Reykjavík 1932 (auka)

Aukakosningar í stað Einars Arnórssonar sem skipaður hafði verið hæstaréttardómari.

Sigurjón Á. Ólafsson Alþýðuflokki var þingmaður Reykjavíkur 1927-1931.

Úrslit

1932 (auka) Atkvæði Hlutfall
Pétur Halldórsson, bóksali (Sj.) 5.303 65,41% kjörinn
Sigurjón Á. Ólafsson, afgreiðslum. (Alþ.) 2.153 26,56%
Brynjólfur Bjarnason, ritstjóri (Komm.) 651 8,03%
Gild atkvæði samtals 8.107
Ógildir atkvæðaseðlar 87 1,06%
Greidd atkvæði samtals 8.194 56,90%
Á kjörskrá 14.401

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.