Siglufjörður 1934

Í bæjarstjórnarkosningunum 1930 hlaut Alþýðuflokkurinn 5 bæjarfulltrúa og hreinan meirihluta. Á kjörtímabilinu klofnaði flokkurinn og gengu 3 bæjarfulltrúar í Kommúnistaflokkinn. Í framboði 1934 voru Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Kommúnistaflokkur Íslands. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 3 bæjarfulltrúa en hinir flokkarnir 2 bæjarfulltrúa hver.

Úrslit

1934 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 204 20,32% 3
Framsóknarflokkur 210 20,92% 2
Sjálfstæðisflokkur 366 36,45% 2
Kommúnistaflokkur 224 22,31% 2
Samtals gild atkvæði 1.004 100,00% 9
Auðir seðlar 3 0,29%
Ógildir seðlar 10 0,98%
Samtals greidd atkvæði 1.017 83,16%
Á kjörskrá 1.223
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Ole Hertevik (Sj.) 366
2. Gunnar Jóhannsson (Komm.) 224
3. Þormóður Eyjólfsson (Fr.) 210
4. Gunnlaugur Sigurðsson (Alþ.) 204
5. Aage Sciöth (Sj.) 183
6. Sveinn Hjartarson (Sj.) 122
7. Þóroddur Guðmundsson (Komm.) 112
8. Andrés Hafliðason (Fr.) 105
9. Jóhann F. Guðmundsson (Alþ.) 102
Næstir inn:  vantar
Sigurður Kristjánsson (Sj.) 43
Aðalbjörn Pétursson (Komm.) 83
Sophus Blöndal (Fr.) 97

Framboðslistar

Listi Alþýðuflokks Listi Framsóknarflokks Listi Sjálfstæðisflokks Listi Kommúnistaflokks Íslands
Gunnlaugur Sigurðssom, verkam. Þormóður Eyjólfsson, konsúll Óli J.  Hertervik, bakarameistari Gunnar Jóhannsson, verkamaður
Jóhann F. Guðmuindsson, verkstj. Andrés Hafliðason, kaupmaður Aage Sciöth, lyfsali Þóroddur Guðmundsson, verkamaður
Arnþór Jóhannsson, skipstjóri. Sophus Blöndal, konsúll Sveinn Hjartarson, kaupmaður Aðalbjörn Pétursson, gullsmiður
Kristján Sigurðsson, verkstjóri. Hannes Jónasson, bóksali Sigurður Kristjánsson, kaupmaður Sveinn Þorsteinsson, hafnsögumaður
Kristján Dýrfjörð, rafvirki. Einar Hermannsson, verkstjóri Ólafur Vilhjálmsson, fulltrúi Óskar Garibaldason, verkamaður
Kristmar Ólafsson, verkamaður. Bjarni Kjartansson, kaupmaður Einar Kristjánsson, lyfjafræðingur Gísli Sigurðsson, verkamaður
Jón Jóhannsson, sjómaður. Friðleifur Jóhannsson Ásgeir Bjarnason
Guðm. Sigurðsson, verkstjóri. Friðrik Hjartar Ásgeir Jónasson
Pétur Vermundsson, vélstjóri. Páll S. Dalmar Jón Gíslason
Jóhann Bjarnason Guðmundur Hafliðason
Sveinn Björnsson Sveinn Jónsson
Sigurjón Sigtryggsson Sigurjón Björnsson
Jóhann Sveinbjörnsson Guðmundur Jóakimsson
Guðmundur Sigurðsson, Lg.10 Snorri Stefánsson
Samúel Ólafsson Gestur Guðjónsson
Egill Stefánsson
Guðmundur Björnsson
Þorsteinn Pétursson

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 18. desember 1933, Einherji 5. janúar 1934, Nýja Dagblaðið 14. janúar 1934, Nýja Dagblaðið 22. janúar 1934 Siglfirðingur 13.1.1934 og Verkalýðsblaðið 3. janúar 1934.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: