Kópavogur 1955

Aukakosningar þar sem að Kópavogur hafði hlotið kaupstaðarréttindi.Bæjarfulltrúar urðu 7 í stað 5 hreppsnefndarmanna áður.

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Óháðir kjósendur. Óháðir kjósendur fengu 4 bæjarfulltrúa og hreinan meirihluta. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa, Framsóknarflokkur 1 bæjarfulltrúa og Alþýðuflokkurinn engan.

Úrslit

1955 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 115 7,79% 0
Framsóknarflokkur 273 18,48% 1
Sjálfstæðisflokkur 349 23,63% 2
Óháðir kjósendur 740 50,10% 4
1477 100,00% 7
Auðir og ógildir 18 1,20%
Samtals greidd atkvæði 1.495 88,72%
Á kjörskrá 1.685
Kjörnir bæjarfulltrúar:
1. Finnbogi Rútur Valdimarsson (Óh.) 700
2. Ólafur Jónsson (Óh.) 350
3. Jósafat Líndal (Sj.) 349
4. Hannes Jónsson (Fr.) 273
5. Þormóður Pálsson (Óh.) 233
6. Eyjólfur Kristjánsson (Óh.) 175
7. Sveinn E. Einarsson (Sj.) 175
Næstir inn vantar
Þórður Þorsteinsson (Alþ.) 60
Pétur Guðmundsson (Fr.) 77
Gunnar Eggertsson (Óh.) 173

Framboðslistar

Listi Alþýðuflokks Listi Framsóknarflokks Listi Sjálfstæðisflokks Listi óháðra kjósenda
Þórður Þorsteinsson, garðyrkjumaður Hannes Jónsson, fulltrúi Jósafat Líndal, skrifstofustjóri Finnbogi Rútur Valdimarsson, alþingismaður
Magnús Sigurjónsson, mælaviðgerðarmaður Pétur Guðmundsson, bifreiðastjóri Sveinn E. Einarsson, vélaverkfræðingur Ólafur Jónsson, bifreiðarstjóri
Ólafía Bjarnadóttir, húsfrú Þorvarður Árnason, verslunarmaður Baldur Jónsson, framkvæmdastjóri Þormóður Pálsson, gjaldkeri
Magnús Magnússon, bifvélavirki Gestur Guðmundsson, eftirlitsmaður Jón Gauti Jónatansson, verkfræðingur Eyjólfur Kristjánsson, verkstjóri
Ásgeir Stefánsson, bifreiðastjóri Björn Guðmundsson, iðnrekandi Guðmundur Gíslason, bókbindari Gunnar Eggertsson, tollvörður
Þorsteinn Þorleifsson, vélstjóri Reinhardt Reinhardtsson, iðnverkamaður Gestur Gunnlaugsson, bóndi Haukur Jóhannesson, loftskeytamaður
Pétur Guðjónsson, bifvélavirki Pétur M. Þorsteinsson, verkstjóri Arndís Björnsdóttir, húsfrú Jón Helgaon, ritstjóri
Guðlaug Kristjánsdóttir, húsfreyja Oddur Helgason, sölustjóri María Vilhjálmsdóttir, húsfrú Guðlaugur Stefánsson, húsasmíðameistari
Hallfríður Sigtryggsdóttir, húsfreyja Sigurjón Davíðsson, loftskeytamaður Guðmundur Egilsson, loftskeytamaður Hulda Jakobsdóttir, húsfreyja
Þorlákur Kristjánsson, trésmiður Halldór Ásmundsson, múrari Þorkell Jónsson, bifvélavirki Guðmundur Bjarnason, verkamaður
Jónas Sölvason, verkamaður Þorbjörg Halldórs frá Höfnum Einar Vídalín, stöðvarstjóri Guðrún Gísladóttir, húsfreyja
Wilhelm Beckmann, myndskeri Ólafur Jensson, verkfræðingur Björn Eggertsson, bóndi Yngvi Loftsson, múrarameistari
Kristmundur Sigurjónsson, verkamaður Alfreð G. Sæmundsson, trésmiður Jón Þorsteinsson, húsasmíðameistari Óskar Eggertsson, bústjóri
Jóhannes Guðjónsson, afgreiðslumaður Gísli Guðmundsson, fisksali Jón Á. Sumarliðason, bifreiðaeftirlitsmaður Ingjaldur Ísaksson, bifreiðarstjóri

Heimildir: Alþýðublaðið 11.9.1955, Morgunblaðið 11.9.1955, 4.10.1955, Tíminn 11.9.1955, Þjóðviljinn 9.9.1955 og 4.10.1955.