Vestur Ísafjarðarsýsla 1933

Ásgeir Ásgeirsson var þingmaður Vestur Ísafjarðarsýslu frá 1923.

Úrslit

1933 Atkvæði Hlutfall
Ásgeir Ásgeirsson,ráðherra (Fr.) 441 67,02% kjörinn
Guðmundur Benediktsson, bæjargjaldkeri (Sj.) 155 23,56%
Gunnar M. Magnússon, kennari (Alþ.) 62 9,42%
Gild atkvæði samtals 658
Ógildir atkvæðaseðlar 29 4,22%
Greidd atkvæði samtals 687 62,23%
Á kjörskrá 1.104

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: