Rangárvallasýsla 1953

Helgi Jónasson var þingmaður Rangárvallasýslu frá 1937.  Ingólfur Jónsson var þingmaður Rangárvallasýslu landskjörinn frá 1942(júlí)-1942(okt.) og kjördæmakjörinn frá 1942(okt.).

Björn Björnsson var þingmaður Rangárvallasýslu frá 1942(júlí-október). Sigurður Einarsson var þingmaður Barðastrandasýslu landskjörinn 1934-1937.

Úrslit

1953 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 33 9 42 2,58%
Framsóknarflokkur 708 14 722 44,32% 1
Sjálfstæðisflokkur 756 14 770 47,27% 1
Sósíalistaflokkur 35 3 38 2,33%
Landsl. Þjóðvarnarflokks 36 36 2,21%
Landsl. Lýðveldisflokks 21 21 1,29%
Gild atkvæði samtals 1.532 97 1.629 96,50% 2
Ógildir atkvæðaseðlar 36 2,16%
Greidd atkvæði samtals 1.665 92,65%
Á kjörskrá 1.797
Kjörnir alþingismenn
1. Ingólfur Jónsson, (Sj.) 770
2. Helgi Jónasson (Fr.) 722
Næstir inn vantar
Sigurjón Sigurðsson (Sj.) 675
Óskar Sæmundsson (Alþ.) 681
Magnús Magnússon (Sós.) 685

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Óskar Sæmundsson, bóndi Helgi Jónasson, héraðslæknir Ingólfur Jónsson, kaupfélagsstjóri Magnús Magnússon, kennari
Sigurður Einarsson, prestur Björn Björnsson, sýslumaður Sigurjón Sigurðsson, bóndi Ragnar Ólafsson, hrl.
Bergmundur Guðlaugsson, tollvörður Sigurður Tómasson, bóndi Guðmundur Erlendsson, bóndi Ísak Kristinsson, verkamaður
Helgi Sæmundsson, ritstjóri Hafliði Guðmundsson, bóndi Sigurður S. Haukdal, prestur Sverrir Kristjánsson, sagnfræðingur

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

%d bloggurum líkar þetta: