Vestfirðir 1978

Sjálfstæðisflokkur: Matthías Bjarnason var þingmaður Vestfjarða landskjörinn frá 1963-1967 og þingmaður Vestfjarða kjördæmakjörinn frá 1967.  Þorvaldur Garðar Kristjánsson var þingmaður Vestur Ísafjarðarsýslu 1959(júní)-1959(okt.), þingmaður Vestfjarða frá 1963-1967 og frá 1971.

Framsóknarflokkur: Steingrímur Hermannsson var þingmaður Vestfjarða frá 1971.

Alþýðubandalag: Kjartan Ólafsson var þingmaður Vestfjarða frá 1978.

Alþýðuflokkur: Sighvatur Björgvinsson var þingmaður Vestfjarða landskjörinn 1974-1978 og þingmaður Vestfjarða kjördæmakjörinn frá 1978.

Fv.þingmenn: Sigurlaug Bjarnadóttir var þingmaður Vestfjarða landskjörin 1974-1978. Gunnlaugur Finnsson var þingmaður Vestfjarða 1974-1978. Karvel Pálmason var þingmaður Vestfjarða landskjörinn 1971-1974 og þingmaður Vestfjarða kjördæmakjörinn 1974-1978 fyrir Samtök Frjálslyndra og vinstri manna. Karvel skipaði 6. sætið á lista Alþýðubandalagsins 1967 og nú í framboði fyrir Óháða kjósendur (H-lista).

Flokkabreytingar: Jón Baldvin Hannibalsson í 2. sæti Alþýðuflokksins var í 2. sæti Samtaka frjálslyndra og vinstri manna 1974 og var í 6. sæti hjá Alþýðubandalaginu í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 1966. Hjördís Hjörleifsdóttir í 3. sæti á lista Óháðra kjósenda var í 3. sæti á lista Samtaka Frjálslyndra og vinstri manna 1974 og 1971. Hjörleifur Guðmundsson í 4.sæti á lista Óháðra kjósenda var í 4. sæti á lista Samtaka Frjálslyndra og vinstri manna 1984 og 1971. Ragnar Þorbergsson í 9. sæti á lista Óháðra kjósenda var í 6. sæti á lista Samtaka Frjálslyndra og vinstri manna 1974 og í 7. sæti 1971.

Alþýðuflokkur og Framsóknarflokkur voru með prófkjör.

Úrslit

1978 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 808 15,24% 1
Framsóknarflokkur 1.114 21,01% 1
Sjálfstæðisflokkur 1.582 29,84% 2
Alþýðubandalag 937 17,67% 1
SFV 85 1,60% 0
Óháðir kjósendur 776 14,64% 0
Gild atkvæði samtals 5.302 100,00% 5
Auðir seðlar 96 1,77%
Ógildir seðlar 13 0,24%
Greidd atkvæði samtals 5.411 90,90%
Á kjörskrá 5.953
Kjörnir alþingismenn
1. Matthías Bjarnason (Sj.) 1.582
2. Steingrímur Hermannsson (Fr.) 1.114
3. Kjartan Ólafsson (Abl.) 937
4. Sighvatur Björgvinsson (Alþ.) 808
5. Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Sj.) 791
Næstir inn vantar
Karvel Pálmason (Óh.kj.) 16
Gunnlaugur Finnsson (Fr.) 469
Aage Steinsson (Abl.) 646
Bergur Torfason (SFV) 707
Jón Baldvin Hannibalsson(Alþ.) 775 3.vm.landskjörinn
Sigurlaug Bjarnadóttir (Sj.) 3.vm.landskjörinn

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Sighvatur Björgvinsson alþingismaður, Reykjavík Steingrímur Hermannsson, alþingismaður, Garðabæ Matthías Bjarnason, ráðherra, Ísafirði
Jón Baldvin Hannibalsson, skólameistari, Ísafirði Gunnlaugur Finnsson, alþingismaður, Hvilft, Flateyrarhr. Þorvaldur Garðar Kristjánsson, alþingismaður, Reykjavík
Gunnar R. Pétursson, rafvirki, Patreksfirði Ólafur Þ. Þórðarson, skólastjóri, Suðureyri Sigurlaug Bjarnadóttir, alþingismaður, Reykjavík
Kristján L. Möller, kennari, Siglufirði Jónas R. Jónsson, bóndi, Melum, Bæjarhreppi Jóhannes Árnason, sýslumaður, Patreksfirði
Jóhann R. Símonarson, skipstjóri, Ísafirði Össur Guðbjartsson, bóndi, Láganúpi, Rauðasandshreppi Engilbert Ingvason, bóndi, Tyrðilmýri, Snæfjallahreppi
Ingibjörg Jónasdóttir, húsfreyja, Suðureyri Guðrún Eyþórsdóttir, húsfreyja, Ísafirði Þórir H. Einarsson, skólastjóri, Drangsnesi
Kristján Þórðarson, bóndi, Breiðalæk, Barðastrandahr. Magðalena Sigurðardóttir, húsfreyja, Ísafirði Einar Kr. Guðfinnsson, nemi, Bolungarvík
Kristján Þórarinsson, bifreiðastjóri, Þingeyri Jóhannes Kristjánsson, nemi, Brekku, Mýrahreppi Jón Gunnar Stefánsson, framkvæmdastjóri, Flateyri
Hjörtur Hjálmarsson, sparisjóðsstjóri, Flateyri Ólafur E. Ólafsson, fulltrúi, Króksfjarðarnesi, Geiradalshr. Hilmar Jónsson, sparisjóðsstjóri, Patreksfirði
Pétur Sigurðsson, forseti, ASV, Ísafirði Halldór Kristjánsson,, bóndi, Kirkjubóli, Mosvallahr. Kristján Jónsson, stöðvarstjóri, Hólmavík
Alþýðubandalag Samtök Frjálslyndra og vinstri manna Óháðir kjósendur í Vestfjarðakjördæmi
Kjartan Ólafsson, ritstjóri, Reykjavík Bergur Torfason, bóndi, Felli, Mýrahreppi Karvel Pálmason, alþingismaður, Bolungarvík
Aage Steinsson, rafveitustjóri, Ísafirði Bjarni Pálsson, skólastjóri, Núpi, Mýrahreppi Ásgeir Erling Gunnarsson, framkvæmdastjóri, Ísafirði
Unnar Þór Böðvarsson, skólastjóri, Krossholti, Barðastrandarhr. Kolbrún Ingólfsdóttir, húsfreyja, Reykhólum Hjördís Hjörleifsdóttir, kennari, Mosvöllum, Mosvallahr.
Gestur Kristinsson, skipstjóri, Suðureyri Katrín Sigurðardóttir, húsfreyja, Hólmavík Hjörleifur Guðmundsson, verkamaður, Patreksfirði
Ingibjörg G. Guðmundsdóttir, þjóðfélagsfræðingur, Ísafirði Eiríkur Bjarnason, umdæmisverkfræðingur, Ísafirði Birgir Þórðarson, verslunarmaður, Hólmavík
Pálmi Sigurðsson, bóndi, Klúku, Kaldrananeshreppi Ragnar Elísson, bóndi, Laxárdal, Bæjarhreppi Grétar Kristjánsson, skipstjóri, Súðavík
Guðmundur Friðgeir Magnússon, sjómaður, Þingeyri Bryndís Helgadóttir, húsfreyja, Fremri-Hjarðardal, Mýrahr. Árni Pálsson, rafvélavirkjameistari, Suðureyri
Hansína Ólafsdóttir, húsfreyja, Patreksfirði Gísli Vagnsson, bóndi, Mýrum, Mýrahreppi Gunnar Einarsson, sjómaður, Þingeyri
Halldóra Játvarðsdóttir, húsfreyja, Miðjanesi, Reykhólahr. Jón Guðjónsson, bóndi, Ytri-Veðrará, Mosvallahreppi Ragnar Þorbergsson, verkstjóri, Súðavík
Skúli Guðjónsson, bóndi, Ljótunnarstöðum, Bæjarhr. Ólafur Jensson, verkfræðingur, Kópavogi Halldór Jónsson, verkamaður, Bíludal

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1.sæti
Sighvatur Björgvinsson 398
Jón Baldvin Hannibalsson 125
Samtals 523
Framsóknarflokkur 1. sæti 1.-2. 1-3. 1.-4.
Steingrímur Hermannsson 298 328 340 344
Gunnlaugur Finnsson 32 217 298 321
Ólafur Þórðarson 16 114 219 264
Jónas R. Jónsson 6 27 85 167
Aðrir:
Eiríkur Sigurðsson, skrifstofumaður, Ísafirði
Erla Hafliðadóttir, veitingakona, Patreksfirði
Guðrún Eyþórsdóttir, frú, Ísafirði
Jóhannes Kristjánsson, nemandi, Brekku Ingjaldssandi
Magdalena Sigurðardóttir, frú, Ísafirði
Theódór Bjarnason, framkvæmdastjóri, Bíldudal
Össur Guðbjartsson, bóndi, Lága-Núpi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis, Alþýðublaðið 27.9.1977, Ísfirðingur 30.4.1977 og Tíminn 23.8.1977.

%d bloggurum líkar þetta: