Raufarhöfn 1978

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Óháðra kjósenda. Fulltrúatala listanna var óbreytt. Alþýðubandalagið hlaut 2 hreppsnefndarmenn en hin framboðin 1 hreppsnefndarmann hvort.

Úrslit

Raufarh1978

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 47 19,18% 1
Sjálfstæðisflokkur 48 19,59% 1
Alþýðubandalag 95 38,78% 2
Óháðir kjósendur 55 22,45% 1
Samtals gild atkvæði 245 100,00% 5
Auðir og ógildir 5 2,00%
Samtals greidd atkvæði 250 86,21%
Á kjörskrá 290
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Angantýr Einarsson (G) 95
2. Karl Ágústsson (H) 55
3. Helgi Ólafsson (D) 48
4. Þorsteinn Hallsson (G) 48
5. Björn Hólmsteinsson (B) 47
Næstir inn vantar
Bjarni Jóhannes Guðmundsson (H) 40
Gylfi Þorsteinsson (G) 47
Hlaðgerður Oddgeirsdóttir (D) 47

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags H-listi Óháðra kjósenda
Björn Hólmsteinsson, oddviti Helgi Ólafsson, rafvirkjameistari Angantýr Einarsson, skólastjóri Karl Ágústsson, framkvæmdastjóri
Hólmfríður Friðgeirsdóttir, frú Hlaðgerður Oddgeirsdóttir, húsmóðir Þorsteinn Hallsson, verkamaður Bjarni Jóhannes Guðmundsson,
Valdimar Guðmundsson, fv.rafveitustjóri Viðar Friðgeirsson, verkstjóri Stefán Hjaltason, sjómaður Gylfi Þorsteinsson, sjómaður
Karl Guðmundsson, verkamaður Stefán Magnússon, verkamaður Aðalsteinn Sigvaldason, sjómaður Svava Stefánsdóttir
Gunnur Sigþórsdóttir, skrifstofustúlka Bjarni Hermannsson, bifreiðarstjóri Sigurveig Björnsdóttir, húsmóðir Ágústa Magnúsdóttir
Helgi Hólmsteinsson Björgólfur Björnsson Jóhannes Björnsson, verkamaður Svanhildur Sigurðardóttir
Guðmundur Björnsson Kolbrún Þorsteinsdóttir Jónas Friðrik Guðnason, skrifstofumaður Páll G. Þormar
Jóhann Eiríksson Þorgrímur Þorsteinsson Guðni Oddgeirsson, verkamaður Jón Guðnason
Pétur Björnsson Þorbjörg Snorradóttir Rósa Þórðardóttir, húsmóðir Jónas Pálsson
Hólmsteinn Helgason Friðgeir Steingrímsson Dísa Pálsdóttir, húsmóðir Helga Hannesdóttir

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís, Dagblaðið 28.4.1978, 24.5.1978, Norðurland 27.4.1978 og Þjóðviljinn 27.4.1978.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: