Reykjavík 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Í framboði voru: B-listi Framsóknarflokks, D-listi Sjálfstæðisflokks, E-listi Reykjavíkurframboðsins, F-listi Frjálslynda flokksins, H-listi um heiðarleika og almannahagsmuni, S-listi Samfylkingarinnar, V-listi Vinstri grænna og Æ-listi Besta flokksins.

Ólafur F. Magnússon borgarfulltrúi F-lista Frjálslynda flokksins og óháðra bauð sig fram undir merkjum H-lista um heiðarleika og almannahagsmuni. Óstöðugleiki hafði einkennt borgarmálin á kjörtímabilinu 2006-2010 með fjórum meirihlutum. Frá upphafi kjörtímabils til október 2007 voru Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur í meirihluta og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri. Upp úr því samstarfi slitnaði á þá tók við svokallaður 100 daga meirihluti Framsóknarflokks, Samfylkingar, Vinstri grænna og Frjálslyndra og óháðra undir borgarstjórn Dags B. Eggertssonar. Seinni partinn í janúar 2008 myndaði Sjálfstæðisflokkurinn síðan meirihluta með Frjálslyndum og óháðum með Ólaf F. Magnússon sem borgarstjóra. Haustið 2008 slitnaði upp úr því samstarfi og við tók meirihluti Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins með Hönnu Birnu Kristjánsdóttur sem borgarstjóra.

Besti flokkurinn var sigurvegari kosninganna fékk 6 borgarfulltrúa, Sjálfstæðisflokkurinn fékk 5 borgarfulltrúa og tapaði tveimur, Samfylkingin fékk 3 borgarfulltrúa og tapaði einum og Vinstri grænir fengu 1 borgarfulltrúa og töpuðu einum. Þar með var meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks fallinn. Eftir kosningarnar mynduðu Besti flokkurinn og Samfylkingin meirihluta og varð Jón Gnarr Kristinsson borgarstjóri.

Úrslit 2010 og 2006

Úrslit 2010 Mismunur Úrslit 2006
Listi Atkvæði Fltr. % Fltr. % Fltr. %
B-listi 1.629 2,74% -1 -3,51% 1 6,25%
D-listi 20.006 5 33,61% -2 -9,26% 7 42,87%
E-listi 681 1,14% 0 1,14%
F-listi 274 0,46% -1 -9,60% 1 10,06%
H-listi 668 1,12% 0 1,12%
S-listi 11.344 3 19,06% -1 -8,29% 4 27,35%
V-listi 4.255 1 7,15% -1 -6,32% 2 13,47%
Æ-listi 20.666 6 34,72% 6 34,72%
59.523 15 100,00% 15 100,00%
Auðir 3.238 5,14%
Ógildir 258 0,41%
Greidd 63.019 73,44%
Kjörskrá 85.808
Borgarfulltrúar
1. Jón Gnarr Kristinsson (Æ) 20.666
2. Hanna Birna Kristjánsdóttir (D) 20.006
3. Dagur B. Eggertsson (S) 11.344
4. Einar Örn Benediktsson (Æ) 10.333
5. Júlíus Vífill Ingvarsson (D) 10.003
6. Óttarr Ólafur Proppé (Æ) 6.889
7. Kjartan Magnússon (D) 6.669
8. Oddný Sturludóttir (S) 5.672
9. Elsa Hrafnhildur Yoeman (Æ) 5.167
10.Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir (D) 5.002
11.Sóley Tómasdóttir (V) 4.255
12.Karl Sigurðsson (Æ) 4.133
13.Gísli Marteinn Baldursson (D) 4.001
14.Björk Vilhelmsdóttir (S) 3.781
15.Eva Einarsdóttir (Æ) 3.444
Næstir inn: vantar
Geir Sveinsson (D) 661
Einar Skúlason (B) 1.816
Hjálmar Sveinsson (S) 2.434
Þorleifur Gunnlaugsson (V) 2.634
Baldvin Jónsson (E) 2.764
Ólafur F. Magnússon (H) 2.777
Helga Þórðardóttir (F) 3.171

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks

1 Einar Skúlason Mávahlíð 33 Stjórnmálafræðingur og MBA
2 Valgerður Sveinsdóttir Hólavað 57 Lyfjafræðingur
3 Þuríður Bernódusdóttir Laufrimi 26 Þjónustufulltrúi Miðgarði
4 Zakaria Elías Anbari Safamýri 46 Þjálfari Africa United
5 Ingvar Mar Jónsson Bjarmaland 18 Flugstjóri
6 Kristín Helga Magnúsdóttir Sigtún 31 Verkfræðinemi
7 Einar Örn Ævarsson Sigtún 51 Viðskiptafræðingur
8 Þórir Ingþórsson Tjarnargata 43 Viðskiptafræðingur
9 Sigurjón Norberg Kjærnested Grasarimi 18 Verkfræðinemi
10 Anna Margrét Ólafsdóttir Bólstaðarhlíð 64 Leikskólastjóri
11 Bryndís Guðmundsdóttir Frostafold 79 Bókari
12 Agnar Bragi Bragason Kelduland 21 Stjórnmálafræðingur og lögfræðinemi
13 Ragna Óskarsdóttir Birkihlíð 34 Fasteignasali
14 Brynjar Fransson Krummahólar 37 Fv. Fasteignasali
15 Hallur Magnússon Rauðagerði 58 Ráðgjafi
16 Reynir Þór Eggertsson Safamýri 38 Framhaldsskólakennari
17 Jóhanna Hreiðarsdóttir Reyrengi 4 Stjórnmálafræðinemi
18 Gestur Guðjónsson Grettisgata 67 Umhverfisverkfræðingur
19 Fanný Gunnarsdóttir Hlaðhamrar 13 Kennari
20 Ásgeir Ingvi Jónsson Selvað 1 Fiskiðnaðarmaður
21 Þórunn Benný Birgisdóttir Meðalholt 4 Nemi í félagsráðgjöf
22 Jón Sigurðsson Breiðavík 29 Viðskiptafræðinemi
23 Ágústa Áróra Þórðardóttir Reiðvað 3 Markaðsstjóri
24 Stefán Vignir Skarphéðinsson Stigahlíð 61 Bílstjóri
25 Steinunn Anna Baldvinsdóttir Ystasel 23 Framhaldsskólanemi
26 Sigfús Ægir Árnason Sunnuvegur 3 Framkvæmdastjóri
27 Ásrún Kristjánsdóttir Ingólfsstræti 16 Hönnuður
28 Snorri Þorvaldsson Háaleitisbraut 153 Verslunarmaður
29 Sigrún Sturludóttir Árskógar 6 Húsmóðir
30 Alfreð Þorsteinsson Vesturberg 22 Fv. borgarfulltrúi

D-listi Sjálfstæðisflokks

1 Hanna Birna Kristjánsdóttir Helluland 2 Borgarstjóri
2 Júlíus Vífill Ingvarsson Hagamelur 2 Borgarfulltrúi
3 Kjartan Magnússon Hávallagata 42 Borgarfulltrúi
4 Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir Bjarmaland 23 Borgarfulltrúi
5 Gísli Marteinn Baldursson Melhagi 12 Borgarfulltrúi
6 Geir Sveinsson Eskihlíð 21 Framkvæmdastjóri
7 Áslaug María Friðriksdóttir Skólavörðustígur 29 Framkvæmdastjóri
8 Jórunn Ósk Frímannsdóttir Jensen Hraunteigur 4 Borgarfulltrúi
9 Hildur Sverrisdóttir Ásvallagata 61 Lögfræðingur
10 Marta Guðjónsdóttir Bauganes 39 Varaborgarfulltrúi og kennari
11 Björn Gíslason Silungakvísl 1 Varaborgarfulltrúi og slökkviliðsmaður
12 Jón Karl Ólafsson Funafold 97 Forstjóri
13 Rúna Malmquist Hvassaleiti 41 Viðskiptafræðingur
14 Árni Helgason Seilugrandi 5 Lögmaður og formaður Heimdallar
15 Sveinn Hlífar Skúlason Unufell 10 Framkvæmdastjóri
16 Ingibjörg Óðinsdóttir Funafold 61 Mannauðsstjóri
17 Óskar Örn Guðbrandsson Helluvað 1 Framkvæmdastjóri
18 Pawel Bartoszek Bólstaðarhlíð 39 Stærðfræðingur og kennari við HR
19 Jarþrúður Ásmundsdóttir Skagasel 8 Sérfræðingur
20 Þorbjörn Jón Jensson Bólstaðarhlíð 28 Forstöðumaður
21 Magnús Júlíusson Úthlíð 3 Hátækniverkfræðinemi við HR
22 Nanna Kristín Tryggvadóttir Vesturhús 22 Rekstrarverkfræðinemi við HR
23 Helga Steffensen Blönduhlíð 10 Brúðuleikari og hönnuður
24 Sindri Ástmarsson Safamýri 13 Útvarpsmaður og nemi
25 Ragnhildur Pála Ófeigsdóttir Sólvallagata 51 Sérkennari
26 Brynhildur K. Andersen Sólvallagata 59 Húsmóðir
27 Margrét Kristín Sigurðardóttir Laugarásvegur 12 Viðskiptafræðingur
28 Sigurbjörn Magnússon Bleikjukvísl 11 Hæstaréttarlögmaður
29 Unnur Arngrímsdóttir Árskógar 6 Danskennari
30 Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson Ljárskógar 11 Forseti borgarstjórnar

E-listi Reykjavíkurframboðsins

1 Baldvin Jónsson Hagamelur 43 Háskólanemi og varaþingmaður
2 Friðrik Hansen Guðmundsson Baughús 49 Verkfræðingur
3 Haukur Nikulásson Ljósheimar 22 Ráðgjafi
4 Jóna Guðrún Guðmundsdóttir Vitastígur 12 Hjúkrunarfræðingur
5 Margrét Baldursdóttir Ránargata 31 Táknmálstúlkur
6 Hjalti Hjaltason Hulduland 9 Verslunarmaður
7 Jónína Melsteð Brekkusel 26 Hjúkrunarfræðingur
8 Guðmundur Óli Scheving Brávallagata 6 Meindýraeyðir
9 María Pétursdóttir Hagamelur 43 Framhaldsskólakennari
10 Örn Sigurðsson Geitland 10 Arkitekt
11 Kolbrún Ingimarsdóttir Sléttuvegur 15 Læknafulltrúi
12 Sif Traustadóttir Rauðagerði 63 Dýralæknir
13 Páll Arnar Hauksson Seilugrandi 1 Verslunarmaður
14 Dóra Pálsdóttir Tjarnargata 44 Kennari
15 Sigurður Kolbeinsson Sóleyjargata 21 Arkitekt

F-listi Frjálslynda flokksins

1 Helga Þórðardóttir Seiðakvísl 7 Kennari
2 Haraldur Baldursson Hæðarsel 2 Tæknifræðingur
3 Þórarinn Gunnarsson Skeljagrandi 7 Rithöfundur
4 Björg Sigurðardóttir Mávahlíð 23 Fv. bankamaður
5 Jóhann Gunnar Þórarinsson Eggertsgata 6 Nemi
6 Hannes Ingi Guðmundsson Skeljagrandi 8 Lögfræðingur
7 Erna V. Ingólfsdóttir Krummahólar 10 Hjúkrunarfræðingur
8 Arndís Einarsdóttir Laugavegur 132 Nuddari
9 Gunnar Skúli Ármannsson Seiðakvísl 7 Læknir
10 Sigrún Ástrós Reynisdóttir Hraunbær 38 Ráðgjafi
11 Kristín Sigurðardóttir Laugalækur 52 Hönnuður
12 Guðrún Helga Eggertsdóttir Eggertsgata 6 Nemi
13 Diana Rostan Viurrarena Miklabraut 90 Lögfræðingur
14 Axel B. Björnsson Yrsufell 11 Listamaður
15 Guðrún Lilja Guðmundsdóttir Breiðavík 4 Viðskiptafræðingur
16 Björgvin E. Vídalín Arngrímsson Stararimi 55 Rafeindavirki
17 Jensína Edda Hermannsdóttir Hæðarsel 2 Leikskólastjóri
18 Benedikt Heiðdal Þorbjörnsson Álakvísl 42 Öryrki
19 Sigurbjörg A. Guttormsdóttir Birtingakvísl 24 Leikskólakennari
20 Álfhildur S. Jóhannsdóttir Skeljagrandi 7 Dagmóðir
21 Kolbeinn Már Guðjónsson Háagerði 49 Framleiðslustjóri
22 Antonía Sigsteinsdóttir Svarthamrar 14 Nemi
23 Matthildur Kristjánsdóttir Hvammsgerði 16 Skrifstofumaður
24 Fanney Halldórsdóttir Kleppsvegur 22 Húsmóðir
25 Ásgeir Erlendur Ásgeirsson Völvufell 20 Líffræðingur
26 Hafsteinn A. Hafsteinsson Æsuborgir 14 Skipstjóri
27 Hulda Eyjólfsdóttir Miklabraut 72 Verslunarmaður
28 Elísabet Waclawsdóttir Fannarfell 12 Hreinsitæknir
29 Sigurður Sigurðsson Vesturgata 21 Smiður
30 Pétur Bjarnason Geitland 8 Framkvæmdastjóri

H-listi Framboðs um heiðarleika og almannahagsmuni

1 Ólafur F. Magnússon Vogaland 5 Læknir og borgarfulltrúi
2 Bryndís H. Torfadóttir Sóltún 12 Framkvæmdastjóri
3 Katrín Corazon Surban Flúðasel 84 Sjúkraliði
4 Kolbrún Kjartansdóttir Grýtubakki 22 Leiðbeinandi
5 Einar Logi Einarsson Guðrúnargata 4 Grasalæknir
6 Kjartan Eggertsson Fiskakvísl 1 Tónlistarkennari
7 Gunnar H. Hjálmarsson Langholtsvegur 101 Iðnfræðingur
8 Jens K. Guðmundsson Ármúli 32 Hönnuður
9 Anna Katrín Ottesen Hraunteigur 14 Sjúkraþjálfari
10 Anna Kristín Rosenberg Stigahlíð 18 Viðskiptafræðingur
11 Linda Baldvinsdóttir Dvergaborgir 3 Ritari og mannræktarþjálfari
12 Egill Örn Jóhannesson Dalsel 8 Framhaldsskólakennari
13 Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir Eikjuvogur 8 Fulltrúi
14 Ásdís Sigurðardóttir Katrínarlind 3 Fulltrúi
15 Ólafur S. Ögmundsson Írabakki 30 Vélstjóri
16 Heiða D. Liljudóttir Hraunbær 40 Mannfræðingur
17 Reynir H. Gunnarsson Miðtún 74 Kennaranemi
18 Daníel Ívar Jensson Holtsgata 7b Sölumaður
19 Jónína María Hafsteinsdóttir Flétturimi 7 Markaðsráðgjafi
20 Eva Dögg Sveinsdóttir Spóahólar 18 Kennari
21 Hafdís Kjartansdóttir Prestastígur 6 Sjúkraliði
22 Ari Hjörvar Kringlan 67 Framkvæmdastjóri
23 Anna Lára Karlsdóttir Skeljagrandi 2 Viðskiptafræðinemi
24 Bjarndís H. Hönnudóttir Selvað 1 Nemi í félagsráðgjöf
25 Eiður Guðjohnsen Prestastígur 9 Múrarameistari
26 Elísabet K. Magnúsdóttir Kleppsvegur 70 Sjúkraliði
27 Erlingur Ellertsson Sogavegur 135 Málari
28 Anna Sigríður Valgarðsdóttir Réttarholtsvegur 1 Húsmóðir
29 Jón Ingimar Jónsson Grænlandsleið 27 Múrari
30 Bergljót Halldórsdóttir Dunhagi 19 Lífeindafræðingur

S-listi Samfylkingarinnar

1 Dagur B. Eggertsson Óðinsgata 8b Borgarfulltrúi
2 Oddný Sturludóttir Sjafnargata 10 Borgarfulltrúi
3 Björk Vilhelmsdóttir Depluhólar 9 Borgarfulltrúi
4 Hjálmar Sveinsson Baldursgata 10 Dagskrárgerðarmaður
5 Bjarni Karlsson Selvogsgrunn 6 Sóknarprestur
6 Dofri Hermannsson Logafold 19 Leikari og varaborgarfulltrúi
7 Sigrún Elsa Smáradóttir Jöldugróf 3 Borgarfulltrúi
8 Margrét K. Sverrisdóttir Grenimelur 29 Verkefnisstjóri
9 Eva H. Baldursdóttir Hjarðarhagi 40 Lögfræðingur
10 Stefán Benediktsson Miklabraut 62 Arkitekt
11 Arna Garðarsdóttir Logafold 30 Starfsmannastjóri
12 Sverrir Bollason Bárugata 4 Umhverfisverkfræðingur
13 Hanna Lára Steinsson Hagamelur 27 Félagsráðgjafi
14 Bjarni Jónsson Skeiðarvogur 101 Framkvæmdastjóri
15 Kristín Soffía Jónsdóttir Ánanaust 15 Umhverfisverkfræðingur
16 Hilmar Sigurðsson Skaftahlíð 18 Framkvæmdastjóri
17 Falasteen Abu Libdeh Tungusel 10 Skrifstofumaður
18 Lárus R. Haraldsson Skólavörðustígur 33 Verkefnastjóri
19 Hildur Hjörvar Hólavallagata 9 Nemi
20 Bjarni Þór Sigurðsson Lynghagi 6 Kvikmyndagerðarmaður
21 Sólveig Arnarsdóttir Urðarstígur 12 Leikkona
22 Ingi Bogi Bogason Safamýri 37 Forstöðumaður
23 Kristín Erna Arnardóttir Hvammsgerði 4 Verkefnastjóri
24 Kjartan Rolf Árnason Gnoðarvogur 70 Verkfræðingur
25 Torfi Tulinius Þingholtsstræti 31 Prófessor
26 Ingibjörg Guðmundsdóttir Skúlagata 10 Hjúkrunarfræðingur
27 Ásgeir Beinteinsson Langahlíð 13 Skólastjóri
28 Valgerður Eiríksdóttir Drápuhlíð 3 Kennari
29 Stefán Jóhann Stefánsson Fljótasel 32 Hagfræðingur
30 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Nesvegur 76 Fv. borgarstjóri

V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs

1 Sóley Tómasdóttir Ljósvallagata 12 Borgarfulltrúi
2 Þorleifur Gunnlaugsson Hagamelur 47 Borgarfulltrúi
3 Líf Magneudóttir Bræðraborgarstígur 22 Vefritstjóri
4 Elín Sigurðardóttir Álftamýri 40 Félagsfræðingur
5 Davíð Stefánsson Flókagata 16 Bókmenntafræðingur
6 Hermann Valsson Gvendargeisli 78 Kennari
7 Þorbjörg Eva Erlendsdóttir Haðarstígur 20 Framkvæmdastjóri
8 Snærós Sindradóttir Vesturvallagata 3 Nemi
9 Kristín Þorleifsdóttir Langholtsvegur 138 Landslagsarkitekt
10 Vésteinn Valgarðsson Grundarstígur 5b Ráðgjafi og stuðningsfulltrúi
11 Birna Magnúsdóttir Unufell 46 Vagnstjóri
12 Heimir Björn Janusarson Hringbraut 85 Garðyrkjumaður
13 Sigríður Pétursdóttir Dýjahlíð Kennari
14 Þór Steinarsson Stangarholt 7 Nemi
15 Claudia Overesch Hverfisgata 106a Nemi
16 Garðar Mýrdal Drápuhlíð 5 Eðlisfræðingur
17 Drífa Baldursdóttir Bárugrandi 3 Lýðheilsufræðingur
18 Jóhann Björnsson Tunguvegur 42 Kennari
19 Sigurbjörg Gísladóttir Heiðarsel 3 Efnafræðingur
20 Friðrik Dagur Arnarson Grenimelur 1 Kennari
21 Margrét Guðnadóttir Rofabær 29 Læknir
22 Þórir Ingvarsson Holtsgata 41 Nemi
23 Hrefna Sigurjónsdóttir Grundargerði 20 Líffræðingur
24 Einar Gunnarsson Friggjarbrunnur 26 Byggingafræðingur
25 Áslaug Thorlacius Grenimelur 7 Myndlistarmaður
26 Sigursveinn Magnússon Seilugrandi 12 Skólastjóri
27 Árni J. Bergmann Álfheimar 48 Rithöfundur
28 Guðrún Hallgrímsdóttir Hjarðarhagi 29 Matvælafræðingur
29 Jónsteinn Haraldsson Mánatún 4 Skrifstofumaður
30 Ólöf M. Ríkarðsdóttir Klukkurimi 18 Fv. formaður ÖBÍ

Æ-listi Besta flokksins

1 Jón Gnarr Kristinsson Marargata 4 Listamaður
2 Einar Örn Benediktsson Bakkastaðir 117 Framkvæmdastjóri
3 Óttarr Ólafur Proppé Lindargata 12 Bóksali og tónlistarmaður
4 Elsa Hrafnhildur Yeoman Vesturgata 46a Sjálfstætt starfandi kona
5 Karl Sigurðsson Ásvallagata 40 Tónlistarmaður
6 Eva Einarsdóttir Skúlagata 56 Tómstundafræðingur
7 Páll Hjaltason Gnitanes 10 Arkitekt
8 Margrét Kristín Blöndal Fálkagata 28 Tónlistarmaður
9 S. Björn Blöndal Brekkustígur 12 Sérfræðingur
10 Diljá Ámundadóttir Njálsgata 16 Framleiðandi
11 Gunnar Lárus Hjálmarsson Dunhagi 23 Tónlistarmaður
12 Margrét Vilhjálmsdóttir Sólvallagata 48 Leikkona
13 Ágúst Már Garðarsson Skerplugata 3 Matreiðslumaður
14 Þorsteinn Guðmundsson Þórsgata 27 Rithöfundur og leikari
15 Erna Ástþórsdóttir Bárugata 21 Kennari
16 Hjördís Sjafnar Ingimundardóttir Laugavegur 63 Gæðastjórnandi
17 Pétur Magnússon Reynimelur 82 Sérfræðingur
18 Ágústa Eva Erlendsdóttir Vitastígur 9 Leikkona
19 Jörundur Ragnarsson Brávallagata 24 Leikari
20 Haukur Jóhannsson Blönduhlíð 2 Öryrki
21 Dagur Kári Jónsson Marargata 4 Nemi
22 Sigurður Eggertsson Reynimelur 82 Handboltamaður og kennari
23 Harpa Elísa Þórsdóttir Nýlendugata 24b Kvikmyndaframleiðandi
24 Barði Jóhannsson Háteigsvegur 50 Tónlistarmaður
25 Gunnar Hansson Álagrandi 27 Leikari
26 Gaukur Úlfarsson Fálkagata 13 Kvikmyndagerðarmaður
27 Þórarinn Hugleikur Dagsson Laugavegur 52 Listamaður
28 Guðmundur Andrés Erlingsson Drápuhlíð 10 Verkamaður
29 Ragnar Hansson Fornhagi 23 Framleiðandi
30 Karl Berndsen Rauðhamrar 8 Hárgreiðslumaður og förðunarmeistari

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur Innanríkisráðuneytisins.

%d bloggurum líkar þetta: