Gullbringu- og Kjósarsýsla 1911

Björn Kristjánsson var kjörinn þingmaður 1900 en Jens Pálsson í kosningunum 1908. Björn Bjarnarson var þingmaður Borgarfjarðarsýslu 1892-1983 og 1900-1901.

1911 Atkvæði Hlutfall
Björn Kristjánsson, kaupmaður 452 65,70% kjörinn
Jens Pálsson, prófastur 433 62,94% kjörinn
Matthías Þórðarson, útgerðarmaður 247 35,90%
Björn Bjarnarson, bóndi 244 35,47%
1.376
Gild atkvæði samtals 688
Ógildir atkvæðaseðlar 47 6,39%
Greidd atkvæði samtals 735 76,32%
Á kjörskrá 963

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis