Kjósarhreppur 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Í framboði voru Á-listi Nýs afls á nýrri öld, K-listi Kröftugra Kjósamanna og Z-listi Framfaralistinn.

Á-listinn sem fékk hreinan meirihluta 2006 tapaði tveimur sveitarstjórnarmönnum og fékk 1 sveitarstjórnarmann kjörinn. K-listinn hélt sínum 2 sveitarstjórnarmönnum en Z-listinn sem leiddur var af Sigurbirni Hjaltasyni sem var kjörinn sveitarstjórnarmaður fyrir Á-lista 2006 fékk 2 sveitarstjórnarfulltrúa.

Úrslit 2010 og 2006

Úrslit 2010 Mismunur Úrslit 2006
Atkvæði Fltr. % Fltr. % Fltr. %
Á-listi 29 1 19,73% -2 -32,12% 3 51,85%
K-listi 60 2 40,82% 0 -7,33% 2 48,15%
Z-listi 58 2 39,46% 2 39,46%
147 5 100,00% 5 100,00%
Auðir 2 1,34%
Ógildir 0 0,00%
Greidd 149 93,71%
Kjörskrá 159
Sveitarstjórnarfulltrúar
1. Guðmundur Davíðsson (K) 60
2. Sigurbjörn Hjaltason (Z) 58
3. Guðný G. Ívarsson (K) 30
4.-5. Þórarinn Jónsson (Á) 29
4.-5. Rebekka Kristjánsdóttir (Z) 29
 Næstur inn:
vantar
Einar Guðbjörnsson (K) 28

Framboðslistar

Á-listinn

1 Þórarinn Jónsson Hálsi Bóndi
2 Pétur Blöndal Ásgarði Kerfisstjóri
3 Þórunn StefaníaSteinþórsdóttir Laxanesi Verktaki
4 Björn G. Ólafsson Þúfu Sjávarútvegsfræðingur
5 Sunníva Hrund Snorradóttir Brúnstöðum Hundaræktandi
6 Ólafur Jónsson Berjalandi Stuðningsfulltrúi
7 Sigríður A.Lárusdóttir Hurðarbaki Auglýsingastjóri
8 Rósa Guðný Þórsdóttir Lækjarbraut 3 Leikstjóri/leikari
9 Jón Gíslason Baulubrekku Bóndi
10 Hermann Ingi Ingólfsson Hjalla Ferðaþjónustubóndi

K-listi Kröftugra Kjósarmanna

1 Guðmundur Davíðsson Miðdal Bóndi
2 Guðný G. Ívarsdóttir Flekkudal Bóndi og viðskiptafræðingur
3 Einar Guðbjörnsson Blönduholti Framkvæmdastjóri
4 G.Oddur Víðisson Litlu Tungu Arkitekt
5 Jón Ingi Magnússon Lækjarbraur 4 Húsasmiður
6 Jóhanna Hreinsdóttir Káraneskoti Bóndi
7 Sigurður Ásgeirsson Hrosshóli Verkamaðaur
8 Anna Björg Sveinsdóttir Valdastöðum Bóndi/stuðningsfulltrúi
9 Kristján Oddsson Neðra-Hálsi Bóndi
10 Kristján Finnsson Grjóteyri Bóndi

Z-listi Framfaralistans

1 Sigurbjörn Hjaltason Kiðafelli Bóndi og oddviti
2 Rebekka Kristjánsdóttir Stekkjarhóli Sölustjóri
3 Karl M. Kristjánsson Eystri Fossá Viðskiptafræðingur
4 Eva Mjöll Þorfinnsdóttir Traðarholti Nemi
5 Helgi A.Guðbrandsson Hækingsdal Bóndi

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur Innanríkisráðuneytisins.

%d bloggurum líkar þetta: