Sveitarfélagið Ölfus 2006

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar og óháðra. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 sveitarstjórnarmenn, bættu við sig einum og náðu hreinum meirihluta. Framsóknarflokkur hlaut 2 sveitarstjórnarmenn. Samfylking og óháðir hlutu 1 sveitarstjórnarmann. Í kosningunum 2002 hlaut Frjálslyndir til sjávar og sveita í Ölfusi 1 sveitarstjórnarmann.

Úrslit

Ölfus

2006 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 277 27,56% 2
Sjálfstæðisflokkur 495 49,25% 4
Samfylking og óháðir 233 23,18% 1
Samtals gild atkvæði 1.005 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 24 2,33%
Samtals greidd atkvæði 1.029 87,43%
Á kjörskrá 1.177
Kjörnir sveitarstjórnarmenn
1. Ólafur Áki Ragnarsson (D) 495
2. Páll Stefánsson (B) 277
3. Birna Borg Sigurgeirsson (D) 248
4. Dagbjört Hannesdóttir (S) 233
5. Stefán Jónsson (D) 165
6. Ásgeir Yngvi Jónsson (B) 139
7. Sigríður Lára Ásbergsdóttir (D) 124
Næstir inn vantar
Hróðmar Bjarnason (S) 15
Henný Björg Hafsteinsdóttir (B) 95

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks S-listi Samfylkingar og óháðra
Páll Stefánsson, dýralæknir Ólafur Áki Ragnarsson, bæjarstjóri Dagbjört Hannesdóttir, viðskiptafræðingur
Ásgeir Ingvi Jónsson, fiskiðnaðarmaður Birna Borg Sigurgeirsdóttir, verslunarmaður Hróðmar Bjarnason, framkvæmdastjóri
Henný Björg Hafsteinsdóttir, verkstjóri Stefán Jónsson, framkvæmdastjóri Elín Björg Jónsdóttir, formaður FOSS
Jón Ingi Jónsson, framleiðslustjóri Sigríður Lára Ásbergsdóttir, sérfræðingur Sigurður Grétar Guðmundsson, pípulagningameistari
Valgerður Guðmundsdóttir, skrifstofustjóri Ágúst Örn Grétarsson, rafvirki Magnþóra Kristjánsdóttir, starfsmaður á leikskóla
Anna Björg Níelsdóttir, skrifstofustjóri Aldís Eyjólfsdóttir, starfsmannastjóri Guðmundur Oddgeirsson, framkvæmdastjóri
Hákon Hjartarson, framleiðslustjóri Grétar Ingi Erlendsson, frístundaleiðbeinandi Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, læknaritari
Sigrún Huld Pálmarsdóttir, framreiðslustjóri Helena Helgadóttir, leikskólakennari Einar Ármannsson, stýrimaður
Oddfreyja H. Oddfreysdóttir, þjónustufulltrúi Guðni Birgisson, skipstjóri Kristrún Elsa Harðardóttir, háskólanemi
Dagný Erlendsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri Ingibjörg Kjartansdóttir, skrifstofustjóri Sigurður Örn Jakobsson, fiskeldisfræðingur
Charlotte Clausen, bóndi Gauti Guðlaugsson, verksmiðjustjóri Guðrún Sigríks Sigurðardóttir, grunnskólakennari
Ólafur Hafsteinn Einarsson, bóndi Jenný Dagbjört Erlingsdóttir, bóndi Ásberg Lárentsínusson, fv.verkstjóri
Sigurður Garðarsson, verksmiðjustjóri Guðbjartur Örn Einarsson, útgerðarstjóri Elsa Unnarsdóttir, fv.verkakona
Þorleifur Björgvinsson, framkvæmdastjóri Hjörleifur Brynjólfsson, framkvæmdastjóri María Sigurðardóttir, bæjarfulltrúi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur félagsmálaráðuneytisins.

%d bloggurum líkar þetta: