Patreksfjörður 1962

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur. Framsóknarflokkur vann einn hreppsnefndarmann af Alþýðuflokki og hlaut 3 fulltrúa í hreppsnefnd eins og Sjálfstæðisflokkur. Alþýðuflokkurinn hlaut 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

1962 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 83 18,91% 1
Framsóknarflokkur 182 41,46% 3
Sjálfstæðisflokkur 174 39,64% 3
Samtals gild atkvæði 439 100,00% 7
Auðir og ógildir 16 3,52%
Samtals greidd atkvæði 455 93,24%
Á kjörskrá 488
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Bogi Þórðarson (Fr.) 182
2. Ari Kristinsson (Sj.) 174
3. Bjarni H. Finnbogason (Fr.) 91
4. Ásmundur B. Olsen (Sj.) 87
5. Ágúst Pétursson (Alþ.) 83
6. Svavar Jóhannsson (Fr.) 61
7. Guðjón Jóhannesson (Sj.) 58
Næstir inn vantar
Páll Jóhannesson (Alþ.) 34
Bragi O. Thoroddsen (Fr.) 51

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Ágúst Pétursson, sveitarstjóri Bogi Þórðarson, kaupfélagsstjóri Ari Kristinsson, sýslumaður
Páll Jóhannesson, húsasmíðameistari Bjarni H. Finnbogason, verkstjóri Ásmundur B. Olsen, kaupmaður
Sæmundur Kristjánsson, járnsmiður Svavar Jóhannsson, sýslufulltrúi Guðjón Jóhannesson, húsasmíðameistari
Jóhann Samsonarson, fiskimatsmaður Bragi O. Thoroddsen, verkstjóri Jón Þórðarson, sjómaður
Jón Árnason, málarameistari Steingrímur Gíslason, verslunarmaður Þórunn Sigurðardóttir, símstöðvarstjóri
Baldvin Kristinsson, rafvirkjameistari Gísli Snæbjörnsson, skipstjóri Hólmsteinn Jóhannesson, verkamaður
Ólafur B. Þórarinsson, bílstjóri Gunnar J. Waage, útgerðaramaður Hafsteinn Davíðsson, rafvirkjameistari
Ingveldur Hjartardóttir, húsfrú
Valgeir Jónsson, rafvirki
Trausti Árnason, bókari
Ingvar Guðmundsson, verkstjóri
Ottó Guðjónsson, bakarameistari
Árni Bæringsson, bifreiðastjóri
Friðþjófur Jóhannesson, forstjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1962, Alþýðublaðið 29.4.1962, Ísfirðingur 2.5.1962, Morgunblaðið 26.4.1962 og Vesturland 28.4.1962.