Reykjavík 1994

Í framboði voru listar Sjálfstæðisflokksins og Reykjavíkurlistans. Reykjavíkurlistinn var kosningabandalag Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Alþýðubandalags og Kvennalistans.

Úrslit urðu þau að í annað skiptið á rúmlega 60 árum missti Sjálfstæðisflokkurinn meirihluta sinn fékk 7 borgarfulltrúa, tapaði þremur. Reykjavíkurlistinn hlaut 8 borgarfulltrúa og bætti við sig þremur ef miðað er við fulltrúafjölda þeirra flokka sem að honum stóðu.

Úrslit

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr. Breyt. Breyt.
Sjálfstæðisflokkur 30.554 47,03% 7 -13,41% -3
Reykjavíkurlistinn 34.418 52,97% 8 15,48% 3
Samtals gild atkvæði 64.972 100,00% 15
Auðir seðlar 964 1,46%
Ógildir 172 0,26%
Samtals greidd atkvæði 66.108 88,77%
Á kjörskrá 74.467
Kjörnir borgarfulltrúar
1. Sigrún Magnúsdóttir (R) 34.418
2. Árni Sigfússon (Sj.) 30.554
3. Guðrún Ágústsdóttir (R) 17.209
4. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson (Sj.) 15.277
5. Guðrún Ögmundsdóttir (R) 11.473
6. Inga Jóna Þórðardóttir (Sj.) 10.185
7. Pétur Jónsson (R) 8.605
8. Hilmar Guðlaugsson (Sj.) 7.639
9. Árni Þór Sigurðsson (R) 6.884
10.Gunnar Jóhann Birgisson (Sj.) 6.111
11. Alfreð Þór Þorsteinsson (R) 5.736
12. Guðrún Zöega (Sj.) 5.092
13.Steinunn Valdís Óskarsdóttir (R) 4.917
14. Jóna Gróa Sigurðardóttir (Sj.) 4.365
15.Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (R) 4.302
Næstur inn: vantar
Þorbergur Aðalsteinsson (Sj.) 3.865

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks: R-listi Reykjavíkurlistans
1. Ámi Sigfusson, borgarstjóri 1. Sigrún Magnúsdóttir, kaupmaður
2. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi 2. Guðrún Ágústsdóttir, fræðslu-og kynningarfltr.
3. Inga Jóna Þórðardóttir, viðskiptafræðingur 3. Guðrún Ögmundsdóttir, félagsráðgjafi
4. Hilmar Guðlaugsson, múrari 4. Pétur Jónsson, viðstkiptafræðingur
5. Gunnar Jóhann Birgisson, lögmaður 5. Árni Þór Sigurðsson, félagsmálafulltrúi
6. Guðrún Zoéga, verkfræðingur 6. Alfreð Þór Þorsteinsson, forstjóri
7. Jóna Gróa Sigurðardóttir, húsmóðir 7. Steinunn Valdís Óskarsdóttir, sagnfræðingur
8. Þorbergur Aðalsteinsson, landsliðsþjálfari 8. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, alþingismaður
9. Ólafur F. Magnússon, læknir 9. Gunnar Levy Gissurarson, tæknifræðingur
10. Sigríður Snæbjörnsdóttir, hjúkrunarforstjóri 10. Guðrún Ólafía Jónsdóttir, arkitekt
11. Guðmundur Gunnarsson, form. rafiðnaðarsamb. 11. Helgi Pétursson, markaðsstjóri
12. Kristjana M. Kristjánsdóttir, skólastjóri 12. Arthúr Willy Morthens, kennari
13. Kjartan Magnússon, nemi 13. Ingvar Sverrisson, háskólanemi
14. Þórunn Pálsdóttir, verkfræðingur 14. Hulda Ólafsdóttir, sjúkraþjálfari
15. Helga Jóhannsdóttir, húsmóðir 15. Guðrún Kristjana Óladóttir, varaform. Sóknar
16. Sigurður Sveinsso. íþróttamaður 16. Sigfús Ægir Árnason, framkvæmdastjóri TBR
17. Elsa Björk Valsdóttir, læknanemi 17. Bryndís Kristjánsdóttir, blaðamaður
18. Einar Stefánsson, augnlæknir 18. Margrét Hrefna Sæmundsdóttir, fóstra
19. Óskar Finnsson, veitingamaður 19. Óskar Dýrmundur Ólafsson, leiðbeinandi
20. Amal Rún Qase, nemi 20. Jónas Engilbertsson, strætisvagnsstjóri
21. Aðalheiður Karlsdóttir, kaupmaður 21. Bima Kristín Svavarsdóttir, hjúkrunarforstjóri
22. Júlíus Kemp, kvikmyndaleikstjóri 22. Helgi Hjörvar, háskólanemi
23. Þorgerður Ingólfsdóttir, kórstjóri 23. Kristín Aðalbjörg Ámadóttir, deildarstjóri
24. Helga Jónsdóttir, lögfræðingur 24. Vilhjálmur Þorsteinsson, kerfisfræðingur
25. Helgi Eiríksson, verkamaður 25. Sigþrúður Gunnarsdóttir, háskólanemi
26. Katrín Fjeldsted, borgarfulltrúi 26. Óskar Bergsson, trésmiður
27. Páll Gíslason, borgarfulltrúi 27. Kristín Dýrfjörð, leikskólastjóri
28. Magnús L. Sveinsson, borgarfulltrúi 28. Kristín Blöndal, myndlistarkona
,29. Markús Öm Antonsson, fyrrv. borgarstjóri 29. Kristbjörg Kjeld, leikkona
30. Davíð Oddsson, forsætisráðherra 30. Guðmundur Amlaugsson, fyrrv. rektor

Prófkjör:

Alþýðuflokkur 4. og 9. sæti R-lista 4.sæti 9.sæti
Pétur Jónsson 147 230
Gunnar Gissurarson, framkvæmdastjóri 135 182
Gunnar Ingi Gunnarsson, læknir 103 169
Þorlákur Helgason, deildarsérfræðingur 111 167
Gylfi Þór Gíslason, tæknifræðingur 130
Aðrir:
Bolli Runólfur Valgarðsson
Bryndís Kristjánsdóttir
Hlín Daníelsdóttir
Rúnar Geirmundsson
Skjöldur Þorgrímsson
Atkvæði greiddu 565
Framsókarflokkur 1. 6. 11. og 16. sæti 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4.
1. Sigrún Magnúsdóttir, borgarfulltrúi 269
2. Alfreð Þorsteinsson, varaborgarfulltrúi 184
3. Helgi Pétursson, markaðsstjóri 170
4. Sigfús Ægir Árnason, framkvæmdastjóri 160
5. Birna Kristín Svavarsdóttir, hjúkrunarforstjóri
6. Óskar Bergsson, trésmiður og form.FUF Rvk.
Aðrir:
Gerður Steinþórsdóttir, fv.borgarfulltrúi
Margeir Daníelsson, framkvæmdastjóri
Sigurður Thorlacius, læknir
Vigdís Hauksdóttir, kaupmaður
Þuríður Jónsdóttir, lögfræðingur
Á kjörskrá voru 418. Atkvæði greiddu 324.
Alþýðubandalag  1.sæti 1.-2. 1.-3.
1. Guðrún Ágústsdóttir, varaborgarfulltrúi 415
2. Árni Þór Sigurðsson, kennari 293
3. Arthur Morthens, kennari 254 289
4. Guðrún Kr. Óladóttir, varaform.Sóknar
5. Helgi Hjörvar, háskólanemi
6. Sigþrúður Gunnarsdóttir, háskólanemi
7. Hrafnhildur Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur
8. Garðar Mýrdal, eðlisfræðingur
9. Einar Valur Ingimundarson, umhverfisverkfræðingur
Á kjörskrá 880. Atkvæði greiddu 609. Ógildir 23.

 

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. 1.-8. 1.-9. 1.-10. 1.-11. 1.-12.
1. Markús Örn Antonsson, borgarstjóri 6329 7452
2. Árni Sigfússon, framkvæmdastjóri og borgarfulltrúi 762 3401 6721
3. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, lögfræðingur og borgarfulltrúi 563 1813 2890 6066
4. Inga Jóna Þórðardóttir, viðskiptafræðingur 106 1433 2423 2992 5681
5. Hilmar Guðlaugsson, múrari og varaborgarfulltrúi 44 171 438 2130 2680 5308
6. Gunnar Jóhann Birgisson, lögfræðingur 60 302 712 1964 2623 3147 5249
7. Guðrún Zoëga, verkfræðingur og borgarfulltrúi 42 266 1462 1978 2529 2981 3500 5109
8. Jóna Gróa Sigurðardóttir, varaborgarfulltrúi 13 147 986 1386 1876 2365 2859 3367 4853
9. Þorbergur Aðalsteinsson, landsliðsþjálfari 36 102 243 442 741 2066 2571 3028 3532 4556
10. Ólafur F. Magnússon, læknir 47 172 361 826 1307 1846 2396 2946 3442 3890 4379
11. Páll Gíslason, læknir og borgarfulltrúi 73 593 960 1233 1630 1961 2367 2797 3245 3732 3978 4177
12. Anna K. Jónsdóttir, lyfjafræðingur og borgarfulltrúi 38 225 558 838 1332 1724 2158 2649 3112 3535 3779 4000
13. Júlíus Hafstein, framkvæmdastjóri og borgarfulltrúi 68 804 1242 1510 1819 2080 2410 2723 3033 3305 3462 3595
14. Helga Jóhannsdóttir, húsmóðir og fv.varaborgarfulltrúi 8 37 122 242 454 711 1351 1788 2225 2713 3021 3294
15. Björgólfur Guðmundsson, framkvæmdastjóri 77 205 409 597 1165 1165 1874 2243 2590 2909 3106 3264
16. Amal Rún Qase, stjórnmálafræðinemi
17. Katrín Gunnarsdóttir, húsmóðir
18. Sveinn Andri Sveinsson, lögmaður og borgarfulltrúi
19. Sigurjón Á. Fjeldsted, skólastjóri
20. Sigríður Sigurðardóttir, fóstra
21. Þórhallur Jósepsson, aðstoðarmaður ráðherra
22. Axel Eiríksson, úrsmíðameistari
23. Haraldur Blöndal, hrl.
24. Einar G. Guðjónsson, verslunarmaður
25. Þorleifur Hinrik Fjeldsted, sölumaður
Atkvæði greiddu 8845. Auðir og ógildir voru 405.

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Auglýsing yfirkjörstjórnar í Reykjavík, Alþýðublaðið 11.1.1994, 14.1.1994, 8.2.1994, DV 26.1.1994, 1.2.1994, 2.2.1994, 7.2.1994, 9.2.1994, 14.2.1994, Morgunblaðið 12.1.1994, 19.1.1994, 2.2.1994, 5.2.1994, 9.2.1994, 15.2.1994, 5.3.1994, Pressan 13.1.1994, Tíminn 8.1.1994, 29.1.1994,  2.2.1994,  8.2.1994, 11.2.1994, 15.2.1994 og Vikublaðið 10.2.1994.

%d bloggurum líkar þetta: