Dalasýsla 1911

Bjarni Jónsson frá Vogi var endurkjörinn en hann var fyrst kjörinn 1908.

1911 Atkvæði Hlutfall
Bjarni Jónsson, viðskiptaráðun. 143 65,60% kjörinn
Guðmundur G. Bárðarson, bóndi 75 34,40%
Gild atkvæði samtals 218
Ógildir atkvæðaseðlar 10 4,39%
Greidd atkvæði samtals 228 82,91%
Á kjörskrá 275

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

%d bloggurum líkar þetta: