Dalvíkurbyggð 2018

Í bæjarstjórnarkosningunum 2014 hlaut Framsóknarflokkurinn 3 bæjarfulltrúa, Sjálfstæðisflokkurinn 2 og J-listi Óháðs framboðs 2.

Í framboði voru B-listi Framsóknar og félagshyggjufólks, D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra og J-listinn í Dalvíkurbyggð.

Fulltrúatala framboða var óbreytt, Framsóknarflokkur hlaut 3, Sjálfstæðisflokkur 2 og J-listinn 2. Þriðja mann J-lista vantaði 39 atkvæði til að fella annan mann Sjálfstæðisflokks.

Úrslit

Dalvíkurbyggð

Atkv. % Fltr. Breyting
B-listi Framsókn og félagsh.fólk 454 42,91% 3 -1,99% 0
D-listi Sjálfstæðisfl.og óháðir 256 24,20% 2 -0,40% 0
J-listi J-listinn í Dalvíkurbyggð 348 32,89% 2 2,39% 0
Samtals 1.058 100,00% 7 0,00% 0
Auðir seðlar 26 2,39%
Ógildir seðlar 4 0,37%
Samtals greidd atkvæði 1.088 79,88%
Á kjörskrá 1.362

*Upplýsingar um skiptingu á milli auðra og ógildra atkvæða vantar.

Kjörnir fulltrúar
1. Katrín Sigurjónsdóttir (B) 454
2. Guðmundur Stefán Jónsson (J) 348
3. Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson (D) 256
4. Jón Ingi Sveinsson (B) 227
5. Dagbjört Sigurpálsdóttir (J) 174
6. Þórhalla Franklín Karlsdóttir (B) 151
7. Þórunn Andrésdóttir (D) 128
Næstir inn: vantar
Kristján Eldjárn Hjartarson (J) 37
Felix Rafn Felixson (B) 59

Framboðslistar:

B-listi Framsóknar og félagshyggjufólks D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra
1. Katrín Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri 1. Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson, skólastjóri og sveitarstjórnarfulltrúi
2. Jón Ingi Sveinsson, framkvæmdastjóri 2. Þórunn Andrésdóttir, móttökuritari
3. Þórhalla Franklín Karlsdóttir, þroskaþjálfi 3. Valdemar Þór Viðarsson, sveitarstjórnarfulltrúi og ökukennari
4. Felix Rafn Felixson, viðskiptafræðingur 4. Sigríður Jódís Gunnarsdóttir, snyrtifræðingur og flugnemi
5. Jóhannes Tryggvi Jónsson, sjúkraflutningamaður og bakari 5. Haukur Arnar Gunnarsson, viðskiptastjóri
6. Lilja Guðnadóttir, hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir 6. Eva Björg Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur
7. Tryggvi Kristjánsson, verslunarstjóri 7. Júlíus Magnússon, sjómaður og matartæknir
8. Kristinn Bogi Antonsson, viðskiptastjóri 8. Birta Dís Jónsdóttir, verslunarmaður og nemi
9. Monika Margrét Stefánsdóttir, MA í heimskautarétti 9. Garðar Már Garðarsson, nemi og knattspyrnumaður
10.Sigvaldi Gunnlaugsson, vélvirki 10.Dana Jóna Sveinsdóttir, húsmóðir
11.Hólmfríður Margrét Sigurðardóttir, glerlistakona 11.Gunnar Eiríksson, aðstoðarverkstjóri
12.Guðrún Erna Rúdólfsdóttir, verslunarstjóri 12.Rúna Kristín Sigurðardóttir, viðskiptafræðingur og launafulltrúi
13.Eydís Arna Hilmarsdóttir, sjúkraliði 13.Guðbjörg Anna Óladóttir, verslunarmaður
14.Atli Friðbjörnsson, bóndi og fv.oddviti 14.Björgvin Gunnlaugsson, fv.skipstjóri og lífeyrisþegi
J-listinn í Dalvíkurbyggð
1. Guðmundur St. Jónsson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi 8. Helga Íris Ingólfsdóttir, verkefnastjóri og umhverfisskipulagsfræðingur
2. Dagbjört Sigurpálsdóttir, umsjónarmaður og sjúkraliði 9. Emil Einarsson, starfsmaður íþróttamiðstöðvar og málari
3. Kristján Eldjárn Hjartarson, byggingarfræðingur 10.Ella Vala Ármannsdóttir, tónlistarkennari
4. Katrín Sif Ingvarsdóttir, deildarstjóri 11.Snæþór Arnþórsson, atvinnurekandi og sjúkraflutningamaður
5. Magni Þór Óskarsson, kennari 12.Ingunn Magnúsdóttir, starfsmaður félagsþjónustu
6. Júlíana Kristjánsdóttir, sjúkraliði 13.Óskar Snæberg Gunnarsson, bóndi
7. Marinó Þorsteinsson, vélvirki 14.Kolbrún Pálsdóttir, formaður félags eldri borgara