Skagafjarðarsýsla 1916

Ólafur Briem var þingmaður frá 1886. Jósef J. Björnsson sem var hafði verið þingmaður frá 1908 féll.

1916 Atkvæði Hlutfall
Magnús Guðmundsson, sýslumaður (Ut.fl.) 401 61,60% kjörinn
Ólafur Briem, umboðsmaður (Bænd) 374 57,45% kjörinn
Jósef J. Björnsson, búnaðarkennari (Bænd) 330 50,69%
Arnór Árnason, prestur (Heim) 197 15,13%
1.302
Gild atkvæði samtals 651
Ógildir atkvæðaseðlar 14 2,11%
Greidd atkvæði samtals 665 48,72%
Á kjörskrá 1.365

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: