Hafnarfjörður 1958

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Sósíalistaflokkur. Bæjarfulltrúatala flokkanna var óbreytt. Alþýðuflokkur og Sjálfstæðisflokkur hlutu 4 fulltrúa hvor flokkur og Alþýðubandalagið 1. Framsóknarflokkur náði ekki fulltrúa í bæjarstjórn.

Úrslit

1954 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 1.320 40,68% 4
Framsóknarflokkur 203 6,26% 0
Sjálfstæðisflokkur 1.360 41,91% 4
Alþýðubandalag 362 11,16% 1
Samtals gild atkvæði 3.245 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 72 2,17%
Samtals greidd atkvæði 3.317 92,11%
Á kjörskrá 3.601
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Stefán Jónsson (Sj.) 1.360
2. Guðmundur Gissurarson(Alþ.) 1.320
3. Eggert Ísaksson (Sj.) 680
4. Þórunn Helgadóttir (Alþ.) 660
5. Páll V. Daníelsson (Sj.) 453
6. Kristinn Gunnarsson (Alþ.) 440
7. Kristján Andrésson (Abl.) 362
8. Elín Jósefsdóttir (Sj.) 340
9. Árni Gunnlaugsson (Alþ.) 330
Næstir inn vantar
Guðmundur Þorláksson (Fr.) 128
Valgarð Thoroddsen (Sj.) 291
Geir Gunnarsson (Abl.) 299

Framboðslistar

Listi Alþýðuflokks Listi Framsóknarflokks Listi Sjálfstæðisflokks Listi Alþýðubandalags
Guðmundur Gissurarson, forseti bæjarstjórnar Guðmundur Þorláksson, loftskeytamaður Stefán Jónsson, framkvæmdastjóri Kristján Andrésson, bæjarfulltrúi
Þórunn Helgadóttir, frú, form.KFA í Hafnafirði Jón Pálmason, skrifstofumaður Eggert Ísaksson, fulltrúi Geir Gunnarsson, skrifstofustjóri
Kristinn Gunnarsson, hagfræðingur Vilhjálmur Sveinsson, bifvélavirki Páll V. Daníelsson, viðskiptafræðingur Ester Kláusdóttir, frú
Árni Gunnlaugsson, lögfræðingur og form.FUJ Þórhallur Hálfdánarson, skipstjóri Elín Jósefsdóttir, húsfrú Jón Ragnar Jónsson, iðnnemi
Emil Jónsson, alþingismaður Gunnlaugur Guðmundsson, tollvörður Valgarð Thoroddsen, rafveitustjóri Alexander Guðjónsson, framkvæmdastjóri
Þórður Þórðarsson, verkstjóri Stefán V. Þorsteinsson, rafvirki Þorgrímur Halldórsson, raffræðingur Guðjón Brynjar Guðmundsson, verkamaður
Þóroddur Hreinsson, trésmíðameistari Jón Tómasson, afgreiðslumaður Guðlaugur B. Þórðarson, verslunarstjóri Kristján Jónsson, sjómaður
Sigurrós Sveinsdóttir, form.Verkakv.fél. Framtíðin Guðvarður Elíasson, bílaviðgerðarmaður Þorsteinn Auðunsson, bifreiðastjóri Jónas Árnason, rithöfundur
Snorri Jónsson, form.Kennarafél.Hafnarfjarðar Halldór Hjartarson, verkamaður Sveinn Þórðarson, viðskiptafræðingur Bjarni Rögnvaldsson, verkamaður
Guðlaugur Þórarinsson, form.Starfsm.fél.Hafnarfjarðar Magnús Guðlaugsson, úrsmiður Gunnar H. Bjarnason, verkfræðingur Sigríður Sæland, ljósmóðir
Einar Jónsson, sjómaður Friðrik Guðmundsson, tollvörður Magnús Guðmundsson, matsveinn Gísli Guðjónsson, húsasmíðameistari
Jón Guðmundsson, yfirlögregluþjónn Óskar Björnsson, afgreiðslumaður Sigurveig Guðmundsdóttir, húsfrú Anton Jónsson, loftskeytamaður
Finnbogi Ingólfsson, verkamaður Árni Elísson, sjómaður Magnús Þórðarson, verkstjóri Stefán Stefánsson, trésmíðameistari
Jón Egilsson, verslunarmaður Jón H. Jóhannesson, sjómaður Gestur Gamalíelsson, húsasmíðameistari Sigvaldi Andrésson, verkamaður
Jón Halldórsson, skipstjóri Ríkharður Magnússon, múrari Ólafur Elísson, framkvæmdastjóri Bjarni Jónsson, sjómaður
Guðlaugur Þorsteinsson, verkamaður Einar Bjarnason, skipstjóri Helgi S. Guðmundsson, gjaldkeri Sigursveinn Jóhannesson, málari
Ólafur Þ. Kristjánsson, skólastjóri Magnús Finnbogason, fv.bóndi Bjarni Snæbjörnsson, læknir Kristján Eyfjörð, forstöðumaður
Óskar Jónsson, framkvæmdastjóri Björn Ingvarsson, lögreglustjóri Jón Gíslason, útgerðarmaður Kristinn Ólafsson, lögfræðingur

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 22.12.1957, Hamar 4.1.1958, 12.1.1958, Morgunblaðið 4.1.1958, Tíminn 29.12.1957 og Þjóðviljinn 5.1.1958.

%d bloggurum líkar þetta: