Vestur Húnavatnssýsla 1934

Hannes Jónsson var þingmaður Vestur Húnavatnssýslu frá 1927 fyrir Framsóknarflokkinn en 1934 fyrir Bændaflokkinn.

Úrslit

1934 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Hannes Jónsson, kaupfélagsstjóri (Bænd) 263 3 266 34,64% Kjörinn
Skúli Guðmundsson, kaupfélagsstj. (Fr.) 242 1 243 31,64%
Björn L. Björnsson, fulltrúi (Sj.) 212 3 215 27,99%
Ingólfur Guðmundsson, verkamaður (Komm.) 36 1 37 4,82%
Landslisti Alþýðuflokks 7 7 0,91%
Gild atkvæði samtals 753 15 768
Ógildir atkvæðaseðlar 11 1,14%
Greidd atkvæði samtals 779 80,73%
Á kjörskrá 965

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: