Seltjarnarnes 1974

Seltjarnarnes hlaut kaupstaðaréttindi ásamt því að sveitarstjórnarmönnum fjölgaði úr fimm í sjö. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 5 bæjarfulltrúa, bætti við sig tveimur og hélt öruggum meirihluta. Vinstri menn hlutu 1 bæjarfulltrúa, töpuðu einum og Framsóknarflokkur sem ekki bauð fram 1970 hlaut 1 bæjarfulltrúa.

Úrslit

1974 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 197 16,24% 1
Sjálfstæðisflokkur 782 64,47% 5
Vinstri menn 234 19,29% 1
Samtals gild atkvæði 1.213 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 23 1,86%
Samtals greidd atkvæði 1.236 89,05%
Á kjörskrá 1.388
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Snæbjörn Ásgeirsson (D) 782
2. Karl B. Guðmundsson (D) 391
3. Magnús Erlendsson (D) 261
4. Njáll Ingjaldsson (F) 234
5. Njáll Þorsteinsson (B) 197
6. Sigurgeir Sigurðsson (D) 196
7. Viglundur Þorsteinsson (D) 156
Næstir inn  vantar
Auður Sigurðardóttir (F) 79
Guðmundur Einarsson (B) 116

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks F-listi vinstri manna
Njáll Þorsteinsson Snæbjörn Ásgeirsson, iðnrekandi Njáll Ingjaldsson
Guðmundur Einarsson Karl B. Guðmundsson, viðskiptafræðingur Auður Sigurðardóttir
Theodór Jónsson Magnús Erlendsson, fulltrúi Indriði Sigurðsson
Áslaug Sigurgrímsdóttir Sigurgeir Sigurðsson, sveitarstjóri Gunnlaugur Árnason
Sigurður Kr. Árnason Víglundur Þorsteinsson, lögfræðingur Árni Árnason
Eyjólfur Kolbeins Guðmar E. Magnússon, verslunarmaður Hróðný Pálsdóttir
Þóra Guðjónsdóttir Jón Gunnlaugsson, læknir Sigurður Sigmundsson
Ómar Bjarnason Jónas Kristjánsson, ritstjóri Auður Styrkársdóttir
Jón Grétar Sigurðsson Kristín Friðbjarnardóttir, frú Hörður Bergmann
Sigtryggur Hallgrímsson Hjalti K. Steinþórsson, hdl. Jensey Stefánsdóttir
Vilhjálmur Hjálmarsson Ragnnveig Tryggvadóttir, fulltrúi Sigurjón Kristinsson
Páll Zophaníasson Ásgeir S. Ásgeirsson, kaupmaður Þórhallur Sigurðsson
Björn Pétursson Kristinn P. Michelsen, sölumaður Rose Marie Christiansen
Felix Þorsteinsson Ingibjörg Stephensen, frú Helgi Kristjánsson

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur
Efstir voru:
Sigurgeir Sigurðsson
Snæbjörn Ásgeirsson
Karl B. Guðmundsson
Magnús Erlendsson
Víglundur Þorsteinsson
Guðmar Magnússon
Jón Gunnlaugsson
Gild atkvæði voru 726.

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvíss, Morgunblaðið 30.1.1974, 17.2.1974 og Vísir 16.2.1974.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: