Seltjarnarnes 2018

Í kosningunum 2014 hlaut Sjálfstæðisflokkurinn 4 bæjarfulltrúa og hreinan meirihluta, Samfylkingin 2 og Neslistinn 1. Framsóknarflokkur og óháðir fengu ekki kjörinn fulltrúa.

Í kosningunum 2018 buðu eftirtaldin framboð fram: D-listi Sjálfstæðisflokks, F-listi Fyrir Seltjarnarnes, N-listi sameiginlegs framboðs Viðreisnar og Neslistans og S-listi Samfylkingar. F-listinn var klofningur út Sjálfstæðisflokki og studdur af Miðflokknum.

Sjálfstæðisflokkurinn hélt meirihluta í bæjarstjórn með minnihluta atkvæða, hlaut 4 bæjarfulltrúa. Samfylkingin hlaut 2 og sameiginlegt framboð Viðreisnar og Neslistans 1. F-listann vantaði 23 atkvæði til að fella fjórða mann Sjálfstæðisflokks og þar með meirihlutann,

Úrslit

seltj

Atkv. % Fltr. Breyting
D-listi Sjálfstæðisflokkur 1.151 46,26% 4 -6,32% 0
F-listi Fyrir Seltjarnarnes 264 10,61% 0 10,61% 0
N-listi Viðreisn og Neslistinn 380 15,27% 1 1,86% 0
S-listi Samfylkingin 693 27,85% 2 -1,59% 0
B-listi Framsókn og óháðir -4,57% 0
Samtals 2.488 100,00% 7 0,00%
Auðir seðlar 61 2,38%
Ógildir seðlar 11 0,43%
Samtals greidd atkvæði 2.560 75,25%
Á kjörskrá 3.402        
Kjörnir fulltrúar
1. Ásgerður Halldórsdóttir (D) 1.151
2. Guðmundur Ari Sigurjónsson (S) 693
3. Magnús Örn Guðmundsson (D) 576
4. Sigrún Edda Jónsdóttir (D) 384
5. Karl Pétur Jónsson (N) 380
6. Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir (S) 347
7. Bjarni Torfi Álfþórsson (D) 288
Næstir inn: vantar
Skafti Harðarson (F) 23
Þorleifur Örn Gunnarsson (S) 171
Hildigunnur Gunnarsdóttir (N) 196

Útstrikanir:

Ríflega 100 útstrikanir, flestar hjá Sjálfstæðisflokknum.

Framboðslistar:

