Borgarnes 1970

Í framboði voru listar Alþýðuflokks og óháðra, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Framsóknarflokkurinn hlaut 3 hreppsnefndarmenn, tapaði einum og þar með meirihluta í hreppsnefndinni. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn og bætti við sig einum. Alþýðuflokkur og óháðir sem buðu ekki fram 1966 hlutu 1 hreppsnefndarmann en Alþýðubandalagið tapaði sínum fulltrúa í hreppsnefndinni. Alþýðubandalaginu vantaði aðeins 8 atkvæði til að fella 3. mann Sjálfstæðisflokks.

Úrslit

borgar1970

1970 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur og óháðir 113 18,71% 1
Framsóknarflokkur 238 39,40% 3
Sjálfstæðisflokkur 195 32,28% 3
Alþýðubandalag 58 9,60% 0
Samtals gild atkvæði 604 100,00% 7
Auðir og ógildir 10 1,63%
Samtals greidd atkvæði 614 93,88%
Á kjörskrá 654
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Þórður Pálmason (B) 238
2. Björn Arason (D) 195
3. Guðmundur Ingimundarson (B) 119
4. Ingi Ingimundarson (A) 113
5. Örn Símonarson (D) 98
6. Guðmundur Sigurðsson (B) 79
7. Guðmundur Í. Waage (D) 65
Næstir inn vantar
Sigurður B. Guðbrandsson (G) 8
Sveinn G. Hálfdánarson (A) 18
Halldór E. Sigurðsson (B) 23

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks og óháðra B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Ingi Ingimundarson, gjaldkeri Þórður Pálmason, oddviti Björn Arason, framkvæmdastjóri Sigurður B. Guðbrandsson
Sveinn G. Hálfdánarson, prentari Guðmundur Ingimundarson, deildarstjóri Örn Símonarson, bifvélavirkjameistari Theodór Kristjánsson
Sigurþór Halldórsson, skólastjóri Guðmundur Sigurðsson, kennari Guðmundur Í. Waage, húsasmíðameistari Guðmundur V. Sigurðsson
Hólmsteinn Arason, rafvirkjameistari Halldór E. Sigurðsson, alþingismaður Valgarð Björnsson, héraðslæknir Sigrún Stefánsdóttir
Þórveig Hjartardóttir, frú Haukur Arinbjarnarson, rafvirkjameistari Sigurður Jóhannsson, húsgagnasmíðameistari Óttar S. Magnússon
Jón Kr. Guðmundsson, pípulagningameistari Brynhildur Benediktsdóttir, frú Sigurgeir Ingimarsson, húsasmíðameistari Halldór Brynjólfsson
Ólafur Egilsson, verkamaður Pétur Albertsson, verkamaður Sigrún Guðbjarnardóttir, húsfrú Petra Pétursdóttir
Daníel Oddsson, deildarstjóri Herdís Guðmundsdóttir, frú Gísli Bjarnason, bifvélavirkjameistari Sigmundur Halldórsson
Leifur Guðjónsson, bifreiðastjóri Georg Hermannsson, deildarstjóri Áslaug Björnsdóttir, húsfrú Jóhann Kr. Jóhannesson
Ingigerður Jónsdóttir, frú Guðmundur Egilsson, verkamaður Þórir Ormsson, húsasmíðameistari Guðmundur G. Bachmann
Magnús Þórðarson, nemi Guðbrandur Guðbrandsson, verkamaður Sæmundur Sigmundsson, sérleyfishafi Geir Jónsson
Hörður Ólafsson, verkamaður Haukur Jakobsson, iðnverkamaður Baldur Bjarnason, bifreiðastjóri Einar Sigmundsson
Sigurður Kristjánsson, verkamaður Halldór Valdimarsson, bifreiðastjóri Jón Eggertsson, kaupmaður Jenni R. Ólason
Ingimundur Einarsson, verkamaður Bjarni G. Sigurðsson, jarðýtustjóri Jórunn Bachmann, húsfrú Olgeir Friðfinnsson

Prófkjör

Framsóknarflokkur
1. Halldór E. Sigurðsson, alþingismaður 198 atkv.
2. Þórður Pálmason, oddviti 184 atkv.
3. Guðmundur Ingimundarson, deildarstjóri 164 atkv.
4. Guðmundur Sigurðsson, kennari 118 atkv.
5. Haukur Arinbjarnarson, rafvirkjameistari 103 atkv.
259 greiddu atkvæði

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1970, Alþýðublaðið 22.4.1970, Tíminn 17.3.1970, 2.4.1970 og Þjóðviljinn 11.4.1970.