Nauteyrarhreppur 1990

Óhlutbundin kosning.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
Snævar Guðmundsson, Melgraseyri 35
Kristján Steindórsson, Kirkjubóli 33
Reynir Snæfeld Stefánsson, Hafnardal 33
Benedikt Eggertsson, Nauteyri 28
Ástþór Ágústsson, Múla 22
Samtals gild atkvæði 38
Auðir seðlar og ógildir 1 2,56%
Samtals greidd atkvæði 39 88,64%
Á kjörskrá 44

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Morgunblaðið 12.6.1990.

%d bloggurum líkar þetta: