Skaftárhreppur 2022

Í sveitarstjórnarkosningunum 2018 hlaut Sjálfstæðisflokkurinn 3 sveitarstjórnarmenn og hreinan meirihluta en Z-listi Sólar í Skaftárhreppi, óháðs framboðs 2.

Í sveitarstjórnarkosningunum voru í kjöri D-listi sjálfstæðismanna og óháðra og Ö-listi Öflugs samfélags. Ö-listi hlaut 4 sveitarstjórnarmenn og hreinan meirihluta en sjálfstæðismenn og óháðir 1 og tapaði tveimur og meirihlutanum. Sól í Skaftárhreppi sem hlaut 2 sveitarstjórnarmenn 2018 bauð ekki fram. D-listann vantaði 34 atkvæði til að fella fjórða mann Ö-lista.

Úrslit:

SkaftárhreppurAtkv.%Fltr.Breyting
D-listi Sjálfstæðism. og óháðra7625.85%1-34.67%-2
Ö-listi Öflugs samfélags21874.15%474.15%4
Z-listi Sól í Skaftáhreppi-39.48%-2
Samtals gild atkvæði294100.00%50.00%0
Auðir seðlar165.08%
Ógild atkvæði51.59%
Samtals greidd atkvæði31574.47%
Kjósendur á kjörskrá423
Kjörnir sveitarstjórnarmennAtkv.
1. Jóhannes Gissurarson (Ö)218
2. Björn Helgi Snorrason (Ö)109
3. Sveinn Hreiðar Jensson (D)76
4. Gunnar Pétur Sigmarsson (Ö)73
5. Auður Guðbjörnsdóttir (Ö)55
Næstir innvantar
Jón Hrafn Kalsson (D)34

Framboðslistar:

D-listi sjálfstæðismanna og óháðraÖ-listinn
1. Sveinn Hreiðar Jensson framkvæmdastjóri1. Jóhannes Gissurarson bóndi
2. Jón Hrafn Karlsson ferðaþjónustubóndi2. Björn Helgi Snorrason bóndi og húsasmiður
3. Anna Magdalena Buda rekstrarstjóri3. Gunnar Pétur Sigmarsson búfræðingur
4. Sólveig Björnsdóttir kennari og sjúkraflutningamaður4. Auður Guðbjörnsdóttir bóndi
5. Björn Hafsteinsson leiðsögumaður5. Bergur Sigfússon bóndi
6. Bjarki Guðnason sjúkraflutningamaður6. Arna Guðbjörg Matthíasdóttir háskólanemi
7. Ásgerður Gróa Hrafnsdóttir bóndi7. Elín Heiða Valsdóttir bóndi
8. Einar Björn Halldórsson matreiðslumeistari8. Auður Eyþórsdóttir atvinnurekandi
9. Ólafur Björnsson fv.bóndi9. Guðbrandur Magnússon bóndi
10. Helga Dúnu Jónsdóttir bóndi sjálfstætt starfandi