Reykhólahreppur 1994

Í framboði voru listar Dreifbýlissinna og Nýs fólks. Dreifbýlissinnar hlutu 4 hreppsnefndarmenn og héldu meirihlutanum. Listi Nýs fólks hlaut 3 hreppsnefndarmenn, en listinn bauð ekki fram 1990. Listi Framtíðarinnar hlaut 3 hreppsnefndarmenn 1990.

Úrslit

Reykh

1994
Dreifbýlissinnar 125 56,56% 4
Nýtt fólk 96 43,44% 3
Samtals gild atkvæði 221 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 9 3,91%
Samtals greidd atkvæði 230 93,12%
Á kjörskrá 247
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Stefán Magnússon (L) 125
2. Ólafur Ellertsson (N) 96
3. Sveinn Berg Hallgrímsson (L) 63
4. Steinunn Þorsteinsdóttir (N) 48
5. Guðmundur Ólafsson (L) 42
6. Þórður Jónsson (N) 32
7. Bergljót Bjarnadóttir (L) 31
Næstur inn vantar
Hafliði V. Ólafsson (N) 30

Framboðslistar

N-listi Nýs fólks L-listi Dreifbýlissinna
Ólafur Ellertsson, húsasmíðameistari Stefán Magnússon, oddviti
Steinunn Þorsteinsdóttir, póstafgreiðslumaður Sveinn Berg Hallgrímsson, bóndi
Þórður Jónsson, bóndi Guðmundur Ólafsson, verkstjóri
Hafliði V. Ólafsson, vörubílstjóri Bergljót Bjarnadóttir, gjaldkeri
Jóhannes Snævar Haraldsson, sjómaður Daníel Heiðar Jónsson, bóndi
Jóhannes Geir Gíslason, bóndi Indiana Ólafsdóttir, skólaráðskona
Egill Sigurgeirsson, pípulagningamaður Jóna Hildur Bjarnadóttir, kennari
Hörður Grímsson, bóndi Benedikt Elvar Jónsson, bóndi
Sigfríður Magnúsdóttir, bóndi Hafsteinn Guðmundsson, bóndi
Bergsveinn G. Reynisson, þangskurðarmaður Jóhanna Fríða Dalkvist, verslunarmaður
Guðrún S. Samúelsdóttir, bóndi Halldór Gunnarsson, bóndi
Olga Sigvaldadóttir, bóndi Ragnar Kristinn Jóhannsson, veghefilsstjóri
Tómas Sigurgeirsson, bóndi Bragi Benediktsson, prófastur
Einar Hafliðason, bóndi Vilhjálmur Sigurðsson, fv.oddviti

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Morgunblaðið 4.5.1994.