Reykjavík 1991

Sjálfstæðisflokkur:  Davíð Oddsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1991. Friðrik Sophusson var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn frá 1978-1979 og kjördæmakjörinn frá 1979. Björn Bjarnason var þingmaður Reykjavíkur frá 1991.  Eyjólfur Konráð Jónsson var þingmaður Norðurlands vestra 1974-1979, þingmaður Norðurlands vestra landskjörinn 1979-1983 og aftur kjördæmakjörinn 1983-1987. Þingmaður Reykjavíkur frá 1987. Ingi Björn Albertsson var þingmaður Vesturlands landskjörinn 1987-1991 kjörinn fyrir Borgaraflokk og þingmaður Reykjavíkur frá 1991 kjörinn fyrir Sjálfstæðisflokk. Sólveig Pétursdóttir var þingmaður Reykjavíkur frá 1991. Geir H. Haarde var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn 1987-1991 og kjördæmakjörinn frá 1991. Lára Margrét Ragnarsdóttir var þingmaður Reykjavíkur frá 1991. Guðmundur Hallvarðsson var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn frá 1991.

Alþýðuflokkur: Jón Baldvin Hannibalsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1982. Jón Baldvin var í 6. sæti hjá Alþýðubandalaginu í borgarstjórnarkosningunum 1966. Jóhanna Sigurðardóttir var þingmaður Reykjavíkur frá 1978-1979, þingmaður Reykjavíkur landskjörin frá 1979-1987 og kjördæmakjörin á ný frá 1987. Össur Skarphéðinsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1991. Össur var í 4. sæti á lista Alþýðubandalagsins í borgarstjórnarkosningunum 1986.

Alþýðubandalag: Svavar Gestsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1978. Guðrún Helgadóttir var þingmaður Reykjavíkur landskjörin frá 1979-1987 og kjördæmakjörin frá 1987.

Samtök um kvennalista: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir var þingmaður Reykjavíkur frá 1991. Kristín Einarsdóttir var þingmaður Reykjavíkur  1987-1991 og þingmaður Reykjavíkur landskjörin frá 1991. Kristín Ástgeirsdóttir var þingmaður Reykjavíkur landskjörin frá 1991.

Framsóknarflokkur: Finnur Ingólfsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1991.

Fv.þingmenn: Guðmundur H. Garðarsson var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn 1974-1978 og kjördæmakjörinn 1987-1991. Guðrún Halldórsdóttir var þingmaður Reykjavíkur 1990-1991. Þórhildur Þorleifsdóttir var þingmaður Reykjavíkur landskjörin 1987-1991. Guðmundur Ágústsson var þingmaður Reykjavíkur 1987-1991 kjörinn fyrir Borgaraflokk. Hann var í 2. sæti á lista Frjálslyndra 1991.

Gylfi Þ. Gíslason var þingmaður Reykjavíkur 1946-1949 og aftur 1959(júní)-1978 en landskjörinn þingmaður Reykjavíkur 1949-1959(júní). Þórarinn Þórarinsson var þingmaður Reykjavíkur 1959(júní)-1978. Haraldur Ólafsson var þingmaður Reykjavíkur 1984-1987. Eysteinn Jónsson var þingmaður Suður Múlasýslu 1933-1946 og 1947-1959(okt.). Þingmaður Austurlands 1959(okt.)-1974. Pétur Sigurðsson var þingmaður Reykjavíkur 1959(okt.)-1978, þingmaður Reykjavíkur landskjörinn 1979-1983 og kjördæmakjörinn 1983-1987. Birgir Ísleifur Gunnarsson var þingmaður Reykjavíkur 1979-1991. Ragnhildur Helgadóttir var þingmaður Reykjavíkur 1956-1963, 1971-1979 og 1983-1991. Svava Jakobsdóttir var þingmaður Reykjavíkur landskjörin 1971-1978 og þingmaður Reykjavíkur -kjördæmakjörin 1978-1979. Sigríður Dúna Kristmundsdóttir var þingmaður Reykjavíkur 1983-1987. Guðrún Agnarsdóttir var þingmaður Reykjavíkur landskjörin frá 1983-1987 og kjördæmakjörin 1987-1990.

Flokkabreytingar: Valgerður Gunnarsdóttir í 5. sæti á lista Alþýðuflokks var í 16. sæti á lista Alþýðubandalags 1987. Lára V. Júlíusdóttir í 8. sæti á lista Alþýðuflokksins var í 8. sæti á lista Kvennaframboðsins við borgarstjórnarkosningarnar 1982. Margrét S. Björnsdóttir í 10. sæti á lista Alþýðuflokksins var í 16. sæti á Alþýðubandalagsins í borgarstjórnarkosningunum 1982. Vilhjálmur Þorsteinsson í 11.sæti á lista Alþýðuflokks var varaformaður Bandalags Jafnaðarmanna. Þröstur Ólafsson í 13. sæti á lista Alþýðuflokksins var í 26. sæti á lista Alþýðubandalagsins í borgarstjórnarkosningunum 1974, í 11.sæti á lista Alþýðubandalagsins 1979 og lenti í 6. sæti í forvali Alþýðubandalagsins fyrir kosningarnar 1987 en tók ekki sæti á lista.

Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir í 2. sæti á lista Framsóknarflokks var í 19. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1978 og  í 3. sæti á lista Framboðsflokksins 1971. Bolli Héðinsson í 3. sæti á lista Framsóknarflokks var í 12. sæti á lista Frjálslynda flokksins í borgarstjórnarkosningunum 1974.

Már Guðmundsson í 5. sæti á lista Alþýðubandalagsins var í 12. sæti á lista Fylkingarinnar, baráttusamtök sósíalista 1974. Hildur Jónsdóttir í 9. sæti á lista Alþýðubandalagsins var í 6. sæti á lista Fylkingar byltingasinnaðra kommúnista 1979.

Elísabet Þorgeirsdóttir í 28. sæti Samtaka um kvennalista var í 33. sæti á lista Alþýðubandalagsins fyrir borgarstjórnarkosningarnar 1982 og lenti í 15. sæti af 16 í forvali Alþýðubandalagsins 1983 . Helga Kress í 33. sæti á lista Samtaka um kvennalista var í 14. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1967.

Sigurður Rúnar Magnússon í 3. sæti á lista Frjálslyndra var í 11. sæti á lista Nýs vettvangs í borgarstjórnarkosningunum 1990. Björn Einarsson í 7. sæti á lista Frjálslyndra var í 24. sæti á lista Borgaraflokks 1987. Jón Kjartansson frá Pálmholti í 9. sæti á lista Frjálslyndra var í 4. sæti á lista Flokks mannsins 1987. Hulda Jensdóttir í 36. sæti Frjálslyndra var í 7. sæti á lista Borgaraflokks 1987.

Stefán Bjargmundsson í 5. sæti á lista Græns framboðs var í 15. sæti á lista Flokks mannsins 1987. Gunnar Vilhelmsson í 33. sæti á lista Græns framboðs var í 34. sæti á lista Flokks mannsins 1987.

Sigurjón Þorbergsson í 2. sæti á lista Heimastjórnarsamtakanna var í 15. sæti á lista Bandalags Jafnaðarmanna 1983, í 15. sæti á lista Frjálslynda flokksins við borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík 1974, í 5. sæti á lista Alþýðubandalagsins í Reykjavík 1967 og í 17. sæti á lista Þjóðvarnarflokksins 1959(okt.).

Prófkjör var hjá Alþýðuflokki og Sjálfstæðisflokki, skoðanakönnun í fulltrúaráði Framsóknarflokks og forval hjá Alþýðubandalagi. Guðmundur G. Þórarinsson þingmaður Framsóknarflokks tapaði fyrir Finni Ingólfssyni og tók ekki sæti á listanum. Guðmundur H. Garðarsson þingmaður Sjálfstæðisflokks fór niður í 10. sæti og náði ekki kjöri.

Úrslit

1991 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 9.165 14,76% 2
Framsóknarflokkur 6.299 10,14% 1
Sjálfstæðisflokkur 28.731 46,26% 8
Alþýðubandalag 8.259 13,30% 2
Samtök um kvennalista 7.444 11,99% 1
Frjálslyndir 791 1,27% 0
Þjóðarfl.-Flokkur manns. 845 1,36% 0
Heimastjórnarsamtök 180 0,0029 0
Grænt framboð 390 0,63% 0
Gild atkvæði samtals 62.104 100,00% 14
Auðir seðlar 874 1,39%
Ógildir seðlar 125 0,20%
Greidd atkvæði samtals 63.103 86,09%
Á kjörskrá 73.299
Kjörnir alþingismenn
1. Davíð Oddsson (Sj.) 28.731
2. Friðrik Sophusson (Sj.) 25.404
3. Björn Bjarnason (Sj.) 22.077
4. Eyjólfur Konráð Jónsson (Sj.) 18.750
5. Ingi Björn Albertsson (Sj.) 15.423
6. Sólveig Pétursdóttir (Sj.) 12.096
7. Jón Baldvin Hannibalsson (Alþ.) 9.165
8. Geir H. Haarde (Sj.) 8.769
9. Svavar Gestsson (Abl.) 8.259
10. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (Kv.) 7.444
11.Finnur Ingólfsson (Fr.) 6.299
12.Jóhanna Sigurðardóttir (Alþ.) 5.838
13. Lára Margrét Ragnarsdóttir (Sj.) 5.442
14. Guðrún Helgadóttir (Abl.) 4.932
Næstir inn
Kristín Einarsdóttir (Kv.) Landskjörin
Ásta R. Jóhannesdóttir (Fr.)
Össur Skarphéðinsson (Alþ.) Landskjörinn
Guðmundur Hallvarðsson (Sj.) Landskjörinn
Ásmundur Stefánsson (Abl.)
Kristín Ástgeirsdóttir (Kv.) Landskjörin

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur
Jón Baldvin Hannibalsson, utanríkisráðherra, Reykjavík Finnur Ingólfsson, viðskiptafræðingur, Reykjavík
Jóhanna Sigurðardóttir, félagsmálaráðherra, Reykjavík Ásta R. Jóhannesdóttir, deildarstjóri, Reykjavík
Össur Skarphéðinsson, aðstoðarforstjóri, Reykjavík Bolli Héðinsson, hagfræðingur, Reykjavík
Magnús Jónsson, veðurfæðingur, Reykjavík Hermann Sveinbjörnsson, líf- og umhverfisfræðingur, Reykjavík
Valgerður Gunnarsdóttir, sjúkraþjálfari, Reykjavík Anna M. Valgeirsdóttir, nemi, Reykjavík
Ragnheiður Davíðsdóttir, ritstjóri, Reykjavík Þór Jakobsson, veðurfræðingur, Reykjavík
Helgi Daníelsson, yfirlögregluþjónn, Reykjavík Sigríður Hjartar, lyfjafræðingur, Reykjavík
Lára V. Júlíusdóttir, lögfræðingur ASÍ, Reykjavík Ásrún Kristjánsdóttir, myndlistarmaður, Reykjavík
Steindór Karvelsson, sölumaður, Reykjavík Gunnar B. Guðmundsson, tæknifræðingur, Reykjavík
Margrét S. Björnsdóttir, endurmenntunarstjóri, Reykjavík Vigdís Hauksdóttir, blóma- og garðyrkjufræðingur, Reykjavík
Vilhjálmur Þorsteinsson, kerfisfræðingur, Reykjavík Snorri Jóhannsson, verslunarmaður, Reykjavík
Ásta M. Egggertsdóttir, framkvæmdastjóri, Reykjavík Hafdís Harðardóttir, bankamaður, Reykjavík
Þröstur Ólafsson, hagfræðingur, Reykjavík Sigurður Thorlacius, læknir, Reykjavík
Hildur Kjartansdóttir, varaform.Iðju, Reykjavík Arnrún Kristinsdóttir, hönnuður, Reykjavík
Grettir Pálsson, meðferðarfulltrúi SÁÁ, Reykjavík Þorsteinn Kári Bjarnason, bókavörður, Reykjavík
Valgerður Halldórsdóttir, kennari, Reykjavík Karlotta J. Finnsdóttir, húsmóðir, Reykjavík
Jóhannes Guðnason, verkamaður, Reykjavík Friðrik Ragnarsson, verkamaður, Reykjavík
Hulda Kristinsdóttir, nemi, Reykjavík Gerður Steinþórsdóttir, lektor, Reykjavík
Margrét Marteinsdóttir, nemi, Reykjavík Páll R. Magnússon, trésmiður, Reykjavík
Skúli G. Johnsen, héraðslæknir, Reykjavík Áslaug Ívarsdóttir, fóstra, Reykjavík
Jóna Rúna Kvaran, leiðbeinandi, Reykjavík Sigurður Markússon, stjórnarmaður SÍS, Reykjavík
Jóhanna E. Vilhelmsdóttir, verslunarmaður, Reykjavík Hulda Rósarsdóttir, tannfræðingur, Reykjavík
Sigurður Pétursson, sagnfræðingur, Reykjavík Edda Kjartansdóttir, verslunarmaður, Reykajvík
Guðný Þóra Árnadóttir, húsmóðir, Reykjavík Þuríður Jónsdóttir, lögfræðingur, Reykjavík
Birgir Árnason, hagfræðingur, Sviss Guðmundur B. Heiðarsson, bifreiðastjóri, Reykjavík
Herdís Þorvalsdóttir, leikkona, Reykjavík Ólafur A. Jónsson, tollvörður, Reykjavík
Gunnar Ingi Gunnarsson, læknir, Reykjavík Þrúður Helgadóttir, iðnverkakona, Reykjavík
Benóný Ásgrímsson, flugmaður, Reykjavík Gunnar Sigtryggsson, lögreglumaður, Reykjavík
Guðmundur Haraldsson, deildarstjóri, Reykjavík Guðrún Magnúsdóttir, kennari, Reykjavík
Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, kennari, Reykjavík Sveinn G. Jónsson, kaupmaður, Reykjavík
Atli Heimir Sveinsson, tónskáld, Reykjavík Kristín Káradóttir, gjaldkeri, Reykjavík
Guðni Guðmundsson, rektor, Reykjavík Þóra Þorleifsdóttir, varaform.Framkvæmdasj.aldraðra, Reykjavík
Gunnar H. Eyjólfsson, leikari, Reykjavík Þórarinn Þórarinsson, fv.alþingismaður, Reykjavík
Ragna Bergmann, form.Verkakv.fél.Framsóknar, Reykjavík Sigrún Magnúsdóttir, borgarfulltrúi, Reykjavík
Emilía Samúelsdóttir, húsmóðir, Reykjavík Haraldur Ólafsson, dósent, Reykjavík
Gylfi Þ. Gíslason, fv.ráðherra, Reykjavík Eysteinn Jónsson, fv.ráðherra, Reykjavík
Sjálfstæðisflokkur Alþýðubandalag
Davíð Oddsson, borgarstjóri, Reykjavík Svavar Gestsson, menntamálaráðherra, Reykjavík
Friðrik Sophusson, alþingismaður, Reykjavík Guðrún Helgadóttir, alþingismaður, Reykjavík
Björn Bjarnason, aðstoðarritstjóri, Reykjavík Auður Sveinsdóttir,, landslagsarkitekt, Reykjavík
Eyjólfur Konráð Jónsson, alþingismaður, Reykjavík Guðmundur Þ. Jónsson, form.Iðju, Reykjavík
Ingi Björn Albertsson, alþingismaður, Reykjavík Már Guðmundsson, hagfræðingur, Reykjavík
Sólveig Pétursdóttir, alþingismaður, Reykjavík Margrét Ríkharðsdóttir, þroskaþjálfi, Reykjavík
Geir H. Haarde, alþingismaður, Reykjavík Árni Þór Sigurðsson, deildarstjóri, Reykjavík
Lára Margrét Ragnarsdóttir, hagfræðingur, Reykjavík Steinar Harðarson, tæknifræðingur, Bessastaðahreppi
Guðmundur Hallvarðsson, form.Sjómannafélags Reykjavíkur Hildur Jónsdóttir, verkefnisstjóri, Reykjavík
Þuríður Pálsdóttir, yfirkennari, Reykjavík Leifur Guðjónsson, forstöðum.Verðlagseftirlits verkal.fél. Reykjavík
Guðmundur H. Garðarsson, alþingismaður, Reykjavík Steinunn Jóhannesdóttir, rithöfundur, Reykjavík
Guðmundur Magnússon, sagnfræðingur, Reykjavík Kolbrún Vigfúsdóttir, fóstra, Reykajvík
Kristján Guðmundsson, húsasmiður, Reykjavík Arnór Þórir Sigfússon, dýrafræðingur, Reykjavík
Sigurbjörg Ásta Jónsdóttir, laganemi, Reykjavík Sigurrós Sigurjónsdóttir, fulltrúi, Reykjavík
Ásta Möller, form.fél.háskólam.hjúkrunarfr. Reykjavík Tryggvi Þórhallsson, nemi, Reykjavík
Davíð Stefánsson, form.SUS, Reykjavík Dýrleif Bjarnadóttir, nemi, Reykjavík
Kristinn Jónsson, prentsmiðjustjóri, Reykjavík Ingólfur H. Ingólfsson, félagsfræðingur, Reykjavík
Anna Þrúður Þorkelsdóttir, forstöðumaður, Reykjavík Sigurbjörg Gísladóttir, efnafræðingur, Reykjavík
Einar Stefánsson, prófessor í læknisfræði, Reykjavík Matthías Matthíasson, nemi, Reykjavík
Daði Guðbjörnsson, listmálari, Reykjavík Þóra Þórarinsdóttir, kennari, Reykjavík
Árdís Þórðardóttir, rekstrarhagfræðingur, Reykjavík Gísli Gunnarsson, sagnfræðingur, Reykjavík
Glúmur Jón Björnsson, efnafræðinemi, Reykjavík Halla Eggertsdóttir, sjúkraliði, Reykjavík
Ingibjörg R. Guðmundsdóttir, form.LÍV, Reykjavík Hörður Bergmann, fræðslufulltrúi, Reykjavík
Hörður Gunnarsson, verkamaður, Reykjavík Guðrún Kr. Óladóttir, varaform.Sóknar, Reykjavík
Pétur Ormslev, markaðsfulltrúi, Reykjavík Guðmundur Helgi Magnússon, iðnverkamaður, Reykjavík
Guðrún Beck, húsmóðir, Reykjavík Ingibjörg Haraldsdóttir, rithöfundur, Reykjavík
Hermann Ragnar Stefánsson, danskennari, Reykjavík Tómas R. Einarsson, tónlistarmaður, Reykjavík
Inger Anna Aikman, dagskrárgerðarmaður, Reykjavík Þórunn Sigurðardóttir, leikstjóri, Reykjavík
Ragnhildur Pálsdóttir, kennari, Reykjavík Þorleifur Friðriksson, sagnfræðingur, Reykjavík
Vala Thoroddsen, húsmóðir, Reykjavík Guðrún Hallgrímsdóttir, matvælaverkfræðingur, Reykjavík
Ingimundur Sigfússon, stjórnarformaður, Reykjavík Helgi Guðmundsson, ritstjóri, Reykjavík
Ragnheiður Hafstein, húsmóðir, Reykjavík Margrét Guðnadóttir, prófessor, Reykjavík
Erna Finnsdóttir, húsmóðir, Reykjavík Grétar Þorsteinsson, form.Trésmiðafélags Reykjavíkur, Reykjavík
Pétur Sigurðsson, fv.alþingismaður, Reykjavík Adda Bára Sigfúsdóttir, veðurfræðingur, Reykjavík
Birgir Ísleifur Gunnarsson, seðlabankastjóri, Reykjavík Guðjón Jónsson, járniðnaðarmaður, Reykjavík
Ragnhildur Helgadóttir, alþingismaður, Reykjavík Svava Jakobsdóttir, rithöfundur, Reykjavík
Samtök um kvennalista Þjóðarflokkur – Flokkur mannsins
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, sagnfræðingur og blaðakona, Reykjavík Pétur Guðjónsson, stjórnunarráðgjafi, Reykjavík
Kristín Einarsdóttir, alþingismaður, Reykjavík Áshildur Jónsdóttir, markaðsstjóri, Reykjavík
Kristín Ástgeirsdóttir, sagnfræðingur og kennslukona, Reykjavík Sigurlaug Kristín Sævarsdóttir, skrifstofumaður, Reykjavík
Guðrún Halldórsdóttir, alþingismaður, Reykjavík Ragnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík
Guðný Guðbjörnsdóttir, uppeldissálfræðingur, Reykjavík Erla Kristjánsdóttir, tækniteiknari, Reykjavík
Þórhildur Þorleifsdóttir, leikkona, Reykjavík Magnús Þór Sigmundsson, tónlistarmaður, Reykjavík
Sigrún Helgadóttir, umhverfisfræðingur, Reykjavík Erling S. Huldarson, málarameistari, Reykjavík
Ína Gissurardóttir, deildarstýra, Reykjavík Þórarinn Víkingur, verkamaður, Reykjavík
Hólmfríður Garðarsdóttir, fulltrúi, Reykjavík Jóhanna Pétursdóttir, nemi, Reykjavík
Sólveig Magnúsdóttir, skrifstofukona, Reykjavík Anton Jóhannesson, sölumaður, Reykjavík
Drífa H. Kristjánsdóttir, nemi, Reykjavík Anna Lóa Aðalsteinsdóttir, skrifstofustjóri, Reykjavík
Anna Jónsdóttir, húsmóðir, Reykjavík Sigurbjörg Óskarsdóttir, sölumaður, Reykjavík
Þóra Kristín Jónsdóttir, kennslukona, Reykjavík Ásbjörn Sveinbjörnsson, prentsmiður, Reykjavík
Margrét Ögn Ragnarsdóttir, nemi, Reykjavík Anna María Mack Crann, fótaaðgerðafræðingur, Reykjavík
Guðrún Erla Geirsdóttir, myndlistarkona, Reykjavík Davíð Jónsson, markaðsfulltrúi, Reykjavík
Magdalena Schram, blaðakona, Reykjavík Ásvaldur Kristjánsson, rafeindavirki, Reykjavík
Margrét Ó. Ívarsdóttir, nemi, Reykjavík Svanhildur Óskarsdóttir, fóstra, Reykjavík
Margrét Pálmadóttir, tónlistarkona, Reykjavík Pétur Valdimarsson, tæknifræðingur, Akureyri
Salvör Gissurardóttir, viðskiptafræðingur, Reykjavík Áslaug Ó. Harðardóttir, kennari, Reykjavík
Sigrún Sigurðardóttir, dagskrárgerðarkona, Reykjavík Jóhanna Eyþórsdóttir, fóstra, Reykjavík
Unnur Jensdóttir, söngkennari og ljósmóðir, Reykjavík Sigurbergur M. Ólafs, bókagerðarmaður, Reykjavík
Hulda Ólafsdóttir, sjúkraþjálfari, Reykjavík Garðar Norðdahlsson, skrifstofumaður, Reykjavík
Bryndís Brandsdóttir, jarðeðlisfræðingur, Reykjavík Tryggvi Kristinsson, sölumaður, Reykjavík
Bryndís Jónsdóttir, myndlistarkona, Reykjavík Einar Leo Erlingsson, nemi, Reykjavík
Kristín Blöndal, fóstra, Reykjavík Friðrik V. Guðmundsson, blikksmiður, Reykjavík
Guðbjörg Þórisdóttir, skólastýra, Reykjavík Bjarni H. Smárason, verslunarmaður, Reykjavík
María Jóhanna Lárusdóttir, kennslukona, Reykjavík Guðríður Ó. Jóhannesdóttir, starfsstúlka, Reykjavík
Elísabet Þorgeirsdóttir, ritstýra, Reykjavík Gísli V. Hólm Jónsson, húsasmiður, Reykjavík
Sigríður Lillý Baldursdóttir, eðlisfræðingur, Reykjavík Margrét G. Hansen, húsmóðir, Reykjavík
Helga Thorberg, leikkona, Reykjavík Bjarni Hákonarson, framkvæmdastjóri, Reykjavík
Kristín Jónsdóttir, íslenskufræðingur, Reykjavík Elísabet Rósinkransdóttir, húsmóðir, Reykjavík
Kristín A. Árnadóttir, starfskona Kvennalistans, Reykjavík Hrannar Jónsson, sölumaður, Reykjavík
Helga Kress, bókmenntafræðingur, Reykjavík Bergur Ólafsson, nemi, Reykjavík
Elín G. Ólafsdóttir, kennslukona, Reykjavík Steinunn Á. Roff, viðskiptafræðingur, Reykjavík
Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, mannfræðingur, Reykjavík Heimir L. Fjeldsted, mjólkurfræðingur, Reykjavík
Guðrún Agnarsdóttir, læknir, Reykjavík Anna Soffía Sverrisdóttir, sjúkraliði, Reykjavík
Frjálslyndir Grænt framboð
Guðrún Jónsdóttir, arkitekt, Reykajvík Óskar D. Ólafsson, háskólanemi, Reykjavík
Guðmundur Ágústsson, alþingismaður, Reykjavík Sigrún M. Kristinsdóttir, nemi, Reykjavík
Sigurður Rúnar Magnússon, hafnarverkamaður, Reykjavík Jón T. Sveinsson, markaðsstjóri, Reykjavík
Hafsteinn Helgason, verkfræðingur, Reykjavík Hjördís B. Birgisdóttir, ritari, Reykjavík
Elísabet Kristjánsdóttir, forstöðukona, Reykjavík Stefán Bjargmundsson, fulltrúi, Reykjavík
Ragnheiður G. Haraldsdóttir, fóstra, Reykjavík Jón G. Davíðsson, bifvélavirki, Reykjavík
Björn Einarsson, fulltrúi, Reykjavík Sigríður E. Júlíusdóttir, nemi, Reykjavík
Friðrik Ragnarsson, hafnarverkamaður, Reykjavík Guðmundur Þórarinsson, kvikmyndagerðarmaður, Reykjavík
Jón Kjartansson frá Pálmholti, rithöfundur, Reykjavík Ásgeir Sigurðsson, verkamaður, Reykjavík
Hrefna Kr. Sigurðardóttir, skrifstofumaður, Reykjavík Guðrún Ólafsdóttir, háskólanemi, Reykjavík
Kristmundur Sörlason, iðnrekandi, Reykjavík Aðalheiður Sveinbjörnsdóttir, trjáræktandi, Reykjavík
Lárus Már Björnsson, þjóðfélagsfræðingur, Reykjavík Bjarni Þórarinsson, meðferðarfulltrúi, Reykjavík
Jón K. Guðbergsson, fulltrúi, Reykjavík Óskar Ingvarsson, verkamaður, Reykjavík
Emilía Ágústsdóttir, fulltrúi, Reykjavík Sigurður Þ. Sveinsson, sölumaður, Reykjavík
Halldóra Baldursdóttir, húsmóðir, Reykjavík Jóhannes K. Kristjánsson, tæknimaður, Reykjavík
Aðalsteinn Bernharðsson, lögreglumaður, Reykjavík Hafdís Hansdóttir, háskólanemi, Reykjavík
Júlíana Viggósdóttir, húsmóðir, Reykjavík Óskar Bjarnason, háskólanemi, Reykjavík
Hlynur Guðmundsson, tækniskólanemi, Reykjavík Sigurður Óli Gunnarsson, verkstjóri, Reykjavík
Harpa Karlsdóttir, bankaritari, Reykjavík Ragnar I. Sveinsson, myndlistarmaður, Reykjavík
Þorgrímur Sigurðsson, vagnstjóri, Reykjavík Magnús A. Sigurðsson, háskólanemi, Reykjavík
Guðbjörg Maríasdóttir, skrifstofumaður, Reykjavík Júlíus Roy Arinbjarnarson, vaktmaður, Reykjavík
Frímann Ægir Frímannsson, prentari, Reykjavík Örn Eiríksson, nemi, Reykjavík
Ingibjörg Björnsdóttir, gæslukona, Reykjavík Gerður Bárðardóttir, nemi, Reykjavík
Ævar Agnarsson, sjómaður, Reykjavík Kurt M. Alonson, nemi, Reykjavík
Eva Aðalheiður Hovland, flokkstjóri, Reykjavík Ingi Rafn Steinarsson, verkamaður, Reykjavík
Gylfi Þór Sigurðsson, leigubifreiðastjóri, Reykjavík Guðrún Sigurðardóttir, húsmóðir, Reykjavík
Anna Benediktsdóttir, húsmóðir, Reykjavík Máni R. Svansson, myndlistarmaður, Reykjavík
Berglind Garðarsdóttir, fóstrunemi, Reykjavík Kristvin J. Sveinsson, iðnaðarmaður, Reykjavík
Margrét Ásgeirsdóttir, skrifstofumaður, Reykjavík Svavar Þrastarson, verkamaður, Reykjavík
Guðrún Flosadóttir, húsmóðir, Reykjavík Ingibjörg Ingólfsdóttir, sjúkraliði, Reykjavík
Svanfríður A. Lárusdóttir, skrifstofumaður, Reykjavík Sigurður Bragason, háskólanemi, Reykjavík
Ólafur Guðmundsson, verkamaður, Reykjavík Unnur Ólafsdóttir, húsmóðir, Reykjavík
Sigríður J. Sigurðardóttir, húsmóðir, Reykjavík Gunnar Vilhelmsson, ljósmyndari, Reykjavík
Sigfús Björnsson, prófessor, Reykjavík Óli Þ. Einarsson, nemi, Reykjavík
Guðmundur Finnbogason, verkstjóri, Reykjavík Kristinn Helgason, kortagerðarmaður, Reykjavík
Hulda Jensdóttir, ljósmóðir, Reykjavík Ólafur R. Dýrmundsson, landnýtingarráðunautur, Reykjavík
Heimastjórnarsamtök
Tómas Gunnarsson, lögmaður, Reykjavík
Sigurjón Þorbergsson, fjölritari, Reykjavík
Birna Jennadóttir, verslunarmaður, Reykjavík
Kristín Ottósdóttir, hárgreiðslumeistari, Reykajvík
Guðmundur Árni Ágústsson, sölumaður, Reykjavík
Sigurður Magnússon, rafvirkjameistari, Reykjavík
Gísli Guðmundsson, verslunarmaður, Reykjavík
Einar Ottósson Björnsson, nemi, Reykjavík
Arnar Guðmundsson, prentari, Reykjavík
Hafdís Björk Laxdal, prófarkalesari, Reyjavík
Einar Þór Sverrisson, nemi, Reykjavík
Hildur Árnadóttir, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík
Guðlaug Traustadóttir, húsmóðir, Reykjavík
Bjarni Páll Ingason, nemi, Reykjavík
Sólveig Ebba Ólafsdóttir, kennari, Reykjavík
Laufey Erla Kristjánsdóttir, húsmóðir, Reykjavík
Gunnar Jensson, bifvélavirki, Reykjavík
Þórður O. Björnsson, verkamaður, Reykjavík
Jóhann Þórðarson, lögmaður, Reykjavík
Guðlaug Helga Ingadóttir, söngkona, Reykjavík

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1.sæti 1.-2.sæti 1.-3.sæti 1.-4.sæti 1.-5. sæti 1.-6.sæti
Jón Baldvin Hannibalsson 2000
Jóhanna Sigurðardóttir 2201
Össur Skarphéðinsson 943 1200 1391 1585
Magnús Jónsson 163 243 525 779 1157 1488
Valgerður Gunnarsdóttir 209 710 1217 1622
Ragnheiður Davíðsdóttir 161 534 1040 1495
Helgi Daníelsson 113 302 550 868
Þröstur Ólafsson 479 747
Birgir Árnason 88 244 443 702
Gunnar Ingi Gunnarsson 164 369 645
Guðmundur Haraldsson 183 388 589
Þorlákur Helgason 166 264 402
Jón Ármann Héðinsson 110 170 196 290
Framsóknarflokkur 1. sæti 1.-2.sæti 1.-3.sæti 1.-4.sæti 1.-5. sæti 1.-6.sæti
Finnur Ingólfsson 236 328
Guðmundur G. Þórarinsson 175 199 228
Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir 280 322
Bolli Héðinsson 276 276
Hermann Sveinbjörnsson 180
Anna Margrét Valgeirsdóttir 152
Þór Jakobsson
Sigfús Ægir Árnason 145
Guðmundur Birgir Heiðarsson 26
Sjálfstæðisflokkur 1. sæti 1.-2.sæti 1.-3.sæti 1.-4.sæti 1.-5. sæti 1.-6.sæti 1.-7.sæti 1.-8. sæti 1.-9.sæti 1.-10.sæti 1.-11.sæti 1.-12.sæti
Davíð Oddsson 4543 5719 6130 6422 6585 6752 6904 7144 7215 7281 7300 7372
Friðrik Sophusson 1601 3678 4475 5086 5565 5941 6270 6592 6731 6853 6940 6988
Björn Bjarnason 254 1283 2443 3357 4038 4580 5115 5563 5826 6036 6172 6260
Birgir Ísleifur Gunnarsson 263 1243 2390 3264 3941 4593 5128 5631 5914 6108 6266 6385
Eyjólfur Konráð Jónsson 257 1047 1834 2659 3321 3958 4513 5064 5382 5638 5810 5920
Ingi Björn Albertsson 407 983 1657 2458 3207 3931 4556 5120 5462 5722 5891 6037
Sólveig Pétursdóttir 109 349 1285 1951 2679 3392 4033 4624 5010 5369 5604 5749
Geir H. Haarde 61 343 887 1777 2538 3244 3973 4650 5086 5416 5636 5775
Lára Margrét Ragnarsdóttir 87 263 667 1266 1904 2560 3272 4002 4411 4826 5115 5361
Guðmundur Hallvarðsson 358 589 873 1282 1820 2436 3129 3830 4341 4760 5041 5310
Þuríður Pálsdóttir 88 289 664 1116 2107 2711 3317 3919 4278 4612 4825 5047
Guðmundur H. Garðarsson 79 198 415 748 1139 1569 2072 2574 3023 3436 3728 3962
Guðmundur Magnússon 22 79 175 296 481 981 1316 1770 2090 2454 2758 3100
Ólafur Ísleifsson 11 63 153 246 421 664 1259 1621 1954 2265 2570 2934
Hreinn Loftsson 14 53 108 219 354 649 930 1335 1640 1921 2240 2508
Kristján Guðmundsson 5 44 176 264 370 544 720 1010 1146 1323 1479 1683
Rannveig Tryggvadóttir 17 129 196 293 410 551 725 959 1123 1275 1436 1636
8176 greiddi atkvæði
Alþýðubandalag 1. sæti 1.-2.sæti 1.-3.sæti 1.-4.sæti 1.-5. sæti
Svavar Gestsson 66% 87%
Guðrún Helgadóttir 40% 56%
Auður Sveinsdóttir 41% 66%
Guðmundur Þ. Jónsson 46% 53%
Már Guðmundsson 51%
Birna Þórðardóttir 6. sæti
Margrét Ríkharðsdóttir 7. sæti
Aðrir
Arnór Þórir Sigfússon
Árni Þór Sigurðsson
Haraldur Jóhannsson
Matthías Matthíasson
Sigurrós M. Sigurjónsdóttir
Steinar Harðarson
Þorvaldur Þorvaldsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis, Alþýðublaðið 22.1987, Morgunblaðið 30.10.1990, 13.11.1990, Tíminn 8.11.1990, 13.11.1990 og Þjóðviljinn 15.1.1991, 22.1.1991.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: