Barðastrandasýsla 1953

Gísli Jónsson var þingmaður Barðastrandasýslu frá 1942(júlí).

Úrslit

1953 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Gísli Jónsson, forstjóri (Sj.) 508 12 520 39,72% Kjörinn
Sigurvin Einarsson, forstjóri (Fr.) 449 22 471 35,98%
Gunnlaugur Þórðarson, hdl. (Alþ.) 178 12 190 14,51%
Ingimar Júlíusson, verkamaður (Sós.) 69 18 87 6,65%
Landslisti Þjóðarvarnarflokks 36 36 2,75%
Landslisti Lýðveldisflokks 5 5 0,38%
Gild atkvæði samtals 1.204 105 1.309 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 28 2,09%
Greidd atkvæði samtals 1.337 86,65%
Á kjörskrá 1.543

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: