Norður Ísafjarðarsýsla 1923

Jón Auðunn Jónsson var þingmaður Ísafjarðar 1919-1923.

Úrslit

1923 Atkvæði Hlutfall
Jón Auðunn Jónsson, fv.bankaútibústjóri (Borg.) 785 62,70% kjörinn
Jón Thoroddsen, stud.jur. (Alþ.) 384 30,67%
Arngrímur Fr. Bjarnason, kaupmaður (Borg.) 83 6,63%
Gild atkvæði samtals 1.252
Ógildir atkvæðaseðlar 19 1,49%
Greidd atkvæði samtals 1.271 81,32%
Á kjörskrá 1.563

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: