Uppbótarsæti 1934

Kosningalögum var breytt árið 1934 þannig að upp voru tekin uppbótarsæti til að jafna vægi atkvæða á milli flokka. Við þá breytingu var landskjör fellt niður og féll þá sömuleiðis niður umboð þeirra sem kjörnir höfðu verið í landskjöri.

Þau framboð komu ein til greina við úthlutun uppbótarþingsæta sem hlotið höfðu kjördæmakjörna þingmenn. Það þýddi að Kommúnistaflokkur Íslands kom ekki til greina við úthlutun uppbótarsæta en flokkurinn hlaut rúmlega 3.000 atkvæði sem hefðu annars dugað til tveggja þingmanna.

Úrslit

1934 Atkvæði Kj.kj. U.þ. Þ.
Alþýðuflokkur 11.270 5 5 10
Framsóknarflokkur 11.378 15 15
Sjálfstæðisflokkur 21.974 16 4 20
Bændaflokkur 3.348 1 2 3
Kommúnistaflokkur 3.098 0
Flokkur Þjóðernissinna 363 0
Utan flokka 499 1 1
38 11 49
Kjörnir Uppbótarmenn
1. Stefán Jóhann Stefánsson (Alþ.) 1.879 Reykjavík
2. Magnús Torfason (Bænd) 1.674 Árnessýsla
3. Páll Þorbjörnsson (Alþ.) 1.610 Vestmannaeyjar
4. Jón Baldvinsson (Alþ.) 1.409 Snæfellsnessýsla
5. Guðrún Lárusdóttir (Sj.) 1.293 Reykjavík
6. Jónas Guðmundsson (Alþ.) 1.252 Suður Múlasýsla
7. Jón Sigurðsson (Sj.) 1.221 Skagafjarðarsýsla
8. Garðar Þorsteinsson (Sj.) 1.157 Eyjafjarðarsýsla
9. Sigurður Einarsson (Alþ.) 1.127 Barðastrandasýsla
10. Þorsteinn Briem (Bænd) 1.116 Dalasýsla
11. Gunnar Thoroddsen (Sj.) 1.099 Mýrasýsla
Næsti inn  vantar
Pétur Jónsson (Alþ.) 816 Skagafjarðarsýsla
Stefán Stefánsson (Bænd) 1.047 Eyjafjarðarsýsla

Landslistar

Vilmundur Jónsson afsalaði sér sæti á landslista ef hann næði ekki kjöri sem kjördæmakjörinn þingmaður í Norður Múlasýslu. Hann hefði miðað við úrslitin raðast annar á landslista Alþýðuflokksins og náð kjöri sem uppbótarþingmaður. Jón Baldvinsson og Pétur Jónsson voru á röðuðum landslista Alþýðuflokksins og færðust því ofar á landslista flokksins en atkvæðatölur þeirra gáfu tilefni til.

Alþýðuflokkur Atkv. % Framsóknarflokkur Atkv. %
Stefán Jóhann Stefánsson Reykjavík 1.680 11,36% Steingrímur Steinþórsson Skagafjarðarsýsla 898 45,49%
Páll Þorbjörnsson Vestmannaeyjar 378 24,25% Sveinbjörn Högnason Rangárvallasýsla 831 47,30%
Jón Baldvinsson Snæfellsnessýsla 307 19,42% Hannes Jónsson Reykjavík 805 5,45%
Jónas Guðmundsson Suður Múlasýsla 532 22,47% Skúli Guðmundsson Vestur Húnavatnss. 242 31,51%
Sigurður Einarsson Barðastrandasýsla 282 22,10% Þórir Steinþórsson Snæfellsnessýsla 351 22,20%
Pétur Jónsson Skagafjarðarsýsla 34 1,72% Hannes Pálsson Austur Húnavatnss. 213 20,21%
Barði Guðmundsson Eyjafjarðarsýsla 331 10,37% Jón Hannesson Borgarfjarðarsýsla 229 19,02%
Gunnar M. Magnússon Vestur Ísafjarðars. 153 16,42% Jón Árnason Dalasýsla 143 18,17%
Sigfús Sigurhjartarson Gullbr.-Kjósarsýslu 264 13,90% Árni Jóhannsson Akureyri 312 14,42%
Guðjón B. Baldvinsson Borgarfjarðarsýsla 187 15,53% Guðgeir Jóhannsson Vestur Skaftafellssýslu 141 16,51%
Ingimar Jónsson Árnessýsla 231 10,03% Klemens Jónsson Gullbr.-Kjósarsýslu 166 8,74%
Erlingur Friðjónsson Akureyri 227 10,49%
Sigurjón Friðjónsson Suður Þingeyjarsýslu 66 3,78%
Eiríkur Helgason Austur Skaftafellssýsla 40 6,73%
Skúli Þorsteinsson Norður Múlasýsla 62 5,42%
Óskar Sæmundsson Vestur Skaftafellssýsla 40 4,68%
Guðmundur Pétursson Rangárvallasýsla 34 1,94%
Kristján Guðmundsson Dalasýsla 32 4,07%
Benjamín Sigvaldason Norður Þingeyjarsýsla 29 3,42%
Jón Sigurðsson Austur Húnavatnss. 29 2,75%
Arngrímur Kristjánsson Mýrasýsla 15 1,53%
Sjálfstæðisflokkur Kommúnistaflokkur Íslands
Guðrún Lárusdóttir Reykjavík 4.941 33,40% Brynjólfur Bjarnason Reykjavík 1.014 6,86%
Jón Sigurðsson Skagafjarðarsýsla 907 45,95% Einar Olgeirsson Akureyri 640 29,57%
Garðar Þorsteinsson Eyjafjarðarsýsla 880 27,56% Gunnar Jóhannsson Eyjafjarðarsýsla 247 7,74%
Gunnar Thoroddsen Mýrasýsla 391 39,98% Aðalbjörn Pétursson Suður Þingeyjarsýsla 154 8,82%
Eiríkur Einarsson Árnessýsla 835 36,24% Arnfinnur Jónsson Suður Múlasýsla 133 5,62%
Torfi Hjartarson Ísafjörður 521 39,83% Hallgrímur Hallgrímsson Barðastrandasýsla 67 5,25%
Þorleifur Jónsson Hafnarfjörður 719 38,08% Eggert Þorbjarnarson Ísafjörður 68 5,20%
Lárus Jóhannesson Seyðisfjörður 215 39,45% Ingólfur Guðmundsson Vestur Húnavatnss. 36 4,69%
Magnús Gíslason Suður Múlasýsla 669 28,25% Pétur K. Laxdal Skagafjarðarsýsla 51 2,58%
Sveinn Benediktsson Norður Þingeyjarsýslu 298 35,14% Guðjón Benediktsson Mýrasýsla 40 4,09%
Árni Jónsson Norður Múlasýsla 384 33,60% Magnús Magnússon Árnessýsla 44 1,91%
Björn L. Björnsson Vestur Húnavatnss. 212 27,60% Ásgeir Blöndal Magnússon Norður Þingeyjarsýsla 30 3,54%
Kári Sigurjónsson Suður Þingeyjarsýsla 286 16,37% Hjörtur B. Helgason Gullbr.-Kjósarsýslu 41 2,16%
Kristján Guðlaugsson Strandasýsla 240 27,00% Sigurður Árnason Norður Múlasýsla 39 3,41%
Jónas Magnússon Barðastrandasýsla 256 20,06% Björn Bjarnason Hafnarfjörður 30 1,59%
Guðmundur Benediktsson Vestur Ísafjarðars. 197 21,14% Björn Kristmundsson Strandasýsla 28 3,15%
Stefán Jónsson Austur Skaftafellssýsla 93 15,66% Erling Ellingsen Austur Húnavatnss. 15 1,42%
Bændaflokkur Flokkur þjóðernissinna
Magnús Torfason Árnessýsla 422 18,32% Helgi S. Jónsson Reykjavík 215 1,45%
Þorsteinn Briem Dalasýsla 259 32,91% Finnbogi Guðmundsson Gullbr.-Kjósarsýslu 84 4,42%
Stefán Stefánsson Eyjafjarðarsýsla 345 10,80%
Jón Jónsson Austur Húnavatnss. 329 31,21%
Halldór Stefánsson Norður Múlasýsla 249 21,78%
Tryggvi Þórhallsson Strandasýsla 248 27,90%
 Lárus Helgason Vestur Skaftafellssýsla 229 26,81%
Pálmi Einarsson Austur Skaftafellssýsla 153 25,76%
Theodór B. Líndal Reykjavík 170 1,15%
Hákon J. Kristófersson Barðastrandasýsla 126 9,87%
Eiríkur Albertsson Borgarfjarðarsýsla 117 9,72%
Sigurður E. Ólason Snæfellsnessýslu 83 5,25%
Sveinn Jónsson Suður Múlasýsla 81 3,42%
Hallgrímur Þorbergsson Suður Þingeyjarsýslu 68 3,89%
Magnús K. Gíslason Skagafjarðarsýsla 57 2,89%
Pétur Þórðarson Mýrasýsla 31 3,17%
Svafar Guðmundsson Rangárvallasýsla 35 1,99%
Jón Sigfússon Norður Þingeyjarsýsla 19 2,24%
Jónas T. Björnsson Gullbr.-Kjósarsýslu 26 1,37%

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis og Alþýðublaðið 26.5.1934.