Vestmannaeyjar 1958

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Alþýðubandalag. Sjálfstæðisflokkur bætti við sig einum bæjarfulltrúa, fékk 5 og hreinan meirihluta. Alþýðubandlagið hlaut 2 bæjarfulltrúa, Framsóknarflokkur og Alþýðuflokkur 1 bæjarfulltrúa hvor flokkur. Þjóðvarnarflokkurinn sem fékk 1 bæjarfulltrúa 1954 bauð ekki fram.

Úrslit

1958 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 204 9,54% 1
Framsóknarflokkur 284 13,28% 1
Sjálfstæðisflokkur 1.144 53,48% 5
Sósíalistaflokkur 507 23,70% 2
Samtals gild atkvæði 2.139 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 30 1,38%
Samtals greidd atkvæði 2.169 89,52%
Á kjörskrá 2.423
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Ársæll Sveinsson (Sj.) 1.144
2. Guðlaugur Gíslason (Sj.) 572
3. Karl Guðjónsson (Abl.) 507
4. Sighvatur Bjarnason (Sj.) 381
5. Páll Scheving (Sj.) 286
6. Sveinn Guðmundsson (Fr.) 284
7. Sigurður Stefánsson (Abl.) 254
8. Jón Í. Sigurðsson (Sj.) 229
9. Ingólfur Arnarson (Alþ.) 204
Næstir inn vantar
Sigfús J. Johnsen (Sj.) 81
Gunnar Sigurmundsson (Abl.) 106
Sigurgeir Kristjánsson (Fr.) 125

Framboðslistar

Listi Alþýðuflokks Listi Framsóknarflokks Listi Sjálfstæðisflokks Listi Alþýðubandalags
Ingólfur Arnarson Sveinn Guðmundsson, umboðsmaður Ársæll Sveinsson, forseti bæjarstjórnar Karl Guðjónsson, kennari
Þórður Elías Sigfússon Sigurgeir Kristjánsson, lögregluþjónn Guðlaugur Gíslason, bæjarstjóri Sigurður Stefánsson, starfsmaður Verkalýðsfél.
Elías Bergur Guðjónsson Sigríður Friðriksdóttir, húsfreyja Sighvatur Bjarnason, skipstjóri, Kirkjuveg 49 Gunnar Sigurmundsson, prentari
Margrét Sigurþórsdóttir Jóhann Björnsson, póstfulltrúi Páll Scheving, vélstjóri Guðmunda Gunnarsdóttir, húsfrú
Jón Stefánsson Halldór Örn Magnússon, gjaldkeri Jón Í. Sigurðsson, hafnsögumaður Tryggvi Jónasson, rennismiður
Sveinbjörn Hjartarson Ólafur Björnsson, húsgagnasmiður Sigfús J. Johnsen, kennari Páll Ingibergsson, skipstjóri
Unnur Guðjónsdóttir Ásmundur Guðjónsson, skrifstofumaður Þórunn Friðriksdóttir, frú Hermann Jónsson, verkamaður
Vilhjálmur Árnason Jónas Guðmundsson, húsasmíðameistari, Illugag.11 Torfi Jóhannsson, bæjarfógeti Karl Guðmundsson, skipstjóri
Hallgrímur Þórðarson Sveinbjörn Guðlaugsson, verslunarstj. Vestmannabr.38 Bergsteinn Jónasson, hafnarvörður Jóhann Gíslason, bílstjóri
Einar Hjartarson Guðjón Tómasson, skipstjóri Jóhann Friðfinnsson, forstjóri Dagmey Einarsdóttir, húsfreyja
Sigurður Ólafsson Einar Lárusson, málarameistari Pálmi Sigurðsson, skipstjóri Skarphéðinn Vilmundarson, flugvallarstjóri
Sigurbergur Hávarðsson Trausti Eyjólfsson, bóndi Steingrímur Benediktsson, kennari Grétar Skaftason, sjómaður
Finnur Sigmundsson Óskar Jónsson, útgerðarmaður, Sólhlíð 6 Einar H. Eiríksson, kennari Tryggvi Gunnarsson, vélstjóri
Jón Benónýsson Jón Nikulásson, sjómaður Sigurður Magnússon, verkamaður Sveinn Tómasson, vélstjóri
Guðmundur Sigurðsson Einar Sigurfinnsson, símaþjónn Þórarinn Þorsteinsson, kaupmaður Einar Illugason, járnsmiður
Guðmundur Magnússon Hallberg Halldórsson, kaupmaður Oddur Þorsteinsson, kaupmaður Hafsteinn Ágústsson, húsasmiður
Þórður H. Gíslason Matthías Finnbogason, vélsmiður Helga Jóhannesdóttir, frú Jón Þórðarson, skipasmiður
Páll Þorbjörnsson Filippus Árnason, tollvörður Einar Guttormsson, læknir Ólafur Á. Kristjánsson, húsasmiður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 29.12.1957, Eyjablaðið 31.12.1957, Framsóknarblaðið 11.1.1958, Framsókn 13.1.1958, Fylkir 13.12.1957, 10.1.1958, Tíminn 11.1.1958 og Þjóðviljinn 5.1.1958.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: