Rangárþing ytra 2018

Í kosningunum 2014 hlaut Sjálfstæðisflokkur 4 sveitarstjórnarmenn og hreinan meirihluta en listi Áhugafólks um sveitarstjórnarmál 3.

Í framboði voru Á-listinn og D-listi Sjálfstæðisflokks.

Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 sveitarstjórnarmenn og hélt hreinum meirihluta. Á-listinn hlaut 3. Sjálfstæðisflokkinn vantaði 8 atkvæði til að ná inn fimmta manninum.

Úrslit

rangytra

Rangárþing eystra Atkv. % Fltr. Breyting
Á-iisti Á-listinn 324 37,81% 3 -8,25% 0
D-listi Sjálfstæðisflokkur 533 62,19% 4 8,25% 0
Samtals 857 100,00% 7
Auðir seðlar 33 3,70%
Ógildir seðlar 1 0,11%
Samtals greidd atkvæði 891 76,35%
Á kjörskrá 1.167
Kjörnir fulltrúar
1. Ágúst Sigurðsson (D) 533
2. Margrét Harpa Guðsteinsdóttir (Á) 324
3. Björk Grétarsdóttir (D) 267
4. Haraldur Eiríksson (D) 178
5. Steindór Tómasson (Á) 162
6. Hjalti Tómasson (D) 133
7. Yngvi Harðarson (Á) 108
Næstur inn: vantar
Helga Fjóla Guðnadóttir (D) 8

Framboðslistar:

Á-listinn D-listi Sjálfstæðisflokks
1. Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, sveitarstjórnarmaður 1. Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri
2. Steindór Tómasson, leikskólaleiðbeinandi 2. Björk Grétarsdóttir, fyrirtækjaráðgjafi
3. Yngvi Harðarson, vélstj´ri 3. Haraldur Eiríksson, fjármálastjóri og form.byggðarráðs
4. Yngvi Karl Jónsson, sveitarstjórnarmaður og forstöðumaður 4. Hjalti Tómasson, starfsmaður þjónustumiðstöðvar
5. Jóhanna Hlöðversdóttir, stöðvarstjóri 5. Helga Fjóla Guðnadóttir, heilbrigðisstarfsmaður
6. Magnús H. Jóhannsson, sviðsstjóri 6. Hugrún Pétursdóttir, háskólanemi
7. Sigdís Oddsdóttir, deildarstjóri 7. Hrafnhildur Valgarðsdóttir, grunnskólakennari
8. Guðbjörg Erlingsdóttir, ráðgjafi 8. Sævar Jónsson, húsasmíðameistari og búfræðingur
9. Bjartmar Steinn Steinarsson, deildarstjóri 9. Ína Karen Markúsdóttir, háskólanemi
10.Arndís Fannberg, hjúkrunarfræðingur 10.Anna Wojdalowic, heilbrigðisstarfsmaður
11.Anna Vilborg Einarsdóttir, kennari og ferðamálafræðingur 11.Sindri Snær Bjarnason, sundlaugarvörður
12.Borghildur Kristinsdóttir, bóndi 12.Dagur Ágústsson, menntaskólanemi og form.ungra sjálfstæðismanna
13.Jónas Fjalar Kristjánsson, smiður 13.Sólrún Helga Guðmundsdóttir, varaoddviti og hótelstarfsmaður
14.Margrét Þórðardóttir, skógarbóndi 14.Drífa Hjartardóttir, bóndi, fv.alþingismaður og fv.sveitarstjóri

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur Atkv. Hlutfall Sóttist eftir
1. Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri 208 82,21% í 1.sætið 1.sæti
2. Björk Grétarsdóttir, fyrirtækjaráðgjafi 168 66,40% í 1.-2.sæti 2.sæti
3. Haraldur Eiríksson, fjármálastjóri og svetiarstjórnarfulltrúi 105 41,50% í 1.-3.sæti 2.-4.sæti
4. Hjalti Tómasson, starfsmaður þjónustumiðstöðvar 125 49,41% í 1.-4. sæti 3.-5.sæti
5. Helga Fjóla Guðnadóttir, heilbrigðisstarfsmaður 108 42,69% í 1.-5.sæti 5.-6.sæti
6. Hugrún Pétursdóttir, nemi 126 49,80% í 1.-6.sæti 3.-4.sæti
7. Hrafnhildur Valgarðsdóttir, grunnskólakennari 154 60,87% í 1.-7.sæti 2.-3.sæti
Aðrir:
Heimir Hafsteinsson, umsjónarmaður fasteigna 2.sæti
Ína Karen Markúsdóttir, deildarstjóri 5.sæti
Sindri Snær Bjarnason, sundlaugarvörður 4.-5.sæti
Sævar Jónsson, húsasmíðameistari 2.-4.sæti
Gild atkvæði voru 253