Mýrdalshreppur 1994

Í framboði voru listar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. Fulltrúatala flokkanna var óbreytt. Framsóknarflokkur hlaut 4 hreppsnefndarmenn og hélt hreinum meirihluta en Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

Vík

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 178 55,45% 4
Sjálfstæðisflokkur 143 44,55% 3
Samtals gild atkvæði 321 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 17 5,03%
Samtals greidd atkvæði 338 82,44%
Á kjörskrá 410
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Guðmundur Elíasson (B) 178
2. Helga Þorbergsdóttir (D) 143
3. Svanhvít M. Sveinsdóttir (B) 89
4. Guðni Einarsson (D) 72
5. Eyjólfur Sigurjónsson (B) 59
6. Ómar H. Halldórsson (D) 48
7. Sigurður Ævar Harðarson (B) 45
Næstur inn vantar
Jónas Erlendsson (D) 36

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Guðmundur Elíasson Helga Þorbergsdóttir
Svanhvít M. Sveinsdóttir Guðni Einarsson
Eyjólfur Sigurjónsson Ómar H. Halldórsson
Sigurður Ævar Harðarson Jónas Erlendsson
vantar Agnes Viðarsdóttir
vantar Tryggvi Ástþórsson
vantar Jóhannes Kristjánsson
vantar Sigurður Guðjónsson
vantar Þorgerður Einarsdóttir
vantar Einar H. Ólafsson
vantar Aðalheiður Sigþórsdóttir
vantar Þórir Kjartansson
vantar Guðbergur Sigurðsson
vantar Guðný Guðnadóttir

Prófkjör

Framsóknarflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. 1.-8. 1.-9. 1.-10. 1.-11. 1.-12. 1.-13. 1.-14.
1. Guðmundur Elíasson 118
2. Svanhvít Sveinsdóttir 67
3. Eyjólfur Sigurjónsson 89
4. Sigurður Ævar Haraldsson 73
5. Karl Pálmason 60
6. Brandur Guðjónsson 62
7. Guðný Sigurðardóttir 56
8. Njörður Helgason 55
9. Einar Klemensson 48
10.Páll Pétursson 46
11.Málfríður Eggertsdóttir 39
12.Matthías Jón Björnsson 38
13.Ásrún Guðmundsdóttir 22
14.Sigurbjörg Tracy 17
Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6.
1. Helga Þorbergsdóttir 31 73
2. Guðrni Einarsson 42 70
3. Ómar Halldórsson 46 72
4. Jónas Erlendsson 52 70
5. Agnes Viðarsdóttir 45 59
6. Tryggvi Ástþórsson 58
Atkvæði greiddu 73.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 30.5.1994, Morgunblaðið 22.3.1994, 25.3.1994 og 26.3.1994.

%d bloggurum líkar þetta: