% 133 5,32% 323 12,91% 515 20,58% 670 26,78% 880 35,17% 1072 42,85%
Freyja Steingrímsdóttir 9 0,36% 40 1,60% 73 2,92% 132 5,28% 200 7,99% 307 12,27% 657 26,26% 984 39,33%
2502 5004 7506 10008 12510 15012 17514 20016

Prófkjörið var sameiginlegt fyrir bæði Reykjavíkurkjördæmin.

Vinstrihreyfingin grænt framboð:

Katrín Jakobsdóttir 547 85,60% 1.sæti
Svandís Svavarsdóttir 432 67,61% 1.sæti
Árni Þór Sigurðsson 324 50,70% 1.-2.sæti
Álfheiður Ingadóttir 322 50,39% 1.-2.sæti
Steinunn Þóra Árnadóttir 373 58,37% 1.-3.sæti
Ingimar Karl Helgason 363 56,81% 1.-3.sæti
Björn Valur Gíslason 359 56,18% 1.-3.sæti
Aðrir:
Gísli Garðarsson
Kristinn Schram
Andrés Ingi Jónsson
Andri Snær Sigríksson
Björn Björgvinsson

Forvalið var sameiginlegt fyrir bæði Reykjavíkurkjördæmin.