Eyrarbakki 1970

Í framboði voru sameininglegur listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks og listi Sjálfstæðisflokks. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta, bætti við sig einum manni sem þeir unnu af sameiginlegum lista Alþýðuflokks og Framsóknarflokks sem hlaut 3 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

eyrar1970

1970 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðufl.og Framsóknarfl. 126 45,99% 3
Sjálfstæðisflokkur 148 54,01% 4
Samtals gild atkvæði 274 100,00% 7
Auðir og ógildir 7 2,49%
Samtals greidd atkvæði 281 93,36%
Á kjörskrá 301
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Óskar Magnússon (D) 148
2. Vigfús Jónsson (A) 126
3. Halldór Jónsson (D) 74
4. Ólafur Guðjónsson (A) 63
5. Kjartan Guðjónsson (D) 49
6. Sigurður Eiríksson (A) 42
7. Valgerður Sveinsdóttir (D) 37
Næstur inn vantar
Guðmann Valdimarsson (A) 16

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks og framsóknarmanna D-listi Sjálfstæðisflokks
Vigfús Jónsson, oddviti Óskar Magnússon, skólastjóri
Ólafur Guðjónsson, bifreiðastjóri Halldór Jónsson, verkstjóri
Sigurður Eiríksson, bifreiðastjóri Kjartan Guðjónsson, verkamaður
Guðmann Valdimarsson, trésmiður Valgerður Sveinsdóttir, húsfrú
Guðrún Bjarnfinnsdóttir, frú Jóhann Jóhannsson, bifreiðarstjóri
Gísli R. Gíslason, lögreglumaður Sigurður Andrésson, símstöðvarstjóri
Bjarney Ágústsdóttir, frú Eiríkur Guðmundsson, trésmiður
Einar Þórarinsson, sjómaður Nils Ólafsson
Torfi Nikulásson, gæslumaður Jón Gunnar Gíslason
Bjarnfinnur Jónsson, Jón A. Jónsson
Jónatan Jónsson, vélstjóri Skúli Æ. Steinsson
Kristján Þórisson, vélstjóri Gunnar Ingi Ólsen
Ragnar Böðvarsson, verkamaður Jón Ólafsson
Ólafur Bjarnason, verkamaður Markús Á. Einarsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1970, Alþýðublaðið 8.5.1970 og Morgunblaðið 22.4.1970.

 

%d bloggurum líkar þetta: