Vestfirðir 1987

Breyting á kosningafyrirkomulagi. Þingmönnum kjördæmisins fækkaði úr 5 í 4. Að auki fékk kjördæmið 1 uppbótarþingmann sem var festur við kjördæmið.

Sjálfstæðisflokkur: Matthías Bjarnason var þingmaður Vestfjarða landskjörinn 1963-1967 og þingmaður Vestfjarða kjördæmakjörinn frá 1967.  Þorvaldur Garðar Kristjánsson var þingmaður Vestur Ísafjarðarsýslu 1959(júní)-1959(okt.), þingmaður Vestfjarða 1963-1967 og frá 1971.

Framsóknarflokkur: Ólafur Þ. Þórðarson var þingmaður Vestfjarða frá 1979.

Alþýðuflokkur: Karvel Pálmason var þingmaður Vestfjarða landskjörinn 1971-1974 og þingmaður Vestfjarða kjördæmakjörinn 1974-1978 fyrir Samtök Frjálslyndra og vinstri manna. Þingmaður Vestfjarða landskjörinn 1979-1983 og kjördæmakjörinn frá 1983 fyrir Alþýðuflokk. Karvel skipaði 6. sætið á lista Alþýðubandalagsins 1967 og leiddi lista Óháðra kjósendur (H-lista) 1978. Sighvatur Björgvinsson var þingmaður Vestfjarða landskjörinn 1974-1978, kjördæmakjörinn 1978-1983 og landskjörinn frá 1987.

Flokkabreytingar: Guðjón A. Kristjánsson í 8. sæti á lista Sjálfstæðisflokks var í 3. sæti á lista T-lista Sjálfstæðra 1983. Halldóra Játvarðsdóttir í 3. sæti á lista Þjóðarflokksins var í 9. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1978 og 1979.

Prófkjör voru hjá Alþýðuflokki, Framsóknarflokki og Sjálfstæðisflokki en forval hjá Alþýðubandalagi.

Úrslit 

1987 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 1.145 19,10% 1
Framsóknarflokkur 1.237 20,63% 1
Sjálfstæðisflokkur 1.742 29,05% 2
Alþýðubandalag 676 11,27% 0
Samtök um kvennalista 318 5,30% 0
Borgaraflokkur 158 2,64% 0
Þjóðarflokkur 663 11,06% 0
Flokkur mannsins 57 0,95% 0
Gild atkvæði samtals 5.996 100,00% 4
Auðir seðlar 61 1,00%
Ógildir seðlar 57 0,93%
Greidd atkvæði samtals 6.114 89,75%
Á kjörskrá 6.812
Kjörnir alþingismenn:
1. Matthías Bjarnason (Sj.) 1.742
2. Ólafur Þ. Þórðarson (Fr.) 1.237
3. Karvel Pálmason (Alþ.) 1.145
4. Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Sj.) 782
Næstir inn
Kristinn H. Gunnarsson (Abl.)
Jóna Valgerður Kristjánsdóttir (Þj.)
Sigríður Björnsdóttir (Kv.)
Ólafur Þ. Þórðarson (Fr.)
Sighvatur Björgvinsson (Alþ.) 58,8% Landskjörinn

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur
Karvel Pálmason, alþingismaður, Bolungarvík Ólafur Þ. Þórðarson, alþingismaður, Reykholti í Borgarfirði
Sighvatur Björgvinsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík Pétur Bjarnason, fræðslustjóri, Ísafirði
Björn Gíslason, byggingameistari, Patreksfirði Jósef Rósinkarsson, bóndi, Fjarðarhorni, Bæjarhreppi
Unnur Hauksdóttir, verkakona, Ísafirði Þórunn Guðmundsdóttir, skrifstofumaður, Kópavogi
Kristín Sverrisdóttir, verkakona, Ísafirði Magðalena Sigurðardóttir, fulltrúi, Ísafirði
Kristín Ólafsdóttir, skrifstofumaður, Suðureyri Sigurður Viggósson, framkvæmdastjóri, Patreksfirði
Ægir E. Hafberg, sparisjóðsstjóri, Flateyri Guðmundur Hagalínsson, bóndi, Hrauni, Mýrahreppi
Björn Árnason, verkamaður, Hólmavík Þorgerður Erla Jónsdóttir, bóndi, Heiðarbæ, Kirkjubólshreppi
Jón Guðmundsson, sjómaður, Bíldudal Sveinn Bernódusson, járnsmíðameistari, Bolungarvík
Pétur Sigurðsson, form.ASV, Ísafirði Jóna Ingólfsdóttir, húsmóðir, Rauðumýri, Nauteyrarhreppi
Sjálfstæðisflokkur Alþýðubandalag
Matthías Bjarnason, samgöngu- og viðskiptaráðherra, Ísafirði Kristinn H. Gunnarsson, skrifstofumaður, Bolungarvík
Þorvaldur Garðar Kristjánsson, alþingismaður, Reykjavík Magnús Ingólfsson, bóndi, Vífilsmýrum, Mosvallahreppi
Einar Kr. Guðfinnsson, útgerðarstjóri, Bolungarvík Þóra Þórðardóttir, húsmóðir, Suðureyri
Ólafur Kristjánsson, skólastjóri, Bolungarvík Torfi Steinsson, skólastjóri, Krossholti, Barðastrandahr.
Kolbrún Halldórsdóttir, verslunarstjóri, Ísafirði Reynir Sigurðsson, sjómaður, Ísafirði
Ríkharður Másson, sýslumaður, Hólmavík Arnlín Óladóttir, kennari, Bakka, Kaldrananeshreppi
Hilmar Jónsson, sparisjóðsstjóri, Patreksfirði Svanhildur Þórðardóttir, skrifstofumaður, Ísafirði
Guðjón A. Kristjánsson, skipstjóri, Ísafirði Birna Benediktsdóttir, verkamaður, Tálknafirði
Jóna B. Kristjánsdóttir, húsfrú, Alviðru, Mýrahreppi Indriði Aðalsteinsson, bóndi, Skjaldfönn, Nauteyrarhr.
Ingi Garðar Sigurðsson, tilraunastjóri, Reykhólum Jens Guðmundsson, kennari, Reykhólum
Samtök um kvennalista Borgaraflokkur
Sigríður Björnsdóttir, kennari, Ísafirði Guðmundur Yngvason, framkvæmdastjóri, Kópavogi
Arna Skúladóttir, hjúkrunarkona, Suðureyri Bella Vestfjörð, verkakona og húsmóðir, Súðavík
Guðbjörg Anna Þorvarðardóttir, héraðsdýralæknir, Hólmavík Atli Stefán Einarsson, námsmaður, Ísafirði
Sigríður Steinunn Axelsdóttir, kennari, Ísafirði Haukur Claessen, hótelstjóri, Hólmavík
Þórunn Játvarðardóttir, starfsstúlka, Reykhólum Halldór Ben Halldórsson, bankastarfsmaður, Reykjavík
Margrét Sverrisdóttir, matráðskona, Fagrahvammi, Rauðasandshr.
Ása Ketilsdóttir, húsfreyja, Laugalandi, Nauteyrarhreppi
Guðrún Ágústa Janusdóttir, hótelstjóri, Ísafirði
Sigríður Ragnarsdóttir, skólastjóri, Ísafirði
Gunnvör Rósa Hallgrímsdóttir, ljósmóðir, Ísafirði
Þjóðarflokkur Flokkur mannsins
Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, skrifstofumaður, Ísafirði Þór Örn Víkingsson, afgreiðslumaður, Reykjavík
Sveinbjörn Jónsson, sjómaður, Suðureyri Þórdís Una Gunnarsdóttir, verkamaður, Patreksfirði
Halldóra Játvarðsdóttir, bóndi, Miðjanesi, Reykhólahreppi Hrefna Ruth Baldursdóttir, verkamaður, Ísafirði
Þormar Jónsson, sjómaður, Patreksfirði Pétur Hlíðar Magnússon, sjómaður, Bolungarvík
Jón Magnússon, skipstjóri, Drangsnesi Birgir Ingólfsson, sjómaður, Patreksfirði
Guðrún Guðmannsdóttir, framkvæmdastjóri, Ísafirði Jón Atli Játvarðarson, bóndi, Miðjanesi 1, Reykhólahr.
Skarphéðinn Ólafsson, skólastjóri, Reykjanesi, Reykjafjarðarhr. Steinar Kjartansson, verkamaður, Patreksfirði
Katrín Þóroddsdóttir Vestmann, húsfreyja, Hólum, Reykhólahr. Jón Erlingsson, verkamaður, Reykjavík
Karl Guðmundsson, bóndi, Bæ, Suðureyrarhreppi Egill Össurarson, bankastarfsmaður, Patreksfirði
Sveinn Guðmundsson, bóndi og kennari, Miðhúsum, Reykhólahr. Sigurbjörg Ásta Óskarsdóttir, sölumaður, Reykjavík

Prófkjör

Alþýðuflokkur  1.sæti
Karvel Pálmason 698
Sighvatur Björgvinsson 542
Framsóknarflokkur 1. sæti 1.-2.sæti 1.-3.sæti 1.-4.sæti
Ólafur Þ. Þórðarson 334 642
Pétur Bjarnason 332 534 778
Jón Gústi Jónsson 497 552
Þórunn Guðmundsdóttir 587
Aðrir í réttri röð
Magdalena Sigurðardóttir
Gunnlaugur Finnsson
Guðmundur Hagalínsson
Egill H. Gíslason
Sigurður Viggósson
Sveinn Bernódusson
Heiðar Guðbrandsson
Samtals greiddu atkvæði 1188
Sjálfstæðisflokkur
Matthías Bjarnason 931
Þorvaldur Garðar Kristjánsson 909
Einar K. Guðfinnsson 813
Ólafur Kristjánsson 45,41%
Hildigunnur Lóa Högnadóttir 40,38%
Alþýðubandalag 1. sæti 1.-2. sæti 1.-3.sæti
Kristinn H. Gunnarsson 198 253
Sveinbjörn Jónsson 165
Þóra Þórðardóttir 232
Aðrir:
Jón Ólafsson
Magnús Ingólfsson
Torfi Steinsson
350 greiddu atkvæði

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis, Alþýðublaðið 11.12.1986, Morgunblaðið 14.10.1986, Tíminn 29.11.1986, 16.12.1986 og Þjóðviljinn 29.11.1986, 10.12.1986.