D-listi Sjálfstæðisflokks F-listi Fyrir Seltjarnarnes
1. Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri 1. Skafti Harðarson, framkvæmdastjóri
2. Magnús Örn Guðmundsson, viðskiptafræðingur 2. Ástríður Sigurrós Jónsdóttir, viðskiptafræðingur
3. Sigrún Edda Jónsdóttir, bæjarfulltrúi 3. Eyjólfur Sigurðsson, forstjóri
4. Bjarni Torfi Álfþórsson, framkvæmdastjóri 4. Guðrún Erla Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri
5. Ragnhildur Jónsdóttir, hagfræðingur 5. Ragnar Árnason, prófessor
6. Sigríður Sigmarsdóttir, sölustjóri 6. Ásgeir Bjarnason, viðskiptafræðingur
7. Guðrún Jónsdóttir, sérfræðingur 7. María J. Hauksdóttir, mannfræðingur
8. Hannes Tryggvi Hafstein, framkvæmdastjóri 8. Guðjón Jónatansson, verkefna- og þróunarstjóri
9. Guðmundur Helgi Þorsteinsson, ráðgjafi 9. Elínborg Friðriksdóttir, markaðsstjóri
10.Lárus Gunnarsson, háskólanemi 10.Guðrún Valdimarsdóttir, fjármálastjóri
11.Kristján Hilmir Baldursson, háskólanemi 11.Arnar Sigurðsson, fjárfestir
12.Þórdís Sigurðardóttir, flugumferðarstjóri 12.Þuríður V. Eiríksdóttir, sölustjóri
13.Guðni Sigurðsson, eðlisfræðingur 13.Kristín Ólafsdóttir, starfsmaður safnaðarheimilis
14.Petrea Ingibjörg Jónsdóttir, skrifstofustjóri 14.Helgi Þórðarson, framhaldsskólakennari
N-listi Viðreisnar og Neslistans S-listi Samfylkingarinnar
1. Karl Pétur Jónsson, varabæjarfulltrúi 1. Guðmundur Ari Sigurjónsson, bæjarfulltrúi og tómstundafræðingur
2. Hildigunnur Gunnarsdóttir, menntunarfræðingur og varabæjarfulltrúi 2. Sigurþóra Bergsdóttir, verkefnastjóri
3. Björn Gunnlaugsson, verkefnastjóri 3. Þorleifur Örn Gunnarsson, grunnskólakennari
4. Rán Ólafsdóttir, háskólanemi 4. Karen María Jónsdóttir, deildarstjóri
5. Oddur Jónas Jónasson, forstöðumaður 5. Magnús Dalberg, viðskiptafræðingur
6. Margrét Hugrún Gústavsdóttir, blaðamaður 6. Helga Charlotte Reynisdóttir, leikskólakennari
7. Ragnar Jónsson, rannsóknarlögreglumaður 7. Stefán Bergmann, líffræðingur
8. Ragnhildur Ingólfsdóttir, arkitekt 8. Hildur Ólafsdóttir, verkfræðingur
9. Garðar Gíslason, viðskiptafræðingur 9. Tómas Gauti Jóhannsson, handritshöfundur
10.Dagbjört H. Kristinsdóttir, hjúkrunarfræðingur 10.Laufey Elísabet Gissurardóttir, þroskaþjálfi
11.Benedikt Bragi Sigurðsson, sálfræðingur 11.Stefanía Helga Sigurðardóttir, frístundaleiðbeinandi
12.Halldóra Jóhannesdóttir Sanko, þroskaþjálfi 12.Árni Emil Bjarnason, bókbindari
13.Páll Árni Jónsson, tæknifræðingur og fv.framkvæmdastjóri 13.Gunnlaugur Ástgeirsson, menntaskólakennari
14.Árni Einarsson, bæjarfulltrúi 14.Margrét Lind Ólafsdóttir, bæjarfulltrúi

Prófkjör:

Sjálfstæðisflokkur atkvæði hlutfall í sæti sóttist eftir 2014
1. Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri 534 78,0% 1.sæti 1.sæti 1.sæti
2. Magnús Örn Guðmundsson, bæjarfulltrúi 533 77,8% 1.-2. 2.sæti 5.sæti
3. Sigrún Edda Jónsdóttir, bæjarfulltrúi 504 73,6% 1.-3. 2.-3.sæti 4.sæti
4. Bjarni Torfi Álfþórsson, bæjarfulltrúi 422 61,6% 1.-4. 2.-3.sæti 3.sæti
5. Ragnhildur Jónsdóttir, hagfræðingur 3.-4.sæti
6. Sigríður Sigmarsdóttir, sölustjóri 3.sæti 8.sæti
7. Guðrún Jónsdóttir, grunnskólakennari 4.-5.sæti
Neðar lentu:
Ásgeir G. Bjarnason, framkvæmdastjóri 4.-5.sæti 10.sæti
Guðmundur Helgi Þorsteinsson, ráðgjafi 3.-4.sæti
Hannes Tryggvi Hafsteinsson, framkvæmdastjóri 3.-5.sæti
Kristján Hilmir Baldursson, háskólanemi 2.-3.sæti
Lárus Gunnarsson, háskólanemi 6.sæti
Samtals greiddu 711 atkvæði. Auðir og ógildir voru 26. Gild atkvæði 685.