Garðahreppur 1974

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Jafnaðarmanna. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum. Alþýðubandalagið hlaut 1 hreppsnefndarmann. Framsóknarflokkur tapaði sínum hreppsnefndarmanni. Jafnaðarmenn hlutu engan hreppsnefndarmann.

Úrslit

Garða1974

1974 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Jafnaðarmenn 184 11,54% 0
Framsóknarflokkur 202 12,66% 0
Sjálfstæðisflokkur 989 62,01% 4
Alþýðubandalag 220 13,79% 1
  1.595 100,00% 5
       
Auðir og ógildir 23 1,42%  
Samtals greidd atkvæði 1.618 91,46%  
Á kjörskrá 1.769    
Kjörnir hreppsnefndarmenn  
1. Ólafur G. Einarsson (D) 989
2. Guðrún Erlendsdóttir (D) 495
3. Guðmundur Einarsson (D) 330
4. Ágúst Þorsteinsson (D) 247
5. Hilmar Ingólfsson (G) 220
Næstir inn vantar
Hörður Vilhjálmsson (B) 19
Örn Eiðsson (J) 37
Margrét Thorlacius (D) 112

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags J-listi Jafnaðarmanna
Hörður Vilhjálmsson Ólafur G. Einarsson, alþingismaður Hilmar Ingólfsson Örn Eiðsson
Jón Arnþórsson Guðrún Erlendsdóttir, lögfræðingur Hallgrímur Sæmundsson Kristín Bjarnadóttir
Ólafur Vilhjálmsson Guðmundur Einarsson, verkfræðingur Albína Thordarson Hilmar Hallvarðsson
Gunnsteinn Karlsson Ágúst Þorsteinsson, öryggisfulltrúi Björg Helgadóttir Kristján Andrésson
Sigrún Löve Margrét Thorlacíus, kennari Högni Sigurðsson Rósa Oddsdóttir
Hörður Rögnvaldsson Jón Sveinsson, framkvæmdastjóri Óskar Ágústsson Geir M. Jónsson
Einar Geir Þorsteinsson Valdimar J. Magnússon, framkvæmdastjóri Viggó Benediktsson Erna Aradóttir
Þórhildur K. Helgadóttir Jóhann Gunnar Þorbergsson, læknir Helgi Þorkelsson Páll Garðar Ólafsson
Sveinbjörn Jóhannesson Jóhann Briem, framkvæmdastjóri Sigmar Hróbjartsson Halldór S. Magnússon
Steingrímur Hermannsson Steinar S. Waage, ortopedi skósmíðameistari Sigurbjörn Árnason Bragi Erlendsson

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur (þátttakendur)
Ágúst Þorsteinsson, öryggisfulltrúi
Erla Jónsdóttir, bókavörður
Guðfinna Snæbjörnsdóttir, bókari
Guðmundur Einarsson, verkfræðingur
Guðrún Erlendsdóttir, hrl.
Herdís Tryggvadóttir,
Hörður Sævaldsson, tannlæknir
Jóhann Briem, ritstjóri
Jóhann G. Þorbergsson, læknir
Jón Sveinsson, tæknifræðingur
Margrét Thorlacius, kennari
Ólafur G. Einarsson, alþingismaður
Ragnar M. Magnússon, kaupmaður
Smári Hermannsson, rafvirkjameistari
Stefán Snæbjörnsson, innanhússarkitekt
Steins S. Waage, ortopediskur skósmiður
Sveinn Ólafsson, fulltrúi
Sveinn Snorraon, hrl.
Valdimar J. Magnússon, framkvæmdastjóri
Þorvaldur O. Karlsson, húsasmiður

Úrslit vantar.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvíss, Morgunblaðið 22.3.1974, Vísir 16.5.1974 og 22.3.1974.