Þingeyri 1982

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Óháðra og Vinstri manna. Framsóknarflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum. Óháðir hlutu 1 hreppsnefndarmann en Vinstri menn , sem Þjóðviljinn sagði Alþýðubandalagið styðja, komu ekki að manni.

Úrslit

Þingeyri

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 75 32,61% 2
Sjálfstæðismenn 69 30,00% 2
Óháðir 61 26,52% 1
Vinstri menn 25 10,87% 0
Samtals gild atkvæði 230 100,00% 5
Auðir og ógildir 4 1,71%
Samtals greidd atkvæði 234 86,67%
Á kjörskrá 270
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Guðmundur Ingvarsson (B) 75
2. Jónas Ólafsson (D) 69
3. Guðmundur Valgeirsson (H) 61
4. Guðmundur G. Guðmundsson (B) 38
5. Sigríður Harðardóttir (D) 35
Næstir inn vantar
Ólafur Þ. Jónsson (V) 6
Kristján E. Björnsson (H) 9
Gunnlaugur Sigurjónsson (B) 29

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðismanna H-listi óháðra V-listi vinstri manna
Guðmundur Ingvarsson, stöðvarstjóri, Þingeyri Jónas Ólafsson, sveitarstjóri Guðmundur Valgeirsson, sjómaður Ólafur Þ. Jónsson, kennari
Guðmundur G. Guðmundsson, bóndi, Kirkjubóli Sigríður Harðardóttir, húsmóðir Kristján E. Björnsson, bóndi Ingibjörg Halldórsdóttir, verkamaður
Gunnlaugur Sigurjónsson, bifreiðastjóri, Þingeyri Bjarni Einarsson, verkstjóri Sigmundur Þórðarson, húsasmiður Guðmundur Friðgeir Magnússon,form.Verkal.f.Brynju
Ebba Gunnarsdóttir, húsmóðir, Þingeyri Tómas Jónsson, sparisjóðsstjóri Kristján Gunnarsson, vélvirki Hermann Guðmundsson, vélgæslumaður
Líni Hannes Sigurðsson, rafvirkjameistari, Þingeyri Anton Proppé, fiskmatsmaður Reynir Gunnarsson, sjómaður Davíð H. Kristjánsson, flugvallarvörður
Ólafur Þórðarson, verslunarstjóri, Þingeyri Guðmundur Sigurðsson, skipstjóri Magnús Sigurðsson, verkamaður Málfríður Vagnsdóttir, verkamaður
Aðalsteinn Gunnarsson, vélsmiður, Þingeyri Gunnar Proppé, kaupmaður Jovína Sveinbjörnsdóttir, starfsstúlka Edda Þórðardóttir, skrifstofumaður
Elías Kjaran Friðfinnsson, vinnuvélastjóri, Þingeyri Erla Sveinsdóttir, skrifstofustúlka Halldór J. Egilsson, sjómaður Gunnar Benedikt Guðmundsson, veghefilsstjóri
Andrés Jónasson, verksmiðjustjóri, Þingeyri Gunnar Sigurðsson, húsasmíðameistari Ari V. Pétursson, verkamaður Höskuldur Ragnarsson, verkamaður
Valdimar Þórarinsson, bóndi, Húsatúni Leifur Þorbergsson, skipstjóri Jens Andrés Guðmundsson, verkamaður Elías Þórarinsson, bóndi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandsbók Fjölvís, DV 10.5.1982, Ísfirðingur 7.5.1982, Tíminn 24.4.1982, Vesturland 20.4.1982 og Þjóðviljinn 20.4.1982.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: