Ólafsfjörður 1998

Í framboði voru listi Sjálfstæðismanna og annarra framfarasinnaðra Ólafsfirðinga og listi Ólafsfjarðarlistans, lista félags vinstri manna og óháðra og annars félagshyggjufólks. Sjálfstæðisflokkur o.fl. hlaut 4 bæjarfulltrúa og hreinan meirihluta en í kosningunum 1994 hlaut listi Sjálfstæðisflokks 3 bæjarfulltrúa. Ólafsfjarðarlistinn hlaut 3 bæjarfulltrúa eins og Vinstri menn og óháðir í kosningunum 1994. Samtök um betri bæ sem hlutu einn bæjarfulltrúa kjörinn 1994 buðu ekki fram 1998.

Úrslit

Ólafsfj

1998 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur o.fl. 371 56,04% 4
Ólafsfjarðarlistinn 291 43,96% 3
Samtals gild atkvæði 662 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 33 4,75%
Samtals greidd atkvæði 695 89,68%
Á kjörskrá 775
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Anna María Elíasdóttir (F) 371
2. Guðbjörn Arngrímsson (Ó) 291
3. Snjólaug Ásta Sigurfinnsdóttir (F) 186
4. Svanfríður Halldórsdóttir (Ó) 146
5. Helgi Jónsson (F) 124
6. Sigurjón Magnússon (Ó) 97
7. Ásgeir Logi Ásgeirsson (F) 93
Næstir inn vantar
Gunnar R. Kristinsson (Ó) 81

Framboðslistar

Ó-listi Ólafsfjarðarlistans, lista Félags
F-listi Sjálfstæðismanna og annarra  vinstri manna og óháðra og annars
framfarasinnaðra Ólafsfirðinga félagshyggjufólks
Anna María Elíasdóttir, bæjarfulltrúi Guðbjörn Arngrímsson, bæjarfulltrúi
Snjólaug Ásta Sigurfinnsdóttir, bréfberi Svanfríður Halldórsdóttir, varabæjarfulltrúi
Helgi Jónsson, kennari Sigurjón Magnússon, skrifstofumaður
Ásgeir Logi Ásgeirsson, fiskverkandi Gunnar R. Kristinsson, skrifstofumaður
Jóna S. Arnórsdóttir, skrifstofumaður Rögnvaldur Ingólfsson, sjómaður
Sigurður G. Gunnarsson, útgerðartæknir Jóna V. Héðinsdóttir, bókasafnsfræðingur
Gunnlaugur J. Magnússon, rafvirkjameistari Birgir Stefánsson, sjómaður
Helga G. Guðjónsdóttir, kennari Jóhann Helgason, trésmiður
Auður Helena Hinriksdóttir, leiðbeinandi Ásdís Pálmadóttir, starfsstúlka
Arnbjörn Arason, bakari Aðalbjörg Snorradóttir, skrifstofumaður
Aðalheiður Jóhannsdóttir, skrifstofustjóri Bjarkey Gunnarsdóttir, skrifstofumaður
Georg P. Kristinsson, húsasmiður Sigursveinn H. Þorsteinsson, sjómaður
Kristín Adolfsdóttir, starfsm.íþróttamiðstöðvar Ríkharð Lúðvíksson, sjómaður
Þorsteinn Ásgeirsson, forseti bæjarstjórnar Sigurbjörg Ingvadóttir, kennari

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 27.4.1998, 29.4.1998, 4.5.1998, Dagur 6.5.1998 og Morgunblaðið 28.4.1998.