Vestur Skaftafellssýsla 1933

Lárus Helgason féll, hann var þingmaður Vestur Skaftafellssýslu frá aukakosningunum 1922-1923 og frá 1927.  Gísli Sveinsson var þingmaður Vestur Skaftafellssýslu 1916-1921.

Úrslit

1933 Atkvæði Hlutfall
Gísli Sveinsson, sýslumaður (Sj.) 387 51,46% Kjörinn
Lárus Helgason, bóndi (Fr.) 365 48,54%
Gild atkvæði samtals 752 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 25 3,22%
Greidd atkvæði samtals 777 89,21%
Á kjörskrá 871

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: