Seltjarnarnes 1982

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Sjálfstæðisflokkur hlaut 5 bæjarfulltrúa eins og áður og öruggan meirihluta. Hinir flokkarnir þrír buðu fram sameiginlega 1978 og hlutu þá 2 bæjarfulltrúa, en nú hlutu Alþýðubandalag og Framsóknarflokkur sitthvorn bæjarfulltrúanna en Alþýðuflokkur engan.

Úrslit

seltj

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 108 5,90%  0
Framsóknarflokkur 246 13,45% 1
Sjálfstæðisflokkur 1.177 64,35% 5
Alþýðubandalag 298 16,29% 1
Samtals gild atkvæði 1.829 100,00% 7
Auðir seðlar 41 2,19%
Ógild atkvæði 3 0,16%
Samtals greidd atkvæði 1.873 90,05%
Á kjörskrá 2.080
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Sigurgeir Sigurðsson (D) 1.177
2. Magnús Erlendsson (D) 589
3. Júlíus Sólnes (D) 392
4. Guðrún K. Þorbergsdóttir (G) 298
5. Guðmar E. Magnússon (D) 294
6. Guðmundur Einarsson (B) 246
7. Ásgeir S. Ásgeirsson (D) 235
Næstir inn vantar
Gunnlaugur Árnason (A) 128
Þórhallur Sigurðsson (G) 173
Sigurður Kr. Árnason (B) 225

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Gunnlaugur Árnason, verkstjóri Guðmundur Einarsson, forstjóri Sigurgeir Sigurðsson, bæjarstjóri Guðrún K. Þorbergsdóttir, framkvæmdastjóri
Erna Þorgeirsdóttir, bankastarfsmaður Sigurður Kr. Árnason, húsasmíðameistari Magnús Erlendsson, fulltrúi Þórhallur Sigurðsson, leikari
Njáll Ingjaldsson, skrifstofustjóri Þorbjörn Karlsson, prófessor Júlíus Sólnes, prófessor Helga H. Þórhallsdóttir, læknir
Rose-Marie Christiansen, bankastarfsmaður Ásta Sveinbjarnardóttir, húsmóðir Guðmar E. Magnússon, verslunarmaður Björn Pétursson, kennari
Hróðný Pálsdóttir, húsmóðir Ásdís Sigurðardóttir, húsmóðir Ásgeir S. Ásgeirsson, kaupmaður Guðmundur Hafsteinsson, sjómaður
Jón Þorsteinsson, fv.alþingismaður Ómar Bjarnason, símaverkstjóri Áslaug G. Harðardóttir, húsmóðir Ása Ragnarsdóttir, leikari
Ólafur Stefánsson, lögfræðingur Arnþór Helgason, kennari Erna Níelsen, húsmóðir Ragnhildur Helgadóttir, skólasafnvörður
Ágúst Einarsson, útgerðarmaður Jóhannes Björnsson, bakarameistari Jónatan Guðjónsson, vélvirkjameistari Egill Sigurðsson, ljósmyndari
Sigurjón Kristinsson, framkvæmdastjóri Erna Kristinsdóttir Kolbeins, húsmóðir Anna Kristín Karlsdóttir, skrifstofumaður Ósk Magnúsdóttir, kennari
Sigurhans Þorbjörnsson, vélstjóri Elísabet Jónsdóttir, nemi Skúli Ólafs, framkvæmdastjóri Sæunn Eiríksdóttir, fulltrúi
Þorsteinn Halldórsson, rakarameistari Skúli Skúlason, bifvélavirki Anna Laufey Þórhallsdóttir, gjaldkeri Jensey Stefánsdóttir, húsmóðir
Birgir Berndsen, vélstjóri Vigdís Sverrisdóttir, verslunarmaður Gísli G. Jóhannsson, kennari Gísli Auðunsson, skipaskoðunarmaður
Guðjón Vigfússon, skipstjóri Karl Óskar Hjaltason, skrifstofumaður Helga M. Einarsdóttir, húsmóðir Njörður P. Njarðvík, dósent
Guðmundur Illugason, fv.hreppstjóri Felix Þorsteinsson, trésmíðameistari Snæbjörn Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Auður Sigurðardóttir, verslunarmaður

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. 1.-8. 1.-9. 1.-10.
1. Sigurgeir Sigurðsson, bæjarstjóri 336
2. Magnús Erlendsson, fulltrúi 333
3. Júlíus Sólnes, prófessor 348
4. Guðmar Magnússon, verslunarmaður 379
5. Ásgeir S. Ásgeirsson, kaupmaður 301
6. Jón Gunnlaugsson, læknir 359
7. Áslaug G. Harðardóttir, húsmóðir 426
8. Erna Nielsen, húsmóðir 350
9. Kristín Friðbjarnardóttir, félagsmálafulltrúi 356
10.Jónatan Guðjónsson, vélvirkjameistari 284
Aðrir:
Anna Kristín Karlsdóttir, skrifstofumaður
Bryndís Hildur Snæbjörnsdóttir, húsmóðir og nemi
Erna Nielsen, húsmóðir
Grétar Vilmundarson, vélvirki
Guðmar Marelsson, sölustjóri
Jónas Friðgeirsson, verkamaður
Skúli Ólafs, framkvæmdastjóri
Atkvæði greiddu 868. Auðir og ógildir voru 28.
Á kjörskrá voru 2072

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandsbók Fjölvís, Alþýðublaðið 24.4.1982, 19.5.1982, DV 22.1.1982, 29.3.1982, 21.5.1982, Morgunblaðið 24.12.1982, 23.1.1983, 26.1.1983, 5.2.1982, 31.3.1982, 7.5.1982, Tíminn 26.1.1982, 7.4.1982, Þjóðviljinn 26.1.1982 og 20.3.1982.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: