Akureyri 1923

Kosið var um 4 bæjarfulltrúa til sex ára og 2 bæjarfulltrúa til fjögurra ára. Úr bæjarstjórn gengu: Erlingur Friðjónsson, Jakob Karlsson, Halldór Einarsson og Sveinn Sigurjónsson. Auk þeirra gengu úr bæjarstjórn vegna brottflutnings þau O. C. Thorarensen og Halldóra Bjarnadóttir.

Kosning fjögurra bæjarfulltrúa til sex ára. 

Akureyri1923

Úrslit Atkv.  Hlutfall Fltr. 
A-listi Alþýðuflokks 195 24,38% 1
B-listi 167 20,88% 1
C-listi kvennalisti 68 8,50% 0
D-listi 298 37,25% 2
E-listi Samvinnumanna 72 9,00% 0
Samtals 800 100,00% 4
Auðir og ógildir 82 9,30%
Samtals greidd atkvæði 882 67,85%
Á kjörskrá voru um 1300
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Steingrímur Jónsson (D) 298
2. Erlingur Friðjónsson (A) 195
3. Sveinn Sigurjónsson (B) 167
4. Óskar Sigurgeirsson (D) 149
Næstir inn vantar
Þorsteinn M. Jónsson (E) 78
Kristín Eggertsdóttir (C) 82
Halldór Friðjónsson (A) 104
Benedikt Steingrímsson (B) 132

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Óháðir verkamenn C-listi – kvennalisti
Erlingur Friðjónsson, kaupfélagsstjóri Sveinn Sigurjónsson, kaupmaður Kristín Eggertsdóttir, veitingakona
Halldór Friðjónsson, ritstjóri Benedikt Steingrímsson, skipstjóri Anna Magnúsdóttir, kennslukona
Trausti Á. Reykdal, kaupmaður Júníus Jónsson, verkstjóri
Árni Jóhannsson, skipstjóri Björn Ásgeirsson, skrifari
D-listi Borgaralistinn E-listi Samvinnumannalisti og óháðir kjósendur
Steingrímur Jónsson, bæjarfógeti Þorsteinn M. Jónsson, alþingismaður
Óskar Sigurgeirsson, vélfræðingur Guðmundur G. Bárðarson, kennari
Stefán Jónasson, skipstjóri
Anton Jónsson, útgerðarmaður

Kosning tveggja fulltrúa til sex ára

Úrslit Atkv.  Hlutfall Fltr. 
A-listi Alþýðuflokks 215 27,32% 0
B-listi 572 72,68% 2
Samtals 787 100,00% 2
Auðir og ógildir 95 10,77%
Samtals greidd atkvæði 882 67,85%
Á kjörskrá voru um 1300
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Jakob Karlsson (B) 572
2. Kristján Árnason (B) 286
Næstur inn vantar
Steinþór Guðmundsson (A) 72

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Borgaralistinn
Steinþór Guðmundsson, skólastjóri Jakob Karlsson, framkvæmdastjóri
Gísli R. Magnússon, verslunarmaður Kristján Árnason, kaupmaður

Heimildir: Alþýðublaðið 31.12.1922, 7.1.1923, Dagur 4.1.1923, Íslendingur 29.12.1922, 3.1.1923, 12.1.1923, Ísafold 16.2.1923, Morgunblaðið 6.1.1923, Verkamaðurinn 30.12.1922, 3.1.1923, 9.1.1923 og Vísir 6.1.1923.

%d bloggurum líkar þetta: