Egilsstaðir 1958

Í framboði voru tveir listar merktir A og B. A listi hlaut 3 hreppsnefndarmenn og B listi 2.

Úrslit

1958 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
A-listi 48 57,83% 3
B-listi 35 42,17% 2
Samtals gild atkvæði 83 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 7 7,78%
Samtals greidd atkvæði 90 85,71%
Á kjörskrá 105
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Sveinn Jónsson (A) 48
2. Stefán Pétursson (B) 35
3. Einar Ólafsson (A) 24
4. Guðmundur Magnússon (B) 18
5. Þórður Benediktsson (A) 16
Næstur inn vantar
Vilberg Lárusson (B) 14

Framboðslistar

A-listi (óflokksbundinn) B-listi (óflokksbundinn)
Sveinn Jónsson, bóndi, Egilsstöðum Stefán Pétursson, bílstjóri
Einar Ólafsson, rafvirki Guðmundur Magnússon, kennari
Þórður Benediktsson, skólastjóri Vilberg Lárusson, verkamaður
Sigurður Einarsson, verkamaður Einar Stefánsson, byggingafulltrúi
Ólafur Sigurðsson, bóndi Þorsteinn Sigurðsson, læknir

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðumaðurinn 29.1.1958,  Dagur 29.1.1958, Íslendingur 31.1.1958, Morgunblaðið 8.1.1958, Nýi tíminn 30.1.1958, Tíminn 28.1.1958, Verkamaðurinn 31.1.1958, Þjóðviljinn 7.1.1958 og 28.1.1958.

%d bloggurum líkar þetta: