Siglufjörður 1978

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Alþýðubandalagið hlaut 3 bæjarfulltrúa og bætti við sig einum. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Alþýðuflokkur og Framsóknarflokkur hlutu 2 bæjarfulltrúa eins og áður.

Úrslit

siglufj1978

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 273 23,68% 2
Framsóknarflokkur 245 21,25% 2
Sjálfstæðisflokkur 296 25,67% 2
Alþýðubandalag 339 29,40% 3
Samtals gild atkvæði 1.153 70,60% 9
Auðir seðlar og ógildir 31 2,62%
Samtals greidd atkvæði 1.184 88,82%
Á kjörskrá 1.333
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Kolbeinn Friðbjarnarson (G) 339
2. Björn Jónsson (D) 296
3. Jóhann Möller (A) 273
4. Bogi Sigurbjörnsson (B) 245
5. Gunnar Rafn Sigurbjörnsson (G) 170
6. Vigfús Þór Árnason (D) 148
7. Jón Dýrfjörð (A) 137
8. Skúli Jónasson (B) 123
9. Kári Edvaldsson (G) 113
Næstir inn vantar
Runólfur Birgisson (D) 44
Viktor Þorkelsson (A) 67
Sveinn Björnsson (B) 95

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Jóhann Möller, bæjarfulltrúi Bogi Sigurbjörsson, fulltrúi Björn Jónasson, bankaritari Kolbeinn Friðbjarnarson, form.Verkalýðsfél. Vöku
Jón Dýrfjörð, vélvirki Skúli Jónasson, framkvæmdastjóri Vigfús Þór Árnason, prestur Gunnar Rafn Sigurbjörnsson, skólastjóri
Viktor Þorkelsson, verslunarmaður Sveinn Björnsson, verkstjóri Runólfur Birgisson, fulltrúi Kári Eðvaldsson, byggingameistari
Anton Jóhannsson, kennari Sverrir Sveinsson, framkvæmdastjóri Árni V. Þórðarson, iðnverkamaður Kristján Rögnvaldsson, skipstjóri
Arnar Ólafsson, rafmagnseftirlitsmaður Bjarni Þorgeirsson, málari Steingrímur Kristinsson, verkamaður Sigurður Hlöðversson, tæknifræðingur
Hörður Hannesson, sjómaður Hrefna Hermannsdóttir, húsfrú Ómar Hauksson, skrifstofustjóri Hafþór Rósmundsson, sjómaður
Björn Þór Haraldsson, verkstjóri Skarphéðinn Guðmundsson, trésmiður Markús Kristinsson, verksmiðjustjóri Kristján Elíasson, sjómaður
Sigfús Steingrímsson, verkamaður Hermann Friðriksson, múrari Steinar Jónasson, hótelstjóri Flóra Baldvinsdóttir, starfsmaður Vöku
Erla Ólafsdóttir, húsfrú Oddur Hjálmarsson, verkamaður Páll G. Jónasson, byggingameistari Tómas Jóhannsson, verkstjóri
Erling Jónsson, vélvirki Sveinn Þorsteinsson, húsasmiður Óli J. Blöndal, bókavörður Þórunn Guðmundsdóttir, húsmóðir
Birgir Guðlaugsson, byggingameistari Friðfinna Símonardóttir, kaupkona Jóhannes Þ. Egilsson, iðnrekandi Leifur Halldórsson, járnsmiður
Ragnar Hansson, rafvirki Benedikt Sigurjónsson, byggingameistari Soffía Andersen, húsfrú Hannes Baldvinsson, framkvæmdastjóri
Óli Geir Þorsteinsson, vekramaður Hilmar Ágústsson, verkamaður Matthías Jóhannsson, kaupmaður Jóhann Sv. Jónsson, tannlæknir
Ásta Kristjánsdóttir, fóstra Árni Th. Árnason, vélgæslumaður Ásgrímur Helgason, sjómaður Kolbrún Eggertsdóttir, kennari
Páll Gíslason, útgerðarmaður María Jóhannsdóttir Hreinn Júlíusson, byggingameistari Björn Hannesson, útvarpsvirki
Sigurgeir Þórarinsson, verkamaður Magnús Eiríksson, nemi Kristinn Georgsson, vélstjóri Svava Baldvinsdóttir, húsmóðir
Þórarinn Vilbergsson, byggingameistari Jón H. Pálsson, sjómaður Þórhalla Hjálmarsdóttir, húsfrú Óskar Garibaldason, starfsmaður Vöku
Friðrik Márusson, verkstjóri Sigurjón Steinsson, bílstjóri Knútur Jónsson, framkvæmdastjóri Benedikt Sigurðsson, kennari

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6.
1. Jóhann G. Möller, 109 114
2. Jón Dýrfjörð 65 91
3. Viktor Þorkelsson 73 89
4. Anton V. Jóhannsson 80 96
5. Arnar Ólafsson 90 90
6. Hörður Hannesson 93
7. Björn Þór Haraldsson
8. Sigfús Steingrímsson
Atkvæði greiddu 139. Ógildi seðlar voru 20
Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. alls
1. Björn Jónsson, bankastarfsmaður 62 131
2. Vigfús Þór Árnason, sóknarprestur 47 99
3. Runólfur Birgisson, fulltrúi 71 111
4. Árni V. Jónsson, iðnverkamaður 57 84
Aðrir:
Jóhannes Þ. Egilsson, iðnrekandi
Markús Kristinsson, verksmiðjustjóri
Matthías Jóhannsson, kaupmaður
Ómar Hauksson, skrifstofustjóri
Páll G. Jónsson, byggingameistari
Steinar Jónasson, hótelhaldari
Steingrímur Kristinsson, ritstjóri
Þórhalla Hjálmarsdóttir, húsmóðir
Atkvæði greiddu 161.

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís, Alþýðublaðið 14.3.1978, 19.4.1978, Dagblaðið 11.3.1978, 14.4.1978, 17.4.1978, 24.4.1978, 27.4.1978, 5.5.1978, Einherji 2.5.1978, Mjölnir 25.4.1978, Morgunblaðið 14.3.1978, 14.4.1978, 18.4.1978, 26.4.1978, 27.4.1978, 25.5.1974, Neisti 10.3.1978, 18.5.1978, Siglfirðingur 12.5.1978, Visir 11.3.1978, 15.3.1978, 18.4.1978, 19.5.1978 og Þjóðviljinn 29.4.1978.

 

%d bloggurum líkar þetta: